Hvaða land?

gunndis83 | 21. sep. '15, kl: 17:14:30 | 465 | Svara | Er.is | -1

Ef þú mættir velja hvaða land sem er til að heimsækja í einn mánuð, hvaða land væri það og af hverju ?

 

HvuttiLitli | 21. sep. '15, kl: 17:38:53 | Svara | Er.is | 2

Nýja Sjáland. Af hverju? Mig langar svo í ferðalag og til lands/landa langt í burtu frá Íslandi og einhvern veginn finnst mér Eyjaálfa mjög spennandi. Ég er ekki spennt fyrir Asíu eins og svo margir (finnst "allir" vera að fara í styttri eða lengri reisu þangað en ég set ekkert út á það, mig bara langar ekki) en eitthvað er það við Eyjaálfuna. Svo gæti maður örugglega skroppið á fleiri staði í álfunni á leiðinni :p

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

hallon | 21. sep. '15, kl: 17:52:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ástralía og Nyja Sjáland er líka minn draumur og þar sem það er langt og dýrt að fara þangað hugsa ég að það borgi sig að vera amk mánuð í ferðinni.

HvuttiLitli | 21. sep. '15, kl: 17:54:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh já... það er líka fjarlægur draumur hjá mér að vinna þar í einhverja mánuði, með dýrum þá. Er aðeins búin að vera að googla þetta

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

smusmu | 21. sep. '15, kl: 17:40:40 | Svara | Er.is | 1

Japan eða Nýja Sjáland. Finnst þau bæði mjög spennandi

Helvítis2 | 21. sep. '15, kl: 17:41:48 | Svara | Er.is | 1

Sýrland eða Palestínu, af augljósum ástæðum.

Kaffinörd | 21. sep. '15, kl: 17:58:49 | Svara | Er.is | 1

Gvatemala að skoða kaffiræktun :)

Þönderkats | 21. sep. '15, kl: 22:39:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef farið og það er æði. Skoðaði kaffiræktun reyndar bara lítillega.

Kaffinörd | 21. sep. '15, kl: 22:44:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í Gvatemala þá ?

Þönderkats | 22. sep. '15, kl: 00:23:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kaffinörd | 22. sep. '15, kl: 00:54:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

úúú. Mér finnst besta kaffið koma þaðan. Elska El Imjerto búgarðinn :)

icegirl73 | 21. sep. '15, kl: 18:07:00 | Svara | Er.is | 0

Annað hvort að flakka um Bretlandseyjar því það er svo margt forvitnilegt þar að sjá eða skella mér til Sviþjóðar að hitta bestu vinkonu mína :)

Strákamamma á Norðurlandi

Ticha | 21. sep. '15, kl: 18:19:37 | Svara | Er.is | 0

Grænland... Elska grænland...

Ziha | 21. sep. '15, kl: 18:29:32 | Svara | Er.is | 1

Mig hefur alltaf dreymt um það að sjá Galapagoseyjurnar... og Nýja Sjáland er einnig mjög ofarlega á óskalistanum, Galapagos út af því að mig langar til að sjá allt dýralífið... og Nýja Sjáland út af því að það er svo fallegt og fjölbreytt land.... :o)


Langar reyndar líka að sjá Ástralíu og Suðurameríku.... og tja, Egyptaland....(sjá píramídana )... :o)  Æi, mig langar eiginlega til allra landa í heiminum.. *dæs*.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Horision | 21. sep. '15, kl: 18:38:27 | Svara | Er.is | 0

Norður Korea. Fáar áróðurslausar fréttir berast frá þessu einangraða menningarríki. Vil ég nota tækifærið og skora á ríkisstjórnina til að taka upp stjórnmála og viðskiptasamband við landið.

go go go | 21. sep. '15, kl: 19:28:20 | Svara | Er.is | 1

Færeyjar! Langar að kynnast þær til botns, flæra tungumalið og njota natturu

Andý | 22. sep. '15, kl: 16:21:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú munt ná tungumálinu á nó tæm. Spái ég

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

go go go | 22. sep. '15, kl: 19:49:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb verst að færeyska er ekki a google translate

GunnaTunnaSunna | 21. sep. '15, kl: 22:38:48 | Svara | Er.is | 1

Egyptaland

247259 | 21. sep. '15, kl: 23:49:03 | Svara | Er.is | 0

Mig langar að skoða allan heiminn held ég bara. En ég væri sérstaklega til í að fara til Ástralíu.

lagatil | 22. sep. '15, kl: 00:09:52 | Svara | Er.is | 0

Afríku og àstralíu.
Afríku til að sjà niagrafoss og villtu dýrin. àstralíu því það er hinumegin à hnettinum.

tóin | 22. sep. '15, kl: 08:34:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Niagarafossar eru á landamærum USA og Kanada

lagatil | 22. sep. '15, kl: 11:15:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú... ups...
Æi það er einhver foss þarna í afríku rosa stór margir sameinast í einn er að meina þann foss, mig minnti niagrafoss :+

lagatil | 22. sep. '15, kl: 11:36:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Victoriafalls devilpool

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 11:47:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það er samt verið að spyrja um land...... :)

lagatil | 22. sep. '15, kl: 11:48:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jà spurt um land og afhverju

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 12:03:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

bara að pæla í hvort það væri eitthvað sérstakt land sem þig langaði til

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:05:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm..... scrolla upp....gætir rekið augun í löndin sem èg nefndi. 8-)

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 12:07:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég sé þig bara nefna afríku og ástralíu

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:08:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm u got it :)

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:11:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Afríka er ekki land.

Blah!

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:12:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú... er það eyja??

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:14:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Afríka er heimsálfa. Það eru 54 lönd í Afríku.


Ísland er eyja, það er samt land. Stóra-Bretland er líka eyja, það er samt land. Írland er eyja, það er samt land.

Blah!

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:13:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heimsàlfa??

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 12:14:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er einmitt sem ég er að reyna að hinta.......afríka er ekki eitt land....heldur heimsálfa og Ástralía flokkast reyndar bæði sem land og heimsálfa

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:15:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Samt, Ástralía er í raun ekki heimsálfa út af fyrir sig. Ástralía er hluti af eyjaálfu og það eru fleiri eyjar, eins og Nýja Sjáland og Polynesia, sem tilheyra eyjaálfu.

Blah!

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ sorry, Nýja Sjáland er hluti af Polynesiu ;)

En getum sagt Nýja Sjáland, Papúa, Fiji, Guam og fullt af öðrum litlum Kyrrahafseyjum.

Blah!

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 12:25:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eru þetta ekki allt eyjar á oceaniusvæðinu, meginland Ástralíu flokkast sem heimsálfa

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:30:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oceania er eyjaálfa og Ástralía flokkast með henni. Stundum er talað um Australia & Oceania. En þær saman flokkast sem ein heimsálfa.

 

Eyjaálfa - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
   


Blah!

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:33:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oh, haha, ætlaði ekki að linka á neðri linkinn. Þar er reyndar talað um Ástralíu sem single country continent. En mörkin þarna eru mikið á reiki greinilega og öllum ber greinilega ekki saman um hvað eigi að teljast til þessarar heimsálfu.

https://en.wikipedia.org/wiki/Australia_(continent)

Blah!

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 12:37:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

skrilljón billjón erlendar síður tala um ástarlíu sem nafnið á landinu og heimsálfunni og að eyjarnar tilheyri ástralíuheimsálfunni. Ég tala sjálf um Eyjaálfu......enda íslensk :)

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:40:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mí tú. Finnst Eyjaálfa flott nafn.

Blah!

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 12:40:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

linkurinn sem þú setur hér fyir ofan 7 continents of the world.........kíktu á hann :)

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:41:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

I did, I did ;)

En ég kemst ekki að neinni einni niðurstöðu af því að það er svo misjafnt hvernig þetta er flokkað. En almennt eru nú allavegana nærliggjandi eyjar flokkaðar með Ástralíu.

Blah!

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 12:42:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég held við séum sammála um að vera sammála

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:44:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála ;)

Blah!

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:43:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ef þú skoðar myndirnar þar sérðu að Kyrrahafseyjarnar merkjast með Ástralíu og eru stundum merkt sem Oceania.


Greinilega mjög flókið.

Blah!

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:20:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Và hvað sumir eru smàmunasamir:)

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:24:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Alls ekki. Afríka er t.d. gríðarlega stór og löndin í henni eru mjög mismunandi. Að fara til eins þeirra segir ekki neitt um annað. Þetta er eins og einhver færi til Spánar og héldi að hann væri þar með búinn að skoða alla Evrópu.

Blah!

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:26:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er viktoriafalls ekki nokkurnvegin punkturinn sem èg bendi à kortið í stóra afríku??

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:36:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú hefur samt gott af því að vita að það eru mörg og mismunandi lönd í Afríku.

Blah!

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:38:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei....
Þetta flækir hlutina of mikið.
Èg er hætt við afríku og àstralíu
Fer bara til svíþjóðar í kaffi hjá frændfólki.

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:39:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, líklega best fyrir þig ;)

Blah!

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 12:41:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahahha held að það sé öruggast

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:48:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Öruggast væri bara vera heima.

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:50:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og photoshop mig í öllum heimsàlfunum.

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 12:25:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahha já

lagatil | 22. sep. '15, kl: 11:50:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afriku sja victoriafalls og stökkva í devilpool.....!!!

Brindisi | 22. sep. '15, kl: 12:05:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

semsagt zambíu eða zimbabwe?

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:06:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki afríku zimbambwa eða hvernig sem það er skrifað

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:06:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki afríku zimbambwa eða hvernig sem það er skrifað

lagatil | 22. sep. '15, kl: 12:07:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Væri ekki svo galið að taka þig með mèr svo èg lendi örugglega à rèttum stað.

lagatil | 22. sep. '15, kl: 11:50:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afriku sja victoriafalls og stökkva í devilpool.....!!!

Gunna stöng | 22. sep. '15, kl: 00:20:07 | Svara | Er.is | 0

Suður Afríku

---Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig---

Anna G | 22. sep. '15, kl: 01:31:39 | Svara | Er.is | 0

Noregur að heimsækja góða vinkonu. 

lalía | 22. sep. '15, kl: 11:49:34 | Svara | Er.is | 0

Það eru ansi mörg á listanum. Í engri sérstakri röð eru fimm helstu Indónesía, Vietnam, Chile, Japan og Botswana.

Máni | 22. sep. '15, kl: 12:04:46 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í safaríferð til kenya og líka til kína.

Lilith | 22. sep. '15, kl: 12:10:39 | Svara | Er.is | 1

Skotland.

Skoða Hálöndin, kynna mér fornar minjar, fara á söguslóðir, leita að Nessie, tékka á viskígerðinni og bara dást að tungumálinu.

Blah!

labbalingur | 22. sep. '15, kl: 14:27:19 | Svara | Er.is | 0

Nýja Sjáland. Því ég á ættingja þar og suma af þeim hef ég aldrei hitt.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

krola90 | 22. sep. '15, kl: 16:12:08 | Svara | Er.is | 0

Myndi skella mér í Britrail um allt Bretland :)

choccoholic | 22. sep. '15, kl: 16:41:24 | Svara | Er.is | 0

Myndi fara til Canada að heimsækja ættingja eða til Perú í frí. 



Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Síða 10 af 47897 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Guddie, Hr Tölva, paulobrien