Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni.

sveitastelpa22 | 24. apr. '16, kl: 20:54:39 | 223 | Svara | Meðganga | 0

Jæja er gengin 6 vikur og 2 daga og er að pæla.. hvenær á ég að segja stjóranum í vinnunni..? Langar lika að forvitnast eru þið að segja foreldrum ykkar fyrir 12 viku ? :)

Með fyrirfram þökk :)

 

anitaosk123 | 24. apr. '16, kl: 21:10:57 | Svara | Meðganga | 0

Þarft ekki að tilkynna það fyrr en 2 mánuðum áður en þú ætlar þér í fæðingarorlof minnir mig en ég sagði foreldrum mínum degi eftir að það kom jákvætt á próf.

efima | 24. apr. '16, kl: 23:37:31 | Svara | Meðganga | 0

Ég sagði mínum yfirmanni þegar ég var komin 11 vikur, hann var reyndar á leiðinni erlendis þá í 2 vikur og mig langaði svona að láta hann vita áður en hann færi og þar sem að hann var líka reyndar á leiðinni út í ferð með mágkonu minni haha. Var í bland hrædd um að hún mundi missa þetta útúr sér við hann og vildi ég vera sú sem segði honum þetta.

lukkuleg82 | 25. apr. '16, kl: 10:27:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég sagði yfirmanni mínum frekar snemma (vel fyrir 12 vikur) þar sem ég var ælandi öðru hverju í vinnunni og svo átti líka að auglýsa eftir starfsmanni í hlutastarf akkúrat á þessum tíma og ég vissi að þau myndi pottþétt auglýsa frekar eftir starfsmanni í fullt starf ef ég léti vita og það gekk eftir.

Mamma mín og systir mín föttuðu strax að ég væri ófrísk en við sögðum foreldrum mannsins míns og systrum hans þegar ég var komin um 7 vikur. Tengdamömmu var búið að dreyma að ég væri ófrísk og var alltaf að spyrja svo að við enduðum á að segja bara frá :)

adifirebird | 25. apr. '16, kl: 14:26:48 | Svara | Meðganga | 0

Ég sagði yfirmanninum mínum það eiginlega fyrst af öllum, hún er ólétt sjálf og var að fara í barneignarfrí og nýr kominn í staðinn, sagði honum það í dag því við erum á stað þar sem við vinnum mikið í kringum hvort annað og ég er í vinnu þar sem ég mæti fyrir 6 á morgnana og hann einmitt nefndi að ég þyrfti að láta sig bara vita ef ég þyrfti að breyta vinnutíminn vegna t.d ógleði og svoleiðis. Foreldrum mínum og hans sögðum við líka strax :)

sellofan | 25. apr. '16, kl: 22:52:21 | Svara | Meðganga | 0

Sagði yfirmanninum mínum þegar ég var komin næstum 20v en var í sumarfríi í mánuð þar áður, sagði frá daginn sem ég kom úr sumarfríi. Sögðum foreldrum mínum þegar ég var komin 10v :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Er samansemmerki ad dóttir gangi fram yfir ef móðirin hefur gert þad? Santa Maria 18.5.2016 7.6.2016 | 14:26
Hvernig kemst ég í snemmsónar? LaddaPadda 6.6.2016 7.6.2016 | 00:31
Ógleði og vanlíðan. bumba3 3.6.2016 6.6.2016 | 23:07
Svartfuglsegg? ingih 27.5.2008 6.6.2016 | 17:51
Pilsner á meðgöngu baunamóðir 1.6.2016 5.6.2016 | 13:50
Jakkar/ úlpur fyrir óléttusumarið?? Hjálp? Curly27 30.4.2016 30.5.2016 | 16:13
Blaðra á eggjastokk? bumba3 13.5.2016 30.5.2016 | 13:53
Janúarhópur osk_e 26.5.2016 30.5.2016 | 10:00
nóvemberbumbur younglady 22.3.2015 30.5.2016 | 03:40
FB - janúarhópur ledom 29.5.2016 29.5.2016 | 21:22
Desemberbumbu hopur?? 2016 rbp88 26.5.2016 27.5.2016 | 13:52
tússól eða evening primrose oil? Lavender2011 10.3.2016 27.5.2016 | 13:10
Happy-calm-focus ThelmaKristin 14.4.2016 22.5.2016 | 16:43
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Síða 7 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron