Hvað eruð þið að borga í leigu og fyrir hvað marga fm?

Angela in the forest | 1. júl. '15, kl: 00:20:09 | 1192 | Svara | Er.is | 0

Langar svo að fá betri innsýn inn í leigumarkaðinn. Leigusalinn minn var hálfvegis að hóta því að hækka leiguna slatta um áramót vegna þess að markaðsverðið væri orðið svo hátt.

 

Triangle | 1. júl. '15, kl: 00:25:29 | Svara | Er.is | 0

5% af fasteignamati á ári er lágmarksviðmið hjá skattinum.

fálkaorðan | 1. júl. '15, kl: 00:47:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er svona helmingurinn af því sem það kostar okkur að búa hérna.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Triangle | 1. júl. '15, kl: 00:59:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Án hita og rafmagns? Hljómar dýrt.

fálkaorðan | 1. júl. '15, kl: 06:32:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hitinn og rafmagnið skiptir ekki megin máli, breitir prósentunni kannksi úr 200 í 190.


Við erum með óverðtryggð lán lvo greiðslubyrgðin af þeim er óvanalega há miðað við greiðslubyrgðina af dýru verðtryggðulánunum.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Triangle | 1. júl. '15, kl: 07:00:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó. Ég hélt við værum að tala um leigu.

fálkaorðan | 1. júl. '15, kl: 07:28:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Jámm, ég var bara að bera þetta lágmarks viðmið skattsins og raunverulegan kostnað okkar af því að búa hérna miðað við fasteignamat.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Triangle | 1. júl. '15, kl: 15:06:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fasteignalán geta samt verið allskonar.

Þú getur tekið 5 ára 50% fasteignalán, en maður færi seint að bera það saman við leigukostnað.

Leiga er allt annað.

fálkaorðan | 1. júl. '15, kl: 16:39:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit allt um það. Við erum með frekar ódýr lán svo það þýðir hærri greiðslubyrgði.


Viðmið rsk er samt rosalega lágt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Triangle | 1. júl. '15, kl: 16:54:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er reyndar ekkert rosa skelfilega lágt í mínu tilfelli, en ég var reyndar tekinn í þurrt af mínu fasteignamati.


~27% hækkun núna síðast.

fálkaorðan | 1. júl. '15, kl: 17:13:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að fá nýtt í dag. Það er þá orðin 34% hækkun á 3 árum.


Þetta skekkir verulega tölurnar og helmingur af kostnaði orðinn að lygi. Bara frá því í gær.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fálkaorðan | 1. júl. '15, kl: 16:42:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst að leiga eigi að vera ákveðin ávöxtunarkrafa á féð sem er bundið í fasteigninni ofan á hvað það kostar að reka íbúðina. Leigumarkaðurinn er þvi miður meira miðaður við hvað það kostar að skulda rosalega mikið í húsnæðinu.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Felis | 1. júl. '15, kl: 09:40:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er líka töluvert lægra en kostar mig að búa í minni íbúð, sem er þó ekki á höfuðborgarsvæðinu (og ekki á dýrasta svæðinu í bænum sem ég bý í). 


Kannski gengur þetta í minni landsbyggðarbæjum (en vissulega er þetta lágmarksviðmið - en samt)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Jinglebells | 1. júl. '15, kl: 00:25:39 | Svara | Er.is | 0

Er að leigja tæpa 40 fermetra á 90 þúsund með öllu innifalið í Kársnesinu í Kópavogi. Rosalega dýrt miðað við stærð en ég elska elska íbúðina, hún er nýstandsett og lítur rosa vel út og ég er alveg við sjóinn :) Fæ líka húsaleigubætur þannig að ég er að borga um 65 þús á mánuði allt í allt :)

Þjóðarblómið | 1. júl. '15, kl: 00:28:30 | Svara | Er.is | 0

69 þúsund með hita og rafmagni, þrifum á sameign, 55 fermetrar held ég.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 2. júl. '15, kl: 16:26:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vóó.... það er rosalega ódýrt

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

saedis88 | 6. júl. '15, kl: 08:17:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þær sömu íbúðir voru á 30 þúsund fyrir alls ekki löngu siðan, þó þetta virðist vera lagt þá hefur leigan þar hækkað um tugi prósenta á mjög fáum árum

neutralist | 1. júl. '15, kl: 00:30:25 | Svara | Er.is | 0

Ég er ekki að leigja, en þekki eina sem er að leigja þriggja herbergja íbúð í vesturbæ Reykjavíkur, rúmlea 80 m2 á 180 þ. En það er líka dýrasta hverfið í Reykjavík.

Triangle | 1. júl. '15, kl: 00:43:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er einmitt að fara leigja út ~100fm í miðbænum, og ég bara er ekki að sjá að það verði undir 200 á mánuði, svona miðað við gangverðin í dag.


Og jafnvel það verð virðist einhvern veginn vera smá sóun ef maður svo pælir í túristaleigu, því þá þarf ekki nema um 30-40% bókun til að borga það upp.


Miðsvæðið er bara svolítið kúkú.

neutralist | 1. júl. '15, kl: 00:44:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða heilvita manneskja borgar samt 200 þúsund í leigu?

Triangle | 1. júl. '15, kl: 00:47:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Allavega ekki einhleypir hjúkrunarfræðingar.

Dúfanlitla | 1. júl. '15, kl: 01:29:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

200 Fyrir 100fm í miðbænum þykir ekki dýrt ídag.

neutralist | 1. júl. '15, kl: 01:48:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er samt mikið fyrir einhvern að borga, nema hann sé með milljón á mánuði í laun.

Dúfanlitla | 1. júl. '15, kl: 01:54:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Miðað við þessa stærð og staðsetningu finnst mér líklegt að lámark  tveir leigi  saman.  200 þykir ekki mikið en auðvitað er fjárhagur fólks misjafn. Þetta er engu að síður ekki dýrt miðað við hvernig markaðurinn er ídag. Herbergi í miðbænum er á 50- 80 þúsund .. sem er auðvitað bilun..

Dalía 1979 | 1. júl. '15, kl: 07:09:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru margir sem leigja á yfir 200 sumir lifa hátt og vilja vera í fínu og flottu og með tómann ískáp svo eru margir sem hafa efni á því 

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 4. júl. '15, kl: 11:03:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig langar pínu að spyrja, og vonandi er það ekki dónalegt, en hvað kemur mikið af þessum 200.000 kr beint í þinn vasa? Sem sagt eftir skatt, gjöld, viðhald etc.

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Triangle | 4. júl. '15, kl: 19:27:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það ekki alveg 100%.


Þetta er svolítið flóknara í mínu tilfelli því að einkahlutafélag sem ég á á fasteignina, og endurskoðandinn minn mun eflaust gera einhverjar fléttur sem ég skil ekki, og það hefur alltaf áhrif á tölurnar, svona eins og gengur og gerist.




En ef leigan er 200 (sem hún verður ekki, hún verður hærri) þá heeeeld ég að það sé borgaður 20% skattur af 70% af leigutekjunum, s.s. 200 þúsund verður að 172 þúsund.


Svo er reyndar fokdýr 30+ þúsund króna hússjóður þarna fyrir húsvörð, hita og almennt ytra viðhald, en þá væri þetta komið niður í um 140 þúsund -- sem er þá um ~3% ávöxtun af 50+ milljónunum í íbúðinni, plús mínus sveiflur á húsnæðismarkaði.


S.s. já, ekkert voða mikið í raun. Og þess má geta að ef ég myndi ákveða að búa þarna sjálfur "ókeypis" (vegna þess að ég á ehf'ið) þá myndi skatturinn held ég skella á mig meira en 220 þúsund á mánuði í skattskyld hlunnindi. Hann s.s. telur það vera lágmarkið miðað við fasteignamat, þannig að öll leiga undir því er víst bara gjöf en ekki gjald.






P.s. Það má vera að eitthvað af þessu sé ekki alveg rétt, ég er með ofnæmi fyrir svona skattaflækjum.

Hugfangin | 6. júl. '15, kl: 10:45:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú átt íbúð skuldlaust þá borgar þú ekki hlunnindi af því að búa í henni. Ef hins vegar t.d. vinnuveitandi útvegar þér íbúð til afnota án endurgjalds þá borgar þú skatt af þeim hlunnindum 

Mainstream | 6. júl. '15, kl: 14:09:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann á ekki íbúðina heldur einkahlutafélagið...

Hugfangin | 6. júl. '15, kl: 16:08:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó, missti af þeim parti ;-)

UngaDaman | 1. júl. '15, kl: 00:47:14 | Svara | Er.is | 0

240fm & 330 þús

svarta kisa | 1. júl. '15, kl: 03:44:40 | Svara | Er.is | 1

Ég er að leigja mína íbúð út, 190 þúsund fyrir 100 fm í Breiðholtinu. Hússjóður innifalinn en hann er 15000.

arnahe | 1. júl. '15, kl: 07:58:03 | Svara | Er.is | 0

85 fm í Kópavogi á 165 með hita og rafmagni

nibba | 1. júl. '15, kl: 08:17:10 | Svara | Er.is | 0

Ég leigi 78fm í 104 á 165.000

og ég | 1. júl. '15, kl: 09:11:04 | Svara | Er.is | 1

Hættu bara að borga og safnaðu pening fyrir góðu hjólhýsi eða húsbíl með einangrun.

G26 | 1. júl. '15, kl: 09:36:24 | Svara | Er.is | 0

205þús fyrir 75m2 í miðbænum.

G26 | 1. júl. '15, kl: 09:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er reyndar með húsgögnum og alls konar dóti.

Louise Brooks | 1. júl. '15, kl: 09:56:31 | Svara | Er.is | 0

Ég er að borga 185 þús per mán fyrir 100 fm íbúð í blokk í 108. Er samt mjög nálægt 105 þannig að staðsetningin er góð og eins er ástandið á íbúðinni gott. Er í göngufæri við miðbæinn.

,,That which is ideal does not exist"

Ice1986 | 1. júl. '15, kl: 13:21:16 | Svara | Er.is | 0

120 þ fyrir 60 fm í 104 

LitlaSkvís | 1. júl. '15, kl: 13:25:36 | Svara | Er.is | 0

Er í 104 í tvíbýli.
3 svefnherbergi og þvottahús innan íbúðar, útigeymsla og stór garður fyrir framan og aftan hús.
Tæpir 90fm. Er að borga 135.000 sem uppreiknast í hverjum mánuði mv. vísitölu neysluverðs svo að núna var ég að borga rétt rúmlega 139 þúsund.

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Askedal | 4. júl. '15, kl: 11:42:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er mjög vel sloppið

LitlaSkvís | 6. júl. '15, kl: 14:02:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög svo. Enda er ég ekki að fara neitt og sem betur fer er leigusalinn minn sammála mér.

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Kristabech | 1. júl. '15, kl: 14:22:20 | Svara | Er.is | 0

145fm 4 herbergja íbúð, 3 stór svefnherbergi,2 baðherbergi og tvær geymslur á 130 þús :)

kfá | 1. júl. '15, kl: 14:43:21 | Svara | Er.is | 0

Er að borga 150.000 kr. fyrir ca. 80 fm 2 herbergja íbúð í 108 RVK.

QI | 1. júl. '15, kl: 15:13:26 | Svara | Er.is | 0

Ég ætla að búa til könnun, eftir að þessi könnun gerði mig forvitinn.

.........................................................

BlerWitch | 1. júl. '15, kl: 15:15:19 | Svara | Er.is | 0

95000 fyrir rúma 40fm, ragmagn og hiti innifalið. Er með sérinngang og pall út af fyrir mig.

BlerWitch | 1. júl. '15, kl: 15:15:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eða rafmagn jafnvel...

icegirl73 | 1. júl. '15, kl: 15:32:52 | Svara | Er.is | 0

150.000 fyrir 88 fm blokkaríbúð. Innifalið hiti, rafmagn og hússjóður. Bý á Akureyri. 

Strákamamma á Norðurlandi

icegirl73 | 1. júl. '15, kl: 15:33:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gleymdi að taka fram að íbúðin er 4 herbergja með geymslu. 

Strákamamma á Norðurlandi

JackPot | 1. júl. '15, kl: 15:46:45 | Svara | Er.is | 0

182.000 fyrir 100fm í Kóp + rafmagn

blárfíll | 1. júl. '15, kl: 16:48:36 | Svara | Er.is | 0

100 fm 3 herbergja íbúð með sér þvottahúsi inni í íbúðinni og auka geymslu utan íbúðar sem er 6 fm og stæði í hituðum bílakjallara í Rvk á 165000 og svo hússjóður þess utan 15000 og rafmagn um 8000...

Horision | 1. júl. '15, kl: 18:36:40 | Svara | Er.is | 0

2.300 pr.m2.

A Powerful Noise | 1. júl. '15, kl: 20:10:42 | Svara | Er.is | 0

105fm á 160þúsund. 

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

A Powerful Noise | 1. júl. '15, kl: 20:10:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í 200 kópavogi

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

Angela in the forest | 1. júl. '15, kl: 21:51:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er að leigja einbýli ca 140.000 með tvöföldum bílskúr á 250.000 á mán. svo 23.000 í hita og rafmagn í 109

TARAS | 1. júl. '15, kl: 21:55:50 | Svara | Er.is | 0

83 fm plús 7 fermetra geymsla á 136.000 hiti, hiti og hússjóður innifalin.

Ólipétur | 1. júl. '15, kl: 22:09:18 | Svara | Er.is | 0

115 fm á 230.000 í Garðabæ

Angela in the forest | 2. júl. '15, kl: 00:30:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það væri gaman að heyra frá fleirum en ég sé að leiguverð er allt of hátt og hækkar stöðugt, þetta endar kannski á því að við flytjum öll og leiguverð hrinur niður enda enginn eftir til að borga neitt.

Zagara | 2. júl. '15, kl: 01:00:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvert ætla allir að flytja? 

Angela in the forest | 2. júl. '15, kl: 08:19:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Góð spurning! Ég upplifi það að vera einhvers konar annars flokks manneskja að vera á leigumarkaði á Íslandi og maður er háður duttlungum hvers leigusala. Minn sagði að það ætti að hækka húsaleigubætur og því gæti hann hækkað leiguna. Síðast þegar þær voru hækkaðar þá hækkaði leigan hjá mér strax um sömu upphæð. Fyrir hvern eru þá leigubæturnar?????

Ólipétur | 2. júl. '15, kl: 14:43:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Algjörlega sammála. Minn leigusali skyldi eftir alls konar dót sem henni fannst rosa smart en passaði ekki mér og mínum... varð svo bara pínu fúl þegar ég bað hana að sækja dótið. Það eru bara engar reglur á leigumarkaði sem leigusalar þurfa að fara eftir svo þetta er bara eins og frumskógur. Það var verið að setja reglur í Þýskalandi ... eins konar þak á leiguverð - væri óvitlaust hérna.

Mainstream | 6. júl. '15, kl: 14:11:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta vita allir nema Eygló og aðrir snillingar í ríkisstjórninni sem ætla að hækka húsaleigubætur verulega. Fer bara beint í vasa leigusala þar sem framboðið er mun minna en eftirspurnin.

anitaosk123 | 2. júl. '15, kl: 15:02:18 | Svara | Er.is | 0

60fm á 115.000 með hita og rafmagni - Kjallari nýuppgerður að íbúð.. Hfj

Angela in the forest | 3. júl. '15, kl: 13:45:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þak á leiguverð hljómar eins og tær snilld.

Mainstream | 6. júl. '15, kl: 14:13:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hljómar já...en er í reynd afar heimskulegt. Hámarksverð á vörur og þjónustu hefur verið reynt en það veldur bara enn minna framboði og svartri leigu.

optimar | 3. júl. '15, kl: 14:45:31 | Svara | Er.is | 0

55 þús fyrir 96 fm..

gleðioghamingja | 4. júl. '15, kl: 10:41:17 | Svara | Er.is | 0

Er að leigja 50 fermetra, 3ja herbergja íbúð, í Vesturbænum á 130 þús, hiti og rafmagn ekki innifalið. Þetta er mjög gömul íbúð og margt í henni sem mætti laga, illa máluð og svo framvegis. Ég er einstæð með eitt barn og þetta er með því ódýrara sem ég get fengið á leigumarkaðnum í dag.

Angela in the forest | 6. júl. '15, kl: 02:49:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það væri gaman að taka niðurstöðurnar saman, en mig myndi langa til að heyra um verð á stærri eignum líka og ca ástand á þeim. En ég hef hug á því að skoða niðurstöður þegar einvherji fleiri hafa skrifað hér inn.

Triangle | 6. júl. '15, kl: 03:29:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Yfirleitt því stærra, því ódýara fermetraverð.


Hér eru meðaltöl fyrir alla þinglýsta leigusamninga mars 2015.






Verðin eru per fermeter.

ursuley | 6. júl. '15, kl: 06:11:16 | Svara | Er.is | 0

Er í 113fm íbúð + 5fm geymsla niðri og það er allt innifalið nema rafmagn í íbúðinni og ég borga 195þús á mán í Árbæ

kblondal | 6. júl. '15, kl: 10:16:10 | Svara | Er.is | 0

220 þús fyrir 93 fermetra. Í 105

yrðlingur | 6. júl. '15, kl: 16:30:39 | Svara | Er.is | 0

170 fyrir 3 herbergja 80 fm íbúð í 112

Skjálfandi við kertaljós | 6. júl. '15, kl: 16:37:33 | Svara | Er.is | 0

200 hiti og rafmagn innifalið, 118 fermetrar alveg niðri í bæ, Reykjavík.

bababu | 6. júl. '15, kl: 16:47:07 | Svara | Er.is | 0

50 þus fyrir 60 m2 með hita, rafmagni, interneti, gsm, stöð2 og skja einum er reyndar uti a landi i ibuð sem foreldrar minir eiga i sama husi og þau bua :) svo það er ekki marktækt.. Þar a undan borgaði eg 95þus fyrir 50m2 með interneti, stöð2 hita og rafmagni

Laaadyglow | 6. júl. '15, kl: 17:07:26 | Svara | Er.is | 0

er ad legja 70 fermetra ca med rafm og hussjod innifalid a 165000...

.

Gdaginn | 6. júl. '15, kl: 19:02:53 | Svara | Er.is | 0

75 ferm kjallaraíbúð í 107 á 180.000.- hiti og rafmagn innifalið.

Angela in the forest | 6. júl. '15, kl: 23:01:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff þetta eru háar tölur.

Vala R | 6. júl. '15, kl: 23:58:51 | Svara | Er.is | 0

210 þús fyrir 100fm 3 herbergja í Norðlingaholti.

frk fix | 7. júl. '15, kl: 01:30:08 | Svara | Er.is | 0

úff... mann langar bara til að leggjast undir sæng og grenja yfir þessu leiguverði!
Verandi einhleyp, barnlaus, á kennaralaunum, með námslán á bakinu og eiga ekki rétt á húsaleigubótum þá er varla að það sé sjéns fyrir mann að leigja í Rvk í dag. Og gleymum því að eiga sjéns á að safna upp í útborgun á eigin íbúð.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47931 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie