hvernig á ég að elda hamborgarhrygginn?

~era~ | 18. des. '12, kl: 11:01:19 | 3672 | Svara | Er.is | 0

Nú um jólin er ég að fara að elda hamborgarhrygg í fyrsta skiptið. Ég er búin að googla og það koma upp svo margar tillögur.
Hvernig eldið þið hann? Sjóðið þið hann fyrst í potti eða setjið hann beint í ofninn?
Ef þið sjóðið, látið þið þá sjóða 45 mín fyrir hvert kíló? Eða látið þið nægja 30-40 mín í heildina?

 

litla rjúpa | 18. des. '12, kl: 11:08:43 | Svara | Er.is | 0

kann ekki alveg, en veit að mamma mín notar ALLTAF coke- þegar hann er í ofninum... það er hellt í fatið 

Lilith | 18. des. '12, kl: 13:09:00 | Svara | Er.is | 0

Man þetta aldrei, en ég sýð hann alltaf fyrst í stórum potti og set malt út í vatnið. Læt hann kólna í soðinu og svo set ég á hann svona sinneps-púðursykursgjáa og set í ofn í svona kortér ca. Þarf samt alltaf að rifja aðeins upp, fer yfirleitt bara eftir leiðbeiningum á umbúðunum.

Blah!

vild | 18. des. '12, kl: 13:09:14 | Svara | Er.is | 1

Ég læt hann sjóða í potti í rúman 1 klukkutíma hrygg sem er þetta 1.5 til 2.5 kg. Set hann síðan í ofn sem er 200 gr heitur í um 25 mín. í millitíðinni set ég á hann gljáa sem braðnar svo yfir hann í ofninum. Set alltaf tvo súputeninga og eina matskeið af sykri í pottinn þegar ég sýð hamm. Þetta hefur reynst mér vel.

ts | 18. des. '12, kl: 13:12:04 | Svara | Er.is | 0

ég sýð hann í ca 40-45 mín pr kíló og set aðeins malt í vatnið... set svo púðursykur á hann og inn í ofn bara ca 15 mín...

Gunnýkr | 18. des. '12, kl: 13:12:51 | Svara | Er.is | 0

ég set hann í svona ofnpott. Sýð þar í vatni og set smá kók útí . 
Síðan set ég púðursykur ofan á og tek lokið af pottinum í sirka hálftíma.

Honeythunder | 18. des. '12, kl: 13:24:13 | Svara | Er.is | 2

Algjör óþarfi að sjóða í potti... pakkar honum inn í tvö lög af álpappír og eldar í ofni, þá soðnar hann í eigin djúsi. Svo helliru soði innan úr álpappírnum til að búa til sósu, færð mjög bragðgott og kraftmikið soð með þessari aðferð og sósan verður mjög fyrirhafnarlítil.

tilraunin123 | 14. des. '20, kl: 17:08:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér líst best á þína aðferð en hvaða hita notar þú og hve lengi? Fyrirfram þakklæti frá einni ekki svo örugg

ljúfa | 18. des. '12, kl: 13:35:06 | Svara | Er.is | 0

Ég set hann bara í ofninn á ca 180 gráður í x langan tíma per kíló.Smyr hann svo með púðursykri sem er bleyttur með sinnepi og ávaxtasafa (koteilberja,ananas eða slíkt).Eða malt.Hækka svo örlítið á ofninum til að fá hann svolítið stökkann.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 13:50:09 | Svara | Er.is | 0

ég sýð hann smá í potti og set svo  kók, dijonsinnep, tómatsósu og rauðvín í pott ásamt sykri og sýð í nokkra tíma og læt þykkna,  þessu helli ég svo yfir hamborgarhrygginn þegar hann fer í ofninn helminginn strax og svo restina þegar nokkrar mínútur eru eftir af eldunartímanum,  elska þennann gljáa og maður borðar hann eins og sósu með kjötinu.

kirivara | 18. des. '12, kl: 13:57:36 | Svara | Er.is | 0

Ég er búin að vera með Hamborgarhrygg á jólunum í áraraðir, en ég hef aldrei heyrt þetta með kókið, hvað á það að gera?

Alfa78 | 18. des. '12, kl: 23:02:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst það gera kjötið safaríkara og ekki eins salt.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 23:05:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

kókið er sætt og dregur í seltunni og því í kjötinu, 

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:29:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta :)

Krabbadís | 19. des. '12, kl: 00:37:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kókið gefur svona karamellu á hrygginn og er bara gott, hef prufað að sjóða eingöngu í kóki og það er fínt.

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:43:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk takk, ég þarf að prófa þetta :)

~era~ | 18. des. '12, kl: 23:01:24 | Svara | Er.is | 0

takk fyrir öll ráðin, ég á eftir að nýta mér þetta.
Það eru nefninlega engar upplýsingar á pakkningunni hvernig á að elda þetta

gjöll | 19. des. '12, kl: 08:21:47 | Svara | Er.is | 0

1,6 kg hamborgarhryggur
2 l vatn (ég hef mikið minna)
2 dl rauðvín
1 stk laukur
1 stk selleristilkur
10 stk piparkorn
4 stk negulnaglar
Soðið við vægan hita í 40 mín. Hryggurinn færður upp
og látinn kólna í 20 mín.
Skorinn af beininu og settur á grind í 180°C heitan ofn í 10-15 mín.

Gljái
2 msk sætt sinnep
2 msk hunang
2 msk aprikósusulta
1 msk edik

Þessi bregst ekki.


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

Pearson | 19. des. '12, kl: 10:22:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sýð hann í 40 mín pr.kíló.
Set tómatpúrru í pottinn ásamt bjór/malt og smá púðursykur.
Svo fer hann í ofninn.
Gljáinn er sinnep, kók og púðursykur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
Síða 8 af 47644 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, paulobrien