Hvar fær maður VHS tæki nú til dags?

Elisa Day | 1. maí '11, kl: 19:43:30 | 1315 | Svara | Er.is | 0

Mig vantar videotæki sem er í góðu lagi.
Bara videotæki.
Ekki sambyggt með dvd spilara, blu-ray, heimabíói og GPS.
Bara plain VHS tæki.

Hvar fær maður svoleiðis nú til dags?

 

_____

Mö.

Nornaveisla | 1. maí '11, kl: 19:44:35 | Svara | Er.is | 0

Hvergi?
....
Á ruslahaugunum?

Alfa78 | 1. maí '11, kl: 19:45:07 | Svara | Er.is | 0

Hér á söluþráðunum. Ég hef séð þannig marg oft til sölu

Pandóra | 1. maí '11, kl: 19:45:22 | Svara | Er.is | 0

Búin að tékka á Góða Hirðinum?

Elisa Day | 1. maí '11, kl: 19:48:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, ég er að reyna að finna nýtt og ónotað.
Vil hafa það í fullkomnu lagi því það má alls ekki skemma spólurnar. Vil ekki taka sjénsinn á einhverju gömlu ef ég kemst hjá því.

_____

Mö.

frilla | 1. maí '11, kl: 19:51:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en að láta bara færa efnið á spólunum yfir á dvd?

Elisa Day | 1. maí '11, kl: 19:56:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er það sem ég er að fara að gera. Vantar bara videotæki í lagi.

_____

Mö.

burrarinn | 6. jún. '12, kl: 19:49:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi frekar treysta gömlu, vel við höldnu tæki fyrir spólunum mínum. Vönduðustu tækin komu í kring um 1990.

burrarinn | 6. jún. '12, kl: 20:04:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vandamálið er bara að finna gamalt tæki í góðu standi!

frilla | 1. maí '11, kl: 19:46:08 | Svara | Er.is | 0

Góða hirðinum kannski.

En líklegast í smáauglýsingum yfir notað dót sem fólk er að losa sig við eða hreinsa úr geymslunni.

Ziha | 1. maí '11, kl: 19:47:02 | Svara | Er.is | 0

Gætir mögulega fundið svoleiðis notað... annars hef ég ekki hugmynd.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

ermum | 1. maí '11, kl: 19:49:40 | Svara | Er.is | 0

Pabbi var að leita í fyrra, honum var sagt að þetta væri ekki framleitt lengur. En það er kannski hægt að kaupa nýtt að utan einhversstaðar af gömlum lagerum?

Antaros | 1. maí '11, kl: 20:01:20 | Svara | Er.is | 1

ég á þrjú sem ég nenni ekki með á haugana
Sendu mér addrress í í sikilaboðm og þú mátt eitt eiga ett

Elisa Day | 1. maí '11, kl: 20:10:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú átt póst.

_____

Mö.

Nicholas Cathcart-Jones | 8. okt. '18, kl: 22:37:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það er langt um liðið. ertu enn með tæki sem er til sölu?

stardust90 | 1. maí '11, kl: 20:03:14 | Svara | Er.is | 0

Amazon kannski eða aðrar svoleiðis síður.. en þá þyrfti að skipta um kló ef það er hægt.

jarma | 1. maí '11, kl: 20:07:26 | Svara | Er.is | 1

Búja... músímús! :* Á ekkert fyrir þig nema kossa og knús!

Ja®man sín

Elisa Day | 1. maí '11, kl: 20:10:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki alltaf sagt að það sé hugurinn sem skipti mestu máli? :-þ

_____

Mö.

jarma | 1. maí '11, kl: 20:55:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ojú! Og ég gef þér allann minn hug... haha

Ja®man sín

lobba1 | 6. jún. '12, kl: 19:10:23 | Svara | Er.is | 0

Á nokkur tæki sem ég er tilbúin að selja á 15 þús stykkið, sum eru lítið notuð og í fínu lagi :)

Nicholas Cathcart-Jones | 8. okt. '18, kl: 22:37:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það er langt um liðið. Ertu enn með tæki sem er til sölu?

Grrrr | 9. okt. '18, kl: 02:19:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Amazon eða umboðsaðili sony. Þeir geta pantað þetta.

fálkaorðan | 6. jún. '12, kl: 19:19:08 | Svara | Er.is | 0

1984

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

siggip23 | 6. jún. '12, kl: 19:22:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

í elko er verið að selja VHS-DVD tæki .. fyrir þá sem vilja setja VHS yfir á DVD

zibra | 6. jún. '12, kl: 19:27:51 | Svara | Er.is | 0

ebay?

noddy | 6. jún. '12, kl: 19:40:20 | Svara | Er.is | 0

Er með svona tæki...hvað villtu borga ?

RaggaH | 6. jún. '12, kl: 19:43:26 | Svara | Er.is | 0

Góði hirðirinn en getur spurt þá í Sjónvarpsmiðstöðinni. Þeir gætu vitað það

www.hross.blog.is

Grrrr | 9. okt. '18, kl: 02:17:29 | Svara | Er.is | 0

Walmart.com Ný VHS-DVD tæki frá 200 dollurum + sending. Spurning hvort þeir senda hingað. Amazon ætti 100% að getað reddað málunum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Playstation 4 leikir fyrir 11 ára bros30 14.12.2018 17.12.2018 | 19:24
Klausturs klúðrið og Bára Halldórs kaldbakur 17.12.2018 17.12.2018 | 19:20
Sörubakstur Sorellina 17.12.2018
Afhverju má ekki gera grín að feitu fólki lengur? Lýðheilsustofa 12.12.2018 17.12.2018 | 19:09
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 17.12.2018 | 18:42
Elly Borgarleikhús Helga31 15.12.2018 17.12.2018 | 15:56
Einmana félagsvera kaktusakaka 16.12.2018 17.12.2018 | 15:49
Eldgos Sessaja 17.12.2018 17.12.2018 | 15:11
jólagjöf fyrir 9 ára strák kittyblóm 17.12.2018
Er hægt að fara í aðgerð (þarna niðri) ? honeyluv 17.12.2018 17.12.2018 | 11:24
Húsmæðraskólar - rétt að endurreisa þann skóla. kaldbakur 15.12.2018 17.12.2018 | 10:48
Sodastrem hjálp hobbymouse 16.12.2018 17.12.2018 | 10:25
Enn leitar þessi afmyndaði vanskapnaður að sökudólgum. spikkblue 16.12.2018 17.12.2018 | 08:49
Fjölskylduspil Sessaja 16.12.2018
flytja betra útsýni til borgarinnar? pepsico 16.12.2018 16.12.2018 | 22:03
Aftur kerti, góð ilmkerti og á góðu verði? Friðrikka 30.11.2011 16.12.2018 | 21:45
Trúleysi Presta - eru þeir Hræsnarar ? kaldbakur 15.12.2018 16.12.2018 | 21:36
hvar fæ ég evrópufrímerki? dagny06 16.12.2018 16.12.2018 | 21:33
jólagjöf fyrir foreldra aósk 15.12.2018 16.12.2018 | 21:25
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 16.12.2018 | 21:15
Erlendir eiginmenn bouanba 7.9.2006 16.12.2018 | 21:12
barnavernd .fósturbörn vallieva 13.12.2018 16.12.2018 | 18:28
Örorka og flytja erlendis janefox 16.12.2018 16.12.2018 | 13:21
hvar fær maður dread lokka í hárið i Reykjavik? looo 16.12.2018
FROTTÉ baðsloppar? Ljufa 15.12.2018 16.12.2018 | 09:55
Evrópskt sjúkrakort músalingur 16.12.2018 16.12.2018 | 08:58
Mæðrastyrksnefnd bergma 16.12.2018
Apríl bumbur 2019 svissmiss 21.11.2018 16.12.2018 | 01:08
Lirfa Nainsi 15.12.2018 16.12.2018 | 00:15
Getur maður treyst WOW kronna 14.12.2018 15.12.2018 | 23:48
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 15.12.2018 | 21:45
Jólagjöf fyrir aldraðan afa Miss Lovely 15.12.2018 15.12.2018 | 21:45
Sneakers áhugi (blæti) burrarinn 15.12.2018 15.12.2018 | 20:47
Kertastjakar baldurjohanness 15.12.2018 15.12.2018 | 19:57
Costco jólaopnun Logi1 15.12.2018
Vitið þið um ? heima2 15.12.2018
Hlutfall feitra stefnir í að verða 70% fyrir næstu kynslóð BjarnarFen 14.12.2018 15.12.2018 | 00:10
Kaþólska í krísu ? Dehli 2.12.2018 14.12.2018 | 22:57
Barnaníðingarnir í Landsrétti passa upp á sína spikkblue 14.12.2018 14.12.2018 | 22:55
Gleðileg jól frá alþingi BjarnarFen 13.12.2018 14.12.2018 | 22:49
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 14.12.2018 | 22:49
Út að borða Auja123 14.12.2018
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 14.12.2018 | 21:54
Ástæða fyrir sambandsslitum? Maggarena 9.7.2011 14.12.2018 | 21:51
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 14.12.2018 | 21:34
Neglur kringlunni 0206 14.12.2018
Hárblásari didda1968 13.12.2018 14.12.2018 | 16:39
Vægara orð yfir vanvirkni... minnipokinn 17.11.2018 14.12.2018 | 15:27
Hvaða vörur vantar á íslandi sem eru seldar erlendis? karma14 14.12.2018 14.12.2018 | 14:59
Kópavogsbær kókó87 14.12.2018
Síða 1 af 19680 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron