hvaða peysu

targus | 8. feb. '14, kl: 17:09:26 | 127 | Svara | Er.is | 0

prjónuðu þið síðast á ykkur, eða eruð að vinna í? vantar hugmyndir, er farið að vanta góða peysu fyrir sumarið:)

 

Þjóðarblómið | 9. feb. '14, kl: 11:36:01 | Svara | Er.is | 0

Ég er að prjóna Rætur úr Lopa 31 og Laufey úr Lopa 32 (minnir mig) á mig núna. Rætur verður blá með grænum rótum og Laufey er einlit, skærgul :)

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

targus | 9. feb. '14, kl: 13:49:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

buin með rætur, líst vel á Laufey..er bara ekki klár í kaðlaprjóni:(

labbalingur | 9. feb. '14, kl: 14:22:30 | Svara | Er.is | 0

Ég hannaði sjálf peysu á mig síðast eða svona frekar út í jakka. Ég er líka farin að huga að annarri peysu á mig til að vera í í sveitinni og svona. Það er bara svo margt í boði og margar flottar peysur að ég er með valkvíða.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

targus | 5. mar. '14, kl: 00:13:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þar er ég sammála, allt of mikið úrval..hahha

Lovelycakes | 3. mar. '14, kl: 12:22:23 | Svara | Er.is | 0

ég er byrjandi í peysuprjóni (búin að gera endalaust af húfum með köðlum og klukkuprjóni og veit ekki hvað) og ætla að hafa þessa peysu frumraunina, finnst hún æði 
http://www.garn.is/v.asp?page=44&Article_ID=127

targus | 5. mar. '14, kl: 00:14:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þessi er mjög flott, hvaða garn gæti ég notað ef ekki lopa..er orðin hálfleið á honum:/

Lovelycakes | 5. mar. '14, kl: 08:55:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff ég er ekki manneskjan til að svara því, er alveg byrjandi. myndi spyrja í garnbúðum eða senda þeim á garn.is póst

stofuplanta | 5. mar. '14, kl: 10:30:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Um að gera að fara í búðir eins og Litlu prjónabúðina, Gauju eða Handprjón, nú eða senda póst á garn.is og spyrja. Ég er komin með ofnæmi fyrir lopa, svo ég hef verið að prófa mig áfram. Hef notað færeyska ull frá litlu prjónabúðinni í peysu á mig sem ég er mjög ánægð með og er að hugsa um að nota hana líka í peysu á strákinn minn. Svon hef ég notað Cascade garn úr Handprjón í húfur, vettlinga og trefla, er hrifin af því líka. Það er alveg fullt af garni til :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
Síða 7 af 47637 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, tinnzy123