Hvar fær maður durex love?

Heilhveiti | 16. júl. '16, kl: 17:25:08 | 556 | Svara | Er.is | 0

Hvar fær maður durex love smokkana??
voru alltaf með mynd af djöfli á!?

 

adaptor | 16. júl. '16, kl: 18:41:57 | Svara | Er.is | 2

ég gæti selt þér einn lítið notaðan

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Heilhveiti | 16. júl. '16, kl: 22:47:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

þakka þér fyrir en ég er meira fyrir nýtt en notað og ætla að halda mig við það í þetta skiptið... en takk samt! fallega hugsað...

Haffibesti | 17. júl. '16, kl: 08:12:19 | Svara | Er.is | 0

Hvað er sérstakt við þá? Eru þeir bara ekki sama draslið og venjulegir Durex?

Heilhveiti | 17. júl. '16, kl: 19:38:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég veit ekki en þeir eiga að vera stærri en aðrir durex smokkar. s.s. ekki jafn þröngir

Sigggan | 17. júl. '16, kl: 19:50:40 | Svara | Er.is | 0

Eru það þessir litlu?

Heilhveiti | 17. júl. '16, kl: 20:14:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu að meina í lítilli pakkningu? því þeir eiga að vera stærri en venjulegir durex smokkar

Sigggan | 17. júl. '16, kl: 21:26:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það? Ég og minn fyrrv gátum ekki notað þá. Honum fannst þeir litlir og þröngir.

Heilhveiti | 23. júl. '16, kl: 22:25:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er það?? má ég þá forvitnast um hvaða tegund hentaði ykkur best? ég las einhverstaðar að þeir ættu að vera með þeim stærri, þess vegna erum við að leita að þeim:S! er að leita að einhverjum "víðum" í þynnri kantinum.

Haffibesti | 24. júl. '16, kl: 12:24:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Prófaðu smokkana hjá Amor á Dalveginum fyrir ofan Smáralindina.

Haffibesti | 24. júl. '16, kl: 13:16:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Meinti Tantra.

alboa | 24. júl. '16, kl: 12:29:37 | Svara | Er.is | 2

Í ljósi þess að það er hægt að troða heilli hendi inn í venjulega smokka, þá er þetta ímyndað vandamál hjá viðkomandi. Nema hann sé með afbrigðilega stóran lim. Annars eru flest apótek líka með smokka merkta XL. Bara spurning um að rúnta um, prufa og finna út hvað hentar.


kv. alboa

ID10T | 24. júl. '16, kl: 13:14:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Enda er sala stærri smokka meira svona sölutrix til að næra Ego frekar en einhver raunveruleg þörf.

Haffibesti | 24. júl. '16, kl: 13:16:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Durex eru svo svaðalega óþæginlegir að það er ekki furða að þráðarhöfundur sé að leita að annar nothæfri tegund. Kemur stærð og leikni margra með hendurnar á sér við. Þetta er hæpað drasl þessir Durex smokkar.

alboa | 24. júl. '16, kl: 16:25:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er að leita að Durex smokkum....

kv. alboa

daggz | 24. júl. '16, kl: 16:42:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ímyndað? Það er ekki ímyndun. Flestir smokkar eru með óþægilega lítinn hring. Það er sko ekki engin ímyndun að sama stærð passar ekki á alla. Ég veit nú ekkert hvrt minn maður sé með óeðlilega stóran lim en ég hef allavega reynslu af því að leita og leita að smokkum sem henta þar sem það gekk egnan veginn að ætla að reyna að troða hinum á. Það eru nefnilega fá apótek, ef einhver, sem eru með XL smokkana. Við þurftum að leita í sérverslun til að finna tegund sem hentar því við vorum búin að fara úr apóteki í apótek og enginn var með þetta.


En nei, nei. Þetta er algjörlega ímyndað vandamál. Það er nefnilega svo mikið sport að þurfa að leita í annað bæjarfélag eftir smokkum sem henta.

--------------------------------

alboa | 24. júl. '16, kl: 16:52:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Við prufum þetta einhvern tímann í flippi. Við komum þessum "óþægilega litla hring" upp á framhandleggina á okkur öllum (fullorðin og misstór) og það án þess að rífa smokkinn eða hringinn. Ég segi því án þess að blikka ímyndað já.


kv. alboa

daggz | 24. júl. '16, kl: 17:03:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er eitt að koma því á, og hafa það þægilegt. Þegar þú ert líka að troða þessu upp á handlegginn á þér þá er heldur ekkert álag á þeim (þ.e. eins og við samfarir). Þú ert þar að auki að teygja þá út með kröftum sem þú gerir ekki þegar þú ert að nota þa sem vörn, þú vilt ekkert loft á milli. Ég hef allavega þá reynslu að þetta er svo sannarlega ekki ímyndað, eftir ansi marga sem komust illa á og rifnuðu. Og já, já, ég hef líka leikið mér með smokka og teygt þá þá og blásið í gert allskonar vitleysur. Það á bara ekkert sameiginlegt við það þegar maður notar þá sem vörn og þarf að passa hvernig þú setur þá á.

--------------------------------

daggz | 24. júl. '16, kl: 17:06:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afhverju reikna allir með því að þetta komi frá kvartinu í kallinum. Honum gæti ekki verið meira sama hvað stendur á pakkanum (btw við erum ekki að ræða um þessar tegundir), en honum er ekkert sama hvernig smokkurinn passar á.


Ég finn mjög mikinn mun á því hve auðveldara er að setja XL smokkana á. Það er ekki lengdin sem er vandamál. Það er breiddin (sem er stærri á XL).

--------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 2 af 46329 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Guddie, Hr Tölva