Hvað er málið með "nkl" ?

LitlaDís | 5. nóv. '06, kl: 21:45:06 | 1007 | Svara | Er.is | 0

Viljið þið útskýra fyrir mér hvað málið er með allar þessar styttingar? Kann fólk ekki að stafa orðið "nákvæmlega" eða er það of latt til að nenna að skrifa það?

Eins þegar fólk skrifar fkn, ógsla og allar þessar styttingar á annars stuttum og einföldum orðum?

Ég get látið þetta fara ferlega mikið í taugarnar á mér...

 

Piglet | 5. nóv. '06, kl: 21:45:42 | Svara | Er.is | 0

já, það er oft latt til að nenna að skrifa.

Dizana | 5. nóv. '06, kl: 21:45:50 | Svara | Er.is | 0

Þetta er nauðgun á íslenskri tungu,

Destiny | 5. nóv. '06, kl: 22:35:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nkl ;þ

Bullock | 5. nóv. '06, kl: 21:46:50 | Svara | Er.is | 0

Maður notar nú bara oft önnur orð á netinu en þau sem maður notar í daglegu tali og notar oft styttingar til að flýta fyrir...

*********************************************************
If you can't stand the heat, stay out of the kitchen!

LitlaDís | 5. nóv. '06, kl: 21:49:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já shit, það er eins gott að maður sé bara 1 mínútu og 10 sekúndur að svara í stað þess að það taki mann 1 mínútu og 15 sekúndur ;)

Ekki það að ég telji mig breyta heiminum í betri stað með því að velta þessu fyrir mér. Ég skil bara ekki tilganginn með þessu :)

Bullock | 5. nóv. '06, kl: 21:51:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona er þetta bara á netinu...
Ég t.d. hef alltaf verið góð í stafsetningu, en ég nota oft allskyns skammstafanir og "sms mál" t.d. á netinu þegar ég er að spjalla eða skrifa hingað inn.

*********************************************************
If you can't stand the heat, stay out of the kitchen!

tenchi okasan | 5. nóv. '06, kl: 22:50:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sammála því
mér finnst svo þægilegt að nota nkl - lol - brb - hf - gn - o.s.frv. ...

ég brosi því ég er mamma þín
ég hlæ því þú getur ekkert gert í því

Candy Darling | 5. nóv. '06, kl: 23:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað þýðir hf?

-------------------------------------------------------------------------
We can hear the night watchman click his flashlight,
asks himself if it's him or them that's really insane
(Bob Dylan)

tenchi okasan | 5. nóv. '06, kl: 23:19:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

have fun ...

ég brosi því ég er mamma þín
ég hlæ því þú getur ekkert gert í því

StefaníaErlaJónsdóttir | 5. nóv. '06, kl: 21:47:08 | Svara | Er.is | 0

þetta er nýja kynslóðin... SMS kynslóðin.... welkomin...

----------

bla bla bla bla...

Diddís | 5. nóv. '06, kl: 23:17:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hummhumm ég er 1974módel NKL.
Ekki sms kynslóð ;)

Plastpoki | 5. nóv. '06, kl: 21:47:14 | Svara | Er.is | 0

Þabara svo ógó töff skilurru

__________________________________
Undirskrift

Anteros | 5. nóv. '06, kl: 21:47:33 | Svara | Er.is | 0

Leti, sama og með allar ó-endingarnar. Leti og ekkert annað.

Tendra | 5. nóv. '06, kl: 21:48:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já og þetta e-h og svoleiðis :)

Anteros | 5. nóv. '06, kl: 21:50:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er þó í lagi þegar að skammstafanir eru notaðar rétt, en þegar að fólk er að klúðra hlutnunum norður og niður.

LitlaDís | 5. nóv. '06, kl: 21:52:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já eins og til dæmis þegar fólk notar e-h þegar það meinar eitthvað (e-ð) :)

Perspicacia | 5. nóv. '06, kl: 22:42:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

e-h, e-ð osfrv. eru reyndar löglegar styttingar í íslenskri stafsetningu.

Anteros | 5. nóv. '06, kl: 22:43:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrir hvað stendur e-h?

Perspicacia | 5. nóv. '06, kl: 23:07:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta átti reyndar að vera e-r og e-ð hjá mér.. e-r stendur fyrir einhver og e-ð fyrir eitthvað.
E-h held ég að sé ekki lögleg stytting.. eða hvort að e-r sé ekki lögleg... önnur hvor styttingin er lögleg og önnur ekki. Man bara ekki hvor það er.


magzterinn | 5. nóv. '06, kl: 23:48:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

E-r er löglegt...líka e-n, e-m , e-ð = einhver, einhverjum, einhvern og eitthvað

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

Perspicacia | 5. nóv. '06, kl: 23:54:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jæja ókei takk :c) Var ekki viss!

asdfg67 | 8. júl. '19, kl: 22:35:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eitt-Hvað

LitlaDís | 6. nóv. '06, kl: 00:24:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehehe ég veit það, þetta eru engar fréttir ;)

Það sem ég er að tala um er þegar fólk er að reyna að stytta orðið eitthvað (e-ð) en skrifar e-h í staðin :)

asdfg67 | 8. júl. '19, kl: 22:45:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar eru styttingarnar yfirleitt fyrsti bókstafurinn annaðhvort í hverju orði t.d(Eitt-Hvað, Good Night, o.s.fv) Eða fyrsti bókstafurinn í hverju atkvæði t.d (Ná-Kvæm-Lega) Þetta á við flestar íslenskar styttingar. Veit ekki með erlendar.

Wilshere19 | 8. júl. '19, kl: 23:47:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú varst að svara 13 ára gamalli færslu. Fólk er meira að segja að tala um MSN í þessum þráð hahaha.

LitlaDís | 5. nóv. '06, kl: 21:50:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú meinar "sollis" ;)

Abraham Superman | 5. nóv. '06, kl: 22:00:43 | Svara | Er.is | 0

Geggt.

LitlaDís | 5. nóv. '06, kl: 22:02:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þokkla!

Anteros | 5. nóv. '06, kl: 22:07:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

náttla
ógó
snemmó
víbró
kaffó
rúmfó

oftast | 5. nóv. '06, kl: 22:18:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oj.

Medúlla | 5. nóv. '06, kl: 23:16:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

róló
strætó

Tölur til sölu
http://barnaland.is/barn/22422/

Anteros | 5. nóv. '06, kl: 23:18:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sígó

Medúlla | 5. nóv. '06, kl: 23:42:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

púkó
tíkó

Tölur til sölu
http://barnaland.is/barn/22422/

*Spain* | 6. nóv. '06, kl: 01:31:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki gleyma audda.

hulka | 5. nóv. '06, kl: 22:13:27 | Svara | Er.is | 0

fyndið líka þegar fólk skrifar eins og það sé að senda sms ... tegar, tá og tað og svoleiðis

ღ--------------------ღ

LitlaDís | 5. nóv. '06, kl: 22:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já eða sleppir stöfum til að spara pláss í sms'um. Þau verða stundum hálf óskiljanleg.

"É e bra farí skólann, kem u leið o é e búin" Svona sms fæ ég frá vinkonu minni ;)

Greys Anatomy | 5. nóv. '06, kl: 23:41:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Koló :cP

♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

Arriba | 6. nóv. '06, kl: 00:27:52 | Svara | Er.is | 0

Þetta er bara SMS og ákveðið tölvumál sem er að breiðast út. Misjafnt hvað fólk notar þetta mikið eða víða.

Ég á frekar erfitt með að temja mér þetta þó ég noti hálfgert talmál frekar en ritmál t.d. á MSN og hér á Barnalandi. Er alveg óratíma að skrifa SMS því ég er svo föst í að skrifa rétt :)

~~~~~~
Common sense is not so common

1osk | 6. nóv. '06, kl: 00:31:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en hvað þýðir lol???

LitlaDís | 6. nóv. '06, kl: 00:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

laughing out loud

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Varla hægt að fara í bíó lengur vegna áróðurs Hr85 23.7.2019 23.7.2019 | 02:06
Stóri bróðir fylgist vel með, mjög vel! Þetta er ótrúlegt helvíti. Hafið þið lent í svipuðu? spikkblue 20.7.2019 22.7.2019 | 23:16
Krakkar, reynið nú að læra af Lúkasarmálinu. Sérstaklega þú þarna hysteríska kona spikkblue 19.7.2019 22.7.2019 | 22:52
Þegar tölvan segir JÁ. Dómharka eða staðreyndir? spikkblue 22.7.2019 22.7.2019 | 19:45
Tannsteinshreinsun Grassi18 22.7.2019
er ég sú eina í heiminum sem hef ekki séð Game of Thrones Twitters 15.7.2019 22.7.2019 | 17:05
Sofia í Búlgaríu Logi1 21.7.2019 22.7.2019 | 00:21
Kynlífsfíkn? agustb 21.7.2019 21.7.2019 | 21:56
Þunguð Loomisa 21.7.2019 21.7.2019 | 21:05
Er lúsmý í hveragerði? Emmellí 19.7.2019 21.7.2019 | 20:24
Má tala um offituvandamálið? BlandSkessurEruHeimskar 21.7.2019 21.7.2019 | 18:27
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 21.7.2019 | 17:18
Umgengni við pabba?? ergodergo 18.7.2019 21.7.2019 | 12:24
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Martraðir - ráð Twitters 17.7.2019 21.7.2019 | 02:54
Getið þið hjálpað mér, hvar fæ ég eiðublað til að gera leigusamning ég er eigandinn? isbjarnaamma 7.7.2019 21.7.2019 | 00:12
góða fólkið sem berst fyrir réttindum kvenna adaptor 21.5.2019 21.7.2019 | 00:04
Skrásetningargjald í HÍ hh19 3.7.2019 20.7.2019 | 23:49
Siðleysi síðustu daga. Dehli 25.6.2019 20.7.2019 | 23:45
gömul íslensk orðatiltæki eða sérstök :) leiftra 10.2.2012 20.7.2019 | 23:39
Verkstæði fyrir bíla Mrslady 8.7.2019 20.7.2019 | 23:08
Amalgam fyllingar Superliving 10.7.2019 20.7.2019 | 22:53
Interpartar.is cambel 18.2.2019 20.7.2019 | 22:39
Flytja úr æskuheimili blue710 20.7.2019 20.7.2019 | 22:30
Gleðilegan föstudag dúllurnar mínar Twitters 19.7.2019 20.7.2019 | 21:47
Frankfurt bergma 17.7.2019 20.7.2019 | 21:11
spurning, ráðlegging og pæling? madda88 20.7.2019 20.7.2019 | 18:52
Jæja ! Dehli 17.7.2019 20.7.2019 | 15:38
Hver talsetur betra bak auglysingarnar? fridafroskur88 20.7.2019 20.7.2019 | 08:22
Tenging á dimmer fyrir led ljós SigurðurHaralds 19.7.2019 20.7.2019 | 00:22
Pikacu Pókerman dýr francis 19.7.2019 19.7.2019 | 21:50
Óboðnir gestir. kaldbakur 29.4.2019 19.7.2019 | 21:47
Hvað ætli sé langt þangað til að spikkblue 12.6.2019 19.7.2019 | 18:03
Hámarkshraði á Hringbraut Gylfikonungur 18.7.2019 19.7.2019 | 17:17
Tölvuverkstæði Torani 17.7.2019 19.7.2019 | 11:32
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 19.7.2019 | 10:25
Bílar rainbownokia 18.7.2019 18.7.2019 | 23:13
Leita að mynd, hjálp! cherrybon 17.7.2019 18.7.2019 | 07:07
næringardrykkir kisukona75 17.7.2019 17.7.2019 | 20:32
Iðnaðarmenn - Laun ofl 2019 Ástþór1 14.4.2019 17.7.2019 | 20:28
Hvernig mynduð þið tækla svona? Santa Maria 16.7.2019 17.7.2019 | 13:40
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 17.7.2019 | 05:23
Comment á umræður ekki í tímaröð? sársaklaus 8.9.2011 17.7.2019 | 05:21
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 17.7.2019 | 05:16
WELLPUR DÝNUR og yfirdýnur reynsla ykkar?? Helga31 13.2.2017 17.7.2019 | 03:28
Gjaldþrot chri 15.7.2019 16.7.2019 | 23:08
Fjárhagslegt áfall Gunnhildur4 15.7.2019 16.7.2019 | 19:32
RÓLEG LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ? H2019 16.7.2019 16.7.2019 | 19:19
hjálp vantar vinkonur ayahuasca 16.7.2019
Frumubreytingar sjabbalolo 14.7.2019 16.7.2019 | 12:35
Síða 1 af 19704 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron