Hver verður kaupmáttur launþega eftir eitt ár - 2020 ?

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 17:11:42 | 101 | Svara | Er.is | 0
Hver verður kaupmáttur launþega eftir eitt ár - 2020 ?
Niðurstöður
 Mínus 5% 0
 Mínus 10% 2
 Mínus 15% 3
 Mínus 20% 0
 Mínus 25% 0
 Minni kaupmáttur eða missir atvinnu ? 1
Samtals atkvæði 6
 

Nú eru verkföll framundan og aðallega krafist meiri launa hjá ferðaþjónustufyrirtækjunum. 
Hótel og veitingastaðir hafa þurft að taka á sig minni aðsókn og bókanir.
Flugfélögin okkar WOW og Icelandair eru í kröppum dansi við hækkanir á olíu og kostnaði.
Öðru flugfélaginu WOW er var hugað líf hitt félagið tekur nú á sig áfall þar sem 3 nýjar flugvélar eru kyrrsettar.  Þessi félög eru undirstaðan í ferðamannaiðnaði okkar sem er 40% af efnahagi okkar í dag. 
Jú Efling stéttarfélag sem þjónustar þessi félög fer í verkfall og VR sem er stærsta félagið með starfsmenn í þessum geira fylgir fast á eftir. Kaupkröfurnar jú um 50% -80% prósent hækkun launa. 
Já "Harakiri"  hét Japönsk sjálfseyðing. Helsingjar dýrategund hljóp fyrir björg og tortýmdi sér á vissu millibili milli ára. Ég veit ekki hvaða nafn við eigum að gefa þessari Sjálfseyðingu VR og Eflingar. 

 

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 17:56:35 | Svara | Er.is | 0

Svo ég  bregðist ekki væntingum vina minna Ert og TheMadOne þá ætla ég að leyfa mér að nefna að það er auðvitað hugsanlegt að kaupmátturinn eftir þennan hrunadans verði meiri.  Þá er hægt að setja það inná póstinn eins og allir vita.  
En kannski hefði verið ákjósanlegt að setja fleiri víddir inní töfluna.
T.d. að ef launþegi í VR eða Eflingu uppskera eins og forystan sáir kaupmáttarrýnun og og volaæði þá er "Bónusinn" frá Sólveigu Önnu  í Eflingu að skuldirnar ykkar sem t.d hafa 30 milljona verðtryggt lán  hækka um kannski um 3 milljónir !  Já þetta er yndislegt við verðum kannski öll öreigar. 

ert | 12. mar. '19, kl: 18:06:11 | Svara | Er.is | 0

Þú gefur ekki möguleika á hækkun. Þú veist hækkun frá 1990 er 1,9% að meðaltali

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 18:11:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú ég er einmitt að fagna svona jákvæðu innleggi eins og frá þér. 
Þú ERT,  ert jú Blandsfræg fyrir nákvæmni og smámunasemi og ég treysti þér best til að tilgreina öll smáatriðin í þessu og þá sérstaklega þau sem engu máli skipta. 

ert | 12. mar. '19, kl: 19:48:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú setur Inn möguleika um meiri kaupmáttarmnnkun en var í hruninu en setur ekki möguleika um kaupmáttaraukning upp á 0% eða 0,5%. Bull

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 20:08:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já vantaði óbreyttur kaupmáttur eftir eitt ár, það er auðvitað rétt hjá þér. 
Auðvitað gæti það verið  en ólíklegt. 
Ég held nú reyndar að kaupmáttarminnkunin hafi verið í hruninu en ég spái hér  en ok góð ábending. 
Hver var kaupmáttarrýnunin í hruninu ? 

ert | 12. mar. '19, kl: 20:10:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minni en 2o%

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 20:18:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já gott að heyra að atvinnulausir og þeir sem hröktust úr húsnæði sínu þurftu þó ekki að eyða meira en 20% meira af ráðstöfunarfé sínu í t.d. matvæli og framfærslu en fyrir hrun. 
Þannig að hrunið hefur bara fært almúgann á Íslandi nærri norminu í Evrópu ESB ? 
Ómetanlegt að fá svona góðar upplýsingar og ekki frá ómerkilegri mannesku en þér. 
Hagstofan þarf eflaust að leiðrétta sína útreikninga eftir þessa upplýsingu. 

ert | 12. mar. '19, kl: 21:15:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varla, þetta er frá Hagstofunni.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. mar. '19, kl: 21:27:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var svo sem ýmislegt sem féll í verði og var ódýrt fyrir þá sem höfuðu peninga eftir holskeflu hrunsins. 
Íbúðarhúsnæði féll all hressilega kannski um 50% í verði.  Þar voru kaup tækifæri og mætti telja jafnvel kaupmáttaraukningu. 
En almennt voru lífskjör manna langtum verri vörur hækkuðu í verði um helming eða meira. 
En sá sem hafði engin laun og enga vinnu hann hafði engan kaupmátt.

ert | 12. mar. '19, kl: 21:33:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, já. En 25% minnkun kaupmáttar væri alvarlegasta minnkun kaupmáttar síðan 1970-1980 og mynd færa kaupmátt lágmarkslauna niður í það sem var fyrir hrun

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

darkstar | 12. mar. '19, kl: 22:23:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hrikalega geturðu bullað maður.. ertu tröll?.

það lækkaði ekkert húsnæðisverð í hruninu.. það hélt sér í stað og fór síðan hægt og rólega hækkandi aftur.. veistu yfirhöfuð eitthvað um það sem þú ert að tjá þig um?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47844 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie