Hvað finnst ykkur um þessa aðferð.

birkirbjork | 24. ágú. '16, kl: 13:26:25 | 388 | Svara | Er.is | 0

Ég á vinkonu í Kanada sem á tvo stráka, 14 og 16 ára. Hún var að segja mér að hún sé að kenna þeim að bera virðingu fyrir konum (sem að er í sjálfsögðu sjálfsagt og gott mál). Ég er bara ekki alveg að skilja hennar aðferð. Það getur svo sem vel verið að hún virki. Hér kemur dæmi.


Báðir strákarnir vinna með skóla. Þegar þei fá útborgað VERÐA þeir að bjóða mömmu sinni fínt út að borða. 
Þeir meiga ekki mótmæla henni, ef það gerist er þeim refsað.
Ef henni langar í eitthvað þegar þau eru í bænum (ís eða kaffi eða eitthvað svoleiðis) þá eiga þeir að bjóða henni.


Hún segir að með þessu sé hún að kenna þeim að "tríta" konur eins og prinsessur.


Ég fór að spá. Ef að þeir gera þetta af kvöð, ekki af því að þeim langi til, gæti það ekki haft þveröfug áhrif?

 

ert | 24. ágú. '16, kl: 13:29:19 | Svara | Er.is | 8

Burt séð frá áhrifum af þessum aðferðum þá er þetta ekki að bera virðingu fyrir konum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

veg | 24. ágú. '16, kl: 13:31:12 | Svara | Er.is | 2

þetta hefur bara ekkert með virðingu fyrir konum að gera. að tríta konur eins og prinsessur er ekkert endilega virðing.

birkirbjork | 24. ágú. '16, kl: 13:38:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég veit að prinsessu trítment hefur ekkert með það að gera. Og það að bera virðingu fyrir fólki tel ég vera meira eitthvað sem börn sjái foreldra sína gera, það er, þegar þeir bera virðingu fyrir fólki þá læra börnin það líka. Við vorum nefninlega frekar ósammála með þetta og hún varð fúl og skellti á mig.

Brindisi | 24. ágú. '16, kl: 13:46:12 | Svara | Er.is | 0

kíkti á dagsetniguna á þessum þráð og sá að hann var nýr en ég hef lesið hann orðrétt áður hérna fyrir löngu

Venja | 24. ágú. '16, kl: 14:04:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nojhoj, bara með puttann á púlsinum ;)

Brindisi | 24. ágú. '16, kl: 14:04:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

offkors mæ hors

birkirbjork | 24. ágú. '16, kl: 16:07:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var það líka ég?

Brindisi | 24. ágú. '16, kl: 17:30:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

minnið er nú ekki það gott

Venja | 24. ágú. '16, kl: 14:05:55 | Svara | Er.is | 5

Á sú hefð að menn borgi fyrir konurnar ekki rætur að rekja til þess að konur voru ekki með nein fjárráð og áttu enga peninga (þær voru jú eign föðurs fram að giftingu og eftir það eign eiginmanns).


Vinkona þín er úti á túni, þetta hefur ekkert með virðingu að gera.

donaldduck | 24. ágú. '16, kl: 15:21:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

date menningin vestan hafs er samt svona, karlinn á að borga og tríta sína konu/vinkonu/kærustu. 

Petrís | 24. ágú. '16, kl: 15:36:37 | Svara | Er.is | 3

Hún er að misnota syni sína

sire | 24. ágú. '16, kl: 15:48:57 | Svara | Er.is | 4

Ótrúlegt, við konur erum svo einfaldar að ef þú kaupir ís handa okkur þá erum við bara glaðar allan daginn. Ég myndi nú frekar láta unglingana leggja fyrir og kenna þeim að fara vel með peningana sína heldur en að "tríta" mömmu sína. Ég get ekki ímyndað mér að þetta sé normið í uppeldisaðferðum.

Snobbhænan | 24. ágú. '16, kl: 15:52:03 | Svara | Er.is | 0

Ég held að vinkona þín gæti haft gagn af því að fara í smá sjálfsskoðun.



UnclePoodle | 24. ágú. '16, kl: 16:39:00 | Svara | Er.is | 1

Þetta kennir þeim ekki neitt. Mun sennilega bara kenna þeim að láta mömmu sína fara í taugarnar á þeim og skemma þeirra samband. Ég hefði misst að einhverjum hluta álit mitt á mömmu ef hún hefði þvingað mig sem ungling til þess að dekra svona við hana eftir hverja útborgun. Allt í lagi að bjóða mömmu út að borða ef maður finnur það sjálfum sér, en að vera þvingaður til þess er allt önnur ella.

T.M.O | 24. ágú. '16, kl: 22:44:40 | Svara | Er.is | 0

ég held að hún ætti að byrja á því að skoða notkun sína á samhengislausum refsingum út úr öllu samræmi við "afbrotið" og hvort hún gæti gefið þessum sonum sínum betri skilaboð út í lífið.

BlerWitch | 25. ágú. '16, kl: 10:38:14 | Svara | Er.is | 0

Að tríta konur eins og prinsessur er ekki að bera virðingu fyrir þeim. Hún er að reyna að ala upp gamaldags "gentlemen" sem er úreltasta fyrirbæri í heiminum. Kemur samt ekki á óvart, ég bjó í Kanada og þar eru gömul kynjagildi mjög rótgróin.

Neema | 25. ágú. '16, kl: 16:38:58 | Svara | Er.is | 0

Þetta er algjörlega út í hött.

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 25. ágú. '16, kl: 18:30:47 | Svara | Er.is | 1

Væri ekki nær að þeir tækju þátt í heimilishaldi, þrífa sitt herbergi, setja í vélar og ganga frá eftir sig? Það þætti mér nú stærri plús en að dæla í mig ís við öll tækifæri ;) hehe

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46343 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Guddie, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien