Hver ber ábyrgð fyrir íllsku manna?

BjarnarFen | 23. des. '18, kl: 14:09:18 | 170 | Svara | Er.is | 1

Þegar Eretríu menn réðust inní Eþíópíu þá sendu vesturlöndin mataraðstoð til Eþíópíu. En enga hjálp til að berjast gegn þeim sem komu til að drepa þá. Mikið af þeirri matvælahjálp endaði í ránshendi Eretríumanna. Þeir sem flúðu átökin, gerðu ekki mikið til að hjálpa sinni þjóð.

Ef Englendingar hefðu sent frökkum matarhjálp, hefðu þá sveltandi frakkar gert frönsku byltinguna. Mögulega lifðum við þá ekki við lýðræði og Evrópa væri enn stjórnað af kóngum. Kannski væri Ísland enn undir dani komnir.

Eigum við að taka á móti palestínumönnum. Eða eigum við að neyða Ísraela til að hætta að loka þá inni í gettóum og brjóta á þeirra mannréttindum?

Erum við að gera lífið erfiðara fyrir þá sem sitja eftir í þeim þjóðum sem flóttamenn flýja. Obama bjó til borgarastyrjöld í Lýbíu þegar hann fékk NATO til að sprengja landið til helvítis. Er það þá ekki skylda vestur landa til að laga ástandið þar eða eigum við að bölva þeim flóttamönnum sem flýja ástandið sem Obama og NATO bjuggu til.

Kristilegt hjálpræði þyrfti að veita þeim sem verst hafa það hérna á vesturlöndum ef ekki þyrfti að hjálpa þriðja heiminum. Væri nú ekki ásættanlegt að hjálpa fátækum Evrópumönnum í Evrópu. En í staðinn að hjálpa þeim þjóðum sem eru í stríði að koma á friði og lýðræði hjá þeim.

Þeir flóttamenn sem koma hingað úr þriðja heiminum eru oft hérna vegna þess að vesturlöndin brugðust þeim á þeirra heimagrund. Ættu þeir frekar að vera eftir til að berjast fyrir því að bæta eigin þjóð?

Þetta eru spurningar og vangaveltur sem fólki virðist sama um. Það er allt í lagi að sprengja þriðja heiminn til helvítis en að taka á móti flóttamannastraumnum sem því veldur, það gerir okkur reið.

Afhverju er heimurinn einsog hann er í dag? Það er einfaldlega útaf því að fólk kýs yfir sig auðvaldið. Þeir sem ráða hugsa fyrst og fremst um að passa þá ríku, vernda þá frá ákærum ef þeir svíkja undan skatti og hjálpa þeim að eignast auðlindir okkar. Skella skattbyrgðinni á launafólk en vernda fjármagnseigendur. Það erum við sem eigum sökina fyrir að leyfa þessu fólki að ráða. Það erum við sem sættum okkur við valdnýðslu okkar eigin stjórnvalda sem sköpum vandann í þriðja heiminum. Það erum við sem berum ábyrgðina á flóttafólki. Það er okkar ábyrgð á meðan við leyfum ræningjum að stjórna okkur að ræna okkur og aðra. Það er samfélagið sem ekki spyrnir við fótunum gegn valdi þeirra sem eiga auðinn, sem ábyrgðin liggur hjá. Afþví að íllska heimsins fær að vera til, vaxa og blómstra. Á meðan góðir menn og góðar konur, gera ekkert.

 

Tryggvi6
Tryggvi6 | 23. des. '18, kl: 15:49:51 | Svara | Er.is | 0

FOKKAÐU ÞÉR FOKKAÐU ÞÉR FOKKAÐU ÞÉR FOKKAÐU ÞÉR FOKKAÐU ÞÉR FOKKAÐU ÞÉR FOKKAÐU ÞÉR
HOPPAÐU UPPÍ RASSGATIÐ Á ÞÉR HOPPAÐU UPPÍ RASSGATIÐ Á ÞÉR HOPPAÐU UPPÍ RASSGATIÐ Á ÞÉR HOPPAÐU UPPÍ RASSGATIÐ Á ÞÉR
ÉTTU SKÍT OG DRULLU ÉTTU SKÍT OG DRULLU ÉTTU SKÍT OG DRULLU ÉTTU SKÍT OG DRULLU ETTU SKÍT OG DRULLU ÉTTU SKIT OG DRULLU
FARÐU TIL HELVÍTIS FARÐU TIL HELVÍTIS FARÐU TIL HELVÍTIS FARÐU TIL HELVÍTIS FARÐU TIL HEILVÍTIS FARÐU TIL HELVÍTIS FARÐU TIL HELVÍTIS

BjarnarFen | 23. des. '18, kl: 15:59:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sé að talsmaður sjálstæðisflokksins er mættur á svæðið. :D

T.M.O | 23. des. '18, kl: 16:44:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað í fjandanum er í gangi hjá þér? mæli með að þú takir netið úr sambandi fyrst þú ræður ekki betur við það en þetta og ef þú byrjar með einhvern dónaskap við mig þá skaltu muna að ég hef aldrei verið annað en kurteis við þig. Ég áskil mér fyrirfram rétt á að birta öll einkaskilaboð sem mér eru send.

Venja | 28. des. '18, kl: 08:13:43 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru góðar vangaveltur og er ég sammála þér í flestu. Það með að kjósa yfir sig auðvaldið er hinsvegar svolítið flóknara, þar sem í flestum löndum er í raun ekkert annað í boði; Það kemst oft enginn áfram í pólitík án þess að fá stuðning þeirra ríku, og þar með eru þeir komnir með "tak" á stjórnmálamanninum.


Mér þykir líka svolítið ósanngjarnt að segja að fólki sé sama. Flestum er enganvegin sama um hungursneyðir og aðrar hörmungar, en fæstir eru í stöðu til að gera eitthvað í því.



BjarnarFen | 28. des. '18, kl: 16:54:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir feedback-ið. Já, það er erfitt fyrir almenna borgara að laga vanda heimsins.
Þessi hugvekja var gerð til að fá fólk líka til að hugsa um vandamálin líka á annan máta. Kannski vekur þetta nýja hugmynd hjá einhverjum öðrum sem fær betri hugmynd að betri lausnum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
Síða 4 af 47945 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie