Hvenær er óhætt að fagna?

Rósý83 | 8. feb. '16, kl: 18:36:35 | 196 | Svara | Þungun | 0

Sælar,

Langar svo að vita hvað þið segið um þetta. En á 11 degi fékk ég egglos (tók egglospróf) og las einhverstaðar að sumar hafa fengið jákvætt 8-9 dögum eftir egglos svo ég ákvað að prufa (var með smá einkenni). Ég fékk mjög ljósa línu á 9 degi (í gær) og svo á 10 degi (í dag) var hún dekkri, tók bæði í morgun og um 5 leytið. Svo það er greinilega eitthvað að malla :)

En það sem hræðir mig er það að ég á ekki að byrja á túr fyrr en eftir viku. Því spyr ég ykkur á ég að bíða með að fagna þangað til eftir viku? er að marka þetta núna?

Kveðja

 

ellabjörk12 | 8. feb. '16, kl: 18:45:07 | Svara | Þungun | 0

sæl, mér heyrist það, það kemur ekki lína nema það sé eitthvað að malla :) Til hamingju.
en má ég forvitnast um hvaða próf þú tókst?

Rósý83 | 8. feb. '16, kl: 19:10:33 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þetta er eitthvað svo óraunverulegt... Takk fyrir :D en var með strimla sem kom mjög ljós lína á og svo dekkri daginn eftir á exacto og strimil :)

everything is doable | 8. feb. '16, kl: 22:29:23 | Svara | Þungun | 0

Ég held að það sé alveg óhætt að fagna þú ert greinilega með rosalega langan luteal fasa en það er ekkert slæmt =) 

Rósý83 | 9. feb. '16, kl: 08:03:08 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Var að fá ljósari línu núna.... svo það hefur sennilega ekki náð að festa sig :(

Miss blond | 9. feb. '16, kl: 13:01:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég fékk jákvætt svona snemma og tók ófá prófin og misljósar línur á þeim öllum ;) það var ekki fyrr en ég var komin fram yfir áætlaðan blæðingadag sem eg fékk loks sterka og góða línu :) er komin 15 vikur í dag

Rósý83 | 9. feb. '16, kl: 16:59:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Í alvöru.... ætla að vona að það sé málið hjá mér :) Varstu komin með einhver einkenni á þessum tíma?

Napoli | 9. feb. '16, kl: 17:24:37 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

hvernig próf tokstu?

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Rósý83 | 9. feb. '16, kl: 18:37:20 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

í morgun tók ég svona strimil frá frjósemi.is. Þar á undan tók ég 2 strimla og 1 exacto

everything is doable | 9. feb. '16, kl: 20:00:25 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

það er alveg eðlilegt að strimlarnir séu ljósari en exacto prófið. Ég lennti í því í sumar svona kemískri þungum og þá var það þannig að ég fékk alveg þokkalega línu á 10dpo sem dökknað á 11dpo og lýstist svo þannig að ég byrjaði á túr 4 dögum seinna en venjulega. Annars held ég að málið sé að slaka á bara það er víst það eina sem þú getur gert

Rósý83 | 9. feb. '16, kl: 22:09:58 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Tók prufu (strimil) seinni partinn í dag og hún var með dekkri línu en í morgun, svo ég krossa bara fingur um að það haldi sér.. ætla að bíða með að taka fleiri prufur og reyna að slaka á :)

everything is doable | 10. feb. '16, kl: 00:05:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það er mjög algengt skilst mér á erlendum síðum sem ég skoða er að sumir fá mun betri línur í eftirmiðdaginn heldur en á morgnanna þú ert öruglega bara ein af þeim =) 

Rósý83 | 10. feb. '16, kl: 17:29:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

já er það, hef aldrei heyrt það.... hef ekki tekið próf í dag ætla að reyna að bíða þangað til á sunnudag, á að byrja á blæðingum á mánudaginn :) er allavega ennþá með einkenni :)

everything is doable | 10. feb. '16, kl: 17:39:39 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Það er ekki mín reynsla en það eru margir sem vilja meina að það sé málið 

Miss blond | 9. feb. '16, kl: 23:02:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

já og nei ég bara fann á mér að ég væri ólétt ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4862 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, annarut123, paulobrien