Hvað þíðir bongóblíða!

Hullacallas | 18. maí '09, kl: 21:52:18 | 612 | Svara | Er.is | 0

Hvað þíðir þetta orð! Veit að það þíðir að það sé heitt, en hvaðan kemur þetta orð! Þetta var voðalega "heitt" orð hjá morgunblaðinu í fyrra. En mig langar svo að vita hvaðan þetta orð kemur.

Þíðir það að það sé svo heitt að nú sé tíminn til að taka fram bongo-trommurnar ?

 

Fallega prinsessan mín. Fædd 3. nóvember 2008.

** Ný mynd af skvísunni **
http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs527.snc3/29986_400589721099_534461099_4080431_4110777_n.jpg

er ekki | 18. maí '09, kl: 21:54:17 | Svara | Er.is | 0

Mig minnir að þetta hafi fyrst komið fyrir í laginu "Sólarsamba"...

Krabbadís | 18. maí '09, kl: 21:54:21 | Svara | Er.is | 0

Kom þetta ekki fyrst fram í laginu Sólarsamba með Magga Kjartans??? Já ég er orðin gömul ...ænó.

Fannka | 18. maí '09, kl: 21:56:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég man eftir þessu lengur en það

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

Fannka | 18. maí '09, kl: 21:56:34 | Svara | Er.is | 0

ég hef heyrt talað um bongóblíðu síðan að ég man eftir mér og ég er 77 árgerð

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

Krabbadís | 18. maí '09, kl: 21:58:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok. ég man eftir þessu fyrst í þessu lagi.

er ekki
Fannka | 19. maí '09, kl: 19:32:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

er ekki | 18. maí '09, kl: 22:10:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ram koma sveitirnar Seabear, Skátar, kimono og Swords of Chaos auk þess sem sérstakir heiðursgestir verða Magnús Kjartansson og Magga Gauja og flytja gestum lagið Sólarsamba. Lagið á 20 ára afmæli núna í vor og því tilvalið að dusta rykið af þessum þemasöng íslenska sumarsins og kynna það vonandi fyrir nýjum kynslóðum. Lag þetta var sem límt við heila landsmanna þegar það braust fram á sjónarsviðið árið 1988 og má nefna að það var í texta þessa lag sem nýyrðið "bongóblíða" skaut fyrst upp kollinum. Í dag er ekki útskrifaður veðurfræðingur á Íslandi án þess að hann hafi tamið sér notkun þessa orðs.

http://blogs.myspace.com/kimono

sadrainbow | 18. maí '09, kl: 21:57:22 | Svara | Er.is | 0

er það ekki þýðir

_____________________________________________________________________


lítil stelpa á leiðinni áætlaður fæðingardagur 29 júní :)
34v 6d :)

Knitess
Lilith | 18. maí '09, kl: 22:01:33 | Svara | Er.is | 0

Hugsa að þetta sé tilvísun í suðræn lönd, þar sem bongótrommur eru mikið notaðar í þeirra suðrænu og seiðandi lögum. Eða það er svona mín kenning.

Blah!

sophie | 18. maí '09, kl: 22:03:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það held ég líka. Bongótrommur eru mikið notaðar í S-Ameríku og Afríku og minnir því á gott veður...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
óþolandi afslappaður kæró mialitla82 22.6.2018 22.6.2018 | 22:52
Fjögur jákvæð próf...5v+6d snemmsonar? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:35
Bestu lánin?? SunFirst 22.6.2018 22.6.2018 | 21:45
Hekla bakkynjur 19.6.2018 22.6.2018 | 17:05
Leita að leikfélaga handa 2 ára stelpu User001 22.6.2018
atvinnuleysisbætur BigShow 21.6.2018 22.6.2018 | 15:51
Næturvinnutaxti husoghaedir 21.6.2018 22.6.2018 | 14:52
Meðlag - sækja um? Bumbukella 20.6.2018 22.6.2018 | 13:01
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 22.6.2018 | 11:20
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 22.6.2018 | 11:10
fótboltalíngó Twitters 22.6.2018 22.6.2018 | 11:05
Góður grunnskóli í eða nærri 105 Reykjavík fyrir barn með ADHD? 105Hawk 21.6.2018
Kötturinn! pinkgirl87 21.6.2018 21.6.2018 | 22:56
Morgunblaðið blaðberar bergma 21.6.2018 21.6.2018 | 15:43
vantar grannar 26.7.2016 21.6.2018 | 14:12
Stöð 2 maraþon Húllahúbb 19.6.2018 21.6.2018 | 14:03
Að leigja posa? blandari101 21.6.2018 21.6.2018 | 13:30
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 21.6.2018 | 11:47
Er einhver hér að bíða eftir útborgun séreignarsparnaðar frá Rsk vegna fyrstu íbúðar? fróna 20.6.2018 21.6.2018 | 07:21
Málingarvinna - svart ? nurgissol 20.6.2018 21.6.2018 | 03:44
Hvar hægt gera við húsvagna, hjólhýsi looo 21.6.2018
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 21.6.2018 | 00:37
Aum brjóst Oskamamman 19.6.2018 20.6.2018 | 23:13
Leigulistinn neutralist 20.6.2018 20.6.2018 | 23:02
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 20.6.2018 | 20:38
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:33
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:20
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 20.6.2018 | 20:10
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:01
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 20.6.2018 | 16:51
Skartgripabúðin sem var við hliðina á Debenhams Sparrowsky 19.6.2018 20.6.2018 | 15:27
Webcam í Macbook Air virkar ekki... HJÁLP AnthonyHopkins 20.6.2018 20.6.2018 | 14:22
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 20.6.2018 | 09:23
Tengja lyklaborð við ps4 kittyblóm 19.6.2018
Dauði internetsins af hendi ESB! Splattenburgers 19.6.2018
Hvenær byrja útsölur Gdaginn 19.6.2018
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Vantar RUV dekk11 11.6.2018 16.6.2018 | 18:20
Laun grunnskólakennara? ArnaAa 14.6.2018 16.6.2018 | 10:45
Síða 1 af 19658 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron