Hvernig 4x4 bíl eigum við að kaupa?

isOGsnjor | 28. sep. '14, kl: 15:09:05 | 514 | Svara | Er.is | 0

Góðan dag bílaspekúlantar

Ég og kærastinn stefnum á bílakaup. Við höfum verið á sitthvorum bílnum, ég á gömlum Subaru Legacy og kærastinn minn á nýlegri borgarsmábíl.
Við erum að spá í að losa okkur við báða og fá okkur einn nýlegri. Við erum bæði mikið útivistarfólk en auk þess eigum við von á barni. Við viljum því helst fá okkur rúmgóðan fjórhjóladrifsbíl eða mögulega jeppling. Við erum þó ekki að leita að einhverju tryllitæki, aðallega bíl sem getur borið okkur, barnið og fylgihluti eins og kerru, skíði eða hjól og virkar fínt í ferðalögum um landið. Ekki er verra ef hann eyðir minnu en meiru þar sem að við munum jú líka nota hann mikið innanbæjar.
Nú hef ég aðeins verið að skoða auglýsingar og líta í kringum mig á götum úti og allt í einu sé ég svo ótrúlega margar tegundir af bílum sem gætu kannski komið til greina.

Með hvernig bíl mynduð þið mæla með fyrir okkur? Budgetið er kannski 2 milljónir.

 

her er eg | 28. sep. '14, kl: 17:17:53 | Svara | Er.is | 0

Mitsubishi pajero disel, pajero sport disel, suzuki grant vitara

steindorst | 2. okt. '14, kl: 23:57:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nizzan x Trail 4+4 disel eiðir lillu 7-8 lidrum á100

Rikki Ríki | 3. okt. '14, kl: 09:24:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skoda Octavia Dísil 4x4, 4-5 L á hundraðið.þ

brusi9 | 3. okt. '14, kl: 20:50:27 | Svara | Er.is | 0

Sammala með skoda octavia snildar bíll..er a svoleiðis reyndar ekki 4x4..hann er i 5.3 að jafnaði..50 litra tankur sem kostar 11500 ca og keyri 830 km a honum....elska disel skodan minn :)

Bæjarstórinn í awsome town

freysinn82 | 18. okt. '14, kl: 11:38:45 | Svara | Er.is | 1

Myndi skoða Suzuki Grand Vitara með 2,0 lítra vélinni. Myndi forðast V6 2,5 vélina í þeim bíl þar sem vélin er með sex cylindra í vél sem hefur aðeins 2,5 lítra rúmmál. Það þýðir að cylinderinn er minni og aflið kemur inná mun hærri snúning en ella. Getur kannski verið skemmtilegt að keyra bílinn, en eyðslan hækkar umtalsvert.

Ef þú ert hins vegar með 2,0 lítra vélina sem er með 4 cylindra, þá er cylinderinn stærri sem þýðir meira afl á lægri snúning sem þýðir að það þarf ekki að snúa vélinni eins mikið til að knýja dekkin áfram. Sem er einmitt gott í jeppa og til að lækka eyðsluna.

Einnig er Grand Vitara í svipuðum stærðarflokki og flestir stóru jepplingarnir þannig að hann er vel meðfærilegur í borgarakstri, en gefur þér hins vegar valmöguleikann á millikassa. Þar sem þú tekur fram að þið eruð útivistarfólk þá myndi ég alltaf taka Grand Vitara fram yfir jeppling til að ferðast um hálendi Íslands vegna þess að ef þú keyrir í jafnvel léttum torfærslóðum með bílinn í lága drifinu þá fer það miklu betur með allan bílinn að keyra hann þannig frekar en að þurfa að þjösnast áfram á jeppling sem hefur ekki millikassa.

Einnig hef ég heyrt (er þó ekki 100% öruggur) að Suzuki umboðið sé eina bílaumboðið á Íslandi sem hefur ekki farið í gjaldþrot, þannig að eitthvað eru þeir að gera rétt.

kv,
Freysinn

telin | 18. okt. '14, kl: 19:09:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Loksins skrifar einhver eitthvað af viti......

Velvirki | 18. okt. '14, kl: 22:29:38 | Svara | Er.is | 0

Suzuki Grand Vitara með 2.0 lítra vélinni er einn sá al ömurlegasti bíll sem ég hef nokkurn tíman keyrt, hann er svo grútmáttlaus að reiðhjól hjá sex ára barni er talsvert sprækara.

Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP

Haffibesti | 19. okt. '14, kl: 10:26:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kraftlaus og ekki kraftlaus. Misjafnt hað fólki þykir kraftlaust. Maður spyr sig þá líka á móti hvort manneskja með svona fullyrðingar kunni nokkuð að keyra svona "kraftlausann" bíl ef aflið háir honum svona. Hanga í lágum gír og leifa vélinni að njóta sín er besta aðferðin. Láta vélina snúast þegar á þarf að halda
En svona léttur bíll með 130 ha vél og beinskitptingu er svo sem ekki neitt kraftlausari en aðrir svipað búnir og þungir bílar. Til dæmis er Honda Accord með 2ja lítra vél ekkert mikið léttari, reyndar kraftmeiri. Svo má benda á að gamli 2.4 lítra bensín HiLux er undir 120 hestöflum. Stærri vél í þyngri bíl en líka svona grútmáttlaus.
En Súkkan fær alveg mitt atkvæði.

Velvirki | 19. okt. '14, kl: 19:05:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sem betur fer erum við eins misjöfn og við erum mörg, en mín reynsla af þessum bíl er ekki góð, fjórir í bíl og hann ræður ekki við 5 gír, verður að notast við 4, gír og láta hann snúast upp undir 4000sn til að halda 90-95 km hraða. þegar þessi litla vél er látin snúast svona þá fer hún að eyða glettilega miklu.
Þessi bíll var í fjölskyldunni í nokkuð mörg ár og þetta var það eina sem pirraði mig talsvert mikið.
Hi Lux hvort sem er 2.4 bensín eða diesel eru bara máttlausari en nokkuð annað og finnst mér þeir mjög óspennandi í akstri.

Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP

Velvirki | 18. okt. '14, kl: 22:30:47 | Svara | Er.is | 0

Hann er svo slæmur að það varð að pósta þrssu tvisvar :-)

Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP

telin | 19. okt. '14, kl: 09:47:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Húmor er nú alveg í góðu lagi :-)

isOGsnjor | 21. okt. '14, kl: 21:24:08 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir góða punkta. Mér finnst vitaran hafa marga kosti en miðað við stærðina þá finnst mér rúmast ótrúlega illa í henni, skottið lítið. Hún er pínulítið eins og uppdubbaður traktor ;-)

Clinton | 24. okt. '14, kl: 19:36:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Myndi skoða Honda Crv 2002-2006, mjög stórt skott, eyðir ekki of miklu og mjög áreiðanlegur, á sjálfur einn svoleiðis, hef einnig átt 2 eldri (98 og 99 model) og svo líka 2007 model, allt saman frábærir bílar.

borgarinn | 3. nóv. '14, kl: 20:02:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

SSang Young Musso diesel þetta eru bílar á frábæru verði, hef átt einn í 3 ár og reyst mér afskaplega vel.

dropi46 | 28. nóv. '14, kl: 15:07:42 | Svara | Er.is | 0

Er með Suzuke Grand Vitara 1998 í topp standi skoðaður 2014, sláðu inn Suzuke Grand Vitara 1998 og skoðaðu myndir!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 3 af 47913 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie