HVAR Á LANDSBYGGÐINNI ER BEST AÐ BÚA? (lagfært)

BlueLight | 4. jan. '18, kl: 10:21:58 | 285 | Svara | Er.is | 0
Hvert eigum við að flytja?
Niðurstöður
 Farið bara til Canary! 4
 Einhvert annað erlendis. 2
 Fariði bara til HELVEÐE!!! 0
 Haha heim til ömmu! 0
 Flytjið í Hveragerði... 7
 Vertu áfram og skildu við karlinn! 2
Samtals atkvæði 15
 

Með tilliti til atvinnu fyrir manninn minn smer er rétt yfir fimmtugt og ómenntaður (nema með vinnuvéla réttindi og meira próf)
Svo verður að vera góður grunnskóli, leikskóli og bara helst eitthvað félagslíf fyrir t.d öryrkja eða aðra sem ekki eMeð tilliti til atvinnu fyrir manninn minn sem er kominn rétt yfir fimmtugt & ó menntaður (nema bara með ölru útivinnandi, ég veit auðvitað að öll heilsugæsla á landinu er í lamasessi EN þær eru nú samt mis góðar eftir bæjarfélögum, það hefur nú sýnt sig.
það væri svo líka stór kostur ef frítt væri í ræktina fyrir öryrkja, það er svoleiðis þar sem ég bý núna og frítt í sund fyrir alla sem hafa lögheimili í bæjarfélaginu, það finnst mér bara algjör snilld og er ég því frekar ánægð að búa þar sem við búum núna :/
En maðurinn minn er bara svo hrikalega óhamingjusamur hérna (löng og leiðinleg fjölskylduerju saga) Svo við neyðumst til að flytja annað. Við viljum alls ekki fara á höfuðborgarsvæðið (bara allt of dýrt og fleira)
Ekki á suðurnesin og ég vil ekki fara neitt norður og helst ekki á vestfirðina (svo kalt á veturna) Getur einhver hérna mælt með Hveragerði? Hellu, Hvolsvelli eða jafnvel Ólafsvík, Rifi eða Hellissandi eða bara einhverjum stað þar sem ekki er of dýrt að kaupa í matinn eða þá of langt í næstu Bónus eða Krónu verslun!
Æi ég veit í sjálfu sér ekkert hvers ég er að spyrja ykkur að.....Jú Mig vantar bara að fá ykkar reynslu og/eða þekkingu á vissum bæjarfélögum sem þið vitið um eða þekkið til....

Endilega komið með einhverjar uppástungur!

 

BlueLight | 4. jan. '18, kl: 10:25:07 | Svara | Er.is | 0

Æ sorry hvað þetta er hræðilega illa gert hjá mér! Og ég sem reyndi að lagfæra þetta áðan.....varð bara verra, en jæja ég vona að þið náið að skilja spurninguna alla vega!

Afsakið mig enn og aftur!

Takk & Bless :D

leonóra | 4. jan. '18, kl: 10:58:25 | Svara | Er.is | 2

Ef ég  væri í þínum sporum mundi ég hugsa til bæjarfélags sem væri í alfaraleið - meiri möguleikar á vinnu og trúlega Bónus, sundlaug og heilsugæsla.   Verkamaður á sextugsaldri hlýtur að geta fengið vinnu eitthvað við að þjónusta rúturnar eða ferðaþjónustuna tengt rútum og bílum - á benzínstöð eða smurstöð eða þ.h.  Skoðaðu hvar rútur stoppa við hringveginn - þar vantar alltaf þjónustuaðila - enda mikið í húfi fyrir heimamenn.  Í sambandi við skólana og heilsugæsluna er það nú bara svo mikið happaogglappa sama hvar maður býr á landinu í borg eða bæ.  Ég bý í borginni og hef nokkuð út á leikskólann og skólann að setja en við siglum milli skers og báru í þeim efnum og reynum að bæta skortinn upp á heimavelli.   Það er ekki létt að vera með óhamingjusaman mann og börn sem þurfa að skipta um skóla og vini.  Þetta er stórverkefni en vel framkvæmanlegt.  Af öllu hjarta - gangi þér vel.

BlueLight | 4. jan. '18, kl: 16:55:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kærar þakkir fyrir að taka þér tíma til að svara mér <3 Takk innilega, ég reyni að finna eitthvað út úr þessu....

amazona | 6. jan. '18, kl: 21:50:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maðurinn er ekki verkamaður með rándýrt vinnuvélapróf, hann getur keyrt rútur og búkollur, trailera, gröfur, etc.

BlueLight | 11. jan. '18, kl: 16:59:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha? Hvað meinarðu???

amazona | 11. jan. '18, kl: 23:06:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu nýbyrjuð hérna, ég er að svara Leónóru

BlueLight | 12. jan. '18, kl: 09:02:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æhj nei reyndar ekki ný hérna en bara svo langt síðan ég notaði blandið síðast :) Var búin að gleyma "Fyrri færsla" :) Hehhe en ég er samt að spá hvort þú sért að segja að maðurinn sé EKKI verkamaður með rándýrt vinnuvélapróf, eða að hann sé ekki bara "venjulegur" verkamaður !vegna! þess að hann hefur þessi próf?

amazona | 12. jan. '18, kl: 12:57:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Í mínum augum er öll menntun menntun og rándýrt meirapróf gerir þér kleift að selja þig út á hærra tímakaupi en krakki í sjoppu fær.

BlueLight | 12. jan. '18, kl: 13:08:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já satt er það :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kæri þingmaður stjarnaogmani 22.2.2018 22.2.2018 | 22:20
Veikindaleyfi jak 3 21.2.2018 22.2.2018 | 21:52
gulrætur gegn krabbamein bonchu 22.2.2018 22.2.2018 | 21:42
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 22.2.2018 | 19:46
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 22.2.2018 | 16:58
Caster sykur selle14 21.2.2018 22.2.2018 | 16:06
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 22.2.2018 | 15:44
Umgengnissamningur þegar foreldri býr erlendis - HJÁLP! SKH12345 20.2.2018 22.2.2018 | 14:32
Þið sem hafið reynslu af íbúðakaupum og sölu vinsamlegast skoðið hellidemban 21.2.2018 22.2.2018 | 12:14
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 22.2.2018 | 11:45
kjólföt/brúðarkjólar standby 20.2.2018 22.2.2018 | 10:37
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 22.2.2018 | 07:21
Innsláttarvilla í nafni á flugmiða Nainsi 21.2.2018 21.2.2018 | 23:15
Yfirdýna theburn 21.2.2018
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 21.2.2018 | 22:36
brennsla bonchu 21.2.2018 21.2.2018 | 21:02
Lögfræði/refsiréttur... smá pælingar GoGoYubari 22.12.2015 21.2.2018 | 19:02
Itsagustasif SNAPPARI Hebba91 21.2.2018
Endurhæfingalífeyrir í fæðingaorlofi Blómína 5.2.2018 21.2.2018 | 14:20
what to do soffia71 19.2.2018 21.2.2018 | 13:16
Endajaxla taka verð? almamma 20.2.2018 21.2.2018 | 10:51
Efling nörd2 21.2.2018
Maðurinn minn eyðir mikill pening og yfirleitt frekar ónýttur eftir djamm korny 20.2.2018 21.2.2018 | 00:22
fjáraflanir ny1 20.2.2018 20.2.2018 | 23:23
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 20.2.2018 | 21:40
flugfreyjur kjör, laun o.fl blablú 20.2.2018 20.2.2018 | 20:42
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 20.2.2018 | 19:43
Fyrsta íbúð - ríkisskattstjóri HE1985 20.2.2018
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 20.2.2018 | 18:45
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 20.2.2018 | 18:01
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 20.2.2018 | 16:30
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018 20.2.2018 | 15:22
Ógreind sykursýki ? skrolla123 14.2.2018 20.2.2018 | 15:18
flugfreyja hvenar opnast umsóknir blablú 31.1.2018 20.2.2018 | 11:41
Bæklunarlæknir skrolla123 17.2.2018 20.2.2018 | 11:18
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018 20.2.2018 | 09:47
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 20.2.2018 | 03:02
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 19.2.2018 | 20:37
Háseti 17 ára dossikloss 19.2.2018 19.2.2018 | 20:09
Sálfræðingur fyrir ungling með þunglyndi Magnús F Zardinja 1.2.2018 19.2.2018 | 18:52
Góður sálfræðingur oval 16.2.2018 19.2.2018 | 18:40
Hurðir og barnaputtar - Einhver að selja öryggisvörur? dreamspy 17.2.2018 19.2.2018 | 18:30
Annað lyf en opremazole AYAS 14.2.2018 19.2.2018 | 16:41
ræningjar - isl, bankar. epli1234 19.2.2018 19.2.2018 | 16:07
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron