Hver verður kaupmáttur launþega eftir eitt ár - 2020 ?

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 17:11:42 | 98 | Svara | Er.is | 0
Hver verður kaupmáttur launþega eftir eitt ár - 2020 ?
Niðurstöður
 Mínus 5% 0
 Mínus 10% 2
 Mínus 15% 3
 Mínus 20% 0
 Mínus 25% 0
 Minni kaupmáttur eða missir atvinnu ? 1
Samtals atkvæði 6
 

Nú eru verkföll framundan og aðallega krafist meiri launa hjá ferðaþjónustufyrirtækjunum. 
Hótel og veitingastaðir hafa þurft að taka á sig minni aðsókn og bókanir.
Flugfélögin okkar WOW og Icelandair eru í kröppum dansi við hækkanir á olíu og kostnaði.
Öðru flugfélaginu WOW er var hugað líf hitt félagið tekur nú á sig áfall þar sem 3 nýjar flugvélar eru kyrrsettar.  Þessi félög eru undirstaðan í ferðamannaiðnaði okkar sem er 40% af efnahagi okkar í dag. 
Jú Efling stéttarfélag sem þjónustar þessi félög fer í verkfall og VR sem er stærsta félagið með starfsmenn í þessum geira fylgir fast á eftir. Kaupkröfurnar jú um 50% -80% prósent hækkun launa. 
Já "Harakiri"  hét Japönsk sjálfseyðing. Helsingjar dýrategund hljóp fyrir björg og tortýmdi sér á vissu millibili milli ára. Ég veit ekki hvaða nafn við eigum að gefa þessari Sjálfseyðingu VR og Eflingar. 

 

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 17:56:35 | Svara | Er.is | 0

Svo ég  bregðist ekki væntingum vina minna Ert og TheMadOne þá ætla ég að leyfa mér að nefna að það er auðvitað hugsanlegt að kaupmátturinn eftir þennan hrunadans verði meiri.  Þá er hægt að setja það inná póstinn eins og allir vita.  
En kannski hefði verið ákjósanlegt að setja fleiri víddir inní töfluna.
T.d. að ef launþegi í VR eða Eflingu uppskera eins og forystan sáir kaupmáttarrýnun og og volaæði þá er "Bónusinn" frá Sólveigu Önnu  í Eflingu að skuldirnar ykkar sem t.d hafa 30 milljona verðtryggt lán  hækka um kannski um 3 milljónir !  Já þetta er yndislegt við verðum kannski öll öreigar. 

ert | 12. mar. '19, kl: 18:06:11 | Svara | Er.is | 0

Þú gefur ekki möguleika á hækkun. Þú veist hækkun frá 1990 er 1,9% að meðaltali

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 18:11:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú ég er einmitt að fagna svona jákvæðu innleggi eins og frá þér. 
Þú ERT,  ert jú Blandsfræg fyrir nákvæmni og smámunasemi og ég treysti þér best til að tilgreina öll smáatriðin í þessu og þá sérstaklega þau sem engu máli skipta. 

ert | 12. mar. '19, kl: 19:48:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú setur Inn möguleika um meiri kaupmáttarmnnkun en var í hruninu en setur ekki möguleika um kaupmáttaraukning upp á 0% eða 0,5%. Bull

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 20:08:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já vantaði óbreyttur kaupmáttur eftir eitt ár, það er auðvitað rétt hjá þér. 
Auðvitað gæti það verið  en ólíklegt. 
Ég held nú reyndar að kaupmáttarminnkunin hafi verið í hruninu en ég spái hér  en ok góð ábending. 
Hver var kaupmáttarrýnunin í hruninu ? 

ert | 12. mar. '19, kl: 20:10:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minni en 2o%

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 20:18:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já gott að heyra að atvinnulausir og þeir sem hröktust úr húsnæði sínu þurftu þó ekki að eyða meira en 20% meira af ráðstöfunarfé sínu í t.d. matvæli og framfærslu en fyrir hrun. 
Þannig að hrunið hefur bara fært almúgann á Íslandi nærri norminu í Evrópu ESB ? 
Ómetanlegt að fá svona góðar upplýsingar og ekki frá ómerkilegri mannesku en þér. 
Hagstofan þarf eflaust að leiðrétta sína útreikninga eftir þessa upplýsingu. 

ert | 12. mar. '19, kl: 21:15:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varla, þetta er frá Hagstofunni.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 21:27:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var svo sem ýmislegt sem féll í verði og var ódýrt fyrir þá sem höfuðu peninga eftir holskeflu hrunsins. 
Íbúðarhúsnæði féll all hressilega kannski um 50% í verði.  Þar voru kaup tækifæri og mætti telja jafnvel kaupmáttaraukningu. 
En almennt voru lífskjör manna langtum verri vörur hækkuðu í verði um helming eða meira. 
En sá sem hafði engin laun og enga vinnu hann hafði engan kaupmátt.

ert | 12. mar. '19, kl: 21:33:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, já. En 25% minnkun kaupmáttar væri alvarlegasta minnkun kaupmáttar síðan 1970-1980 og mynd færa kaupmátt lágmarkslauna niður í það sem var fyrir hrun

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

darkstar | 12. mar. '19, kl: 22:23:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hrikalega geturðu bullað maður.. ertu tröll?.

það lækkaði ekkert húsnæðisverð í hruninu.. það hélt sér í stað og fór síðan hægt og rólega hækkandi aftur.. veistu yfirhöfuð eitthvað um það sem þú ert að tjá þig um?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 19.3.2019 | 23:19
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 23:18
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 19.3.2019 | 23:14
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 22:58
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 19.3.2019 | 22:54
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 19.3.2019 | 22:16
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 19.3.2019 | 22:16
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 19.3.2019 | 20:27
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Vændisþjónustu þarf að lögleiða - að minnsta kosti í einhverri mynd spikkblue 27.12.2018 18.3.2019 | 23:59
nintendo wii Twitters 13.3.2019 18.3.2019 | 23:36
Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla rokkari 12.3.2019 18.3.2019 | 21:36
Evrópu dómstóllinn Mannréttindadómstóll Evrópu ESB og yfirgangur þessara aðila kaldbakur 14.3.2019 18.3.2019 | 20:44
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 18.3.2019 | 20:31
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 18.3.2019 | 18:22
Albufeira - Portugal Anna 18.3.2019 18.3.2019 | 16:32
Baðlínan eða baðverk hhdis 17.3.2019 18.3.2019 | 16:16
GERLAUSAR PIZZUR kollagb 18.3.2019
Champix í póllandi sumarfugl 17.3.2019 18.3.2019 | 12:07
Modafinil við ADHD bjarkihb 7.3.2015 18.3.2019 | 11:47
Bílamyndavélar sig2 18.3.2019
Útskriftarveisla - Vantar hugmyndir! bryndiselsa 17.3.2019 18.3.2019 | 09:40
Hvað er mest borgaðasta starf á íslandi Eldur Árni Eiríksson 15.3.2019 18.3.2019 | 08:53
Er hægt að fela GSMnúmer þegar maður sendir SMS? GullaHauks 17.3.2019 18.3.2019 | 03:37
flóttamenn omaha 16.3.2019 18.3.2019 | 00:05
góður heila og taugalæknir Jósafat 20.3.2009 17.3.2019 | 22:07
Má leigjandi vera gjaldkeri húsfélags láv 17.3.2019 17.3.2019 | 15:59
Góður húðsjúkdómalæknir? Ljufa 16.3.2019 17.3.2019 | 13:08
Bílvelta -Túrrist Sessaja 17.3.2019
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 17.3.2019 | 10:35
Hjálparinn janefox 12.3.2019 17.3.2019 | 08:13
Bílaþrif hinna útvöldu ! Wulzter 12.3.2019 16.3.2019 | 20:19
veigur93 16.3.2019 16.3.2019 | 20:16
Að láta sér nægja það sem náttúran gefur okkur til lífsviðurværis. kaldbakur 15.3.2019 16.3.2019 | 17:07
Gunnar Nelson stream landakort 16.2.2013 16.3.2019 | 15:15
Mun hatrið sigra að lokum? spikkblue 16.3.2019 16.3.2019 | 14:49
Einhliða áhyggjur ! Dehli 16.3.2019 16.3.2019 | 09:20
Mislingar bakkynjur 15.3.2019 16.3.2019 | 08:24
Ólétt af fyrsta barni-bugun. magnea90 11.3.2019 16.3.2019 | 00:25
Föstudagskvöld - hvað eru þið að gera? Twitters 15.3.2019
Af - hommun ? Dehli 6.3.2019 15.3.2019 | 22:22
Er vefverslun Nettó ekki að virka hjá fleirum? Andrea02 15.3.2019 15.3.2019 | 19:10
Sertral Laubba 09 4.2.2019 15.3.2019 | 16:14
WowAir Vínber 13.3.2019 15.3.2019 | 15:24
survivor aðdáendur Twitters 14.3.2019 15.3.2019 | 14:55
Síða 1 af 19691 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron