Hvar skal leggja inn sparnað svo úr verði hagnaður?

regazza | 30. ágú. '22, kl: 16:56:08 | 133 | Svara | Er.is | 1

Ef ég legg sparnað inn á óverðtryggðan bankareikning er neikvætt ávöxtun miða við verðbólgu. Ég hef ekki tíma í að binda innborgun/sparnað í 3 ár inn á verðtryggðum reikningi. Hvað skal gera! Geima peninga undir koddanum? Finn enga lausn á markaðinum í dag

 

_Svartbakur | 30. ágú. '22, kl: 18:19:37 | Svara | Er.is | 0

Það eru til nokkuð öryggir sjóðir sem fjárfesta í ríkisskuldabréfum

https://www.islandssjodir.is/sjodir/skuldabrefasjodir/is-rikisskuldabref-long/

regazza | 30. ágú. '22, kl: 23:19:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bundið í allavega 3 ár hjá þeim (löng ríkisskuldabréfum - verðtryggð) ??

capablanca | 31. ágú. '22, kl: 03:18:05 | Svara | Er.is | 0

Langbesta sem hægt er gera núna við pening án ahættu er þetta hérna: https://audur.is/bundnir-reikningar

ThorirMarJonsson | 31. ágú. '22, kl: 12:15:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessir bundnu reikningar eru allir langt undir verðbólgunni, og raunvextir því neikvæðir.

capablanca | 31. ágú. '22, kl: 16:06:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Spes.

Stofnaði svona bók fyrir 53 dögum....setti 760.000isk og þetta er skv yfirliti 762.476isk.

Plús fæ 2484 greitt inn á þetta á morgunn.

Væri spes að ef Kvika Banki eða Auður séu að gefa út fölsuð yfirlit.

Veit ekki alveg hvað skal segja.

ThorirMarJonsson | 31. ágú. '22, kl: 16:49:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þau eru auðvitað ekki að gefa fölsuð yfirlit, en 760.000 kr. fyrir tveimur mánuðum eru jafn mikils virði og 771.113 kr. í dag. Ef þú hefðir lagt peningana inn á verðtryggðan reikning með 0% ávöxtun væri það krónutalan sem væri inni á reikningnum. Þegar þú færð útgreitt á vextina á morgun, verður upphæðin 764.960 kr. og þú verður því 6.153 kr. í mínus.

Það er hinsvegar rétt að taka það fram að verðbólgan hefur verið óvenju há síðustu mánuði og því er þetta tímabundið ástand, og ekki við öðru að búast en ávöxtunin verði jákvæð á ný á næstu mánuðum.

Það er hægt að skoða vísitölu neysluverðs hér: https://www.hagstofa.is/talnaefni/efnahagur/verdlag/visitala-neysluverds/

_Svartbakur | 31. ágú. '22, kl: 19:29:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo er það að verðbætur eru skattlagðar.
Þú þarft að borga fjármagnstekjuskatt um 20%
Þannig að enginn er hagnaðurinn bara tap.

_Svartbakur | 31. ágú. '22, kl: 19:34:13 | Svara | Er.is | 0

Það er alls ekki klárt hvernig skuli ávaxta fé í dag.
Kannski geta upphæðir í gjaldeyri verið góð fjárfesting ?
En það er ekki alveg klárt hvaða gjaldeyrir stendur betur en krónan eftir þessa orrahríð.
Fasteignir hafa verið að gefa ríkulega hérlendis undan fain ár eða áratug.

AriHex | 31. ágú. '22, kl: 20:14:22 | Svara | Er.is | 0

HEX.COM er málið.
Allt annað er aum ávöxtun fyrir sofandi plebba.

chongthamazclear | 6. sep. '22, kl: 03:41:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Công ty TNHH AZ Clear là m?t trong nh?ng nhà th?u tiên phong trong linh v?c ch?ng th?m và kh?c ph?c k?t c?u b? th?m. V?i d?i ngu t?p th? g?n k?t g?m k? su k?t c?u, k? thu?t viên và công nhân thi công ch?ng th?m lành ngh?, v?i kinh nghi?m nhi?u nam th?c hi?n ch?ng th?m cho nhi?u lo?i hình d? án xây d?ng t? dân d?ng co b?n d?n c?u ki?n công nghi?p, và công trình du?ng b? trên nhi?u vùng mi?n c? nu?c. V?i d?nh hu?ng phát tri?n b?n v?ng l?y ch?t lu?ng và y?u t? th?m m? công trình t?o ni?m tin. Ch?ng th?m AZ Clear d?n kh?ng d?nh là m?t trong nh?ng don v? có v? th? di d?u trong ngành ch?ng th?m, cùng giá tr? c?t lõi v? ch?t ch?t lu?ng, ni?m tin, giá thành t?o ni?m tin v?ng m?nh cho m?i gia dình, nhà th?u công trình, ch? d?u tu. Cùng chúng tôi xây d?p n?n t?ng v?ng ch?c cho t?ng ngôi nhà Vi?t, tô di?m cho d?t nu?c nh?ng công trình s?ng mãi v?i th?i gian.
https://chongthamnhacua.com/
https://chongthamnhacua.com/chong-tham/
https://chongthamnhacua.com/dich-vu-chong-tham/
https://chongthamnhacua.com/chong-tham-nha-ve-sinh/
https://chongthamnhacua.com/chong-tham-tuong/
https://chongthamnhacua.com/chong-tham-tang-ham/
https://chongthamnhacua.com/chong-tham-san-thuong/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 2 af 46343 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Guddie, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien