Hvað geri ég næst?

sigrun68 | 14. júl. '15, kl: 12:21:23 | 177 | Svara | Meðganga | 0

Ég átti að byrja á blæðingum á sunnudaginn, tók fyrsta prófið í gær og það kom dauf jákvætt úr því. Tók annað próf í morgun og þá kom sterk jákvæð lína. Er þetta alveg öruggt mál eða á ég að kaupa önnur próf? Hvað geri ég núna? Ég er búin að pannta tíma hjá kvensjúkdómalækni (kemst að eftir 2 vikur) en mig langar bara svo að vera 100% viss áður en ég tala við fjölskylduna mína um þetta.
Ég er alveg týnd í þessu.

 

nycfan | 14. júl. '15, kl: 12:29:04 | Svara | Meðganga | 0

Næsta skref er bara snemmsónar hjá kvennsjúkdómalækni sem er þá á milli 6 og 8 viku. Best að fara nær 8 viku til að sjá eitthvað almennilegt en ég fór við sléttar 6 vikur með mitt fyrsta og sá blikkandi punkt (hjatrslátt). Fór svona núna 6 vikur og 4 daga og sá hjartslátt.
2 próf er alveg nóg til þess að segja þér að þú sért ólétt. Mér fannst rosalega gott að segja allavega mömmu og pabba frá þegar ég varð ólétt fyrst og sem betur fer fór allt vel þá. Svo núna í mars þá vissi fjölskyldan mín af þessu og svo missti ég við rúmar 5 vikur og það var mjög gott að þurfa ekki að segja þeim fyrst að ég hefði verið ólétt og svo misst. Mér finnst allavega best að hugsa þannig að hverja vil ég hafa hjá mér ef eitthvað fer illa og geta leitað til áður en allir aðrir fá að vita :)
Það er hægt að fá að fara í blóðprufu en ég fór í tæknisæðingu núna í júní og læknirinn minn sagði mér að treysta þeim 2 prófum sem ég tók því blóðprufan myndi segja nákvæmlega það sama.
Og til hamingju :)

sigrun68 | 14. júl. '15, kl: 12:32:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk kærlega fyrir svarið :) og til hamingju sömuleiðis! Ég er ekki enn almennilega að ná utan um þetta, gat ekkert sofið í nótt yfir þessum "fréttum" hehe. En já góður punktur, ég hugsa að ég vilji fá stuðning fjölskyldunnar hvernig sem fer, ég á líka bara alveg hrikalega erfitt með að halda þessu bara fyrir mig og kærastann :)

nycfan | 14. júl. '15, kl: 17:25:45 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er ofsalega erfitt. Ég man að tæpri viku eftir að ég fékk jákvætt próf fór ég að kíkja á börn systur minnar á vökudeild og á leiðinni upp í lyftunni þá brotnaði ég alveg saman og gat ekki sagt neitt (mamma og pabbi héldu að kærastinn minn hefði hætt með mér eða eitthvað) og náði svo að koma því útur mér að ég væri ólétt. Gat ekki haldið þessu fyrir mig þó við höfum ætlað að gera það þá bara varð ég, hormónar alveg að fara með mann. Og btw, ég græt aldrei nema það sé virkilega ástæða til þess

sigrun68 | 14. júl. '15, kl: 17:46:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hahaha krúttið þitt :) Já ég á venjulega mjög erfitt með að halda hlutum fyrir sjálfa mig :P ég er týpan sem vil aldrei fela neitt fyrir neinum. En ég skil að það er ekki sniðugt að segja öllum strax, þó mig langi að segja öllum sem ég tala við hehehehe :)

sigrun68 | 14. júl. '15, kl: 17:54:35 | Svara | Meðganga | 0

Ein önnur spurning, nú er ég að fara til kvennsjúkdómalæknis þá eftir 2 vikur (þá verða komnar 6 vikur og 1 dagur), fer makinn með manni í svona tékk? Ég veit að hann er mjög spenntur yfir þessu, er bara að velta fyrir mér hvað er venjan

bumbubaun nr 2 | 14. júl. '15, kl: 18:17:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju :) minn hefur alltaf farið með mér í svona :)

nycfan | 14. júl. '15, kl: 18:57:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já minn hefur farið með mér. Þeir bara standa við höfuðuð á manni og fá líka að sjá á skjáinn :)

sigrun68 | 14. júl. '15, kl: 22:15:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ok frábært takk :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7999 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien