Hvað finnst ykkur?

nokia04 | 20. sep. '19, kl: 16:21:53 | 146 | Svara | Er.is | 0

Ég og barnsfaðir minn (x) eignuðumst barn saman nema rétt fyrir 1 árs afmælið hja barninu hætti ég með honum og í heilt ár eftir það þá sýnir hann ekki mikinn áhuga á barninu (geðri það heldur ekkert mikið meðan við vorum saman). Hann kom í heimsókn bara einn og einn dag rétt til að sega hæ og bæ. Hann byrjar með annari stelpu rúmlega hálfu ári seinna eftir að ég hætti með honum. Umþaðbil ári eftir að ég hætti með honum byrja þau að taka barnið aðrahverja helgi og oft auka helgar ef það var mikið að gera í skólanum hjá mér og var sambandið á milli okkar bara mjög gott. Barninu þykir mjög vænt um þessa stelpu og talar mikið um hana. Núna ca 7 mánuðum frá að þau byrja að taka barnið hætta þau saman. Barnsfaðir minn drekkur svoldið og treysti ég honum ekki að taka barnið yfir helgi einn og hann hefur allveg talað um að treysta ser ekki sjálfur. Stelpan vill allveg endilega hitta barnið enþá og er allveg til í að taka hann einhvað sem ég samþykki allveg. En barnsfaðir minn hefur hinsvegar verið með mikil leiðindi síðustu vikur. Einn klukkutímann er hann allveg til í að leyfa henni að taka barnið og næsta klukkutíma hringir hann brjalaður og bannar það. Búinn að vera framm og til baka með þetta. Buinn að hóta öllu illu bæði til mín og til hennar. Ástæðan fyrir þessari reiði hjá honum er að hann er ekki að na að stjorna mer núna einsog þegar við vorum saman og held bara sár og reiður að hun hætti með honum. En spuringin mín er sú, finnst ykkur einhvað að því aðhún taki barnið einhvað? Mér sjálfri finnst ekkert að því og hef talað mikið við fjölskylduna hans sem finnst heldur ekkert að því.

 

artistic | 20. sep. '19, kl: 16:27:38 | Svara | Er.is | 4

Sé bara ekkert að því og finnst það ekki koma honum við

T.M.O | 20. sep. '19, kl: 16:54:59 | Svara | Er.is | 4

Ekkert að því. Ef þú treystir þessari stelpu og þú veist að þarna er gagnkvæm væntumþykja þá er þetta bara yndislegt. Þetta er á milli þín og hennar og kemur barnsföður þínum ekkert meira við en að barnið er í öruggum höndum.

ert | 20. sep. '19, kl: 19:20:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hárrétt!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

leonóra | 20. sep. '19, kl: 19:37:30 | Svara | Er.is | 3

Eftir því sem fleiri elska barnið og vilja veita því lífsgæði - þeim mun betra.

ghg17 | 20. sep. '19, kl: 21:24:20 | Svara | Er.is | 0

Það þarf að horfa á þetta útfrá breyttum aðstæðum.

Þegar þau voru par, þá tóku þau barnið útaf hans forsjá. Eins og þú lýsir sinntu þau bæði barninu.

Nú þegar hann er orðinn einn, þá hefur hann sama rétt til að sinna sinni forsjá, þó að hann eins og staðan er í dag treystir sér ekki til þess. Þá þarf kannsi að setja sig í spor hans að því leiti að það er kannski annað að þurfa að vaxa með ábyrgð dag frá degi "eins og þú hefur gert". Það getur verið mikið skref fyrir hann að sinna því einn og hræðslan við að gera mistök. Eins og stundum er sagt með drykkju....að drekka til að gleyma og slá á áhyggjur.

En þessi stúlka hefur nú skipt um hlutverk, ekki maki þins fyrrverandi í það að vera vinkona þín. Kominn í þann góða hóp sem vinir eru, allveg sama þó að hún hafi haft aðra tenginu í upphafi. Hún kemur samt ekki í staðin fyrir pabban og hans tíma, en þó að hún vilji vera með barninu og tengjast því þá er það bara gott mál.

Walkin | 21. sep. '19, kl: 03:47:35 | Svara | Er.is | 0

Ef hann er svona mikill vesalingur að geta ekki sint barninu sínu. Að þá sé ég ekkert að því að hún fái að hitta barn þitt reglulega. Greinilega eru komin tengsl á milli þeirra. Og barnsfaðir þínum kemur ekkert við hvað þetta varðar. Þessi stelpa er greinilega mjög vel gefin og þykir vænt um barnið. Ég myndi persónulega leyfa henni að hafa hana eins oft og hægt er ...

daggz | 21. sep. '19, kl: 13:23:24 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst þetta bara frábært. Ef þetta er manneksja sem þú treystir, barninu líður vel hjá og þið eruð báðar sáttar með fyrirkomulagið þá kemur það honum í raun ekkert við. Ekki frekar en hann stjórni því hvert þú setur barnið í pössun þegar það er í þinni umsjá. Þ.e. að því gefnu að barnið sé öruggt.


Þó hún hætti með kallinum þá þýðir það ekki að það þurfi að rjúfa tenglsin á milli hennar og barnsins. Þvert á móti er það mjög gott að hún vilji viðhalda því.

--------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
fatamerkimiðar 3stelpur 23.8.2012 27.10.2020 | 21:36
Drasl vefur og drasl stjórnendur? Hr85 24.10.2020 27.10.2020 | 09:14
Fjölmenning í Frakklandi Hr85 18.10.2020 26.10.2020 | 22:10
"Vetrarhátíðin" jólin Hr85 23.10.2020 26.10.2020 | 21:48
Eyðilegging á vefnum bergma 25.10.2020
Mósesbók Kingsgard 15.4.2020 25.10.2020 | 11:44
Umingja Reykjavíkurborg. kaldbakur 13.4.2020 25.10.2020 | 11:43
Jarðgöng út í Vestmannaeyjar. Svarthetta 24.7.2020 25.10.2020 | 11:38
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 25.10.2020 | 11:36
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 25.10.2020 | 11:34
Skemmd umræða... einhver...??? KollaCoco 24.10.2020 25.10.2020 | 03:02
Þrif á fúgum milli flísa bergma 25.10.2020
Er Bland.is treystandi? Hauksen 24.10.2020
Litlar ferkantaðar pönnur Dr K 24.10.2020 24.10.2020 | 18:52
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 24.10.2020 | 18:32
ESB og bræðrafélag eru ekki að vermda sem sem eru öðruvísi æ kaldbakur 4.6.2020 24.10.2020 | 18:24
bland dautt eða ekki ?? tlaicegutti 24.10.2020
fæðingarstund - skráning bjork77 24.10.2020
Bake 100 septillion cookies in one ascension. galvin 24.10.2020
GG lagnir esj 23.10.2020 24.10.2020 | 00:29
Kaupa út meðeiganda engifer7 22.10.2020 24.10.2020 | 00:29
123dekk.is þekkir einhver þessa síðu og reynslu ? hallsorh 9.7.2018 23.10.2020 | 18:26
Vöðva æxli í maga janefox 23.10.2020 23.10.2020 | 17:42
Vatnsskemmdir í vegg Dannibjorn92 22.10.2020 23.10.2020 | 11:04
Getur eh frætt mig um að vinna með atvinnuleysisbótum? nunan 23.10.2020
Innanhússarkitekt/hönnuður/ráðgjafi krisskrass 30.6.2019 22.10.2020 | 23:12
Breyta húsnæði. Hefur einhver reynslu Mayla 20.10.2007 22.10.2020 | 22:40
Sýnataka mugg 22.10.2020 22.10.2020 | 13:05
Seroxat Gunnhildur Joa 22.10.2020
Maki þarf umönnun engifer7 22.10.2020 22.10.2020 | 07:28
Test hmmm joning 21.10.2020
Umræðan í steik Hauksen 21.10.2020 21.10.2020 | 20:06
Júní bumbur 2021 (bumbu hópur) OlettStelpa11111 13.10.2020 21.10.2020 | 09:04
Leigusalar Eitursnjöll 7.7.2011 20.10.2020 | 21:31
Járn fyrir hansahillur kolbeinnk 10.6.2015 20.10.2020 | 18:38
það er blessuð blíðan víðsvegar um heim ert 19.10.2020 20.10.2020 | 14:42
Hjálp...teikniborð fyrir Grunnteikningu. Púllarinn 28.8.2007 20.10.2020 | 13:34
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 19.10.2020 | 17:15
Júní 2021 bumbur OlettStelpa11111 17.10.2020 19.10.2020 | 01:59
1984 email geislabaugur22 19.10.2020 19.10.2020 | 01:47
Bland? ert 18.10.2020
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 18.10.2020 | 17:08
Að merkja föt og dót fyrir grunnskólabarn.. HonkyTonk Woman 13.8.2013 18.10.2020 | 12:47
Merkimiðar í föt YAY 10.3.2011 18.10.2020 | 11:34
merkimiðar á föt es3 14.4.2010 18.10.2020 | 11:34
Leiguskjól - Reynsla? samdpol 18.10.2020
Hvað er fólk að borga i hùssjòð kristján30 18.10.2020 18.10.2020 | 11:23
Nafnamerkingar á barnaföt haustsala 15.11.2018 18.10.2020 | 11:16
Getið þið uppfrætt mig hvað fólk borgar í hússjóð ? isbjarnamamma 10.5.2019 18.10.2020 | 11:11
merkimiðar í föt á leiksóla ? miss sunshine 20.8.2008 18.10.2020 | 11:01
Síða 1 af 34195 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, vkg, tinnzy123, rockybland, Krani8, ingig, joga80, superman2, MagnaAron, krulla27, aronbj, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, anon