Hvað er í besta rækjusallatinu þínu?

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:10:54 | 1614 | Svara | Er.is | 0

Koma svo gefa mér uppskrift, því ekki kann ég á svona fiskitengt dótarí. :D

 

Ladina | 4. apr. '11, kl: 23:15:22 | Svara | Er.is | 2

Gammeldags.. er einfalt..

Majó
Rækjur
Egg og svo oft Aromat :) .. (msg bomba)

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:24:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk.

brekihelga | 5. apr. '11, kl: 16:04:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það er líka gott að setja smá karrý og smátt brytjaða gúrku. saman við þetta sem Ladina kom með.

þreytta | 5. apr. '11, kl: 16:36:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

namm, slef.

Amethyst | 4. apr. '11, kl: 23:16:19 | Svara | Er.is | 0

ananas og sætt sinnep

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ 女王 Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:25:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ásamt rækjum og eggjum þá, hvað ca mikið af ananas og sætu sinnepi til að að búa til eina brauðtertu?

Amethyst | 4. apr. '11, kl: 23:29:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff, mæli voða sjaldan. Bara ein lítil dós crushed ananas og ca 1-2 matskeiðar sætt sinnep , um að gera að smakka þetta bara til.
Og , já , þetta er út í hefðbundi rækjusalad með eggjum og rækjum og majonesi

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ 女王 Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:31:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég læt karlinn smakka, ekki get ég það hehe, finnast rækjur mest óspennandi matur.

Amethyst | 4. apr. '11, kl: 23:38:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahaha, þekki eina sem finnst rækjusamloka góð, en getur ekki borðað hana nema pilla allar rækjurnar úr fyrst :o)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ 女王 Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:50:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég gæti það ekki einu sinni, ég er mjög kreisin á mat.

Jólasveinninn minn | 5. apr. '11, kl: 00:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Kreisin? Er það einhver útgáfa af kreisí?

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 00:02:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ eða vandlát á mat. :/

KilgoreTrout | 5. apr. '11, kl: 11:51:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að vera kræsinn er það sem þú varst að spá í..

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

Svíagrýlan | 5. apr. '11, kl: 17:20:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, kræsinn eða kresinn. Gengur bæði.

--------------------------------------------------------
Dillandi í Dilllandi

fidelis | 5. apr. '11, kl: 00:58:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*kresin

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 11:50:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó upps, ég hef alltaf sagt kreisin hehe. ;D sorrý.

KilgoreTrout | 5. apr. '11, kl: 11:52:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Uhm,.. nei...

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 12:09:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sagði ég þetta rétt eða?

KilgoreTrout | 5. apr. '11, kl: 13:13:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei,.. það rétta er að vera kræsinn,..

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 15:14:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok, takk fyrir þetta, ég hef alltaf notað vitlaust orð. :(

Svíagrýlan | 5. apr. '11, kl: 17:21:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kresinn gengur líka.

--------------------------------------------------------
Dillandi í Dilllandi

KilgoreTrout | 5. apr. '11, kl: 19:00:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki í orðabók..

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

KilgoreTrout | 5. apr. '11, kl: 19:01:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú heyrðu.. með tveimur n-um þá gengur það..

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

Svíagrýlan | 5. apr. '11, kl: 19:14:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:)

--------------------------------------------------------
Dillandi í Dilllandi

Lakkrisbiti | 5. apr. '11, kl: 12:17:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það mætti halda að þú þekktir mig. ég er nákvæmlega svoleiðis finnst samlokan góð en bara get ekki rækjurnar

---------------------------------------------------------------------------

Ársgömul irobot roomba til sölu, upplýsingar í skilaboðum

Ladina | 5. apr. '11, kl: 13:16:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég kreisti nær allt salatið út fyrst... (þegar ég borðaði svona) .. magnið í svona keyptum er vibbi :) dugir á 3 samlokur

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

þreytta | 5. apr. '11, kl: 16:37:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

bull! Taktu það til hliðar og sendu mér í pósti næst!

klóglingur | 4. apr. '11, kl: 23:18:51 | Svara | Er.is | 1

Majones, egg og seosan all... engar rækjur eða neitt svoleiðis ullabjakk :Þ

** Stolt þriggja stráka mamma **

johnnyboy8 | 4. apr. '11, kl: 23:23:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en þá er það ekki rækjusalat?

klóglingur | 4. apr. '11, kl: 23:29:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég veit, það er það góða við það :)

** Stolt þriggja stráka mamma **

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:23:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hehe já sleppa bara rækunum, hafa þetta bara eggjasallat. :D

klóglingur | 4. apr. '11, kl: 23:29:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

mmm já það er best :)

** Stolt þriggja stráka mamma **

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:32:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þokkalega sammála, en karlinn vil eina rækjubrauðtertu í afmæli stelpnanna og verð ég ekki að gera það fyrir hann þó mér finnist það ógeðslegt. gubb.

klóglingur | 4. apr. '11, kl: 23:40:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahh skil þig, minn kall vill þetta ógeð líka .)

** Stolt þriggja stráka mamma **

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:50:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:)

Baddim | 5. apr. '11, kl: 16:00:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki búið að banna season All vegna litarefna?

klóglingur | 5. apr. '11, kl: 16:02:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, en það er komið eitthvað annað sem er eiginlega alveg eins :)

** Stolt þriggja stráka mamma **

Móreiður | 4. apr. '11, kl: 23:21:06 | Svara | Er.is | 0

Humar.

Ladina | 4. apr. '11, kl: 23:31:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefur þú gert það :) ?? Humar í staðin fyrir rækjur og er það gott

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Móreiður | 4. apr. '11, kl: 23:37:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, geri aldrei rækjusalat, bara humarsalat. Mjög gott og mjög vinsælt.

Ladina | 4. apr. '11, kl: 23:40:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok.. ég er sko með ofnæmi fyrir rækjum og sakna pínu rækjusalats..

Ég ætla sko að prófa þetta.. vona að ég hneyksli ekki fólk eins og þegar ég gerði fiskibollur úr humri haha :) .. sem voru btw.. ógeðslega góðar :)
Ertu með uppskrift ?

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Móreiður | 4. apr. '11, kl: 23:47:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neii, bara þetta klassíska, egg og mæjó og arómat, og humar í stað rækju.

þreytta | 5. apr. '11, kl: 16:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

LOL. ég hef notað lambalæri til að gera gúllash og það hneiksluðust allir að mér!

Ladina | 5. apr. '11, kl: 16:53:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mmm og var það ekki gott :) :)

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

þreytta | 5. apr. '11, kl: 17:10:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú best

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:51:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er humarinn ekki miklu dýrari, eins notar maður hann bara beint af kúnni eins og rækjurnar, eða þarf ég kannski að matreiða rækjurnar áður en ég skelli þeim í sallat?

Ethel | 5. apr. '11, kl: 00:01:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit nú ekki með humarinn, en þú þarft ekki að matreiða rækjurnar :)

Some people say the glass is half empty, some people say it's half full... I say are you going to drink that, or can I have it?

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 00:03:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oki takk, þá er ég búin að gera innkaupalistann. :D

Móreiður | 5. apr. '11, kl: 12:11:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sýð hann bara aðeins, ekkert annað.

Ladina | 5. apr. '11, kl: 13:10:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú notar ekki rækjur beint af kúnni.. eða það er að segja.. rækjurnar sem þú kaupir og eru bleikar eru eldaðar :) .. hráar eru gráar :)

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 15:15:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok, þá kaupi ég bara poka, þýði og volla. :)

Ladina | 5. apr. '11, kl: 16:54:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jább... :)

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

tjúa litla | 5. apr. '11, kl: 00:59:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jesús myndi aldrei tíma humar í svona salat.

Ladina | 5. apr. '11, kl: 13:11:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Júts.. ef þú værir með ofnæmi fyrir rækjum og langaðir sjúklega í salat.. :) ... eða??

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Zwandyz8 | 5. apr. '11, kl: 16:39:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hey, ertu ekki með ofnæmi fyrir humri fyrst þú er með ofnæmi fyrir rækjum?

Ladina | 5. apr. '11, kl: 16:55:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei... ég er sem betur fer ekki með ofnæmi fyrir öllu.. Ég þoli ýsu illa en þorsk vel.. allan lax en alls alls ekki ostrur.. og þar fram eftir götunum.. Svo eru viðbrögðin svo ólík.. ég missi meðvitund ef ég borða rækjur og það er mesti viðbjóðurinn..

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Zwandyz8 | 5. apr. '11, kl: 17:23:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ok, ég þoli eiginlega engan fisk og skeldýr eru stórhættuleg mér, sérstaklega rækja og humar (elska humar:(

Ladina | 5. apr. '11, kl: 17:43:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohh.. þetta er óþolandi drazl.. ég er að deyja núna.. það voru jarðaber í vinnunni.. ég er stundum svo leið á þessu

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

bauninmín | 4. apr. '11, kl: 23:24:06 | Svara | Er.is | 0

Majo og sýrður til helminga
rækjur
rauð paprika
egg
kriddað með mildu karrý

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:33:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok, gaman sennilega að setja eitthvað meira með en bara rækjurnar og karrý ekki hafði mér dottið það í hug.

Draumar! | 4. apr. '11, kl: 23:25:49 | Svara | Er.is | 0

Hrikalega gott sem fyrrverandi tengdó gerði alltaf, er ekki viss um hlutföllin, en í því voru rækjur og egg, smátt brytjuð gúrka og súrmjólk. Aromat og örugglega eitthvað meira krydd, ógó gott.

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert majones eða sýrður rjómi? Lét hún súrmjólkina í sikti með pappír undir og leka af yfir nótt, þannig að í rauninni væri komin sýrður rómi?

Draumar! | 4. apr. '11, kl: 23:39:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neibb, bara súrmjólk, beint úr fernunni. Bara lítið af henni. Ótrúlega gott.

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:51:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, snilld.

karabía | 4. apr. '11, kl: 23:27:23 | Svara | Er.is | 1

rækjur
avakado
sítronubörkur
sítronusafi
sírður rjómi
smá salt

ógeðslega gott en er eiginlega grænt á litin, útaf avokadoinu ;)

Helvítis snjókorn | 4. apr. '11, kl: 23:29:42 | Svara | Er.is | 0

Rækjur, majónes, egg, rauð paprika, arómat, örlítið sætt sinnep og ef ég vil vera holl þá blanda ég sýrðum rjóma til helminga við majónesið.
En ég hef það massíft, finnst blautt rækjusalat ógeðslegt.

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:35:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég set alltaf sýrðan rjóma við majonesi þegar ég er að búa til brauðtertur, því majonesið eitt og sér verður svo gullt.

En takk stelpur, ég hef fengið fínar hugmyndir til að moða úr, karlinn verður ánægður með mig og þá ykkur líka. ;D

Modonna | 4. apr. '11, kl: 23:30:41 | Svara | Er.is | 1

Það eina sem er möst eru súrar gúrkur.

þreytta | 5. apr. '11, kl: 16:40:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, ojj

hallaey | 4. apr. '11, kl: 23:33:04 | Svara | Er.is | 0

500 gr rækjur
6 egg
majó og sýrður rjómi ti helminga
karry ca 1 msk
sítrónusafi úr einni sítrónu
salt
sætt sinnep 5 cm
svartan pipar.
og þar hefur þú geggjað salat .
ef þetta er of bragdauft þá sítrónupipar.

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:52:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk fyrir þetta. :) Þarf ég að sjóða rækjurnar eða elda þær eitthvað áður en ég nota þær í sallatið?

hallaey | 5. apr. '11, kl: 00:18:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei bara afþýða :-)

hallaey | 5. apr. '11, kl: 00:18:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þær eru þegar soðnar.

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 00:37:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:) takk.

Ssól | 5. apr. '11, kl: 21:56:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sætt sinnep 5 cm?

smúss | 4. apr. '11, kl: 23:41:34 | Svara | Er.is | 0

mæjó,egg,rækjur og saxa niður gúrkur,geðveikt gott og einfalt,gúrkurnar gera alveg heilmikið :)

Biðst fyrirfram afsökunar á öllum málvillum og stafsetningarvillum sem kunna að koma framm í mínum umræðum,ég er ekki fullkomin og það ert þú ekki heldur :)
+ISFÓLKIÐ bækur 1-46 allar í plastinu,til sölu (ódýrt)

KilgoreTrout | 4. apr. '11, kl: 23:41:45 | Svara | Er.is | 0

Ég hef bara aldrei gert rækjusalat.. ég myndi líklega frekar nota þær í heitt spæsí núðlusalat... eða húða þær í tempura og steikja..

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

RakelÞA | 4. apr. '11, kl: 23:54:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég ætla að gera brauðtertu, hef svo sem gert rækjur handa honum og stelpunum í orlydegi og djúpsteikt, annars finnst mér þetta bara jakk. :/ Borða sko ekki með fjölskyldunni í þau fáu skipti sem ég hef boðið þeim upp á svona dýrindis kræsingar.

þreytta | 5. apr. '11, kl: 16:40:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

umm áttu uppskrift af orlydeigi?

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 21:49:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Man þetta ekki alveg, en það er pilsner, hveiti og svo held ég bara krydd, sat og pipar/sítrónupipar, en ég borða þetta ekki sjálf þannig að ég veit svo sem ekki hversu gott þetta er.

Kammó | 4. apr. '11, kl: 23:42:19 | Svara | Er.is | 0

Rækjur, egg, majó, sinnep, mjög smátt skorin gúrka sem er búið að taka miðjuna úr og svartur pipar.

cos | 5. apr. '11, kl: 00:03:18 | Svara | Er.is | 0

ég set rækjurnar í matvinnsluvél afþví mér finnst ógeðslegt að fá heilar rækjur í salati , geri svo hefðbundið salat og enda á að setja sítrónusafa og cillisultu saman við geggjað gott ;)

Myken | 5. apr. '11, kl: 00:21:15 | Svara | Er.is | 0

Rækjur, egg, mæjo/syrður rjómi..líka gott að blanda þessu tvennu saman.. og smátt skornar gúrkur..Og salt þar sem ég nota ekki Aromat

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 00:38:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk allar, þið eruð búnar í sameiningu að redda karlinum mínum. :)

hallaey | 5. apr. '11, kl: 00:44:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og er hann hamingjusamur :)

komaso | 5. apr. '11, kl: 00:54:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef ekki þá má hann borða úldinn hund

35v
________________________________________________

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 11:51:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann verður það á laugardaginn, annars er hann alltaf hamingjusamur, verður bara hamingjusamari ef mér tekst að gera rækjubrauðtertu handa honum hehe.

fidelis | 5. apr. '11, kl: 01:00:28 | Svara | Er.is | 0

Sé að það hefur ekki komið hérna. Amma mín setur majones, egg, rækjur og sweet relish í sitt salat. Svo smá dill yfir. Það er geggjað.

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 11:52:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og hvað er sweet relish?

LíNa LaNgSoKk | 5. apr. '11, kl: 01:02:59 | Svara | Er.is | 0

Létt mæjones blandað með sýrðum rjóma
Rækjur
Egg
sítrónusafi
aromat

TIL SÖLU!!!!
Brio kombi barnavagn til sölu
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=25628252&advtype=1&page=1&advertiseType=0

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 11:53:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er mjög áþekkar uppskriftir hjá ykkur, hægt að bæta og breyta greinilega af vild, ég var ekki viss um að ég mætti setja neitt nema rækjur, egg og majones/sýrðanrjóma, en sé að ég get dúllast eitthvað smá með sallatið.

Medister | 5. apr. '11, kl: 12:14:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ef þú ætlar að gera brauðtertu, þá gerðu hana daginn áður og geymdu ´ísskápnum. Getur svo skreytt samdægurs.
Ég geti mófó góðar brauðtertur, nota majó, rækjur, egg, pínu sítrónusafa og salt og pipar. Þek svo tertuna með blönduðu majó og sýrðum, þá gulnar ekki mæjónessan :þ Og skreyti með gúrku, eggjum, rækjum og tómötum t.d

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 12:20:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég geri alltaf brauðtertur daginn áður og nota alltaf sýrðanrjóma blandað við majonesið af sömu ástæðu og þú, mamma kenndi mér það, fór í eina veislu hjá mákonu minni og hún hafði bara sett majones utan um kökuna og ég skammaði hana hehe, kenndi henni bara að gera þetta rétt og flottara að utan.

Medister | 5. apr. '11, kl: 12:27:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebbs. Svo finnst mér ágætt að jafnvel saxa rækjurnar aðeins, geri það oftast.

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 15:16:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég geri það kannski bara, þær eru kannski of stórar til að fá svona upp í sig í sallati.

stelpur ég er sko að gubba hérna, hlakka ekkert svakalega til að þurfa að búa til sallatið og koma við rækjurnar. :D

Ladina | 5. apr. '11, kl: 17:01:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Váá hvað ég skil þig.. þegar ég fór í ofnæmisrannsóknirnar.. þá þurfit ég að borða hvorki meira né minna en 20 rækjur.. með engu.. þær voru settar frosnar í pappabakka og ég mátti gera svo að borða þær volgar með frystisafann enn í pappabakkanum.. og missti svo meðvitund... ógeðslegt helvíti..

(Áður gat ég ekki komið við þær.. boraði salatið með skornum rækjum) og bara lítið

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

RakelÞA | 5. apr. '11, kl: 21:49:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi bara gubba yfir þann sem ætlaðist til þess að ég borðaði svona jakk.

Ladina | 5. apr. '11, kl: 21:56:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já.. þetta var viðbjóður... en ég lét mig hafa þetta í þágu vísindanna.. ég er svo ljúf

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Taelro | 5. apr. '11, kl: 11:55:25 | Svara | Er.is | 0

Léttmajónes
Tómatsósa
rækjur
harðsoðin egg
Sweet relish (frá Heinz)
paprikuduft

ilmbjörk | 5. apr. '11, kl: 12:28:16 | Svara | Er.is | 0

mér er alveg sama hvað er í því, en mér finnst best ef það er hrært eða þeytt í hrærivél.. þá verða ekki eins stórir rækjuklumpar heldur blandast þær meira við eggin og allt það..

LaRose | 5. apr. '11, kl: 12:30:30 | Svara | Er.is | 0

Eg tholi ekki egg (ofnæmi/othol) og borda thessvegna ekki lengur gamaldags rækjusalat (eins og eg elskadi thad).

Set rækjur, sker nidur papriku, kapers og bladlauk, salt og pipar og skelli a glutenfria/laktosafria/eggjafria kexid mitt....

litla rjúpa | 5. apr. '11, kl: 12:31:41 | Svara | Er.is | 0

ALLT er best í því nema rækjurnar sjálfar hahahaha !

Baddim | 5. apr. '11, kl: 15:59:15 | Svara | Er.is | 0

rækjur 500gr
majó - 3-5 msk
paprikkukrydd - dassss
ss pyslusinnep - 1 tsk
4 egg.

Zwandyz8 | 5. apr. '11, kl: 16:34:49 | Svara | Er.is | 0

Engar rækjur;)

bjork77 | 15. des. '20, kl: 11:11:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála, rækjusalat með engum rækjum en eggjasalat er samt ekki eins, það vantar eitthvað. Er einhver með hugmyndir hvað hægt sé að setja í staðinn?

monsy22 | 5. apr. '11, kl: 17:01:12 | Svara | Er.is | 0

Góðar uppsk,, inn á Uppskriftir, bara leita þar,,

funkychica | 5. apr. '11, kl: 17:22:10 | Svara | Er.is | 0

Já væri líka til að vita, þaraðsegja veit einhver hvernig maður býr til rækjusalat líkt því og kemur frá sóma? finnst það eiginlega eina góða salatið...

tja | 5. apr. '11, kl: 21:58:25 | Svara | Er.is | 0

Pínu karrý, tómatsósa og sinnep :O)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Síða 8 af 47424 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, Guddie