Hvenær fenguð þið jákvætt og hver voru fyrstu einkennin?

list90 | 4. okt. '15, kl: 16:46:28 | 179 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ. Það eru örugglega til milljón svona þræðir en ég nenni ekki að leita af þeim hérna... :-)

Ég fékk jákvætt egglospróf á 17 d.th. og það eru 8 dagar síðan. Tók próf í morgun og það var neikvætt... En er svo viss um að ég sé ólétt... Er ég að taka próf of snemma?

Ég er búin að vera með seiðing, stingi og bakverki í nokkra daga núna og er líka mjög þreytt. Hvernig lýsa togverkir sér? Og hver voru ykkar einkenni? Ætti ég kannski að vera með ógleði?

 

sellofan | 4. okt. '15, kl: 16:57:00 | Svara | Meðganga | 0

Blæðingar eru oftast 14 dögum eftir egglos. Þannig þú ert 6 dögum á undan áætlun með óléttupróf. 

list90 | 4. okt. '15, kl: 16:59:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ah.. biðin er svo erfið..

blomina | 4. okt. '15, kl: 21:16:43 | Svara | Meðganga | 0

Þetta er önnur meðganga hja mer og eg fekk einkenni mjog snemma lika seinast. En eg er komin 5v2d nuna og er buin að vera með svima - uppþembd - breyting á brjóstum (meira fylling) - pissa alltaf a nottunni :)

RachaelGreen | 4. okt. '15, kl: 22:09:53 | Svara | Meðganga | 0

Ég fékk jákvætt á 26dth :) Ætti samkvæmt ljosmodir.is að vera komin 4v5d í dag. Er svöng oftar en vanalega, svimar aðeins, uppþembd, pissa oftar og fæ stundum tog í legið. Er líka með væga brjóstaspennu og svo í dag byrjuðu geirvörturnar að vera viðkvæmar :)

buinn16 | 5. okt. '15, kl: 10:13:47 | Svara | Meðganga | 0

Ég fékk jákvætt komin um 4 vikur. Tók bara próf vegna þess að ég var með endalaust svona eins og örlitla túrverki í skamma stund í einu . Svo eftir það var ég bara svakalega aum í brjóstum, bjróstin stækkuðu miiikið, endalaust pissandi og fékk svo ógleði komin 6 vikur og nú er ég komin 9v og 2d og þessi ógleði má alveg fara mín vegna :) er óglatt 24/7. Og svo endalaus kuldaköst.

nycfan | 5. okt. '15, kl: 10:22:27 | Svara | Meðganga | 0

Ég myndi geyma próf þar til allavega 13 daga eftir egglos. Ég lenti í því að fá neikvætt próf 11 dögum eftir tækni(egglos) og fékk svo jákvætt próf 15 dögum eftir uppsetninguna. En ég missti það reyndar og núna geymdi ég að taka próf þar til daginn áður en ég átti að byrja a´blæðingum (13 dögum eftir egglos) og fékk þá fallega jákvætt.
Einkenni eru ofsalega misjöfn, sumar fá engin einkenni og sumar mikil og allt þar á milli.
Með fyrstu meðgöngu fékk ég magapest (að ég hélt) stuttu eftir egglos sem bara fór ekki og ég var svakalega þreytt og ofsalega kalt. Tók svo próf þegar ég fattaði að ég ætti að vera byrjuð á blæðingum og fékk jákvætt.
Núna fylgdist ég meira með því ég fór í tæknisæðingu og mér fór að vera bumbult og uppþembd svona 10 dögum eftir egglos og var líka rosa þreytt. En svona viku eftir egglos fór ég að finna til í brjóstunum sem bara magnaðist og það var ástæðan fyrir því ég var viss um að þetta hefði gengið. En núna kom flökurleikinn eiginlega bara á 4 viku og magnaðist þaðan. Það komu smá túrverkir rétt áður en ég átti að byrja en það var ekki fyrr en svona á 7-8 viku sem ég fór að fá stingi og togverki því allt var að stækka.
Hjá sumum eru togverkir eins og túrverkir og hjá öðrum eru þeir allt öðruvísi. Ég hef fengið stingi og krampa útaf vaxtaverkjum og svo togverki í nárann núna nýlega enda komin 19 vikur.

ilmbjörk | 8. okt. '15, kl: 06:45:24 | Svara | Meðganga | 0

Fékk jákvætt komin 4+0.. Var þá búin að vera eitthvað skrýtin í 4-5 daga og var viss um að eitthvað væri í gangi.. Yfirleitt kemur ógleðin ekki fyrr en á 6-7 viku eða seinna.. Ég fékk smá ógleði á 9-10 viku og svo ekki meir..

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8131 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien