Hver er Stella Blómkvist?

fawkes | 13. jan. '09, kl: 22:39:24 | 994 | Svara | Er.is | 0
Hver er Stella?
Niðurstöður
 Gerður Kristný 6
 Davíð Þór Jónsson 14
 Kolbrún Bergþórs 9
 Þorgrímur Þráinsson 15
 Einhver annar, þá hver? 30
 Stella who????? 43
Samtals atkvæði 117
 

Jæja, við hérna á heimilinu erum búin að velta því fyrir okkur hver er á bakvið Stellu Blómkvist og ég ákvað að skella inn könnun.

set inn linka þar sem koma fram 4 tilgátur, hvað haldið þið?

 

Anídras | 13. jan. '09, kl: 22:40:41 | Svara | Er.is | 0

einhver annar, en veit ekki hver

--
fálkaorðan | 14. nóv. '13
Leiðin til helvítis er vörðuð af rómantískum uppástungum og hvítvínsglösum

HallgerðurLangbrók | 13. jan. '09, kl: 22:47:00 | Svara | Er.is | 0

Davíð Oddsson segja sumir.

punkturcom | 13. jan. '09, kl: 22:48:17 | Svara | Er.is | 0

Ég hef nokkuð góðan grun um hver þetta er, og það fyrir tilviljun.
En það er enginn þessara :)

HallgerðurLangbrók | 13. jan. '09, kl: 22:50:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og á ekkert að segja okkur?

staðalfrávik | 13. jan. '09, kl: 22:50:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Deildu. Annað er brot á mannréttindum mínum.

.

kanon | 13. jan. '09, kl: 23:11:33 | Svara | Er.is | 0

Er viss um að Stella sé Davíð Oddson

punkturcom | 13. jan. '09, kl: 23:13:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stella er síðasta manneskjan sem fólki dettur í hug að hún sé.

VII | 14. jan. '09, kl: 00:17:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þekktur rithöfundur?

Skalotta | 14. jan. '09, kl: 08:10:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Helgi Hóseasson?

fawkes | 13. jan. '09, kl: 23:19:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vona ekki, ég las í gær fyrstu setningar einnar bókarinnar sem byrjaði á lýsingum af blautum draumi, ég fékk hroll um leið og ég las þetta og tilkynnti kærastanum það að ég ætlaði að neita að trúa því að þetta hefði verið skrifað af Davíð Oddssyni.

evitadogg | 13. jan. '09, kl: 23:18:53 | Svara | Er.is | 0

mér finnst þetta ótrúlega spennandi ráðgáta að það hreinlega truflar mig að svona skuli hafa gengið upp á íslandi, þe að það hafi ekki spurst út.

eira | 13. jan. '09, kl: 23:25:23 | Svara | Er.is | 0

Ég hef Auði Haralds eða Davíð Oddsson grunaðann.

nærbuxur | 13. jan. '09, kl: 23:38:28 | Svara | Er.is | 0

veit ekki, en ég held að á bak við Stellu sé karlmaður

úps | 14. jan. '09, kl: 00:12:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega! Stella getur ekki verið kona. ÉG var á því að þetta væri Davíð Þór Jónsson þar til ég sá þessa röksemdafærslu fyrir því að Þorgrímur Þráinsson væri hún. Það passar helvíti vel.

á núna tvo sæta stráka og eina bumburúsínu 36v+ :-)

júbb | 14. jan. '09, kl: 01:44:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er nokkuð viss um að hún sé ekki Davíð Þór, en þær röksemdir sem koma fram í þessu bloggi sem linkað er á fá mig til að íhuga Þorgrím Þráins nánar.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Kristals Kóróna | 13. jan. '09, kl: 23:41:06 | Svara | Er.is | 0

Af hverju ætti stella blómkvist að vera einhver af þessum eða Davíð Odds? Ég held hún sé bara venjuleg stúlka eins og við hin (þau af okkur sem erum stúlkur).

fawkes | 13. jan. '09, kl: 23:44:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haaaaaa?

Stella Blómkvist er ekki til. Hún er Aðalpersóna bókann og dulnefni höfundar sem skrifar ekki undir nafni.

islandssol2 | 13. jan. '09, kl: 23:51:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þess vegna eru menn að velta þessu fyrir sér. Hvert er rétta nafn höfundar.

fawkes | 14. jan. '09, kl: 01:36:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha, ég veit, ég bjó til könnunina, var að útskýra fyrir sarabíu.

Kristals Kóróna | 14. jan. '09, kl: 00:13:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hélt þið væruð að tala um nikkið hér á er.is sorry hahaha!!!!!!!!!!!!!!

fawkes | 14. jan. '09, kl: 01:36:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe neih.

Lady Mosnick | 14. jan. '09, kl: 07:58:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahaha, ég hélt það líka hohoho!!

Sorry ... ég er úr sveit!

/(,")\ (".)
./♥\. ./█\
_| |__| |_

Sigrar | 14. jan. '09, kl: 00:14:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

? Hvaða bóka??

fawkes | 14. jan. '09, kl: 01:39:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stella Blómkvist hefur skrifað 6 spennusögur

Morðið í Alþingishúsinu, 2002.
Morðið í Drekkingarhyl, 2005.
Morðið í hæstarétti, 2001.
Morðið í Rockville, 2006.
Morðið í sjónvarpinu, 2000.
Morðið í stjórnarráðinu, 1997.

júbb | 14. jan. '09, kl: 01:38:57 | Svara | Er.is | 0

einhver annar en klárlega karlkyns

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Tarita | 14. jan. '09, kl: 01:41:37 | Svara | Er.is | 0

Pottþétt karlkyns! Fæ ofsalegan aulahroll af þessum bókum..

júbb | 14. jan. '09, kl: 01:46:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff, ég líka. Hef sko haldið mig langt frá þeim eftir að ég lét mig hafa það að lesa eina til að vera gjaldgeng í umræðum um málið.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

fawkes | 14. jan. '09, kl: 02:12:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe, ég hef ekki lesið neina þeirra ennþá, ein þeirra er skyldulesning í Íslensku, þess vegna fór ég að spá í þessu, þessari spurningu er velt upp í áfanganum.

Píkan | 14. jan. '09, kl: 02:24:31 | Svara | Er.is | 0

Davíð Oddson heyrði ég einhvern tímann.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

"Litla fallega lita sæta dísin, sem hefir hjá okkur öllum gleymst tildrögulega í þessari umræðu, já skömmust okkar, alla leiðina í bankann."
Sannleikanum samkvæmt | 26 jan. '12, kl: 18:58:34

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Karma is a bitch

reyndar | 14. jan. '09, kl: 02:31:35 | Svara | Er.is | 1

Ég veit hver Stella Blómkvist er, muhahaha ;) (án gríns)

Píkan | 14. jan. '09, kl: 02:32:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

bullshit!

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

"Litla fallega lita sæta dísin, sem hefir hjá okkur öllum gleymst tildrögulega í þessari umræðu, já skömmust okkar, alla leiðina í bankann."
Sannleikanum samkvæmt | 26 jan. '12, kl: 18:58:34

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Karma is a bitch

reyndar | 14. jan. '09, kl: 03:03:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*dreg til baka*

staðalfrávik | 14. jan. '09, kl: 08:53:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú átt skilaboð á msn.

.

reyndar | 14. jan. '09, kl: 03:33:54 | Svara | Er.is | 0

En eitt skal ég segja ykkur, þið eruð WAY OFF með valmöguleika :)

Baldintáta | 14. jan. '09, kl: 06:28:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Árni Þórarinsson eða Birna Þórðar, finnst þau koma til greina.

þreytta | 14. jan. '09, kl: 07:55:13 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki, Davíð Oddson kannski

trilla77 | 14. jan. '09, kl: 08:11:15 | Svara | Er.is | 0

mætti ég gerast svo djörf að spyrja ykkur hver Stella Blómkvist er svona almennt?
er sífellt að heyra þetta nafn og veit að hún tengist bókum en ég hef hreinlega ekki rekist á eina einustu bók eftir þessa konu/mann

veg | 14. jan. '09, kl: 08:16:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

SV: Hver er Stella Blómkvist?
Stella Blómkvist hefur skrifað 6 spennusögur
Morðið í Alþingishúsinu, 2002.
Morðið í Drekkingarhyl, 2005.
Morðið í hæstarétti, 2001.
Morðið í Rockville, 2006.
Morðið í sjónvarpinu, 2000.
Morðið í stjórnarráðinu, 1997

trilla77 | 14. jan. '09, kl: 08:18:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmmm, ég er hreinlega engu nær

en það er greinilegt að morðmál eru Stellu hugleikin

Sve70 | 14. jan. '09, kl: 09:27:42 | Svara | Er.is | 0

Ég hef alltaf haldið að það sé Stefán Jón Hafstein, man ekki lengur afhverju.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024
Estrategias para mejorar tu fluidez conversacional con ChatGPT en español ErnestaHelga 18.3.2024
There are benefits to using a biweekly timesheet calculator pixehaw958 18.3.2024
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 17.3.2024 | 21:12
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 14.3.2024 | 19:56
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 14.3.2024 | 04:15
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 10.3.2024 | 14:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 9.3.2024 | 18:09
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 8.3.2024 | 23:30
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Sjónin komaso 28.10.2008 27.2.2024 | 19:52
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 27.2.2024 | 04:43
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Síða 1 af 45819 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva