Hvenær "má" barn vera eitt heima?

Móðirjörð | 23. feb. '19, kl: 00:12:10 | 852 | Svara | Er.is | 0

Ég fann nokkra "gamla" þræði hérna um þetta en mér finnst þessir hlutir breytast so hratt í samfélaginu. Ég á 6 ára dóttur (verður 7 í sumar) og hún er búin að byðja um að fá að vera skilin eftir heima á meðan ég færi í búð síðan hún var 5 ára. Ég las einhverstaðar að það fer alveg eftir barninu og hvort þú treystir því til að vera heima EN málið er að ég treysti henni alveg til að vera heima í smá stund en ég veit ekki hvort ég yrði dæmd fyrir það? Ég er úr sveit og nýlega flutt í lítinn bæ útá landi, er sjálf enþá að venjast malbikinu og reglum þess, svo ég veit ekki alveg hvernig ég á að snúa mér í þessu? Ég veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra þetta betur? Er einstæð og pössun er ekki hvenær sem er, hvort sem það er að fara í búðina eða í stuttan göngutúr. Og svo ég spurji eins og asni, hverjar eru óskrifuðu reglurnar í svona smábæjum? Hvenær er í lagi að barnið fari út að leika eitt? Dóttir mín sér oft krakka leika sér úti og spyr mig hvort hún megi leika við þau og ég leyfi henni það, en um leið og hún er farin úr minni augnsýn þá sæki ég hana. Er ég bara alltof paranojuð að gera of mikið mál úr litlum skít?

 

Draumadisin | 23. feb. '19, kl: 14:59:27 | Svara | Er.is | 3

Ég meina ef þú treystir henni og hún treystir sér til að vera ein heima þá finnst mér það í lagi. Ég var oft ein heima á þessum aldri á mínum yngri árum, en þá var verslunin reyndar bara í næsta húsi en samt ég var ein heima.

Kingsgard | 24. feb. '19, kl: 01:38:13 | Svara | Er.is | 1

39 ára.

Allegro | 24. feb. '19, kl: 09:00:05 | Svara | Er.is | 2

Finnst 6 ára of ungt til að vera ein heima. 

daggz | 25. feb. '19, kl: 01:11:37 | Svara | Er.is | 0

Ég skil pælinguna vel. Ég hef líka verið að leiða hugann að þessu hvenær mín má vera heima ein. Þe hvað er viðeigandi. Er svo kölkuð en ég man ekki hvenær minn eldri fékk að vera einn í smá stund. Finnst reyndar allt öðruvísi svona úti á landi heldur en í rvk. Við dveljum oft í rvk og ég man að ég vildi alls ekki skilja minn einan þar eftir (eða hleypa honum of langt burt úti) fyrr en löngu eftir að hann fékk að gera það hér heima, samt er ég nú uppalinn reykvíkingur. Þessi tæplega 6 ára fær samt alveg að flakka hér til vina og leika úti. En ég fylgist alltaf vel með (hef samband við foreldra og slíkt).

--------------------------------

neutralist | 2. mar. '19, kl: 00:16:33 | Svara | Er.is | 5

Sum sex ára bærn labba ein heim úr skóla eða frístund. Sé ekkert að því að sjö ára eða næstum sjö ára sé eitt heima í emá tíma á meðan foreldri fer út í búð, svo framarlega sem barnið treystir sér til og er með síma.

DP | 3. mar. '19, kl: 20:34:12 | Svara | Er.is | 1

Er með eitt barn í 1. bekk sem er eitt heima í svona hálftíma. Bara meðan ég skrepp í búðina eða sæki yngra systkin á leikskólann. Barnið fer eitt út að leika með krökkunum í hverfinu og ég kippi mér ekki upp við það þó þau fari úr augsýn í svona 15 mín. Þá fer ég út að kíkja eftir þeim.

Bergdisa | 11. mar. '19, kl: 02:45:09 | Svara | Er.is | 0

Sko mér fynnst bara allt i lagi ad skilja eftir barn a þessum aldri sem er treystandi eftir eitt heima á medan er farid ut i stuttan tima. Og med fara ut ad leika 7 ara i sma bæ audvitad eg tok fyrst stræto 7 ara og flestir vinir minir.

“Don't cry because it's over, smile because it happened.”

spikkblue | 19. mar. '19, kl: 10:15:46 | Svara | Er.is | 0

Held að börnin séu öruggari ein heima hjá sér heldur en t.d. í umsjón hjá þessum dagmömmum sem finnast víða.

Bara passa að heimilið endurspegli ekki umhverfið hjá dagmömmum og þá ætti barnið að vera nokkuð öruggt.

askjaingva | 19. mar. '19, kl: 23:02:42 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst allavega ekki í lagi að skilja 6 ára gamalt barn eftir eitt heima meðan þú ferð í búð. Greinilega eru sumir mjög hatrammlega ekki sammála því en 6 ára barn er ekki fært um að takast á við þá ábyrgð sem því fylgir að vera eitt heima. Afhverju tekurðu hana ekki bara með þér, verslunarferð þarf ekki að vera leiðinleg ef börn fá hlutverk í vinnunni.

Móðirjörð | 8. apr. '19, kl: 16:53:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk allir fyrir flott svör! Sé það að ég þarf sennilega bara að finna taktinn í þessu sjálf með dóttur minni með tímanum haha. Gaman að sjá hvað það er mikil fjölbreyttni í þessu. Að mínu mati eru engin röng eða rétt svör hérna, sé það að þetta er mjög einstaklingsbundið og auðvitað hvað barnið sjálft treystir sér í ?? Mér finnst gott að fá svona flott viðmið og fróðleik. Ég hugsa að ég byrji smátt með þetta t.d. að fara út að leika, ætla að gefa henni skýrar reglur að ég vilji að hún sé bara á leikvellinum hliðiná húsinu til að byrja með svo sjáum við hvernig þetta verður með tímanum ?? Munum báðar prófa okkur áfram í þessu rólega. Takk!

athorste | 14. apr. '19, kl: 07:08:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Smábæir eru oftöðruvisi stutt að fara allt og oft gott aðgengi að nágrönnum. Min var byrjuð að vera einheima i 10 - 15 min a þessum aldri. En ég er með heimilissima sem hun kann að hringja úr hun kann 112 og er alveg treystandi einni i smá stund. Fer eftir barninu og aðstæðum.

athorste

athorste | 14. apr. '19, kl: 07:08:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Smábæir eru oftöðruvisi stutt að fara allt og oft gott aðgengi að nágrönnum. Min var byrjuð að vera einheima i 10 - 15 min a þessum aldri. En ég er með heimilissima sem hun kann að hringja úr hun kann 112 og er alveg treystandi einni i smá stund. Fer eftir barninu og aðstæðum.

athorste

Móðirjörð | 8. apr. '19, kl: 16:53:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk allir fyrir flott svör! Sé það að ég þarf sennilega bara að finna taktinn í þessu sjálf með dóttur minni með tímanum haha. Gaman að sjá hvað það er mikil fjölbreyttni í þessu. Að mínu mati eru engin röng eða rétt svör hérna, sé það að þetta er mjög einstaklingsbundið og auðvitað hvað barnið sjálft treystir sér í ?? Mér finnst gott að fá svona flott viðmið og fróðleik. Ég hugsa að ég byrji smátt með þetta t.d. að fara út að leika, ætla að gefa henni skýrar reglur að ég vilji að hún sé bara á leikvellinum hliðiná húsinu til að byrja með svo sjáum við hvernig þetta verður með tímanum ?? Munum báðar prófa okkur áfram í þessu rólega. Takk!

Móðirjörð | 8. apr. '19, kl: 16:53:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk allir fyrir flott svör! Sé það að ég þarf sennilega bara að finna taktinn í þessu sjálf með dóttur minni með tímanum haha. Gaman að sjá hvað það er mikil fjölbreyttni í þessu. Að mínu mati eru engin röng eða rétt svör hérna, sé það að þetta er mjög einstaklingsbundið og auðvitað hvað barnið sjálft treystir sér í ?? Mér finnst gott að fá svona flott viðmið og fróðleik. Ég hugsa að ég byrji smátt með þetta t.d. að fara út að leika, ætla að gefa henni skýrar reglur að ég vilji að hún sé bara á leikvellinum hliðiná húsinu til að byrja með svo sjáum við hvernig þetta verður með tímanum ?? Munum báðar prófa okkur áfram í þessu rólega. Takk!

Móðirjörð | 8. apr. '19, kl: 16:53:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk allir fyrir flott svör! Sé það að ég þarf sennilega bara að finna taktinn í þessu sjálf með dóttur minni með tímanum haha. Gaman að sjá hvað það er mikil fjölbreyttni í þessu. Að mínu mati eru engin röng eða rétt svör hérna, sé það að þetta er mjög einstaklingsbundið og auðvitað hvað barnið sjálft treystir sér í ?? Mér finnst gott að fá svona flott viðmið og fróðleik. Ég hugsa að ég byrji smátt með þetta t.d. að fara út að leika, ætla að gefa henni skýrar reglur að ég vilji að hún sé bara á leikvellinum hliðiná húsinu til að byrja með svo sjáum við hvernig þetta verður með tímanum ?? Munum báðar prófa okkur áfram í þessu rólega. Takk!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46384 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Guddie, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien