Hver er uppáhalds rétturinn?

kynstur | 24. júl. '12, kl: 21:33:41 | 1388 | Svara | Er.is | 2

Hver er uppáhaldskvöldmaturinn þinn sem er í hollari kantinum (s.s. heimagert ekki á veitingahúsi)? Og viltu skella inn uppskrift? :)
Í augnablikinu er mín þessi: Grænmetis og kjúklingaréttur 
(fyrir 4)

Hráefni:

2 msk ólífuolía
1 stór sæt kartafla
2 stórir vel þroskaðir tómatar
2 litlir kúrbítar (eða 1 stór)
2 hvítlauksrif 
2 gulrætur 
3-4 meðalstórar kjúklingabringur
2 msk parmessan ostur
1 dós kryddaðir niðursoðnir tómatar 
70 g ostur (helst 17%)
1 tsk.Timían 
1tsk. Basilíkum 
Sjávarsalt
Ný malaður pipar

Aðferð:


  1.   Stillið ofninn á 200 ÚC.
  2.   Smyrjið eldfast mót með ólífuolíu.
  3.   Skerið kartöfluna, tómatana, gulræturnar og kúrbítinn í þunnar sneiðar og raðið í eldfastamótið.
  4.   Pressið hvítlauksrifin og sáldrið yfir einnig restinni af olíunni. 
  5.   Klippið eða skerið kjúklingabringurnar í þunnar ræmur og leggið yfir grænmetið.
  6.   Hellið niðursoðnum tómötum yfir. (Þarf ekki að nota alla dósina)
  7.   Sáldrið ostinum yfir og kryddið.
  8.   Bakið í ofninum í 40-45 mínútur.

En ég er allaf að leita að nýju góðu í matinn:)

 

volla | 25. júl. '12, kl: 20:53:56 | Svara | Er.is | 0

Búin að skrá þessa niður :) Er einmitt að safna í matseðilinn fyrir ágúst.

Hinsvegar á ég engann uppáhalds rétt :(

rayne | 6. sep. '12, kl: 16:12:37 | Svara | Er.is | 0

Ég hef nú alltaf bara mælt þetta út með auganu meðan ég er að elda svo ég hef engin nákvæm mál en væri ca. svona

Nautahakks pottréttur:

500 gr. Nautahakk
1 poki uncle bens hrísgjrón
1/2 Sukkini
1/2 Blómkál (meðal stór haus)
1/2 Brokkoli (meðal stór haus)
mikið af Sveppum (ég elska sveppi!)
1/3 - 1/2 Laukur
2 - 3 Hvítlauks rif


Hrísgrjónum hleypt að suðu og svo látin malla.

Grænmetið skorið niður. Sveppir og laukur steikt saman.

Restinni af grænmetinu hent með á pönnuna eða gufusoðið.

Nautahakkið steikt sér á pönnu þar til það er orðið fallega brúnt.

Öllu blandað saman í stóran pott og pastasósu skellt útí. Hræra vel.

Það er án efa hægt að gera pastasósuna sjálfur en ég hef mikið notað Euroshopper pasta sause og finnst hún fín.

Rosa gott að rífa ost yfir.

Restina af grænmetinu er síðan hægt að nota seinna í Kjúklinganúðlu rétt.

Kjúklinganúðlu réttur:

2 kjúklingabringur
1 pakki núðlur
1/2 Sukkini
1/2 Blómkál (meðal stór haus)
1/2 Brokkoli (meðal stór haus)
mikið af Sveppum (ég elska sveppi!)
1/3 - 1/2 Laukur
2 Hvítlauks rif

Núðlurnar settar í pott af sjóðandi vatni og látnar malla.

Grænmetið skorið niður. Sveppir og laukur steikt saman.

Restinni af grænmetinu hent með á pönnuna eða gufusoðið.

Kjúklingurinn steiktur á pönnu þar til hann er tilbúinn.

Öllu blandað saman í stóran pott og Sweet Chili sósu skellt útí. Hræra vel.

gahh | 3. okt. '12, kl: 18:24:25 | Svara | Er.is | 0

byrjar á því að skella sætri kartöflu í pott með sjóðandi vatni í svona 10 mín og tekur hana svo uppúr
setur poka af spínati í eldfast mót
skerð niður kartöfluna og raðar henni yfir spínatið
skerð niður 2-3 kjúklingabringur og raðar yfir
saltar og piprar að vild
hellir yfir krukku af fetaosti (setur eins mikla olíu og þú vilt með - þarf ekki mikið útaf vökvanum frá spínatinu)
setur inn í ofn og eldar þar til kjúklingurinn er tilbúinn

Elska þessa uppskrift - auðvelt, góð og rosalega auðveld! :-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Síða 9 af 47638 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, tinnzy123