Hvenær hættuð þið/ætlið að hætta að vinna?

efima | 12. jan. '16, kl: 16:08:53 | 304 | Svara | Meðganga | 0

Ég á að eiga 5. maí og er aðeins farin að spá hvað ég eigi að vinna lengi, yfirmaður minn er aðeins farin að spurja mig að þessu.
Ég vinn sitjandi við tölvu 9 tíma á dag, 5 daga vikunar. Þetta er auðvitað persónubundið og fer eftir heilsu. Mér hefur liðið ágætlega hingað til en er komin með klemmda taug í mjóbakið núna sem að gerir alla hreyfingu óþæginlega.

Mig langaði bara að vita, þið sem hafið átt áður, síðustu 3-4 vikurnar er maður eitthvað að meika 9 tíma vinnudag?

 

sellofan | 12. jan. '16, kl: 16:31:41 | Svara | Meðganga | 0

Ég þurfti að minnka vinnu við 20v vegna grindarverkja, átti erfitt með að bæði standa og sitja. Var þannig á báðum meðgöngum. Fór niður í 50% vinnu og gat þá unnið lengur. Vann til 33v á fyrri meðgöngu og 34v á seinni meðgöngu en í báðum tilvikum var hótandi fyrirburarfæðing þannig ég var kyrrsett. 

efima | 12. jan. '16, kl: 16:43:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég skil, ömurlegt að lenda í grindarverkjum :( Ef að ég verð áfram góð þá hugsa ég að ég nái nú alveg að vinna fram að svona 35-36v

Pimba | 12. jan. '16, kl: 20:54:26 | Svara | Meðganga | 0

Síðast var ég að vinna á yngstu deild á leikskóla, var sett 17. jan og hætti að vinna í byrjun des.

skodi123 | 21. jan. '16, kl: 22:18:06 | Svara | Meðganga | 0

ég hætti síðast að vinna vegna klemmdrar taugar og grindargliðnunar 6 vikum fyrir settan dag.. minnkaði niður í 50% 3-4 vikum áður og fékk þá læknisvottorð

Hedwig | 22. jan. '16, kl: 20:10:11 | Svara | Meðganga | 0

Sjúkdómur sem ég er með tók sig upp og ofaná það fékk ég slæma grindagliðnun og hafði bara nóg með að þrauka daginn labbandi um heima og gat engan vegin unnið. Hætti sem sé að vinna í byrjun júlí og átti í byrjun nóvember. Var því ansi lengi frá vinnu fyrir settan dag en vinn á yngstu deild í leikskóla með miklu álagi þannig að ég ákvað að vera ekki að reyna að pína mig í gegnum vinnu og enda lappalaus í lok meðgöngunnar heldur reyna að hvíla mig og halda einhverri hreyfigetu :). Ef ég hefði ekki verið með þetta grindavesen og sjúkdóminn hefði ég bara verið ansi hress alla meðgönguna enda stálhress annars :P.

saf85 | 23. jan. '16, kl: 17:28:11 | Svara | Meðganga | 0

Á fyrstu meðgöngu vann ég 8-9tíma á dag í verslun fram að 36v og minkaði þá í 50% og hætti svo alveg komin 38v. en þá var mér eginlega bara skipað að hætta af ljósmóður afþví ég var orðin svo lág í blóði og járnlítil. Að öðru leyti var heilsan bara fín.

vann ekkert með seinna barn, þar sem ég var atvinnulaus, en svo núna með þriðja var ég í 87% hlutfalli (vann sirka 7tíma á dag) sem stuðningafulltrúi í grunnskóla. fór í 50% stöðu komin 33vikur og var það aðallega vegna þess að starfið var farið að taka á andlega og ég svaf lítið og illa. Hætti svo alveg komin 37 og hálfa viku þar sem að grindin fór að gefa sig þá og bara orðin þreytt, enda með tvö önnur börn heimavið líka.

Held að þetta sé bara rosalega persónubundið hvað hver og ein vinnur lengi. Meðgöngur taka misjafnlega á hjá konum, bæði líkamlega og andlega og því erfitt að segja til um hvenær er best að hætta að vinna.

-------------------------------------------------------------------------------
Skvísan kom i heimin 3 sept 2007
Lítill prins kom í heiminn 3 nóv 2010

hugsandi1 | 25. jan. '16, kl: 09:24:34 | Svara | Meðganga | 1

Ég var í 80% starfi við umönnun á elliheimili og ég hætti 10 dögum áður en ég átti 

fflowers | 25. jan. '16, kl: 10:55:20 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 37 vikur og hef verið í svona 70% vinnu síðustu þrjár vikurnar. Er í skrifstofuvinnu 8 tíma á dag. Fékk vottorð upp á 60% en hef verið að taka einn frídag á miðvikudögum og svo hætta snemma/mæta seint eftir aðstæðum hina dagana. Þetta hefur mest hjálpað mér andlega, vegna þess að ég get aldrei gert neitt seinni partinn og á kvöldin, sama hvernig dagurinn var... svo ég hef nýtt miðvikudagana í að þvo krílaþvott og slíkt. Finnst ekki lengur eins og allt sé eftir :) En ég finn að ég er samt alveg að bugast á þessu og reikna með að þetta sé síðasta vikan mín. Verð komin 38 vikur næsta sunnudag. Það er ekkert hættulegt að hjá mér þannig að ég hef átt pínu erfitt með þessa ákvörðun, en ég er með margs konar óþægindi sem bara hreinlega draga mig rosalega niður. Veit að heimilislæknirinn minn bara bíður eftir símtalinu frá mér.

hlessingur | 12. feb. '16, kl: 19:32:14 | Svara | Meðganga | 0

À viku 34 minnkaði ég við mig niður í 50% samkvæmt ràðleggingum frà ljósu. Munaði helling, vann svo til viku 39 og àtti dvo viku seinna eftir 3ja daga fæðingarferli. Var einmitt ï skrifstofu starfi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7975 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is