hvað í fjandanum er björgunar sveit sem rekin er af almannafé

adaptor | 18. ágú. '18, kl: 20:57:25 | 236 | Svara | Er.is | 0


að vasast í eða reka einhverja hvali á haf út sérstaklega þar sem þeir segjast sjálfir vera langþreittir á því
 maður fer að hugsa sig tvisvar um þegar björgunarsveitin fer að grenja yfir fjárskorti og fer að betla peninga af fólki
http://www.ruv.is/frett/farnir-ad-kalla-okkur-hvalreka

 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

ert | 18. ágú. '18, kl: 21:18:34 | Svara | Er.is | 0


Hvar eru þeir á fjárlögum?
(Ef þú ætlast að láta vera annar en kaldbakur og hans nikk þá þarftu að koma með staðhæfingar sem vit er í, það er einkenni á kaldbak að koma með augljóslega rangar staðhæfingar)

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

adaptor | 18. ágú. '18, kl: 21:21:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


af hverju ertu að mæra mig um að hafa gefið í skyn að þær séu á fjárlögum ?

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

ert | 18. ágú. '18, kl: 22:33:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Almannafé.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

adaptor | 18. ágú. '18, kl: 23:59:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

björgunarsveitirnar er reknar með fé sem almenningur lætur þeim í té í gegnum fjáraflanir ég er hræddur um að margir sem styrkja björgunarsveitirnar séu ekkert sérlega vel við að fjármunirnir fari í að eltast við hvali um hvippinn og kvappinn

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

ert | 19. ágú. '18, kl: 00:20:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Það er ekki merking orðsins almannafé. Bara Kaldbakur gerir svona mistök.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 19. ágú. '18, kl: 00:22:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Listahátíð er rekin að stærstum hluta fyrir almannafé.
sjá https://www.frettabladid.is/lifid/ekki-arf-alltaf-a-visa-i-veski

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 19. ágú. '18, kl: 00:27:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


"Almenningsbókasöfn eru yfirleitt rekin af hinu opinbera (ríki eða sveitarstjórnum) fyrir almannafé ."
Ríki er þá væntanlega með fjársafnanir fyrir bókasöfnin
"Vegirnir og Geysir verða því áfram þjóðareign og heilbrigðiskerfið áfram rekið í almannaþágu fyrir almannafé ."
Djöfull er flott að geta safnað áfram til að reka heilbrigðiskerfið -

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Zagara | 19. ágú. '18, kl: 16:51:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Björgunarsveitir eru reknar fyrir styrktarfé sem fólk og fyrirtæki láta af hendi af fúsum og frjálsum vilja. Um leið og þú sem einstaklingur styrkir einhvern þá er það algjörlega úr þínum höndum hvernig því fé er svo varið. Það eina sem þú getur gert ef þú ert ósamála því hvernig viðkomandi fer með það styrktarfé sem hann aflar er að hætta að styrkja þann aðila.

Kingsgard | 19. ágú. '18, kl: 16:00:33 | Svara | Er.is | 0

Þeir virðast standa í þerri trú að þeir séu að bjarga hvölunum. Hvernig þessi niðurstaða er fengin er frekar óljóst og amk varla í neinu samráði við þá hvali sem synt hafa um heimshöfin margfalt lengur enn hinn fyrsti maður fór að feta sig á landi til dagsins í dag.

Mig minnir að það hafi verið hvítháfur sem menn urðu fyrst varir við íslandsstrendur fyrir einhverju síðan. Háfar þessir hafa haldið sig miklu sunnar og gestakoman því óvænt. Þessi hvítháfur þekkir líklega ekki lán sitt og frelsi að geta svamlað um heimsins höf að vild án íþyngingarlegum inngripum íslenskra góðmenna í rétthugsunarflokki um hvernig og hvar honum ásamt öðrum sjávardýrum er best og réttast að haga ferðum sínum. Annars hefði háfurinn kannski hugsað sig um tvisvar áður en hann tók sér þetta ferðalag að óbeðinni vitsmunamiðstöð íslenskra sjálfboðaliða um hvar sjávardýrum sé hollast að haga ferðum sínum.

Nýjir og viljugir forræðismenn sjávarspendýra í sjálfboðavinnu hafa samþjappað því besta úr viti hvers og eins þerra til að bjarga og fyrirbyggja hvölum frá heimskulegu og stórhættulegu atferli. Þökk sé þrautþjálfuðum og samstilltum börgunarsveitum og glæsilegum búnaði þerra sem þjóðin styrkir þá til raunverulegra björgunaraðgerða þegar háski steðjar að.

Vænta má að í lok dags leiði hetjunar, kaldar, blautar, þreyttar en sælar hugann að afreki sínu og félaga sinna. Markvissar og hnitmiðaðar aðgerðir sem kannski ekki allir skilja til fulls utan hópsins. Skildu hvalirnir botna í áreitinu og afskiptunum ?

Tvær andarnefjur synda á flóði að grýttri strönd. Það fjarar undan þeim og þarna liggja þær og bíða að líkindum dauða sins. Engin maður skilur því þær gera þetta, nema björgunarsveitir ráðvilltra sjávardýra.

Komu þær kannski til að deyja á stað og stund sem þær völdu að kostgæfni eða eru þær jafn vitlausar og ósjálfbjarga eins og björgunarsveitarmenn vilja meina ? Kannski veikar eða útskúfaðar og vilja ekki drukkna ?

" ÚTKALL " !

Zagara | 19. ágú. '18, kl: 17:05:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Önnur var í góðum holdum. Örugglega æðislegur dauðdagi að stranda og berjast um þannig að hún skar sig undan eigin þunga. Miðað við lýsingar var mikið blóð þarna. Alveg svakalega gott merki um að þarna hafi hvalurinn vandað valið. Það hafa náttúrulega engin villt dýr lent í slysum.


Sem betur fer er til fólk sem getur sett sig í spor annara, jafnvel dýra. Þú ert greinilega ekki gæddur þeim hæfileika.


Svo var mikið til fólk úr ferðaþjónustunni sem átti frumkvæðið að því að bjarga andnefjunum. Þú þarft því ekki að væla yfir því á mörgum nikkum þar sem þú hljómar ekki eins og viðskiptavinur þeirra.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.7.2023 | 09:40
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 22.6.2023 | 15:07
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
Síða 9 af 46344 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Guddie, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien