Hver er á leiðinni í verkfall?

tiamia | 20. maí '15, kl: 21:57:25 | 398 | Svara | Er.is | 0

Og hvernig leggst það í ykkur?  Á mínum vinnustað hefur þetta lítið verið rætt en samt eru þó nokkrir sem eru félagsmenn í VR.  
Áhrifin hjá okkur verða sennilega að það verði meira að gera hjá okkur hinum.



 

Grjona | 20. maí '15, kl: 22:02:54 | Svara | Er.is | 0

Eruð þið mörg að vinna sömu verkin en eruð ekki í sama verkalýðsfélagi?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

tiamia | 20. maí '15, kl: 22:04:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já við erum það nefnilega og í ólíkum stéttarfélögum.  Frekar skrýtin staða - hvenær er þá framið verkfallsbrot?
Ég er í hugbúnaðarbransanum og það var nefnilega lengi vel þannig að það var ekkert eitt félag sem tölvunarfræðingar voru frekar í, en annað.  Þannig að margir tölvunarfræðingar eru í VR.

Grjona | 20. maí '15, kl: 22:07:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er framið verkfallsbrot þegar þið gangið í störf þeirra sem eru í verkfalli. Þið sem farið ekki í verkfall megið ekki taka við verkefnunum hinna myndi ég halda.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

tiamia | 20. maí '15, kl: 22:22:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég myndi halda það líka, en þetta er bara ekki svo klippt og skorið.  Svo koma stöðugt inn ný verkefni þannig að þau lenda þá bara á þeim sem eru í húsi.

Þetta verður áhugavert :)

Felis | 21. maí '15, kl: 08:24:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er einfalt í vinnunni minni - það eru fullt af verkefnum, fólk tekur til sín það sem þarf að gera. Það yrði verkfallsbrot að taka til sín eitthvað sem einhver í verkfalli væri þegar búinn að taka til sín en önnur mál væru fair game. Þetta myndi auka álag á þá sem væru ekki í verkfalli, en samt í raun ekkert rosalega held ég þar sem að sumarið er langt frá því að vera álagstími (er frekar svona gæluverkefnatími). Sérstaklega þar sem þetta hefur ekki áhrif á verkefnastjóra (eða neina sem eru titlaðir -stjórar)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Grjona | 21. maí '15, kl: 10:17:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég myndi hafa þetta svona líka. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Þjóðarblómið | 20. maí '15, kl: 22:37:06 | Svara | Er.is | 0

Ég fer í tveggja sólarhringa verkfall og svo ótímabundið þann 6.júní ef ekki verður búið að semja.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Felis | 21. maí '15, kl: 08:20:51 | Svara | Er.is | 4

ég er í vr, mér finnst þetta hrikalega pirrandi þar sem að það er ekki verið að berjast fyrir mínum réttindum og það eina sem þetta mun gera fyrir mig er að draga niður launin mín og fækka orlofsdögum sem ég mun hafa rétt á næsta sumar (og ok ég veit að ég mun hafa rétt á dögunum - bara ekki launaðan rétt). 


Það verður örugglega svipuð staða hjá okkur, það eru nokkrir starfsmenn í vr en svo eru hinir starfsmennirnir ýmist í öðrum stéttarfélögum eða utan stéttarfélaga og við erum agile svo að í flestum tilfellum getum við gengið í verkefni hvors annars án þess að það sé neitt óeðlilegt við það. 


Reyndar eru stjórnendur undanþegnir verkfalli - spurning hvort maður betli stjórnunarstöðu til að losna við þetta haha 


btw. ég átta mig alveg á því hversu eigingjarnt og sjálfselskt þetta svar er og ég styð fólk í að berjast fyrir betri kjörum. Ég er bara ekki að berjast fyrir betri kjörum, ég er búin að þurfa að gera það sjálf (er með þannig samning) og mér finnst verkfall vera dýr aðgerð fyrir sjúkrasjóð, orlofshús og íþróttastyrk. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Mangan | 21. maí '15, kl: 09:30:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er týpískur íslenskur hugsanaháttur ég og um mig frá mér til mín og ástæða þess að Ísland er eins mikið láglaunaland og það er því allir hugsa bara um eigið rassgat í stað þess að standa með hvort öðru til að berjast fyrir bættari kjörum.

Felis | 21. maí '15, kl: 09:32:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

ég styð fólk til að berjast fyrir laununum sínum, ég er að fara í verkfall til að berjast fyrir launum annarra - ég má alveg vera pirruð yfir því þó að ég styðji þetta. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Gunnýkr | 21. maí '15, kl: 14:39:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

maðurinn minn er líka illa fúll. Hann var að byrja í nýrri vinnu um síðustu mánaðarmót og var neyddur til að færa sig í VR. Hefur greitt í annað félag í 20 ár.
Hann er ekki sáttur við að fara í verkfall.

Felis | 21. maí '15, kl: 14:43:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég gæti sagt mig úr vr - mér finnst það bara svo skítt að gera svoleiðis í þessum aðstæðum

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Skjálfandi við kertaljós | 21. maí '15, kl: 14:57:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að það sé ekki hægt.
Ég man eftir frétt þess efnis á rúv fyrir þó nokkur að einhverjir væru að reyna að skipta um félag til að komast hjá verkfalli og að það væri ekki hægt.

Ég get samt ekki bakkað þetta betur upp.

Felis | 21. maí '15, kl: 14:59:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nú ok
skrítið samt að fólk megi ekki skipta/hætta einsog venjulega - semsagt bara einsog þeir mættu gera að öllu eðlilegu. 


Ég hefði samt sennilega ekki gert það, finnst það vera að svindla smá. 
Ég væri hinsvegar pínu líkleg að laumast inn til skíthælanna, sem vilja ekki semja um almennileg laun, um miðja nótt og strá legói (samt bara í raun fake legói - þetta fólk á ekki alvöru legó skilið) yfir gólfið hjá þeim! 
Ég er ógeðslega pirruð yfir þessu hahaha (en ég vil samt að fólk fái góða samninga)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Ígibú | 21. maí '15, kl: 15:01:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gætir líka stráð playmói. Helvítis playmómatur er VIÐBJÓÐUR að stíga á (og setjast á reyndar líka en það er önnur saga)

Skjálfandi við kertaljós | 21. maí '15, kl: 15:05:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hugsa að þetta sé bara undir þessum kringumstæðum, það er að stéttarfélagið þitt hefur samþykkt verkfall og þar með fellur þú undir það, ef þú hinsvegar ætlar að skipta um félag til þess eins að komast hjá verkfalli er það nokkurs konar verkfallsbrot, þannig séð. Annars hef ég voðalega lítið vit á þessu og ætti í raun ekkert að vera að tjá mig um þetta :D

En, þetta ástand er skítt, ég vona að þeir semji sem fyrst bara svo þetta bitni ekki enn frekar á fleirum en nú er komið.

Felis | 21. maí '15, kl: 15:08:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já sennilega er það eitthvað svoleiðis

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Felis | 21. maí '15, kl: 15:09:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kannski sér vinnuveitandinn minn hvað ég er hrikalega ómissandi (efast, ekki það mikið að gerast núna í vinnunni - hávetur væri annað mál...) og gefur mér stjórnunartitil (og þá auðvitað launahækkun í stíl)


*dreym*

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Gunnýkr | 21. maí '15, kl: 15:11:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er reyndar rétt. Félagaskiptaglugginn er lokaður á meðan kjarasamningar eru í gangi.

Grjona | 21. maí '15, kl: 15:03:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki félagafrelsi?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Gunnýkr | 21. maí '15, kl: 15:12:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er ,,félagafrelsi".

Grjona | 21. maí '15, kl: 15:16:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æði!

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Felis | 21. maí '15, kl: 09:34:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

En mest styð ég að fokking skíthælarnir sem stoppa allt (samtök atvinnulífsins) semji bara við alla þessa hópa. 
Ef það eru einhverjir sem eiga skilið að stíga á legókubba þá er það þetta fólk (SA aðalega) sem getur bara ekki tussast til að semja almennilega, þeir virðast ekki einu sinni vera að reyna. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

snsl | 21. maí '15, kl: 12:32:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Felis er millistéttarmanneskja sem ber allskonar þunga en fær að líkindum ekki skít út úr kjaraviðræðunum. Hún verður í marga mánuði að vinna sig út úr afleiðingum verkfalls.
Eiginmaður minn er í VR og þetta á eftir að hafa lamandi áhrif á okkur. Við rétt stöndum við skuldbindingar okkar með tvo launaseðla. Þessi 100k sem fyrirfinnst í verkfallssjóðnum dugar okkur skammt.

Felis | 21. maí '15, kl: 14:42:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og maðurinn minn er láglaunamaður sem er búinn að vera í verkfalli og fer í meira verkfall (og full ástæða til) 


svo að þetta mun hafa stórfengleg, neikvæð, fjárhagsleg áhrif á heimilið 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

snsl | 21. maí '15, kl: 14:46:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oj, þetta er ógeðslega erfitt.

Gunnýkr | 21. maí '15, kl: 14:46:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er ekki spennandi staða. 
Ég fór í 6 vikna kennaraverkfall fyrir nokkrum árum. Það var ömurð.

assange | 21. maí '15, kl: 14:58:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bilun

siggip23 | 21. maí '15, kl: 08:57:42 | Svara | Er.is | 0

Er ì vr samt með fìn laun .. Langar ekkert ì verkfall og fà skitinn 180 þùs kall à meðan..

Ígibú | 21. maí '15, kl: 11:20:56 | Svara | Er.is | 0

Ekki eins og er, en á mínum vinnustað er samt fólk í verkfalli og (sennilega) á leiðinni í verkfall.

Er ekkert sérstaklega spennt fyrir því

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Síða 5 af 47544 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Bland.is, paulobrien, Guddie