Hvar get ég keypt alvöru vítamín c?

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 01:21:07 | 448 | Svara | Er.is | 0

Það sem fæst í búðum er askorbín sýra en það sem mig vantar er whole foods vitamin c. Getur einhver hjálpað?

 

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 01:27:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er ekki hægt að kaupa duft neinstaðar?

T.M.O | 31. mar. '15, kl: 01:30:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ef það er búið búa til duft úr því þá er það hætt að vera náttúrulegt þar sem það þarf alltaf að bæta efnum útí til að það skemmist ekki, kekkist ekki og leysist upp í vatni og svo framvegis. það er fátt hlægilegra en fólk sem talar um að borða ofurfæði og allt sem minnst unnið og beint frá náttúrunni og svo selur það herbalife

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 01:33:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið. Ég var að velta öðru fyrir mér sambandi við fæðubótarefnin. Steinefni einsog magnesíum , zink og kalk er þetta sniðugt að taka í pilluformi eða sama og þetta með ascorbic acid?

T.M.O | 31. mar. '15, kl: 01:39:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ef þú kaupir vítamín og steinefni frá viðurkenndum aðilum þá að vera nákvæmlega það sem stendur á dollunni í því. Ef einhver reynir að selja þér eitthvað sem er bara selt í þröngum hópum sem kjafta vöruna upp og lítið til að upplýsingum um það þá veistu ekkert hvað þú ert að fá. Ef þú vilt fá þessi efni á sem náttúrulegastan hátt þá stúderar þú hvaða matvæli gefa þér þessi efni sem þú ert að sækjast eftir og setur saman máltíðirnar í samræmi við það.

Helvítis | 31. mar. '15, kl: 19:22:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kommon, er alveg búið að útliloka Júlla með pendúlinn til þess að gefa ráð?!!!223

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Myken | 22. maí '15, kl: 15:27:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stalst svarinu mínu hahaha

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

torat | 31. mar. '15, kl: 03:13:28 | Svara | Er.is | 11

Askorbínsýra ER C vítamín.

-------------
Ég fíla ekki kaldhæðni.

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 14:56:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

askorbínsýra er bara partur af c vítamíni sem við þurfum.

Zimmerman | 31. mar. '15, kl: 17:02:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Er það ekki einhver misskilningur? C-vítamín er að vísu til í nokkrum myndum en eðli málsins samkvæmt er þeim gefið að vera jafngildar eða þar um bil -- efnasmiðja líkamans getur umbreytt einu formi í annað án vandræða. Það er annað en B-vítamín, sem eru sannarlega mörg mismunandi vítamín, t.d. B1-vítamín (þíamín), B3-vítamín (níasín/nikótínsýra) og B12 vítamín (kóbalamín) þar sem eitt kemur ekki í staðinn fyrir annað (þótt mörg þeirra komi hvert um sig fyrir í fleiri en einu jafngildu formi).

Það eru samt sjálfsagt einhver önnur gagnleg og/eða nauðsynleg efni, vítamín og fleira, i í ávöxtum og öðru því sem C-vítamín fæst úr. Ef þú vilt ekki fá unnið C-vítamín, er þá ekki bara réttast að grípa nokkrar appelsínur eða kreista safa úr sítrónu? Ég sé ekki að C-vitamín fáist í einhvers konar töfluformi án efnavinnslu.

Viðbót: Eftir stutta leit sé ég reyndar að einhverjir framleiðendur á "whole food vitamin C" eins og "Pure essence labs" halda því fram að einhver munur sé á C-vítamíni. Þeir vísa með óljósum hætti í Albert Szent-Györgyi, ungverska vísindamanninn sem uppgötvaði C-vítamín en það er engin heimild og það er óljóst hvernig hann ætti að hafa rökstutt þeirra afstöðu. Að minnsta kosti sé ég ekkert þessum fullyrðingum til rökstuðnings og mundi gera ráð fyrir að þeir séu einfaldlega í sölumennsku.

(Það væri samt gaman að vita ef einhver er með haldbærar heimildir sem benda til þess að mismunandi myndir C-vítamíns hafi einhver misjöfn áhrif að ráði).

---------------------
Ofangreindar eru ekki skoðanir notanda og lýsa á engan hátt áliti eða hugsunum hans. Engin ábyrgð er tekin á neinu.

flal | 31. mar. '15, kl: 07:29:14 | Svara | Er.is | 7

C vítamín er askorbin sýra. Ef það er ekki askorbin sýra í einhverju bætiefni, þá er það ekki C vítamín.
Whole Foods er bara amerísk matvörubúð.

Kentár | 31. mar. '15, kl: 10:18:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Whole foods er líka hugtak á ensku yfir óunna matvöru:


 

Whole food - Wikipedia, the free encyclopedia
 

þreytta | 31. mar. '15, kl: 12:21:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Vítamín í töflu eða duftformi er nú aldeilis unnið myndi ég halda. 

fálkaorðan | 31. mar. '15, kl: 12:25:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Unnið c-vítamín getur þal ekki verið whole food.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 14:57:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt en það vantar fleiri efni til að geta kallað það c vítamín og svo að full virkni náist.

Silaqui | 31. mar. '15, kl: 18:15:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega hvaða efni eru það?

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 18:50:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

rutin, bioflavonoids, Factor K, Factor J, Factor P, Tyrosinase, Ascorbinogen

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 18:51:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta + ascorbic acid er nauðsynlegt til að fá útúr c vítamín það sem við þurfum fyrir góða heilsu. Askorbín sýra eitt og sér er bara brot af heildarmyndinni.

Silaqui | 31. mar. '15, kl: 18:56:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefur þú prófað að gúgla þessi efni sem þú telur upp?
Prófaðu það.

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 19:18:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

saman vinna þau að því að mynda c vítamínið sem er svo gott fyrir okkur. Askorbín sýra er ekki góð ein og sér. Flest vítamín í pilluformi er framleitt í kína. Og það kemur margt vafasamt frá Kína.

T.M.O | 31. mar. '15, kl: 19:25:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

what? 
nú staðfestir þú alveg togarann

Silaqui | 31. mar. '15, kl: 19:57:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Gúglið mitt bendir til þess að:
Rutin sé undir "bioflavonoids" og hafi engin sannarleg áhrif á fólk. Svo 1 og 2 eru það sama og hafa ekkert augljóst samhengi við C vítamín.
Factor K hefur eitthvað að gera með tölfræði eða stærðfræði.
Factor J virðist reyndar hafa eitthvað að gera með líffræði en gúglið minnist ekkert á hvað fyrirbærið er nákvæmlega, svo kannski er C vítamín innvinklað þar þó það sé ekki ljóst.
Factor P gæti verið eitthvað sem heitir Properdin, sem hefur eitthvað að gera með ónæmiskerfið, en annars er það eitthvað sem lýsir fyrirbæri í loftflæði flugvélaskrúfa.
Tyrosinase ku vera ensím sem hefur eitthvað að gera með framleiðslu melaníns
og
Ascorbinogen finnst aldeilis á allskonar "heilsusíðum" en ekki á Wikipedia eða á neinum opinberum síðum sem snúa heilsu fólks.

Hins vegar ef þú gúglar Ascorbic acid koma upp helling af traustum síðum sem lýsa efninu og hvernig það virkar. Þar má td sjá formúluna fyrir því og byggingu þess. Sem gefur satt að segja ekki mikinn svegjanleika til að koma hinum efnunum fyrir ef þau eiga að vera partur af einhverjum stærra komplex.

Ég er nú ekki næringarfræðingur en þessi gúglrúntur var ekkert að minnka efasemdir mínar um þessi efni. Ef öll þessi efni eru svona bráðnauðsynleg, afhverju er svona erfitt að finna upplýsingar um þau, og hvernig þau vinna saman? Af hverju er talað svona loðið um þau á þessum heilsusíðum?

Er ekki bara langbest að finna bara C-vítamín í fæðunni, sérstaklega ef þér er umhugað um að borða náttúrulega. Þessar pillur eru allavega ekki sérstaklega trausvekjandi.

Btw. C vítamín er sýra. Það er algerlega eðlilegt að hún drepi einfrumunga ef þeir lenda í henni. Allavega einfrumunga sem þrífast almennt við aðstæður sem eru í og á skrokknum okkar.

nutritionhelp
Tipzy | 31. mar. '15, kl: 20:06:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Bwahahaha dreptu mig ekki.


http://i2.kym-cdn.com/entries/icons/original/000/017/172/0b1c1b037f327ac0fd5bb5f1adbd075c1d7726fdf77b8ca0df79af8d71b7e43c.jpg

...................................................................

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 20:12:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert t.d. heilaþvegin af feministahreyfingunni sem átti uppruna sinn á 7 áratug seinustu aldar. Svo dæmi sé tekið hehehehe.

Silaqui | 31. mar. '15, kl: 20:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veistu, það eru til alveg fínustu geðlyf við ranghugmyndum eins og þínum.
Ekki það að þessi kenning þín á bara ágætlega við hér.
Það eina efni sem þú taldir upp sem fékk almennilega svörun var þetta seinasta. Því það komu upp þvílíkt margar vafasamar heilsusíður sem allar héldu fram hlutum eins og C vítamín sé í raun einhver svaka blanda með m.a. þessu efni í. Þessar síður halda líka því fram að bólusetningar virka ekki og fólk geti bara borðað sig heilbrigt af allskonar stórhættulegum sjúkdómum.
Svo að kannski er þetta rétt hjá þér. Samsærið er til staðar. Það er bara ekki alveg eins og þú ert að halda fram.

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 18:52:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

askorbín sýra ein og sér drepur einnig góðar og slæmar bakteríur í líkamanum.

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 14:57:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt en það vantar fleiri efni til að geta kallað það c vítamín og svo að full virkni náist.

tóin | 31. mar. '15, kl: 07:55:09 | Svara | Er.is | 2

Papríkur eru stútfullar af C vítamíni - sömuleiðis ýmsir ávextir, gerist varla náttúrulegra en það.

Tipzy | 31. mar. '15, kl: 10:11:16 | Svara | Er.is | 2

Er þetta trikk spurning? C-vítamín er ALLTAF askorbín sýra, ef það er ekki askorbín sýra þá er það ekki c vítamín.

...................................................................

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 14:59:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

askorbínsýra er bara partur af óunnu c vítamíni.

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 14:59:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

askorbínsýra er bara partur af óunnu c vítamíni.

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 14:59:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

askorbínsýra er bara partur af óunnu c vítamíni.

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 14:59:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

askorbínsýra er bara partur af óunnu c vítamíni.

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 14:59:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

askorbínsýra er bara partur af óunnu c vítamíni.

AyoTech | 31. mar. '15, kl: 10:35:38 | Svara | Er.is | 2

TheMadOne var með svarið sem þú ert að leita að, ef þú varst að lesa einhversstaðar að c vítamínið úr whole foods sé best, þá var verið að meina c vítamín úr fæðu.

......................................
Skilaboðin eru biluð! Það þarf að láta mig vita í umræðunni að ég eigi skilaboð því ég þarf að fletta þeim upp til að geta séð þau.

shithole | 31. mar. '15, kl: 12:18:14 | Svara | Er.is | 0

Er ekki til svona c tafla sem lesist upp í vatni?
Er það kannski drasl.

fálkaorðan | 31. mar. '15, kl: 12:26:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki mestmegnis þrúgusykur?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

shithole | 31. mar. '15, kl: 18:12:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit ekki:3

fálkaorðan | 31. mar. '15, kl: 12:24:42 | Svara | Er.is | 0

 Úti í apóteki.

Ascorbic acid - Wikipedia, the free encyclopedia
 

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Bragðlaukur | 31. mar. '15, kl: 15:05:42 | Svara | Er.is | 1

Geturðu ekki bara keypt appelsínubúnt í Krónunni og sítrónupressu og búið þér til appelsínusafa daglega? Ég geri þetta mikið sjálf. Og nota mikið sítrónusafa úti í smoothies :)
Þar er hellingur af askorbínsýru að fá.
Lika í papriku, tómötum og ýmsu.

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 15:07:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

appelsínur innihalda svo lítið af c vítamíni sem að þarf fyrir góða heilsu. 80 mg í einni appelsínu en það er góð byrjun kannski.

Ziha | 31. mar. '15, kl: 15:11:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://www.healthaliciousness.com/articles/vitamin-C.php

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

nutritionhelp | 31. mar. '15, kl: 15:12:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er enginn að fara að borða pipar í svona miklu magni bara til að fá c vítamíni úr þeim og Guava er kannski nærri lagi. Takk fyrri þetta :)

júbb | 31. mar. '15, kl: 17:10:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta er ekki pipar, þetta eru paprikur

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Tvíst | 22. maí '15, kl: 15:30:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

....hahahahaha

alboa | 31. mar. '15, kl: 17:09:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fáðu þér þá papriku og fleiri ávexti og grenmeti sem innihalda c-vítamín.


kv. alboa

shithole | 31. mar. '15, kl: 18:11:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ananas?

shithole | 31. mar. '15, kl: 18:11:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ananas?

ætlamér | 31. mar. '15, kl: 19:11:16 | Svara | Er.is | 0

Einu sinni var mér sagt að í einu kiwi væri c-vítamín eins og í sex appelsínum:)

KolbeinnUngi | 31. mar. '15, kl: 19:50:00 | Svara | Er.is | 0

sítrónu?

semicharge | 31. mar. '15, kl: 20:12:37 | Svara | Er.is | 0

Askorbin sýra, dugir skammt, ef önnur vítamín fylgja ekki með.

trollabarn | 22. maí '15, kl: 14:50:24 | Svara | Er.is | 0

Ég kaupi mín vítamín á iherb því það er bara svo mikið úrval og auðvelt að finna það sem maður vill. G´tir mögulega fundið þetta þar. Getur líka fengið afslátt af vörunum með því að nota afsláttarkóðann FDJ828 (annað hvort verða stafirnir að vera allir litlir eða allir stórir, man það ekki alveg)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Síða 2 af 47582 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123