Hvað mynduð þið gera? ef þið fundið 70ára gamla Matreiðslubók

KolbeinnUngi | 20. mar. '15, kl: 17:33:45 | 611 | Svara | Er.is | 0

ég fann gamla Matreiðslubók frá 1945 ca. á íslensku með íslenskum matreiðslu uppskriftum . allar blaðsíður er heilar en kápan undanum er illa farinn.. með yfir 200 blaðsíðum og með margar uppskriftir á hverri síðu
hvað mynduð þið gera?
er til tæki sem maður getur notað til að scanna inn í tölvuna úr bókinni ?þá er ég að tala um textann.

 

Tipzy | 20. mar. '15, kl: 17:39:03 | Svara | Er.is | 4

Finna einhvern sem kann að binda inn bækur og láta hann laga hana.

...................................................................

Abbagirl | 20. mar. '15, kl: 17:41:39 | Svara | Er.is | 0

Þú getur látið binda hana inn.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

Ellert0 | 20. mar. '15, kl: 19:52:18 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi bara taka mig til og skrifa hana upp á nýtt í tölvu. Margt gull sem finna má í gamalli eldamennsku.

KolbeinnUngi | 21. mar. '15, kl: 12:34:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já var svona spá í því. en myndi taka rosalega langan tíma

Ellert0 | 21. mar. '15, kl: 18:50:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú sleppir bara uppskriftum með vonum hráefnum, svona eins og sveppum og lauk. :P

staðalfrávik | 20. mar. '15, kl: 19:54:47 | Svara | Er.is | 0

Hvar finnur fólk 70 ára gamalt hráefni? :)

.

alboa | 21. mar. '15, kl: 11:56:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ótrúlegt en satt þá er margt enn til sem var notað þá.


kv. alboa

Kisukall | 21. mar. '15, kl: 16:54:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En samt líklega flest allt myglað eða skemmt  :)

Helgust | 20. mar. '15, kl: 20:01:12 | Svara | Er.is | 3

Elda?

karamellusósa | 20. mar. '15, kl: 22:52:44 | Svara | Er.is | 0

Ýmislegt hægt að gera, skanna eða ljosrita hverja síðu, eða láta binda hana inn, pikka inn uppskriftirnar og prenta svo út,

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

bababu | 20. mar. '15, kl: 23:04:05 | Svara | Er.is | 0

Starfsmenn bókasafna hafa margir hverjir farið á námskeið þar sem þeir læra að gera við bækur, sauma þær upp á nýtt og svoleiðis fínerí!
Kannski þekkir þú einhvern svoleiðis eða einhver sem þú þekkir :)

larva | 21. mar. '15, kl: 01:09:21 | Svara | Er.is | 0

gaman að finna svona gamlar bækur.. ég fann einmitt matreiðslubók sem var gefin út 1845 og er á íslensku..mjög gaman að skoða

Tipzy | 21. mar. '15, kl: 11:00:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg safna svona bókum, elska að skoða gamlar og sjaldséðar matreiðslubækur :)

...................................................................

ÞBS | 21. mar. '15, kl: 03:12:34 | Svara | Er.is | 1

Er það þessi bók?


http://landogsaga.is/files/image/maturogdrykk.jpg

Fokk | 21. mar. '15, kl: 05:40:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef það er þessi bók þá er hún klárlega þess virði að finna einhvern til að binda inn og laga! Frábær bók!

KolbeinnUngi | 21. mar. '15, kl: 12:32:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það passar en allt örðvísi kápa undan á henni

Skjálfandi við kertaljós | 21. mar. '15, kl: 14:55:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi er verðmæt, það veltur þó mest á útgáfu árinu, þannig að ég myndi í þínu tilfelli fara varlega að henni, kannski fá hreinlega bara ráð frá fornbókasala.

KolbeinnUngi | 21. mar. '15, kl: 16:33:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

1949 stendur í bókinni.66ára gömul en þetta er annað upplag held ég af henni
hvar myndi maður finna fornbókasala? sem gæti ráðlagt mér með hana
er nú ekki spá að selja hana. heldur bara koma henni í gott ástand eða afrita hana yfir á tölvutækt form.

Helgenberg | 21. mar. '15, kl: 18:37:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þessi bók er alveg til hjá mörgum, það er búið að varðveita hana.



Skjálfandi við kertaljós | 22. mar. '15, kl: 21:21:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hún er reyndar verðmætari í 1. útgáfu. En samt sem áður, mér finnst í fínu lagi að fara vel með þetta, ég á sjálf þessa bók, sömu og þú nema mín er vel farin og ég hef í raun voða lítið pælt í að gera eitthvað við hana, ætla bara að luma á henni áfram.

N e o n | 21. mar. '15, kl: 10:56:14 | Svara | Er.is | 0

Þú getur vissulega látið skanna inn bókina, opnu fyrir opnu... en líklega skemmtilegra
að fara með hana á bókbandsstofu, láta laga hana og eiga hana þannig. Eða bara gera bæði

-- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- --
-- Grafísk Miðlun // Prenthönnun --
https://bland.is/thjonusta/atvinna/grafisk-midlun-prenthonnun/3984058/

Prym | 21. mar. '15, kl: 11:54:59 | Svara | Er.is | 0

Eftir hvern er hún?   Ef þú kærir þig ekki um hana er fullt af fólki sem vill eiga gamlar matreiðslubækur. 

KolbeinnUngi | 21. mar. '15, kl: 12:32:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Helgu Sigurðardóttir

Splæs | 21. mar. '15, kl: 12:38:47 | Svara | Er.is | 3

Fyrst þetta er matreiðslubók Helgu Sigurðardóttur, Matur og drykkur, myndi ég ekki fara í þá vinnu að skanna inn textann úr eintakinu sem þú fannst því það er búið að gefa bókina út nýlega. Hún kostar tæpar 5.000 krónur. Ef þú safnar almennt ekki gömlum bókum og lætur gera þær upp, þá hefur þessi tiltekna bók ekki slíkt söfnunargildi að það hafi eitthvað upp á sig að láta binda hana inn upp á nýtt, aðallega vegna þess að það er búið að gefa hana út aftur.

Lilith | 21. mar. '15, kl: 14:49:44 | Svara | Er.is | 0

Myndi láta binda hana inn aftur, eða laga.

Blah!

eradleita | 21. mar. '15, kl: 18:34:30 | Svara | Er.is | 2

Ég er einmitt með þessa bók í eldhúsinu hjá mér, nokkrar blaðsíðurnar eru lausar en ég nota hana alltaf öðru hvoru.  Ég er alltaf á leiðinni að láta binda hana inn, mig langar ekkert í nýju útgáfuna þegar ég get notað bókina með matarslettum frá mömmu og ömmu.

______________________________________________________________________________________________

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
Síða 8 af 47534 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie