Hvar er hægt að kaupa glúten-duft?

Geiri85 | 4. sep. '15, kl: 11:20:24 | 204 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ekki séð þetta neins staðar :/

 

Alli Nuke | 4. sep. '15, kl: 11:26:57 | Svara | Er.is | 0

Ertu ekki bara að leita þér að því sem heitir á góðri útlensku "rice powder" eða "glutinous rice flour"? Fæst t.d. í asísku matvörubúðinni sem er í Skeifunni (man aldrei hvað hún heitir þrátt fyrir að kíkja þangað reglulega).

Trolololol :)

Geiri85 | 4. sep. '15, kl: 11:40:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei. "Vital Wheat Gluten" heitir það á ensku. Svona eða sambærilegt: http://cdn3.volusion.com/gwzfa.seqhj/v/vspfiles/photos/BRM-1240C224-2.gif 

Mainstream | 5. sep. '15, kl: 00:50:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég leitaði en fann hvergi. Ætlaði að nota til að setja í pizzubotn. Ef þú finnur máttu láta okkur vita.

AyoTech | 5. sep. '15, kl: 08:38:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Notaru ekki bara hveiti og ger?

......................................
Skilaboðin eru biluð! Það þarf að láta mig vita í umræðunni að ég eigi skilaboð því ég þarf að fletta þeim upp til að geta séð þau.

Mainstream | 5. sep. '15, kl: 10:23:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú en það á að bæta þessu við hveitið svo botninn verði meira crunchy. Ítölsk uppskrift.

Fokk | 5. sep. '15, kl: 01:04:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit að Kostur er allavega með allskonar dót frá Bob's Red Mill, getur tékkað þar.

Geiri85 | 5. sep. '15, kl: 17:27:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Búinn. Ekki með þessa vöru :(

smotta | 4. sep. '15, kl: 12:19:05 | Svara | Er.is | 0

Þú færð kannski glútenduft í heilsuvörubúðum.

Ég hef annars bara séð þetta í brauðuppskriftum, aðallega uppskriftum með miklu af grófu mjöli og fræjum. Held að glútenduftið eigi að gera brauðið léttara í sér. Ég sleppi þessu alltaf og held að það komi ekki að sök. Þú gætir líka haft aðeins minna af fræjum eða skipt út hluta af grófa mjölinu fyrir hvítt hveiti ef þú heldur að brauðið verði þungt í sér.

Geiri85 | 4. sep. '15, kl: 12:33:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nota ekki hveiti eða annað kornmeti. Einmitt þess vegna sem ég er að leitast eftir því að fá hreint glúten því ég er ekki að nota hráefni þar sem það er náttúrulega í. 

Geiri85 | 4. sep. '15, kl: 12:34:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk samt.

smotta | 4. sep. '15, kl: 12:36:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil. Vildi bara koma þessu á framfæri ef það myndi hjálpa :)

Ég myndi kanna hvort Lifandi markaður, Gló (búðin) og Heilsuhúsið eiga svona.

Anímóna | 4. sep. '15, kl: 13:58:11 | Svara | Er.is | 0

Sko ég er allavega nokkuð viss um að fólk hefur verið að kaupa eitthvað til að búa til seitan í Góð heilsa á Njálsgötu. Hvort það er hreint glúten eða hvað....

Dalía 1979 | 5. sep. '15, kl: 00:26:38 | Svara | Er.is | 0

Hvað ætlarðu að gera við glúten duft aldrei heyrt um það . Glú ten  er prótín sem finnst í korntegundum sérstaklega hveiti byggi og rúgkorni.

Geiri85 | 5. sep. '15, kl: 17:28:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Brauðgerð án hveitis eða annars kornmetis.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46369 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien