Hver er uppáhalds rétturinn?

kynstur | 24. júl. '12, kl: 21:33:41 | 1388 | Svara | Er.is | 2

Hver er uppáhaldskvöldmaturinn þinn sem er í hollari kantinum (s.s. heimagert ekki á veitingahúsi)? Og viltu skella inn uppskrift? :)
Í augnablikinu er mín þessi: Grænmetis og kjúklingaréttur 
(fyrir 4)

Hráefni:

2 msk ólífuolía
1 stór sæt kartafla
2 stórir vel þroskaðir tómatar
2 litlir kúrbítar (eða 1 stór)
2 hvítlauksrif 
2 gulrætur 
3-4 meðalstórar kjúklingabringur
2 msk parmessan ostur
1 dós kryddaðir niðursoðnir tómatar 
70 g ostur (helst 17%)
1 tsk.Timían 
1tsk. Basilíkum 
Sjávarsalt
Ný malaður pipar

Aðferð:


  1.   Stillið ofninn á 200 ÚC.
  2.   Smyrjið eldfast mót með ólífuolíu.
  3.   Skerið kartöfluna, tómatana, gulræturnar og kúrbítinn í þunnar sneiðar og raðið í eldfastamótið.
  4.   Pressið hvítlauksrifin og sáldrið yfir einnig restinni af olíunni. 
  5.   Klippið eða skerið kjúklingabringurnar í þunnar ræmur og leggið yfir grænmetið.
  6.   Hellið niðursoðnum tómötum yfir. (Þarf ekki að nota alla dósina)
  7.   Sáldrið ostinum yfir og kryddið.
  8.   Bakið í ofninum í 40-45 mínútur.

En ég er allaf að leita að nýju góðu í matinn:)

 

volla | 25. júl. '12, kl: 20:53:56 | Svara | Er.is | 0

Búin að skrá þessa niður :) Er einmitt að safna í matseðilinn fyrir ágúst.

Hinsvegar á ég engann uppáhalds rétt :(

rayne | 6. sep. '12, kl: 16:12:37 | Svara | Er.is | 0

Ég hef nú alltaf bara mælt þetta út með auganu meðan ég er að elda svo ég hef engin nákvæm mál en væri ca. svona

Nautahakks pottréttur:

500 gr. Nautahakk
1 poki uncle bens hrísgjrón
1/2 Sukkini
1/2 Blómkál (meðal stór haus)
1/2 Brokkoli (meðal stór haus)
mikið af Sveppum (ég elska sveppi!)
1/3 - 1/2 Laukur
2 - 3 Hvítlauks rif


Hrísgrjónum hleypt að suðu og svo látin malla.

Grænmetið skorið niður. Sveppir og laukur steikt saman.

Restinni af grænmetinu hent með á pönnuna eða gufusoðið.

Nautahakkið steikt sér á pönnu þar til það er orðið fallega brúnt.

Öllu blandað saman í stóran pott og pastasósu skellt útí. Hræra vel.

Það er án efa hægt að gera pastasósuna sjálfur en ég hef mikið notað Euroshopper pasta sause og finnst hún fín.

Rosa gott að rífa ost yfir.

Restina af grænmetinu er síðan hægt að nota seinna í Kjúklinganúðlu rétt.

Kjúklinganúðlu réttur:

2 kjúklingabringur
1 pakki núðlur
1/2 Sukkini
1/2 Blómkál (meðal stór haus)
1/2 Brokkoli (meðal stór haus)
mikið af Sveppum (ég elska sveppi!)
1/3 - 1/2 Laukur
2 Hvítlauks rif

Núðlurnar settar í pott af sjóðandi vatni og látnar malla.

Grænmetið skorið niður. Sveppir og laukur steikt saman.

Restinni af grænmetinu hent með á pönnuna eða gufusoðið.

Kjúklingurinn steiktur á pönnu þar til hann er tilbúinn.

Öllu blandað saman í stóran pott og Sweet Chili sósu skellt útí. Hræra vel.

gahh | 3. okt. '12, kl: 18:24:25 | Svara | Er.is | 0

byrjar á því að skella sætri kartöflu í pott með sjóðandi vatni í svona 10 mín og tekur hana svo uppúr
setur poka af spínati í eldfast mót
skerð niður kartöfluna og raðar henni yfir spínatið
skerð niður 2-3 kjúklingabringur og raðar yfir
saltar og piprar að vild
hellir yfir krukku af fetaosti (setur eins mikla olíu og þú vilt með - þarf ekki mikið útaf vökvanum frá spínatinu)
setur inn í ofn og eldar þar til kjúklingurinn er tilbúinn

Elska þessa uppskrift - auðvelt, góð og rosalega auðveld! :-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Síða 10 af 47897 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Guddie, Hr Tölva, paulobrien