Hvenær sést á manni?

Kakao | 19. maí '15, kl: 04:28:19 | 514 | Svara | Meðganga | 0

Sælar,
hvenær fór að sjást á ykkur að þið væruð óléttar? :)
Var það fyrr með barn nr. 2?
Kv. sú sem getur ekki beðið eftir bumbunni!!

 

akali | 19. maí '15, kl: 08:16:52 | Svara | Meðganga | 0

Hætt að geta falið það i kringum 12 vikur meðganga 2 en barn 3 en ef fólk þekkti mig ekki þa var bara eins og eg væri að fitna nuna 18 vikur þa er þetta greinileg olettukula

Hedwig | 19. maí '15, kl: 12:43:30 | Svara | Meðganga | 0

Virðist vera rosalega mismunandi.

Er sjálf komin 16v, og er með bumbu fyrir þannig að það sést ekkert enn nein óléttubumba. En finn sjálf að hún hefur aðeins stækkað og er komin í kósý föt sem þrengja ekki að bumbunni.

Hlakka til að fá greinilega óléttubumbu svo það sýnist annað þarna en fita sem virðist vera að aukast bara haha.

Kakao | 19. maí '15, kl: 23:50:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hversu mikla bumbu ertu með sjálf? :P
Því ég er með smá bumbu en ekkert roooosalega stór...

Felis | 19. maí '15, kl: 16:05:10 | Svara | Meðganga | 0

ég var strax eiginlega komin með uppþembubumbu, mér finnst svo bumban á mér lítið hafa breyst í margar vikur (er komin 15v og með alveg vel sjáanlega bumbu). Ég hætti að klæða þetta af mér í kringum 11-12viku. 

Bumban er náttúrulega öðruvísi núna en fyrst, þá var þetta bara einhver þemba en núna er þetta meira alvöru bumba og ég get fundið legið og svona en hún hefur ekki beint stækkað. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Kakao | 19. maí '15, kl: 23:51:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er þetta þá bara uppþembubumba hjá mér núna? :P
Komin 7 vikur en það er eins og ég sé komin mikið lengra..
En er með smá bumbu fyrir samt..

Felis | 20. maí '15, kl: 08:10:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hehe ég myndi halda það - ég hef amk ekkert stækkað (bumban) í margar vikur held ég þó að ég finni alveg að legið er að stækka. 


Ég er pínu fegin samt því að mér leyst ekki alveg á það hvert þetta stefndi. Ég var með svo netta og fína kúlu þegar ég gékk með stóra strákinn minn og þó að ég verði pottþétt meiri um mig núna (er þyngri en þá) þá stefndi þetta í eitthvað hroðalegt haha

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

sellofan | 20. maí '15, kl: 18:05:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er með þér í uppþembubumbunni - finnst eins og ég sé að springa! Þyrfti að geta kúkað alveg tonn, þá er ég viss um að hún myndi fara haha (afsakið mannasiðina ;) ) Fólk í vinnunni er alveg farið að glápa :O 

Kakao | 20. maí '15, kl: 22:18:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Oh já þetta er ekki skemmtilegt :P
Er svo þreytt í bumbunni hahaha.
Svo eru allar peysur of litlar á mig svo ég er farin í peysur af kallinum mínum =/ Get ekki séð að ég haldi þessari óléttu leyndri í langan tíma..

Tía | 20. maí '15, kl: 19:45:02 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin örstutt og er svo þanin að ég er ekki að trúa því! Hlakka til að fa bara bumbu, ekki skvabb, hehe. Er grönn fyrir, svo þetta sést vel.

margretkr | 21. maí '15, kl: 06:46:19 | Svara | Meðganga | 0

Þetta kallast hormónabumba þegar maður er komin svona stutt á leið, ég fékk ekki smá bumbu fyrr en 15-16 viku. Er núna komin 22v og ég gæti allveg falið þetta enþa :)

trilla77 | 21. maí '15, kl: 15:24:23 | Svara | Meðganga | 0

nú siðast var ég komin 24 vikur þegar ég sagði frá og t.d  enginn í vinnunni hafði haft hugmynd um að ég væri ólétt, Það sást þegar ég var nakin að ég var með svona smá neðri maga bumbu en ég var bara frekar nett á þessari meðgöngu, kúlan varð aldrei neitt stór

Felis | 22. maí '15, kl: 09:18:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

seinast var ég einmitt svo nett, ég er ekkert langt frá því að vera orðin jafn stór um mig núna (tæpar 16v) og ég var þegar ég var komin á steypirinn seinast. 


Ok það eru smá ýkjur en samt ég er ekki langt frá því - en ég er líka alveg nokkrum kílóum þyngri núna, það hefur örugglega áhrif

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

muu123 | 21. maí '15, kl: 17:33:44 | Svara | Meðganga | 0

ég er komin 17 vikur og 4 daga og eg er komin með smá maga en það gæti enginn giskað á að eg væri ólétt .. er einmitt að bíða eftir blessaðri bumbunni

kindaleg | 24. maí '15, kl: 17:21:21 | Svara | Meðganga | 0

Svona 16-18 vkur með fyrsta dreng :)

Anímóna | 25. maí '15, kl: 19:09:49 | Svara | Meðganga | 0

Ég var rosalega svipuð á meðgöngu 1 og 2 en ég gat samt í raun lengur klætt það af mér á meðgöngu 2, með réttum fötum fram að ca. 22 vikum. Samt var legið komið upp að nafla um 14 vikur.
Ég var töluvert þyngri á meðgöngu 2 en 1 þó, á fyrstu fór að sjá á mér um 14 vikur.

Butterfly109 | 25. maí '15, kl: 22:30:36 | Svara | Meðganga | 0

Sást ekki á mér fyrr en um 7 mánuði með fyrsta barn, er þybbin fyrir og það leit lengi út eins og ég hefði bara fitnað, samt þyngdist ég nánast ekkert á meðgöngunni. Geng núna með barn nr. 2 og er komin mjög stutt, vona það sjáist á mér aðeins fyrr og ég fái meiri kúlulaga kúlu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8131 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien