Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára)

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:06:18 | 1675 | Svara | Er.is | 0

Hvar var gaman að djamma í gamla daga? Hvaða staðir sem nú hafa gefið upp öndina eiga sérstakan stað í huga ykkar?

Gucci...þú mátt svara hérna.

 

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:07:29 | Svara | Er.is | 0

rósenberg kjallarinn hiklaust

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:09:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var hann ekki endurvakinn? Hvaða tímabil ert þú að tala um? Ég man eftir Rósenberg 91,92 ca.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:11:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég var þarna mikið í kringum 92-94 sirka
já og gullið mar líka, þar byrjaði maður á djamminu

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:13:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það voru 14 ára pæjur á Gullinu sko.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:14:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

aha, ég var 15 þegar ég byrjaði að stunda hann, var reyndar svo lokað stuttu ´siðar.

*Tannálfurinn* | 13. ágú. '06, kl: 01:18:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var að vinna á Gullinu um tíma ;)



~ ♣ ~ ~ ♪ ~ ~♥~ Kveðja Tannsi ~ ♣ ~ ~ ♪ ~ ~♥~


۞ ENGILL BARNALANDS *HÓST* ۞



~ Pisssssssssst BEWARE ég get verið sleipur lítill skratti ~


*upplýsingafulltrúi ógisslegaHOTskiluruKlÍKUNAR*



Blogg: www.123.is/crazyfroggy/

*vonin* | 13. ágú. '06, kl: 20:33:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmm, ég þekkti nú flest starfsfólkið þar, hver ert þú?

Kveðja, *vonin*

Húllahúbb | 13. ágú. '06, kl: 12:10:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Man eftir Rósenberg og Gullið var sko aðal staðurinn í denn ... fyrir okkur sem að vorum undir aldri allavega ;o) stundaði Gullið grimmt í góðan tíma ... sakna þess stundum ennþá heheh.

Lynx | 13. ágú. '06, kl: 14:31:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já GULLIÐ maður!! Ahahahaha...endaði þar ef ég gat ekki svindlað mér inn annarsstaðar þegar ég var 15-17. LOL!

Kv.

L.

RaggaLitla | 13. ágú. '06, kl: 14:28:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Játs!

Raija | 13. ágú. '06, kl: 14:32:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

D-14
Sigtún
Klúbburinn
Abracadabra
Tveir vinir og annar í fríi
Fimman
Tunglið

austin8 | 13. ágú. '06, kl: 01:07:58 | Svara | Er.is | 0

Klúbbsins og Sigtúns

campari | 13. ágú. '06, kl: 01:36:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammál, Klúbburinn og Sigtún

nancybc | 13. ágú. '06, kl: 01:08:15 | Svara | Er.is | 0

H - 100

Freyvangur

Dynheimar

gagga böllin

4rassálfar. | 13. ágú. '06, kl: 01:08:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gullið

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:09:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég man eftir Gullinu!! Fokk hvað það var vírd staður.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

gforlife | 13. ágú. '06, kl: 01:08:17 | Svara | Er.is | 0

Tres Locos :(

.

____________

Just because I don't care doesn't mean I don't understand
____________

Kruzlan | 13. ágú. '06, kl: 01:13:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mmmm tres locos...æðislegur slush kokteillinn þeirrra

******************************
DÆGURLJÓÐSKÁLD ÁRSINS 2006
*****************************
http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061026142939_0.jpg
gildur limur á beibílend

gforlife | 13. ágú. '06, kl: 01:17:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ójá. Ég byrjaði alltaf þar með einum þannig og trilltum snúningi á gólfinu.

.

____________

Just because I don't care doesn't mean I don't understand
____________

*Spain* | 13. ágú. '06, kl: 01:22:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

JÁÁÁÁÁ !!!

LitlaSkvís | 13. ágú. '06, kl: 12:21:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff........

*memories*

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

júbb | 13. ágú. '06, kl: 13:06:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála ÚFFFF!! Frozen margaritas!!!!

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Gucci | 13. ágú. '06, kl: 01:10:35 | Svara | Er.is | 0

Club Seven, Þórscafé, Maxim´s, Clinton.

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:12:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Subban þín.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

bouanba | 13. ágú. '06, kl: 14:16:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var að vinna á club7 (á barnum)

-----------------------------------
Vantar bókina Íslensk matarhefð eftir Hallgerði Gísladóttur

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 01:11:08 | Svara | Er.is | 0

Þegar ég var 16-17 ára djammaði ég mikið á....hvað hét staðurinn aftur...hann var fyrir ofan Vegas eða e-ð svoleiðis. En svo fór hann að stútfyllast af útlendingum og varð mjög leiðinlegur. Þegar ég var 18 voru það Gaukurinn og staðurinn á hrauninu í Hafnarfirði sem ég stundaði lon og don. Fokk ég vann þar og man ekki nafnið á honum heldur :/ Var allavega í eigu mesta motherfocker sem komið hefur í fjörðinn.

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:13:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvar á hrauninu ?

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 01:14:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dalshrauni. Manstu nafnið fyrir mig? :)

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:15:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já heyrðu..........ohh ég man ekki hvað hann hét

Maddaman | 13. ágú. '06, kl: 01:17:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gaflinn eða Skútan, eitthvað í þá áttina?

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 01:20:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neee það held ég ekki :/

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

RaggaLitla | 13. ágú. '06, kl: 14:29:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var það ekki Kaffi Hafnarfjörður?

Queen Latifah | 13. ágú. '06, kl: 15:01:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hraunholt

¸.•♥•Queen Latifah•♥•.¸

RaggaLitla | 13. ágú. '06, kl: 20:36:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það er ekki það sama.

Gucci | 13. ágú. '06, kl: 01:13:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

L.A. café

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 01:15:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Thank you. L.A cafe var það :)

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:19:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

l.a. cafe á dalshrauninu?

var það ekki cafe royal eða eitthvað álíka, cafe (nafn á borg eða bæ) ?

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 01:21:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei L.A cafe var á Laugarveginum. Man alveg ómögulega nafnið á hinum núna. Og ég vann þar. Úff hvað minnið er slæmt þessa dagana.

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:23:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég man að þessi staður var ekki langlífur og var ansi sjoppulegur í restina.

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 01:24:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hann var orðinn of rólegur þarna í restina. Það var bara stuttur tími sem fjörið var :(

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

Kúri | 13. ágú. '06, kl: 12:06:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Staðurinn hét Café Royal mynnir mig, varð þvílíkt slísí staður....

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 12:09:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var ekki Cafe Royal niðrí bæ? En hann hét ekki Cafe e-ð....er næstum viss um það.

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

RaggaLitla | 13. ágú. '06, kl: 14:29:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú Cafe Royal var í strandgötunni.

adrenalín | 13. ágú. '06, kl: 12:31:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

L.A. café, var það ekki nafnið?

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 12:53:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú það er rétt :)

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

Lynx | 13. ágú. '06, kl: 14:33:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var það ekki LA Café fyrir ofan Vegas (sem hét þá 2 vinir)??? Man eftir honum :)

Kv.

L.

mammaín | 13. ágú. '06, kl: 21:25:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

LA.Cafe ég hékk líka mikið þar :c)

karma is a bitch

Fíbbla | 13. ágú. '06, kl: 01:11:26 | Svara | Er.is | 0

Píkan er þrengsti skemmtistaður landsins. Bara pláss fyrir einn og hann verður að standa.

Maddaman | 13. ágú. '06, kl: 01:11:42 | Svara | Er.is | 0

Hótel Ísland var STAÐURINN um tíma.
Átti margar góðar stundir þar (bæði á opnunartíma og utan hans *flissar við tilhugsunina*)

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:12:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varstu að vinna á Hótel Íslandi?

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

Maddaman | 13. ágú. '06, kl: 01:15:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei en mér var alltaf boðið að vera með í eftirpartýjunum ,,those were the day's"

viking2004 | 13. ágú. '06, kl: 01:11:56 | Svara | Er.is | 0

Klúbburinn og Sigtún

ef að | 13. ágú. '06, kl: 01:12:02 | Svara | Er.is | 0

Kaffi Reykjavík eins og það var á árunum 95-98.

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:14:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hohoho Sorpa?

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

ef að | 13. ágú. '06, kl: 01:17:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Breyttist uppúr því í sorpu, en djöfull var gaman þar um tíma. Svo var Hótel Ísland líka á einhverjum tímapunkti aðal, man svo bara ekki meira.

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:19:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég djammaði oft á Kaffi Reykjavík á þessum tíma sko. Hitti mömmu stundum þarna inni og svona. Ah...ðós vör ðe deis.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

ef að | 13. ágú. '06, kl: 01:20:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heheh, já ðós vör ðe deis sko... Jú og svo Þórscafe svona í kringum 86-87. Dí æm óld.

Arriba | 13. ágú. '06, kl: 01:24:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff, me too greinilega. Stundaði Þórscafe eitthvað á svipuðum tíma og þú nefnir.

~~~~~~
Common sense is not so common

Ada Lovelace | 13. ágú. '06, kl: 02:21:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég ætla bara að segja úff með þér, þetta greinilega setur okkur í flokk elliáa.

******************************************************************************
“Above all, be the heroine of your life, not the victim.”
― Nora Ephron

hvaermalid | 13. ágú. '06, kl: 13:05:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tunglið

Lowrider | 13. ágú. '06, kl: 01:12:18 | Svara | Er.is | 0

nellys eins og hann VAR fyrir einhverjum 7 árum eða svo

------------------
Girls with an ass like mine, dont talk to guys with a face like yours.

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 01:13:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ah já ég gleymdi Nellýs, hvernig tókst mér það, eins og ég stundaði hann mikið hér í denn :Þ

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 01:20:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var reyndar Nashville fyrst og þá byrjaði ég að djamma mikið þar. Oh maður saknar þessara gömlu góðu tíma...og staða :)

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

Láki Sveinsson | 22. feb. '24, kl: 11:41:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Borgarvirkið

bouanba | 13. ágú. '06, kl: 14:18:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já Nellys var fínt þegar það var nýbúið að opna. Vann þar líka :)

-----------------------------------
Vantar bókina Íslensk matarhefð eftir Hallgerði Gísladóttur

Kruzlan | 13. ágú. '06, kl: 01:12:19 | Svara | Er.is | 0

já rósen va æði og muniði eftir gullinu

******************************
DÆGURLJÓÐSKÁLD ÁRSINS 2006
*****************************
http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061026142939_0.jpg
gildur limur á beibílend

ErlingurBLEr | 13. ágú. '06, kl: 01:13:11 | Svara | Er.is | 0

Þessi var góður fíbblan ;-)

En staðurinn sem ég man eftir, ætli við verðum ekki að segja Tunglið í Lækjargötunni. Sem brann sumarið 1998. Mikil eftirsjá eftir þeim stað þó að ég hafi ekki verið nema 15 ára þegar hann brann.

Candy Darling | 13. ágú. '06, kl: 09:26:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fórstu oft á Tunglið?

-------------------------------------------------------------------------
We can hear the night watchman click his flashlight,
asks himself if it's him or them that's really insane
(Bob Dylan)

Extralite | 13. ágú. '06, kl: 12:48:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú fermdist 1997:Þ

Well-behaved women rarely make history....

nancybc | 13. ágú. '06, kl: 01:14:35 | Svara | Er.is | 0

Fór oft á Borgina þegar ég skrapp í bæinn til systir minnar hérna í den, veit ekki hvort það er skemmtistaður þar ennþá, og svo Stúdentakjallarann

Lilith | 13. ágú. '06, kl: 01:14:55 | Svara | Er.is | 0

Sigtún, Hótel Borg, og staðurinn sem var þarna í Borgartúninu, þar sem kom svo hótel... hvað hét hann aftur (hét reyndar fleiri en einu nafni).

Blah!

Lilith | 13. ágú. '06, kl: 01:22:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og Fimman ;)

Blah!

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:28:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fimman já...Finni í dyrunum. Ég man ég man.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

penninn | 13. ágú. '06, kl: 14:42:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

FLISS....Edda!
Það eru svo margir staðir. En Fimman stóð upp úr og svo var það De Sja Vu. Ég stundaði hann svoldið. Og svo Var það Berlín...heit hann það ekki? Á Lækjartorgi.

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 15:13:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Okkur fannst nú gaman að láta henda okkur út af gamla Gauknum líka? Allavega þér. "Let's do it again!"

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

Abraham Superman | 13. ágú. '06, kl: 15:24:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda voruð þið alltaf svo sauðdrukknar að reyna við Big Ben.

penninn | 13. ágú. '06, kl: 15:33:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þekkjum við þig?

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 15:36:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha nei við þekkjum hann ekki neitt. Ég kannast við tjéllínguna hans. Hann er bara að stríða okkur:)

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

penninn | 13. ágú. '06, kl: 15:24:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

segðu ;)

Frú Dinda | 13. ágú. '06, kl: 01:15:15 | Svara | Er.is | 0

Inghóll og Gjáinn! Nú eru þau bæði dáinn *tár*

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:16:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en muniði eftir Grjótinu, minnir að hann hafi verið þar sem Pizza 67 er/var í tryggvagötunni

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:19:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já! Og "Valtýr á grænni treyju" ikke?

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

trulls | 13. ágú. '06, kl: 01:20:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það var skemmtilegur staður..... lifandi tónlist

viking2004 | 13. ágú. '06, kl: 01:21:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

var það ekki þungarokks staður minnir mig

grína | 13. ágú. '06, kl: 15:15:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já Grjótið ... wild days

************************************************************

Arriba | 13. ágú. '06, kl: 01:18:38 | Svara | Er.is | 0

Það var svo erfitt að vera utan aldursmarka í hinum þræðinum að það er best að baða sig í fortíðarnostalgíu.

Í Reykjavík; Klúbburinn, Sigtún og Hollywood! Já og gamla Óðal.
Á Akureyri; H-100

Sleppi öðrum stöðum.

~~~~~~
Common sense is not so common

Kompanyy | 13. ágú. '06, kl: 01:20:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En munið þið hvað staðurinn hét sem var 1998 fyrir neðan þar sem Kaffi opera er núna ?

flottar neglur | 13. ágú. '06, kl: 01:21:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tunglið var staðurinn ...... það komu tár þegar að það brann :(

---------------------------------------------------------

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:24:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

wunberbar?

gforlife | 13. ágú. '06, kl: 01:29:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehehe ég man eftir honum.

.

____________

Just because I don't care doesn't mean I don't understand
____________

Kompanyy | 13. ágú. '06, kl: 01:32:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá takk takk ... er búin að reyna að muna þetta í mörg ár .. kynntist manninum mínum þar :)

Sunbeam | 13. ágú. '06, kl: 05:14:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohhh það var gaman á Wunder...

Kompanyy | 13. ágú. '06, kl: 12:07:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það var geggjað .. var mjög mikið þar :)

Sunbeam | 13. ágú. '06, kl: 12:15:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég líka... kannski við höfum djammað saman í den?? Ekki stór staður :)

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:29:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einu sinni var kaffi strætó þarna. Löngu fyrir 1998. Á efri hæðinni sko.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

Pandóra | 13. ágú. '06, kl: 22:47:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh já, ég og vinir mínir vorum fastakúnnar á Strætó.... í kringum ´90.... sjitturinn hvað ég er orðin gömul.

En svo man ég eftir góðum djömmum á gamla Hressó, Rósenberg, gamla Gauknum, Fimmunni..

kv, Pandóra

Lynx | 13. ágú. '06, kl: 14:35:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kaffi Strætó?? Seinna Café Romance.

Kv.

L.

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:21:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Casablanca, gat verið frekar erfitt að smygla sér þar inn þegar mar var 16-17 ára .....merkilegt hvað maður var samt alltaf kaldur í gamla daga, sammála ?

ansapansa | 13. ágú. '06, kl: 01:24:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha ég er sammála. Ég komst allstaðar inn þegar ég var 16 ára. Á L.A var t.d 25 ára aldurstakmark en ég djammaði þar nánast hverja helgi.

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

Sunbeam | 13. ágú. '06, kl: 05:15:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Casablanca var æði þegar ég var 16-18 ára!

Candy Darling | 13. ágú. '06, kl: 09:27:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahhh já, hvar var aftur Casablanca? Var það ekki alveg niðri við Skúlagötu eða e-ð?

-------------------------------------------------------------------------
We can hear the night watchman click his flashlight,
asks himself if it's him or them that's really insane
(Bob Dylan)

Sunbeam | 13. ágú. '06, kl: 12:16:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Casablanca í minni tíð var við hliðina á Tunglinu, en það var einu sinni á Skúlagötu í dentiden

LitlaSkvís | 13. ágú. '06, kl: 12:26:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aha, ég stundaði Casablanca grimmt.

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Kata Herbalife | 13. ágú. '06, kl: 13:12:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eitthver staðar rétt hjá Aktu taktu :)

Kata Herbalife | 13. ágú. '06, kl: 13:11:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég man eftir Casablanca

Skilríki , skilirði , Skiluru það !!!!

16 ára aldurs takamark þar þá :)

penninn | 13. ágú. '06, kl: 14:45:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég man eftir Casablanca...vann þar nokkrar helgar. Djammaði ekki oft þar en stundum.

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 15:13:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hey...ekki vissi ég af því!

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

penninn | 13. ágú. '06, kl: 15:25:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú jú var glasabarn......

penninn | 13. ágú. '06, kl: 15:25:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eins og það var kallað þarna....entist ekki lengi í því

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 15:37:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ah...alveg rétt. Mig rámar í þetta núna.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

ert | 13. ágú. '06, kl: 03:28:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gamla Óðal. Þú ert ekkert barn. Ég rétt náði þarna inn í lokinn, langt undir aldri.
En ég sakna og mun ætíð sakna Gay 22. Yndislegur staður og það verður aldrei neinn staður eins og hann.
En hvað er þetta stelpur það minnist enginn á Kjallarann. Það var nú gaman þar þegar maður var ungur og streit. Annars virðist ég hafa verið með mörgum ykkar í Klúbbnum og Sigtúni.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ef að | 13. ágú. '06, kl: 10:04:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Guuuuð já, Leikhúskjallarinnn !! *bankíhaus*

Diana Lee | 13. ágú. '06, kl: 10:26:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

22 eins og hann var. Þar var alltaf stuðtónlist og hresst fólk. Frábært að dansa þarna og gott að hafa glugga sem hægt var að opna til að lofta út.

Arriba | 13. ágú. '06, kl: 11:32:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

(hóst) ég var ekki alveg komin á "löglegan" aldur þegar ég stundaði Óðalið heldur. Fór aldrei í Kjallarann því miður.

~~~~~~
Common sense is not so common

LitlaSkvís | 13. ágú. '06, kl: 12:26:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mamma vann á gamla Óðal.

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Bínus | 13. ágú. '06, kl: 01:20:56 | Svara | Er.is | 0

BÍÓBARINN!!!!

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:24:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohhhh já bíóbarinn!!!! hvernig gat ég gleymt honum....úffffffff svo margt sem gerðist þar. náði að hrynja niður tröppurnar þarna einu sinni og reif með mér peningasíma í fallinu...yndislegar minningar :)

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 01:30:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíóbarinn var hverfispöbbinn minn. 20 skref frá útidyrahurðinni minni að hurðinni á bíóbarnum.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

karambaz | 13. ágú. '06, kl: 01:31:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það var alltaf svo góð tónlist þarna, sá staður var syrgður eftir andlát hans..

Yrpa | 13. ágú. '06, kl: 11:50:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vann á Bíóbarnum. Massa gaman alveg. Svo átti Óli Laufdal alla staðina og sami miðinn gekk á Hótel Ísland, Holly og Borgina. Þetta er sennilega svona 89-90. Það var æææææði.

Candy Darling | 13. ágú. '06, kl: 09:28:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já Bíóbarinn var æði!

"Hann fer á Bíóbarinn ber! Hann fer á Bíóbarinn ber með banana!"

-------------------------------------------------------------------------
We can hear the night watchman click his flashlight,
asks himself if it's him or them that's really insane
(Bob Dylan)

LitlaSkvís | 13. ágú. '06, kl: 12:27:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já!

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Lynx | 13. ágú. '06, kl: 14:36:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

JÁÁÁ Bíóbarinn!!! Ji ég er að kannast við allt hérna...hroðaleg bar-rotta hérna í denn... :S

Kv.

L.

trulls | 13. ágú. '06, kl: 01:23:23 | Svara | Er.is | 0

stelpur hvað og hvernig staður er gullöldin???

Maddaman | 13. ágú. '06, kl: 01:42:14 | Svara | Er.is | 0

Ég var snemmbær ;-)
14 ára gömul byrjaði ég að kíkja á lífið (var oftast með hóp sem var eldri en ég) og það árið fór ég nokkrum sinnum inn á 4 mismunandi vínveitingastaði í Reykjavík.

Kolka m | 13. ágú. '06, kl: 01:58:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vilti villi :) .. lol... og glaumbar c.a 93-5 þá var stuð og tunglið á sínum tíma :)

♥♥

*Spain* | 13. ágú. '06, kl: 01:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er alltaf stuð á Glaumbar ;D

Kolka m | 13. ágú. '06, kl: 02:02:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já :) en samt það var bilað gaman þar þegar maður var algjör fastagestur:) öðruvísi :)

♥♥

*Spain* | 13. ágú. '06, kl: 02:04:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha...að vísu ;D

Sunbeam | 13. ágú. '06, kl: 05:16:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Glaumurinn gerði líka sitt, það er rétt...hitti barnsföður minn þar

penninn | 13. ágú. '06, kl: 14:48:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kosturinn við Glaumbar var barinn...sérstaklega fyrir daðrara af guðs náð.....maður gat verið í míningfúl augnakontakt alveg hægri vinstri yfir barinn.

Frú Dinda | 13. ágú. '06, kl: 20:03:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Barinn er eins þar núna.... Alveg hægt að daðra yfir hann hægri vinstri. Líka óvart!!! :þ

júbb | 13. ágú. '06, kl: 20:15:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hmmm já!! Glaumbar. Fór svo þarna inn um daginn og fékk hláturskast því vinkona mín var beðin um skilríki (25 ára) og þegar ég labbaði inn voru ekkert nema 16 ára gellur þarna. En þar sem maður var þarna þegar maður var 16 þá er ekki hægt að kvarta.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Sunbeam | 13. ágú. '06, kl: 21:33:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við fórum nokkrar vinkonur þarna í fyrra og vorum að dansa- ekkert nema 16 ára stelpur að dansa. Allt í einu kom einhver gamall og góður slagari með Tinu Turner og dansgólfið tæmdist... þá fannst mér ég vera gömul

*Spain* | 13. ágú. '06, kl: 20:34:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

LOL !!

H.th | 13. ágú. '06, kl: 15:01:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þjóðleikhúskjallarinn '96

*Björk* | 13. ágú. '06, kl: 02:02:39 | Svara | Er.is | 0

Fimmunnar og Rósenbergskjallarans.....átti nokkur góð móment þar inni:)

- I may be going to HELL, but at least all my friends will be there -

Wicked | 13. ágú. '06, kl: 08:30:46 | Svara | Er.is | 0

Mér fannst alltaf skemmtilegast á Skuggabarnum. Líka voru Tunglið og Glaumbar að gera sig á þessum árum.

Byrjaði að stunda þessa skemmtistaði 16 ára gömul, tókum strætó frá mosó og niður í bæ og svo heim aftur hálftvö (þá gekk hann á þeim tíma uppí mosó)

**********************************
Við takast í kreatín óákveðinn greinir í ensku sjálfvirkur vél til ávextir og grænmeti logsjóða bursti í geislamyndaður mynstur. **********************************

penninn | 13. ágú. '06, kl: 14:49:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hálftvö?????....mér fannst alltaf gott að miða við að leggja í hann heim á leið þegar götusópararnir voru mættir á vakt.

Mukarukaka | 13. ágú. '06, kl: 08:35:24 | Svara | Er.is | 0

Verð að segja Klaustrið, sakna þess staðar ógurlega (góðar minningar grrr ;)) Já og Bíóbarsins, Casablanca og Tunglsins, þá var maður að byrja að djamma og maður var já einmitt alveg svellkaldur í að koma sér inn á þessa staði.

_________________________________________

Sunbeam | 13. ágú. '06, kl: 12:16:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var æði að dansa á Klaustirinu

LinusGauti | 13. ágú. '06, kl: 08:39:01 | Svara | Er.is | 0

Hollywood og Klúbburinn.

joon | 13. ágú. '06, kl: 10:10:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá ég og vinkona mín vorum einmitt að tala um þetta um daginn, hvað við söknuðum gömlu staðana.

Gullið
Fimman (kynntist barnsföður mínum þar)
Grjótið (var að vinna þar)
Gaukurinn (eins og hann var)
Tveir Vinir
Rosenberg
Fógetinn

Djiiii hvað mar er gamall....

you are what you eat....

Hann mætti á svæðið 14 júlí 2007....

*Björk* | 13. ágú. '06, kl: 15:17:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já alveg rétt....Fógetinn:) Gaman að djamma þar.

- I may be going to HELL, but at least all my friends will be there -

islandssol2 | 13. ágú. '06, kl: 10:16:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér auk Brodway og Villta tryllta Villa.

NameNo | 13. ágú. '06, kl: 10:26:23 | Svara | Er.is | 0

1929 á Akureyri!!!!

----------------------------------------------------

Snyrtipinni | 13. ágú. '06, kl: 10:27:35 | Svara | Er.is | 0

Villti tryllti Villi þegar ég var sextán :þ

Goosfraba | 13. ágú. '06, kl: 10:51:31 | Svara | Er.is | 0

Klaustrið

DramaQueen | 13. ágú. '06, kl: 10:58:00 | Svara | Er.is | 0

langt síðan að ég hef stundað bæjarlífið með trompi. En ég var mikið fyrir hús málarans og fannst hundleiðinlegt þar þegar að þetta varð að sólon.
Annars er ég mikið fyrir að era á Vegamótum núna

RusLana | 13. ágú. '06, kl: 11:09:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reykjavík: Klúbburinn
Akureyri: H 100.

sheik master | 13. ágú. '06, kl: 11:13:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá það hafa bara 2-3 minnst á Villta Trylla Villa :)

En enginn hefur nefnt Traffic!!!! :D

❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤

Sigga2 | 13. ágú. '06, kl: 11:31:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú eða Best! :o)

Kompanyy | 13. ágú. '06, kl: 12:07:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er traffic hætt ?

bbbbbbbbbbbbbbb | 13. ágú. '06, kl: 11:30:23 | Svara | Er.is | 0

Sjallans á Ísafirði R.I.P.

-------------------------------------------------------------------------

♥ Simmsalabimm ♥

Maddaman | 13. ágú. '06, kl: 17:06:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En Guttó?

lottap | 13. ágú. '06, kl: 11:36:02 | Svara | Er.is | 0

Mér fannst skemmtilegast að vera á "gamla" Gauknum. Það var staðurinn minn, og jú Nellýs líka í algjöru uppáhaldi

Kammo | 13. ágú. '06, kl: 11:38:33 | Svara | Er.is | 0

Klúbbsins og Fógetans.

Kv.Kammó


________________________________
Vantar Lego Star Wars 1 og Lego Indiana Jones leiki fyrir PS2.

supercow | 13. ágú. '06, kl: 11:43:16 | Svara | Er.is | 0

Hótel Björk hehe í Hveragerði

___________________________________________________

Passion | 13. ágú. '06, kl: 11:47:37 | Svara | Er.is | 0

Þegar ég var uppi á mínu besta voru þetta skemmtinlegustu staðirnir að mínu mati :)

Casablanca
Tunglið (the staðurinn)
Bíóbarinn
Ingólfskaffi
Skuggabarinn
L.A café
og Berlín minnir mig að hann héti, staðurinn þar sem pravda er núna !

Húllahúbb | 13. ágú. '06, kl: 12:03:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já passar ... hann hét Berlín :o)

Gabrielle | 13. ágú. '06, kl: 12:16:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skuggabarinn
Ingólfscafe
Tunglið
Berlín/Astró
Casablanca

zollie | 13. ágú. '06, kl: 12:18:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kíktuð þið líka þá á Tetris og Síberíu? :)

gurragrís | 13. ágú. '06, kl: 12:20:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nellys sakna ég

ég vissi ekki fyrr en í gær að það var búið að loka honum ég var ekkert smá fúl

***************************************************
Óska eftir að kaupa Hard Rock glös frá Reykjavík
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=18226837&advtype=3&page=1&advertiseType=0

LitlaSkvís | 13. ágú. '06, kl: 12:29:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór aaaaðeins of mikið á Tetris á sínum tíma.

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

*Spain* | 13. ágú. '06, kl: 14:53:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig gat ég gleymt Skuggabar.
Úff ....

barbafín | 13. ágú. '06, kl: 12:27:06 | Svara | Er.is | 0

ég var rosalega mikið á fógetanum en svo var ég líka á kaffi reykjavík og amsterdam

Endilega kíkið www.barnaland.is/barn/22279

átaksár -17kg farin

penninn | 13. ágú. '06, kl: 14:51:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Amsterdam var alveg sér kapituli mikið af alls konar fólki þar.

Frú Dinda | 13. ágú. '06, kl: 20:04:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Amsterdam er þannig ennþá :)

asdiso | 13. ágú. '06, kl: 12:31:58 | Svara | Er.is | 0

Berlín
Tveir vinir og annar í fríi
gamli 22
Broadway í Mjóddinni (þegar ég var 15-16)

Miss Moneypenny | 13. ágú. '06, kl: 12:38:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hollywood,sigtun og klúbburinn og og svo auðvita Brodway í Mjóddinni :) virðist vera hundrað ár síðan hehe

Yrpa | 13. ágú. '06, kl: 14:06:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fimman á þessum tíma líka:)

stúlkukind | 13. ágú. '06, kl: 12:46:31 | Svara | Er.is | 0

ég er ung... man ekki eftir neinum af þessum stöðum !

---------------
NB ! Ég er ekki sú sama og STELPUkind!

Gucci | 13. ágú. '06, kl: 12:59:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sakna Skuggabarsins eins og hann var 96-99 ca. og gamla góða Ingólfscafé.

Frú Dinda | 13. ágú. '06, kl: 20:05:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég náði Skugganum á þessu tímabili. Það var ógógaman.

bellariva | 13. ágú. '06, kl: 13:06:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Casablanca, tunglið og Nellýs voru aðalstaðirnir fyrir 10-11 árum - Var að vinna á Casa og Nellýs vá hvað þetta var skemmtilegur tími :=)

Gucci | 13. ágú. '06, kl: 13:00:25 | Svara | Er.is | 0

Já og Keisarans og Kaffi Austurstræti!

Broskallinn | 13. ágú. '06, kl: 13:07:56 | Svara | Er.is | 0

Gullið var staður sem vinahópur minn sóttum mikið, Happy hours !!! Og Glaumbar var staður sem maður sótti mikið á þeim tíma , það eru bara unglingar þarna núna, maður orðinn eldri á móti, en við áttum góða tíma þar.

og svo | 13. ágú. '06, kl: 13:23:47 | Svara | Er.is | 0

úúúúúúú, góð umræða

Skuggabar
tuttuguogtveir
tres locos
Rósenberg kjallarinn
Ingólfscafé gamla
Tunglið
Casablanca
Spotlight

vils | 13. ágú. '06, kl: 13:42:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir pöbbar/skemmtistaðir sem að ég sótti sem mest og sakna eru:
Fógetinn
Villti Tryllti Villi
Duus Hús
LA Cafe


Svo sakna ég alveg mest að koma við á Smiðjukaffi og fá sér pizzu á leiðinni heim...algjört möst og þá voru þetta sko bestu pizzur í heimi.

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 14:17:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sakna Duus líka!

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

Lilith | 13. ágú. '06, kl: 16:18:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ójá, ég líka.

Blah!

Frú Dinda | 13. ágú. '06, kl: 20:06:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fógetinn var ferlega skemmtilegur á einhverju tímabili.

bouanba | 13. ágú. '06, kl: 14:15:59 | Svara | Er.is | 0

Ingólfskaffi (horninu á klapparstíg og hverfisgötu)

-----------------------------------
Vantar bókina Íslensk matarhefð eftir Hallgerði Gísladóttur

Gucci | 13. ágú. '06, kl: 14:37:30 | Svara | Er.is | 0

Saknar engin Thomsen?

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 14:40:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór einu sinni inn á Thomsen. Hinsvegar fór ég einu sinni á heljarinnar Barnalandshittingsfyllerí á staðnum sem kom á eftir Thomsen.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

Gucci | 13. ágú. '06, kl: 14:42:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég fór einu sinni á Thomsen líka og það rann af mér þegar ég kom þar inn og áttaði mig á því að ég var eina eflaust eina manneskjan á staðnum sem var undir áhrifum áfengis. Vatnsglasið kostaði 400 kall!!

Candy Darling | 13. ágú. '06, kl: 14:44:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lol

-------------------------------------------------------------------------
We can hear the night watchman click his flashlight,
asks himself if it's him or them that's really insane
(Bob Dylan)

Frú Dinda | 13. ágú. '06, kl: 20:06:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Roadhouse.

RaggaLitla | 13. ágú. '06, kl: 20:38:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aha alveg rétt.

LitlaSkvís | 13. ágú. '06, kl: 14:41:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*hrollur*

Svona já og nei.

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Gucci | 13. ágú. '06, kl: 14:45:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hætt í ruglinu sensagt? :)

LitlaSkvís | 13. ágú. '06, kl: 15:00:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Long long time ago ;o)

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

kvönn | 13. ágú. '06, kl: 14:53:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bróðir minn vann lengi á Casablanka,, ég var ekki komin með útivistarleyfi þá og svo var staður sem hét yfir strikið,,sá staður var í stuttan tima , ég var reyndar komin með útivistarleyfi þegar Tunglið var og hét hehehheh

*vonin* | 13. ágú. '06, kl: 20:57:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var að vinna á strikinu

Kveðja, *vonin*

*vonin* | 13. ágú. '06, kl: 20:58:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gleymdi að taka fram að það var bara gaman.

Kveðja, *vonin*

*Spain* | 13. ágú. '06, kl: 14:54:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Júbb ég.

Medúlla | 13. ágú. '06, kl: 15:22:53 | Svara | Er.is | 0

Tjarnabúð, Borgin, Klúbburinn, Óðal og Ölkeldan.

Tölur til sölu
http://barnaland.is/barn/22422/

Lilith | 13. ágú. '06, kl: 16:20:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar var aftur Klúbburinn?

Blah!

Medúlla | 13. ágú. '06, kl: 20:04:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Klúbburinn var á þrem hæðum í Borgartúni. Hollywood hét fyrst Sesar opnaði ca.1976

Tölur til sölu
http://barnaland.is/barn/22422/

Lilith | 13. ágú. '06, kl: 21:36:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg rétt, ég var mikið þar á sínum tíma ;)

Blah!

silungur | 13. ágú. '06, kl: 16:19:22 | Svara | Er.is | 0

Þjóðleikhúskjallarinn :) ´98

skéssa | 13. ágú. '06, kl: 16:29:14 | Svara | Er.is | 0

Hollywood var BEST og ég hef held ég aldrei skemmt mér jafnvel og þar, hvorki fyrr né síðar. Fór svo að vinna þar á barnum.

Gamla Broadway (í kjallaranum þar sem Sambíó í mjódd er), það var oft mjööög gaman þar.

Casablanca var fínt og Tunglið ágætt.

Gucci | 13. ágú. '06, kl: 16:35:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað ertu gömul??? Gamla Broadway hohohoho

Ada Lovelace | 13. ágú. '06, kl: 17:09:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hollywood var æði, ég var náttúrulega langt undir aldri en svo var brodway líka fint

******************************************************************************
“Above all, be the heroine of your life, not the victim.”
― Nora Ephron

Golda Meir | 13. ágú. '06, kl: 17:11:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varst þú undir aldri í Hollywood? Ég var nefnilega undir aldri þegar ég djammaði þar...15 ára.

_____________________________________________________________
Don't be humble, you're not that great.

Ada Lovelace | 13. ágú. '06, kl: 17:14:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*hóst* við erum sko að tala um Hollywood diskóttímabilsins hérna, þegar ég var 17 árið 79

******************************************************************************
“Above all, be the heroine of your life, not the victim.”
― Nora Ephron

Anteros | 13. ágú. '06, kl: 17:16:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varstu diskógella?

Ada Lovelace | 13. ágú. '06, kl: 17:18:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ekki beint held ég, var alltaf í svörtu

******************************************************************************
“Above all, be the heroine of your life, not the victim.”
― Nora Ephron

LitlaSkvís | 13. ágú. '06, kl: 21:00:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varstu Goth? ;o)

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Ada Lovelace | 13. ágú. '06, kl: 23:46:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe ekki beint, var í satín samfestingi sem var hlýralaus, 15 cm pinnahælasandölum, í svörtum frakka með refaskott um hálsinn og stundum hatt ;-)

******************************************************************************
“Above all, be the heroine of your life, not the victim.”
― Nora Ephron

LitlaSkvís | 14. ágú. '06, kl: 00:05:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ú beibí!

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Cat Lady | 14. ágú. '06, kl: 00:09:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe

hljóðkútur | 13. ágú. '06, kl: 17:12:50 | Svara | Er.is | 0

Spotlight...klámkvöldin voru alveg glimrandi þema.

Svo man ég líka eftir Deja Vu og Apríl.

------------

****

BrYnX | 13. ágú. '06, kl: 17:15:42 | Svara | Er.is | 0

rósenberg kjallarinn 96-8
sportcafe 97-01

BrYnX
Take my advice, or I'll spank you without pants

SillyBilly | 13. ágú. '06, kl: 17:31:24 | Svara | Er.is | 0

Duus hús
Tunglið (á fimmtudagskvöldum þegar það voru tónleikar)
Svo var bar í Naustinu upp, pínulítill - man ekki hvað hann hét, en hann var æði.

pss | 13. ágú. '06, kl: 19:27:18 | Svara | Er.is | 0

Brodway í mjóddinni í gamla daga:-)
Casablanca
Skuggabarinn
Ingólfscafe
Tunglið
Berlín/Astró

Mozzer | 13. ágú. '06, kl: 20:29:50 | Svara | Er.is | 0

Duus hus var aðal staðurinn áður en ég hafði aldur. Eini staðurinn sem ég komst inn á með mitt babyface :)

Svo var það 22 þegar hann var upp á sitt besta.

°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°
When we know better, we do better

lofna | 13. ágú. '06, kl: 20:38:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Duus
Grjótið
Fimman
Gamli góði Gaukurinn
Amsterdam
Rósenberg
Villti tryllti
Sakna samt mest Gauksins og gamla góða Sniglabandsins

*vonin* | 13. ágú. '06, kl: 21:03:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

verð að jáa þig með Gaukinn gamla og Sniglabandið.
Grjótið rúlaði. Gullið stóð yfirleitt fyrir sínu, flestir sem maður þekkti alla vega kíktu þangað inn.
Fimman var líka fín.
Rósenberg e-ð.
Dísuss, minningarnar sem streyma fram, sjitt hvað sumar eru klikk.
En Sniglabandið er ennþá æði, spila bara svo sjaldan saman í dag.

Kveðja, *vonin*

*vonin* | 13. ágú. '06, kl: 20:35:30 | Svara | Er.is | 0

annars var Grjótið alltaf lang best og þess er oft mikið saknað.
Gullið stóð auðvitað líka alltaf fyrir sínu, enda þekkti maður langflesta sem unnu þar og auðvitað hjónin sem ráku staðinn líka.
En Grjótið var samt best.

Kveðja, *vonin*

mammaín | 13. ágú. '06, kl: 21:34:04 | Svara | Er.is | 0

Skuggabarinn
Bíóbarinn
Píanóbarinn (í gamla daga fyrir aldamót)
klúbburinn
spotlight
og einhverjir fleiri sem ég man ekki eftir

karma is a bitch

Estrola | 13. ágú. '06, kl: 21:44:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Klúbburinn
Sigtún
Skuggabarinn
Og hótel Ísland eins og það var fyrir 15-20 árum ;)

Annars held ég að maður sakni ekki beint staðanna sem slíkra..heldur
bara gömlu góðu tímanna. " það var nefnilega alltaf svo ógeðslega gaman í gamla daga" :)

ZUMBA í World Class Laugum og Egilshöll :) tek einnig að mér hópa í World Class eða kem á staðinn! Með zumba-kennara réttindi.
Frábær fitubrennsla og hrikalega gaman!

daliaros | 13. ágú. '06, kl: 21:47:57 | Svara | Er.is | 0

Ó, það var gaman á Borginni í den, fyrir ca 20 árum. Ég kannast ekki við helminginn af þessum stöðum sem þið þyljið upp, það hafa alltaf komið djammhlé öðru hvoru hjá mér. Svo var ég ansi dugleg á Tunglinu um tíma. Og í millitíðinni á skemmtistað niðri á Skúlagötu, man ómögulega hvað hann hét þá, var ekki lengi við lýði, tók við af Borginni.

Nú er ég orðin miðaldra húsfrú í austurbænum, en á það til að taka nett æðisköst á Grand rokk og rifja upp danstaktana.

Kv. Hrönn

Estrola | 13. ágú. '06, kl: 21:50:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

GLEYMDI "Borginni" Hvernig gat ég það!
Sammála Hrannsa , það var rosagaman á Borginni. Sakna hennar og Jón Páls dyravarðar með meiru .. hann var yndislegur, blessuð sé minning hans.

ZUMBA í World Class Laugum og Egilshöll :) tek einnig að mér hópa í World Class eða kem á staðinn! Með zumba-kennara réttindi.
Frábær fitubrennsla og hrikalega gaman!

ert | 13. ágú. '06, kl: 21:54:16 | Svara | Er.is | 0

Jesús eftir að hafa lesið þetta þá er ég búin að komast að því að ég hef drukkið á ansi mörgum stöðum og hef ég líklega einhvern tímann verið að djamma á sama tíma á sama stað og 90% af ykkur. Sjittur maður er greinilega ansi skrautlegur.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

cave | 13. ágú. '06, kl: 22:22:40 | Svara | Er.is | 0

Óðal 1983
Hrafninn 1985
Púlsinn

adrenalín | 13. ágú. '06, kl: 22:40:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Man eftir stað sem opnaði í efra Breiðholti og var voða vinsæll. Bjórhöllin hét hann og var þar sem Miðberg er núna.

brabra | 13. ágú. '06, kl: 22:44:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tunglið
casablanca
spotlight
tetris
gamli sport kaffi síðar felix ( var samt betri sem sportkaffi)
Hús málarans síðar sólón er lala í dag
Astró
Tres locos
Gamli Nellýs ekki eins og hann var orðinn núna í seinni tíð semsagt í kringum 99-03
Broadway í kringum 99-03
Gaukurinn kringum 99-03
Glaumbar kringum 99-03
Prófasturinn og Höllin í eyjum.


Man ekki meira í bili

Laugardagskvöldið 9. mars | 13. ágú. '06, kl: 22:37:49 | Svara | Er.is | 0

Gullið var æði, ég var alltaf þar 90-93,(eini staðurinn sem maður komst inn 15) þekkti alla sem unnu þarna og yndisleg hjónin sem áttu hann, en man líka eftir stað sem hér Apríl í hafnarstrætinu, með karoki í kjallaranum,, vá hvað þetta voru skemmtileg ár :)

maí | 13. ágú. '06, kl: 22:40:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bergás mar, Bergás lang skemmtilegastur. Nú svo Hollýwood, Sigtún og Klúbburinn.

°Ein sit ég og sauma, inní litlu húsi°

Toygirl | 13. ágú. '06, kl: 23:19:18 | Svara | Er.is | 0

Maður kíkti nokkru sinnum á Sigtún, en Klúbburinn var sá sem maður stundaði mest (86-87), var ekki að fíla Hollywood og í framhaldi af því var það Borgin (88-90) og svo Hótel Ísland, Gaukurinn, Glaumbar og elliheimilið held ég í framhaldi af því.
Kann eiginlega ekki við mig á neinum þessum stöðum í dag (hef ekki komið á þá alla einu sinni)

Toygirl - :D

MissMom | 13. ágú. '06, kl: 23:26:23 | Svara | Er.is | 0

oddvitinn (akureyri)


staðurinn var seldur og nýtt nafn tekið upp ROCCO. ég mun samt alltaf segjast vera að fara á vitann. þoli ekki að þeir breyttu nafninu

goada | 13. ágú. '06, kl: 23:27:23 | Svara | Er.is | 0

Hollywood, Klúbburinn og Sigtún

Krabbadís | 13. ágú. '06, kl: 23:30:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sóðal (Óðal) Borgin, Klúbburinn, Sigtún

Celestial | 13. ágú. '06, kl: 23:54:19 | Svara | Er.is | 0

Þjóðleikhúskjallarinn svona ca ´96-´98. Fljótlega eftir það fór hann að fyllast af gömlum sóðabrókum og varð lítið spennandi.

Esme | 14. ágú. '06, kl: 00:05:48 | Svara | Er.is | 0

Bleiki fíllinn og 22 þegar skeggjaði, feiti karlinn sat við borð á neðstu hæðinni.

_____________________________
gömul gæra í götóttum sokkum.
_____________________________
0 vikur

Diddís | 14. ágú. '06, kl: 00:11:26 | Svara | Er.is | 0

Rósenberg og Tunglið......shit hvað það var gaman!

adrenalín | 9. nóv. '22, kl: 00:48:31 | Svara | Er.is | 0

Hvar var Keisarinn?

Onof66 | 22. feb. '24, kl: 17:14:44 | Svara | Er.is | 0

Ég var einu sinni mella á Goldfinger, það voru góðir tímar ;-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Síða 5 af 47850 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, paulobrien, tinnzy123