Hvað gerir fólk í sóttkví?

Steinar Arason Ólafsson | 26. mar. '20, kl: 18:36:50 | 115 | Svara | Er.is | 0

Mér mundi leiðast rosalega. Hvað gerir fólk til að láta tímann líða? Hvað þá ef maður er einn í sóttkví það hlýtur að vera verra.

 

Vantar þig vefsíðu? Hafðu samband. Núverandi verkefni. www.arasonphotos.com

Kaffinörd | 26. mar. '20, kl: 18:55:53 | Svara | Er.is | 0

Lesa í bók,horfa á sjónvarpið hlusta á útvarpið,leggja kapal,prófa nýjar uppskriftir í eldhúsinu,taka til og/eða endurskipuleggja,ýmis handavinna. Ýmsir lifandi viðburðir líka í boði á netinu þessa dagana.

Hr85 | 26. mar. '20, kl: 19:58:39 | Svara | Er.is | 0

Góður tími til að fjárfesta í leikjatölvu ef þú átt ekki eina slíka og já auðvitað Netflix. 


Og kippa í'ann lágmark 3x á dag. 

áburður | 26. mar. '20, kl: 20:16:37 | Svara | Er.is | 1

Hreinsa húsið, byrja að læra nýtt tungumál, dútla við sig, læra nýan rétt, baka eitthvað krefjandi, taka eitthvað áhugamál upp og rækta það, gera styrktaræfingar heima, horfa á þætti, lesa bók, smíða eitthvað, gera við eitthvað sem hefur þurft að gera við á heimilinu og gera það sjálf/ur, skypea við vinafólk, vaxa sig haha nú veit ég ekki meir.

adrenalín | 27. mar. '20, kl: 11:42:43 | Svara | Er.is | 0

Ég er í sóttkví, algjörri sóttkví því ég bý í blokk get bara farið út á nóttunni en þá er ég sofandi, búin að vera 11 daga og ekki enn farið að leiðast. Þakka fyrir að þurfa að vera i sóttkví á tækniöld, svo mikið í boði af afþreyingu.tv, netflix, tölvan, bækur, taka til og endurskipuleggja, baka,, þrífa þar sem maður tekur sjaldnast og fl.

Steinar Arason Ólafsson | 27. mar. '20, kl: 12:27:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það vantar bara svona ökklaband sem fangar eru með:D

Vantar þig vefsíðu? Hafðu samband. Núverandi verkefni. www.arasonphotos.com

BjarnarFen | 27. mar. '20, kl: 12:11:46 | Svara | Er.is | 0

Fólk sem á erfitt med ad vera eitt med sjálfum sèr ætti kannski ad reyna ad komast ad því afhverju þad er. En þad lærist best med ad eyda smá tíma eitt med sjálfum sèr. :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ísal og Rio Tinto - Fari sína leið ? kaldbakur 7.4.2020 8.4.2020 | 13:21
Er covid19 dreift út viljandi? Sessaja 24.3.2020 8.4.2020 | 12:06
Epla edik covid19 Sessaja 6.4.2020 8.4.2020 | 12:02
Naustabryggja 11 stúdentaíbúðir arna321 7.4.2020 7.4.2020 | 21:18
Hvar er hægt að kaupa DVD bluray í dag? Sossa17 1.4.2020 7.4.2020 | 19:37
Gos ? Flactuz 2.4.2020 7.4.2020 | 17:33
Ólétt, hvaða fatastærðir Alza1 7.4.2020 7.4.2020 | 16:49
Tímabært að taka aftur upp gjaldeyrishöft ? kaldbakur 7.4.2020
Er virkilega opnað skólana á þessu stigi? Sessaja 26.3.2020 7.4.2020 | 14:53
Ráð við fótapirring/fótaóeirð MundoMundo 21.6.2009 7.4.2020 | 06:21
Pestir, plágur og Páfaveldi Flactuz 4.4.2020 6.4.2020 | 19:56
Grunnlaun Tannsmiða nansa4 6.4.2020
færanlegt baðkar í sturtuklefa hagf 6.4.2020
Að skipta út klósetti RauðaPerlan 6.4.2020 6.4.2020 | 15:23
Viðir komin út í horn Sessaja 30.3.2020 6.4.2020 | 14:41
Kaupa fasteign núna? molinnn 2.4.2020 6.4.2020 | 10:26
Erum við tilraunadýr? Sessaja 20.3.2020 6.4.2020 | 00:24
Aprílgabb - hugmyndir óskast :) Kitty1 30.3.2014 5.4.2020 | 18:53
5 G video með pólskum texta. Flactuz 5.4.2020 5.4.2020 | 13:37
Gengi gjaldmiðla og verðbólga - hver verður þróunin á næstunni ? kaldbakur 4.4.2020 5.4.2020 | 12:41
Ferðamenn minni smithætta Sessaja 3.4.2020 5.4.2020 | 11:23
Viltu lifa betra lífi ? Kristland 4.4.2020
Landspítalinn Kingsgard 2.4.2020 3.4.2020 | 21:17
Rvk.borg - Sameyki blendinaragg 3.4.2020 3.4.2020 | 18:51
Meðlagsgreiðslur MoonBootZ 2.4.2020 3.4.2020 | 16:46
Tálmun? Júlí 78 27.2.2020 3.4.2020 | 15:25
Innfluensa opinberar tölur vigfusd 3.4.2020 3.4.2020 | 13:46
AS AN ATHEIST, I FELT SORRY FOR BRAINWASHED CHRISTIANS Kristland 24.3.2020 2.4.2020 | 22:17
Árangur verkfalla og kröfur um hækkun launataxta. kaldbakur 2.4.2020 2.4.2020 | 18:28
Breytilegir verðtryggðir vextir í kjölfar kórónaveirunnar? bb79 31.3.2020 2.4.2020 | 18:02
Séreignasparnaður. icegirl73 24.3.2020 2.4.2020 | 17:11
Hefur einhver reynslu af eldstæðum? Selja2012 2.4.2020 2.4.2020 | 16:43
Forræði/forsjá skopp 2.4.2020 2.4.2020 | 14:30
Icelandic lessons online lara1123 2.4.2020
Kettlingar Bjarni Harðarson 1.4.2020 2.4.2020 | 11:11
Amerískt Netflix ? túss 1.4.2020 2.4.2020 | 00:50
Atvinnuleysisbætur kristján30 1.4.2020 2.4.2020 | 00:34
Krónu Krakkar clanki 31.3.2020 1.4.2020 | 14:45
Launaseðill í heimabanka rukko 31.3.2005 1.4.2020 | 14:26
Ein spurning- Blaðam.fundurinn Sessaja 1.4.2020
Gamall Coke kælir Synyster 1.4.2020
Geðdeyfðarlyf sankalpa 30.3.2020 1.4.2020 | 09:17
Sumargjafir, Páskagjafir og Lífsgjafir ? kaldbakur 31.3.2020 31.3.2020 | 21:14
trans krakkar terrorist 27.3.2020 31.3.2020 | 19:23
Septemberbumbur 2020 tisulingur 15.1.2020 31.3.2020 | 17:52
Desemberbumbur 2020 Cs1914 31.3.2020
Hms.is janedoee 31.3.2020 31.3.2020 | 10:29
Ferðast Kórónu veiran frítt með tómum strætó ? kaldbakur 28.3.2020 31.3.2020 | 00:27
Yunnan te ! hvar fæst það? heklah10 27.3.2020 30.3.2020 | 19:23
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 29.3.2020 | 20:44
Síða 1 af 21388 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, superman2, rockybland, flippkisi, anon, ingig, krulla27, aronbj, Gabríella S, mentonised, vkg, TheMadOne, joga80, Bland.is, tinnzy123, MagnaAron, Krani8