Hvaða sjampó og næringu er hægt að nota ( ofnæmi )

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 20:46:04 | 1133 | Svara | Er.is | 0

Hvaða sjampó og hárnæring er ekki með neinu formalíni ?
Dóttir mín er með svo mikið formalín ofnæmi, hún litaði á sér hárið fyrir 6 mánuðum síðan með lit sem hefur greinilega innihaldið mikið af formalíni því hárið á henni er allt að detta af og hársvörðurinn eitt sár og exem.

Ég verð fá sjampó og hárnæringu með engu formalíni handa henni en er ekki búin að finna neitt ennþá svo þið sem eruð með mikið formalín ofnæmi..hvaða sjampó eru þið að nota ?

 

..............................................................................

Anímóna | 30. nóv. '09, kl: 20:47:55 | Svara | Er.is | 0

eru ekki til hin og þessi sjampó í apótekum?

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 20:50:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú en það virðist bara enginn vita neitt um Formalín og þetta heitir svo mörgum nöfnum að það er nánast ómögulegt að leita af því.
Þessvegna ætlaði ég að spara mér tíma ef einhver ykkar er búin að finna rétta sjampóið.

Ég er búin að kaupa margt af þessum sjampóum í apótekunum og heilsubúðunum líka en það virðist vera formalín í þeim öllum.

..............................................................................

RKG | 30. nóv. '09, kl: 22:29:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

bláa lóns sjampóið?

-ME- | 30. nóv. '09, kl: 20:57:19 | Svara | Er.is | 0

Þetta er rosalegt ofnæmi!
Veistu undir hvaða nafni formalín þekkist líka?
Ég skal skoða brúsana mína (Aloe vera) og athuga hvort ég geti hjálpað ykkur.

-----------------------------------------------
~ Söluráðgjafi VOLARE ~
http://volare.is/

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 20:58:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það væri æði ef þú nennir að athuga það.

Formalín þekkist líka undir þessum nöfnum :

Bakzid P

Biocide 5249

Bronopol

Dantoin MDMH
DMDM Hydantoin

Dowicil 200 (Quaternium 15)

Germal 115 (Imidazolidinyl Urea)

Germal II (Diazolidinyl Urea)

Grotan BK

Hexamethylentetramin (Methenamin)

KM 103

Paraformaldehyde (Polyoxymethylene)

Preventol D1

Preventol D2 (Benzylhemiformal)

Preventol D3 (Chlormethylacylamino methanol)

..............................................................................

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 21:00:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þekkist líka undir íslenska heitinu Formaldehýði.
En ég hef samt fundið vörur sem ekkert af þessum nöfnum ef nefnt en það er samt í. Þetta er rotvarnarefni ef einhver er einhverju nær.

..............................................................................

tarantúla | 30. nóv. '09, kl: 21:04:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég las á sjampóið mitt og finn ekkert af þessum heitum á því, ég er með ofnæmi fyrir mörgu en þetta sjampó hefur bjargað mér og ég fæ engan kláða og auk þess minnkaði hárlos hjá mér, Sjampóið heitir I CARE, það er til næring og djúpnæring í þessu merki alla vega. ég kaupi það í lyfju, er í hvítum umbúðum,

-ME- | 30. nóv. '09, kl: 21:10:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki málið!
Í Aloe Vera sjampóinu eru ekki svo mörg innihaldsefni, ég skal skrifa þau niður:
Aqua
Sodium
Laureth sulfate
cocamide DEA
Sodium Chloride
Glycol Distearate
Aloe barbadensis
parfum
Methylparabem
Imidazolidinyl urea
Cl 61570

Það er einn mjög góður kostur að prufa vörur úr Volare, sérstaklega ef það er ofnæmi til staðar (þekki það sjálf!)
Því það er 45 daga skilaréttur á vörunni ef upp koma ofnæmi :)
Láttu mig vita ef þú villt nálgast prufur hjá mér!

-----------------------------------------------
~ Söluráðgjafi VOLARE ~
http://volare.is/

-ME- | 30. nóv. '09, kl: 21:13:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta átti að vera Methylparaben..
Þetta er rotvarnarefni, en notað er 0,2mg í vörurnar þegar leyfilegt er að nota 0,8mg.

-----------------------------------------------
~ Söluráðgjafi VOLARE ~
http://volare.is/

drífapífa | 30. nóv. '09, kl: 21:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sodium Laureth sulfate er mikill ofnæmisvaldur í sjampói og algert aukaefni... en í svo gott sem ÖLLU sjampói !

-ME- | 30. nóv. '09, kl: 21:28:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta hafði ég ekki heyrt áður og fór þá að Gúggla..
Ég held að þetta sé bara í nánast öllu, nú verðum við að fara lesa aftan á allt í skápunum okkar ;)

Products commonly found to contains SLS or Sodium Laureth Sulfate

Soaps
Shampoos
Bubble-baths
Tooth paste
Washing-up liquid / dish soap
Laundry detergent
Childrens soaps / shampoos
Stain Remover
Carpet Cleaner
Fabric glue
Body wash
Shave cream
Mascara
Mouthwash
Skin cleanser
Moisture lotion / Moisturiser
Sun Cream

-----------------------------------------------
~ Söluráðgjafi VOLARE ~
http://volare.is/

-ME- | 30. nóv. '09, kl: 21:40:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er Sodium Laureth Sulfate í Öllum sjampóunum mínum, frá Bónussjampóum, Aloe Vera og hágæða stofu sjampóum.
Þetta er í nánast öllum okkar vörum sem freyða, er þetta einmitt ekki freyðiefni?
Ég fann þetta efni líka ofarlega á lista á Colgate tannkreminu mínu :)
Sem betur fer er þetta ekki algengt með ofnmæmi, gangi þér vel með dóttur þína!
En má ég spyrja hvað hún er gömul?
Er þetta nýkomið hjá henni?
Var þetta fyrsta hárlitunin hennar?

-----------------------------------------------
~ Söluráðgjafi VOLARE ~
http://volare.is/

drífapífa | 30. nóv. '09, kl: 21:45:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú þetta er efnið sem lætur freyða ! Þess vegna held ég mig við grasalæknasjampó, og ég VEIT að þetta er ekki í því, enda sérframleitt

Leið og nota venjulegt sjampó er lúsatilfinning komin upp, þvílíkur kláðinn! Veit ekki hversu oft ég hef kembt mig, þó aldrei fengið lús á ævinni !

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 22:16:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að hún sé ekki með ofnæmi fyrir þessu Sodium Laureth Sulfate, það er allavega ekki á listanum sem ég er með.
En já, hún er 16 ára og þetta var ekki fyrsta háralitunin.
Hún greindist með þetta ofnæmi fyrir 2 árum síðan en hefur líklega verið með það alla ævi.
Hún má td. ekki vera bólusett og ekki koma nálægt sígarrettureyk því það er formalín í hvoru tveggja.
Hún þolir heldur engin krem, snyrtivörur og svo lengi mætti telja.
En af því að þetta er í svo mörgu þá á hún svo erfitt með að forðast þetta. Td. mjög erfitt fyrir 16 ára stelpu að mega ekki mála sig :S

Svo er þetta leiðindarefni að hafa ofnæmi fyrir, ef hún snertir það einu sinni þá er það í líkamanum í marga, marga mánuði.

..............................................................................

cintamanini | 30. nóv. '09, kl: 21:34:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flokkast það ekki líka undir þá paraben ?

frilla | 30. nóv. '09, kl: 21:00:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

formaldehyde, formol, methyl aldehyde, methylene oxide, methanal

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 21:03:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

frilla : Má ég spyrja hvaðan þú hefur þessi nöfn ? Þessi nöfn eru ekki á listanum sem ég er með ..

..............................................................................

Ígibú | 30. nóv. '09, kl: 20:59:27 | Svara | Er.is | 0

Hefurðu prófað sjampóin úr body shop, eiga þau ekki að vera náttúruleg?

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 21:02:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þær vörur eru alveg hræðilegar fyrir hana, getur ekki notað þær.

..............................................................................

cintamanini | 30. nóv. '09, kl: 21:36:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þær eru sko EKKI náttúrulegar hehe

cintamanini | 30. nóv. '09, kl: 21:37:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eða þær eru unnar úr náttúrulegum efnum en það eru fullt af aukaefnum, paraben(rotvarnarefni) og alcahol og fullt flr að kemískum efnum.

hugmyndalaus | 30. nóv. '09, kl: 21:39:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eina sem er eðlilegt við þær vörur.. er að það er ekki búið að láta dýr éta þær til að prófa þær...

annars eru þær ekki náttúrulegri en hvað annað í þessum geira.

cintamanini | 30. nóv. '09, kl: 21:53:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru til aðrar snyrtuvörur hérna á íslandi sem eru alveg náttúrulega og meira seigja handunnar og margt flr. girnó

drífapífa | 30. nóv. '09, kl: 20:59:45 | Svara | Er.is | 0

Ég er með ofnæmi og exem í hársverði og systir mín sem er grasalæknir býr reglulega til sjampó fyrir mig, allt annað líf !

Leitaðu til grasalækna !

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 21:14:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já auðvitað, fattaði það ekki. Skoða það takk.

..............................................................................

Astrid | 30. nóv. '09, kl: 21:07:13 | Svara | Er.is | 0

Spurning um að tékka á sjampóinu og næringunni frá Forever living products, aðaluppistaðan í þeim vörum er Aloe vera.

Annars hef ég verið í mörg ár með ómögulegan hársvörð, með kláða og klóra mér sem endar með sárum (ég veit - ógeð!) en hef notað Yes to carrots sjampó og næringu frá því í vor og hársvörðurinn er allur annar. Engin kláði, engin sár :)

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 21:09:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Astrid : Hvar kaupir þú þau sjampó og frá hverjum eru þau, langar að reyna að gúggla innihaldslýsinguna.

..............................................................................

Astrid | 30. nóv. '09, kl: 21:17:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér er linkur á hárvörurnar frá þessu fyrirtæki.

Ég nota gulrótarvörurnar og einstaka sinnum Magnesium rich sjampóið .

Ef þú smellir á ,,skoða nánar" þá er innihaldslýsing á vörunum en ég er ekki nógu klár í allri efnafræðinni til að skilja hvað þetta allt þýðir :/

Búðin er flutt í Smáralindina, við hliðina á Debenhams á efri hæðinni.

Gangi þér vel með rófuna þína, vona að þið finnið lausn á þessu vandamáli!

Astrid | 30. nóv. '09, kl: 21:25:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fór að skoða aðeins innihaldsefnin og sá að Sodium Laureth sulfate (sem ein hérna fyrir ofan segir að sé ofnæmisvaldandi) er í gulrótar-línunni en ekki í Magnesium mud vörunum. Stendur jafnframt við lýsingu á þeim síðarnefndu að þær séu paraben fríar.

Anímóna | 30. nóv. '09, kl: 21:31:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Prófaðu þær þá!

GUX | 30. nóv. '09, kl: 21:49:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Með hverju eru þær rotvarðar ?

cintamanini | 30. nóv. '09, kl: 21:54:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

engu.. eða jú þeir nota e vítamín, enda migla svona góðar vörur eftir rúmlega 1 ár. en ég meina maður er aldrei með eitt sjampó í eitt ár eða dagkrem !

GUX | 30. nóv. '09, kl: 21:55:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

E-vítamín eitt og sér rotver ekki sjampó í 1 ár. nó vei.

cintamanini | 30. nóv. '09, kl: 22:20:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki að seigja það, en lestu um þetta á síðuni sjá þeim

knuf | 30. nóv. '09, kl: 21:53:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætla að panta þessar fyrir kallinn minn, hann fær alltaf sár í hársvörðin af sjampóinu mínu svo þetta er örugglega gott fyrir hann enda alltaf með exem sem barn. awesome takk fyrir þetta :)

cintamanini | 30. nóv. '09, kl: 21:56:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur líka farið í búðina sjálfa.

frilla | 30. nóv. '09, kl: 21:14:25 | Svara | Er.is | 0

ég er 99% viss um að það sé ekki í decubal sjampóinu

LBH | 30. nóv. '09, kl: 21:16:16 | Svara | Er.is | 0

Hæ,hæ,
ég held ég viti um tvær gerðir að shampói fyrir þig, báðar hafa reynst mér mjög vel en bæði ég og dóttir mín erum með ofnæmi og exem.

Aubrey organics en ég kaupi það í heilsuhorninu hjá Fjarðarkaupum, fæst líklega líka í hinum heilsubúðunum.

Síðan er Enjo líka með shampó sem hefur reynst mér afar vel en það finnirðu líklega á netinu:)

zingiber | 30. nóv. '09, kl: 21:28:30 | Svara | Er.is | 0

hefur þú farið til grasalæknis og fengið hann til að útbúa fyrir þig hársápu?

____________________________________________________________________

drífapífa | 30. nóv. '09, kl: 21:46:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha nákvæmlega það sem ég benti henni á, og málið er leyst !

zingiber | 30. nóv. '09, kl: 22:22:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

greit mænds þeink alæk greinilega...

hviss bamm búmm, vandamálið úr sögunni!

____________________________________________________________________

Vinter | 30. nóv. '09, kl: 21:57:03 | Svara | Er.is | 0

ég googlaði þetta og fékk þessar niðurstöður
Sjampó

Flex Shampoo Revlon


Aðar vörur til hárhirðu

Silvikrin hárfroða Beecham Products

Silvikrin hárlakk Beecham Products

Flex hárnæring Revlon


tekið af: http://www.hudlaeknastodin.is/page0/page47/page47.html

annars grunar mig að þú sért búin að sjá þetta

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 22:21:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já takk fyrir þetta, ég er búin að leita mikið af þessu Flex sjampói ( var búin að sjá þetta ) en ég held að það séu mörg ár síðan það var tekið úr sölu. Sama með hitt..ég finn þetta hvergi.

..............................................................................

Virkar | 30. nóv. '09, kl: 22:25:19 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir að pæla í þessu með mér og takk fyrir allar ábendingarnar. Held að þetta komi til með að hjálpa okkur heilmikið !

..............................................................................

Kittin | 30. nóv. '09, kl: 22:25:26 | Svara | Er.is | 0

Talaðu við Benediktu Jónsd. í maður lifandi.... Hún ætti að vita þetta allt! Svo eru líka til snyrtivörur þar, hún getur örugglega hjálpað ykkur:)

Alkapík A | 30. nóv. '09, kl: 22:27:09 | Svara | Er.is | 0

Farðu og talaðu við þær í Yggdrasill.
Dr Hauschka er örugglega ekki með formalíni!
Þori næstum að hengja mig uppá það:D

Yo mama´s so fat she's on both sides of the family.

Merlina | 30. nóv. '09, kl: 22:44:11 | Svara | Er.is | 0

Hér eru einhver merki, veit ekki hvort eitthvað af þessu fæst á Ísl:

http://www.greenopia.com/USA/news/15207/3-16-2009/Top-10-Nontoxic-Baby-Shampoos-Free-of-Formaldehyde-and-Dioxanes-

Svo eru einhver sjampó í Maður lifandi sem eiga ekki að vera með svona "kemískum" efnum.

ragga25 | 30. nóv. '09, kl: 23:15:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég keypti flex í mega store.

mammatveggja | 30. nóv. '09, kl: 23:14:35 | Svara | Er.is | 0

Bolli Bjarnason húðlæknir í Útlitslækningu hefur aðgang að gagnagrunni í USA þar sem hann slær inn þau efni sem maður hefur ofnæmi fyrir og gagnagrunnurinn gefur þér lista yfir þær snyrtivörur/sjampó/hárefni sem þú getur notað. Hann gerði þetta fyrir mig og það hjálpaði mikið. Ég er með paraben ofnæmi og einnig ofnæmi fyrir öðru efni sem er mikið í snyrtivörum, en ég hef getað fundið snyrtivörur fyrir mig, þó ég þurfi að panta þær erlendis frá. En þessi gagnagrunnur er snilld.

Marple | 30. nóv. '09, kl: 23:24:23 | Svara | Er.is | 0

Ég finn til með dóttur þinni og ykkur að reyna að finna út úr þessu með formalínið.
Keypti mér einu sinni eitthvað rosalega dýrt krem og nú átti að vera flott. Bólgnaði öll upp í andlitinu (varð eins og monster) - þetta var um jólin - svo fínheitin létu á sér standa.
Fór í ofnæmisprufu og þar kom einmitt formalínofnæmi.
Fékk einmitt þennan sama lista og þú.
Ég gafst upp, nota núna bara vörur frá Gamla apótekinu framaní mig og það gengur.

En fór að hugsa þegar ég las umræðurnar um formalín í sjampói ég er með mikið hárlos svo það er spurning hvort formalínið er að hafa áhrif þar.
Væri alveg til að frétta ef þið finnið eitthvað sjampó sem dóttir þin þolir.

Kv. M.

kr1986 | 25. mar. '19, kl: 00:33:11 | Svara | Er.is | 0

Ég er líka með þetta ofnæmi, hér fyrir neðan er listi sem ég fekk frá mínum lækni á sínum tíma sem ég mátti nota.

Hair Care: Shampoos
• Clean & Simple Daily Shampoo (2015-Dec)
Nonscents
• DHS Sal Shampoo (2017-Feb)
DHS
• DHS Tar Shampoo, Fragrance Free (2016-May)
DHS
• Essence Skin-Saving Clark Wash Hair + Body "Big Softie" Shampoo (VMV website) (2016-Jan)
VMV Hypoallergenics
• Essence Skin-Saving Superwash Hair + Body Milk Shampoo (VMV website) (2016-Jan)
VMV Hypoallergenics
• Free & Clear Shampoo for Sensitive Skin (2016-Jul)
Free & Clear
• Oil Free Shampoo, Fragrance Free (2016-May)
Magick Botanicals
• Psoriasis Medicated Shampoo Plus Conditioner (2016-Apr)
Dermarest
• T/Sal Therapeutic Shampoo, Scalp Build-Up Control (2017-Mar)
Neutrogena
• Tarsum Shampoo/Gel (2016-Jan)
Summers Labs
• Therapeutic Shampoo & Body Wash (2015-Oct)
Psoriasin
• True Cider Shampoo and Body Wash (2016-Nov)
TrueCider
• Volumizing Shampoo - SLS Free (2016-Jan)




Hair Care: Conditioners
• DHS Color Safe Rinse (2017-Feb)
DHS
• DHS Conditioning Rinse With Panthenol (2015-Dec)
DHS
• Essence Skin-Saving Conditioner (VMV website) (2016-Jan)
VMV Hypoallergenics
• Hair Conditioner for Sensitive Skin (2016-Mar)
Free & Clear
• Lite Detangler (2015-Nov)
Paul Mitchell
• Oil Free Conditioner (2015-Sep)
Magick Botanicals
• Replenishing Conditioner (2016-Jan)
Cleure
• Spray-On Detangler And Conditioner (2015-Sep)
Magick Botanicals
• TrueCider Creamy Conditioner (2016-Nov)
TrueCider

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Síða 8 af 47925 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien