Hvað er verra...

musamamma | 22. ágú. '15, kl: 12:39:59 | 317 | Svara | Er.is | 4

Hvað er verra en að vera heima lasin? Jú, vera heima lasin og eiga ekkert nammi.

 


musamamma

fálkaorðan | 22. ágú. '15, kl: 12:44:42 | Svara | Er.is | 1

OMD!


þetta er tilefni til 112

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

musamamma | 22. ágú. '15, kl: 12:48:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Get ég pantað sæta löggu í búning í 112? Það er líka nammi sko. Vantar líka einhvern til að setja saman lego dýraspítala, ég er svo ekki í ástandi til þess.


musamamma

icegirl73 | 22. ágú. '15, kl: 17:12:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er í fanta legosamsettingarformi. Var að enda við að setja saman lego Ninjago vélmenni með 20+ bls leiðbeiningum. Kem með nammi í leiðinni :)

Strákamamma á Norðurlandi

musamamma | 22. ágú. '15, kl: 17:14:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sweeeet!!!


musamamma

lólóbinna | 22. ágú. '15, kl: 18:57:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æi =( ertu að gera grín af mér afþví að setti það á þráðin til að svara helvítis ?
ekki gera grín =( afþví mér finnst þetta svo mikil alvara ég veit að sum kommentin mín eru kannski glötuð samt =( ég var bara að reyna að sanna að ég hefði farið því hún var að draga það í efa.

musamamma | 22. ágú. '15, kl: 19:00:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei hún svaraði mér fyrr í dag


musamamma

fálkaorðan | 22. ágú. '15, kl: 19:02:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei elskan mín. Mér finnst bara nammileysi músamömmu tilefni til að hringja í aðstoð. Svona þar sem ég var ekki í aðstöðu til þess að redda henni.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Þjóðarblómið | 22. ágú. '15, kl: 13:13:35 | Svara | Er.is | 1

Ég á hnetusmjörs m&m sem ég þarf að losna við. Borða það ekki sjálf.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

musamamma | 22. ágú. '15, kl: 13:21:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nú þurfum við að finna skutlara sem getur skotist með það á milli.


musamamma

alboa | 22. ágú. '15, kl: 17:11:12 | Svara | Er.is | 1

Þegar barnið þarf að kasta upp í troðfullum strætó og svo ertu föst langt frá heimilinu með barn með ælupest....

kv. alboa

musamamma | 22. ágú. '15, kl: 17:14:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ah, man þegar ég stóð í strætó með gubb í bláum plastpoka. Vinnan mín er fjölbreytt.


musamamma

alboa | 22. ágú. '15, kl: 17:16:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef strætó hefði ekki stoppað akkúrat á þessu augnabliki þá hefði hún ælt á stelpuna sem stóð upp við okkur. Enda allt troðfullt í dag. Náðum út og ca 3-4 skref í viðbót.

Þetta sama barn er núna að borða kanilsnúða og kvartar undan svengd....

kv. alboa

musamamma | 22. ágú. '15, kl: 17:18:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún verður nú að hafa eitthvað til að skila.


musamamma

alboa | 22. ágú. '15, kl: 17:19:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jah ef hún fylgir sínu venjulega þá er hún búin. Hefur nánast alltaf bara ælt einu sinni og svo verið góð.

kv. alboa

djido | 22. ágú. '15, kl: 17:19:41 | Svara | Er.is | 0

Nammi gerir þig lasin moron.

musamamma | 22. ágú. '15, kl: 17:37:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar.


musamamma

Helvítis | 22. ágú. '15, kl: 18:12:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi, farð þú nú að þegja.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

QI | 22. ágú. '15, kl: 18:59:45 | Svara | Er.is | 0

hehe, hver er menningin við þessa menningarnótt?

.........................................................

musamamma | 22. ágú. '15, kl: 19:08:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með óþol fyrir menningarnótt. Vann á Nonnabita allar menningarnætur frá morgni til kvölds og sé enga menningu við að fylgjast með fullum foreldrum draga krakka á eftir sér. Gleymi ekki þegar ég rölti heim eftir vakt og maraþonið var að hefjast og það voru æluklessur út um allt og fullu Íslendingarnir ráfuðu um innan um hlauparana. Eftir það var hlaupið fært fram um dag.


musamamma

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Síða 7 af 47940 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie