Hvernig á maður að svara..?

mastema | 4. des. '09, kl: 13:07:01 | 623 | Svara | Er.is | 1

Jæja, ætla að fá smá hugmyndir hjá ykkur hugmyndaríku konum!

Hvernig er best að svara manneskju sem finnur endalausa þörf til að setja út á ykkur (en er það nákomin að það sé ekki hægt að hætta að tala við hana, þó mikill vilji sé fyrir hendi)

Er búin að nota "sumir sjá flísina í auga náungans en ekki flekann í sínu eigin" og líka segja "Þú ert nú aldeilis fullkomin víst þú getur dæmt aðra svona endaust"

NB: ég gæti sagt svo ljóta hluti við viðkomandi en sit á mér til að valda ekki fjaðrafoki t.d manneskjan hefur fengið barnaverndarnefnd á sig (fyrir ástæðu) en samt gagnrýnir hún mitt barnauppeldi...o.s.f.v.

Eru þið með eitthver góð svör?

 

Mrs Lawrence | 4. des. '09, kl: 13:09:07 | Svara | Er.is | 0

Láttu mig vita þegar þú finnur svarið.....

Máni | 4. des. '09, kl: 13:09:48 | Svara | Er.is | 0

annað hvort hunsa það sem viðkomandi segir eða segja hreint út að þér líki ekki framkoman.

Ígibú | 4. des. '09, kl: 13:10:10 | Svara | Er.is | 3

Segi bara nákvæmlega það sem mér finnst, viðkomandi fer þá reglulega í fýlu og talar ekki við mig, hentar mér vel.

LiGeGLaD | 4. des. '09, kl: 13:10:54 | Svara | Er.is | 2

"Þú ert nú aldeilis fullkomin fyrst þú getur dæmt aðra svona endalaust"

xarax | 4. des. '09, kl: 13:11:36 | Svara | Er.is | 0

Vertu ÓÞOLANDI kurteis.
Svona þannig að gervibrosið sé löðrandi í smeðjuskap og svona.

Hef reyndar bara lent í 2 svona aðilum og þessi aðferð komst betur til skila en aðrar sem ég reyndi.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

grannmeti | 4. des. '09, kl: 13:11:49 | Svara | Er.is | 0

Ein var að gagnrýna mig um daginn og gagnrýndi í þokkabót móður barnsföður míns. börn þessarar manneskju voru tekin af henni því hún var endalaust djammandi og eyddi hverri krónu í áfengi og svoleiðis. Það voru ekki til peningar fyrir leigu og þvíumlíkt.
Ég spurði hana þá bara hreinskilningslega hvort þetta kæmi nú ekki úr hörðustu átt. hún spurði þá hvað ég meinti og ég sagði bara eins og er, að ég gæti ekki tekið gagnrýni frá manneskju sem hefði aldrei alið upp börn með heilbrigðum hætti, ef ég gerði það þá myndi það segja allt sem þarf um mig sem móður

------------------------------------------------------------------
Eignaðist dóttur 5 Júlí '08:D 13 merkur og 50 sentimetrar og sætust í heimi!
------------------------------------------------------------------

Hygieia | 4. des. '09, kl: 13:14:23 | Svara | Er.is | 0

Hef haft mikið af svona fólki í kringum mig (mikill alkóhólismi og meðvirkni í fjölskyldunni) og ég fékk það frábæra ráð að segja "ég kæri mig ekki um að þú talir svona við mig". Virkar mög vel. Hef stundum þurft að segja þetta 10 sinnum í einu samtali, en skilaboðin komust áleiðis fyrir rest og eru ennþá að virka.

mastema | 4. des. '09, kl: 13:32:03 | Svara | Er.is | 1

Takk fyrir svörin stelpur!! Kann að meta þau :)

En þetta er greinilega ástand hjá mörgum sé ég...

Þetta er alveg skelfilegt, ég líka gjörsamlega þoli ekki svona comment og baknag...þessi manneskja segir sko öllum sem vilja heyra að henni finnst þetta og þetta um mig..

Núna er það nýjasta að skipta sér af hári barnanna minna...afhverju ég klippi ekki á þeim hárið, þegar ég segi að þau vilji ekki láta klippa sig og svo lengi sem síddin aftrar þeim ekki í leik eða starfi þá sé ég enga ástæðu til að pína þau....
Þetta eru núna ALLIR ættingjar mínir að tala um og eru líka farin að spyrja...

Og það er EKKERT að hárinu á þeim (Fyrir utan að strákurinn er með eyrna sítt hár, sem þykir voða móðins hjá litlum strákum núna)

Hygieia | 4. des. '09, kl: 13:46:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æ, svona fólk á bara mjög erfitt. Ég er reyndar hætt að kippa mér upp við baktalið - það er algerlega þeirra hvað þau gera í sínum frítíma. En svona dæmi eins og þú segir frá, þekki ég því miður alltof vel.

Svona dæmi eins og með hárið eru óþolandi. Ég hef bara sagt "við finnum útúr þessu sjálf bara" eða "svona höfum við ákveðið að hafa þetta". Brosandi og kurteis í byrjun, en svo með meiri ákveðni ef brosið skilst ekki.

Tanja | 4. des. '09, kl: 13:36:54 | Svara | Er.is | 3

Segðu henni að skrifa á blað allar aðfinnslur sem hún getur hugsanlega sagt við þig og meira að segja aðfinnslur sem henni þykir líklegt að koma með á þig bara einhverntímann á lífsleiðinni.
Þú skulir svo taka þetta blað og lesa það þegar þú teljir af einhverjum undarlegum ástæðum þurfa á þeim að halda.
Þar með sé hún búin að koma öllu því á framfæri sem hún telji sig þurfa að koma á framfæri og geti því verið bara róleg í kringum þig framvegis og einbeitt sér að sínu lífi.
Ég myndi svo bara minna hana á listann framvegis ef hún ætlar að rausa eitthvað.

_________________________

mastema | 4. des. '09, kl: 13:39:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta mun ég sko nota!

Arriba | 4. des. '09, kl: 13:43:24 | Svara | Er.is | 1

Nokkrar línur:

Ég vil ekki ræða þetta mál/málefni við þig
Ég kæri mig ekki um að það sé talað svona við mig
Ég vil ekki taka þátt í svona slúðri/baknagi
Ég kæri mig ekki um að það sé talað svona um börnin mín/mannin minn/... í mín eyru.

~~~~~~
Common sense is not so common

Hygieia | 4. des. '09, kl: 13:47:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega!

MissJ | 4. des. '09, kl: 13:45:51 | Svara | Er.is | 0

Brostu og hlæðu að henni í hvert skipti sem hún segjir einhvað neikvætt um þig. Eða segðu bara "og hvað kemur þér það við"
Það virkar vel hjá mér þar sem ég á mömmu sem getur sett útá allt, en ég get ekki losnað við hana svo auðveldlega

MissJ

katarokk | 4. des. '09, kl: 13:47:37 | Svara | Er.is | 0

ég hef það á orði við fólk að ef það líkar ekki við mig eða það sem ég geri á mínu heimili.. þá geti það bara verið annarstaðar ;) en ég skil hvað þú átt við.. ef að einhver kerlingartuðra færi að setja út á mig og mitt hunda/barnauppeldi þá myndi ég persónulega segja " þú hefur alveg jafn mikinn rétt á því að hafa skoðun á þessu og ég. Í þessu máli verðum við því bara að vera sammála um að vera ósammála og þú verður að gera þér grein fyrir því að það nenna ekkert allir að hlusta á þína skoðun og því alger óþarfi fyrir þig að vera að viðra þær núna" ef það virkar ekki og konan er í þínum húsum eða foreldra þinna þá geturu kurteisislega bent henni á það að ef hún hafi eithvað út á þig að setja þá geti hún að minnsta kosti gert það þegar þú ert ekki viðstödd eða bara boðið henni pent að fara ef hún sé ósátt við þig, því þú þurfir ekki að hlusta á svona umtal.

Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Júlí 78 | 17. maí '19, kl: 09:54:28 | Svara | Er.is | 0

Maður á ekkert að þurfa að tala við fólk bara af því að þetta séu ættingjar manns. Maður þarf ekki heldur að búa með einhverjum sem fer í taugarnar á manni, einhverjum sem dregur mann bara niður andlega en lítur ekki frekar á björtu hliðarnar á hlutunum. Stattu með sjáfri þér!! Segðu bara við viðkomandi að ef hún/hann geti ekki hætt að gagnrýna þig endalaust þá viljir þú ekkert tala við hana/hann! Ef viðkomandi heldur áfram sinni gagnrýni endalaust ekki vera þá að fara í einhverjar heimsóknir til hennar/hans. Allt í lagi að svara símanum og tala eitthvað smá við viðkomandi, þú getur þá alltaf sagt bless þegar hún/hann byrjar á sinni gagnrýni...

ert | 17. maí '19, kl: 21:03:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Næstum 10 ára innlegg sem þú ert að svara :)

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Fjallkonan boðar fjölmenningu Hr85 17.6.2019 18.6.2019 | 15:34
Febrúarbumbur 20? Babybabybabybaby 16.6.2019 18.6.2019 | 15:32
hætta langrækni????? mialitla82 18.6.2019 18.6.2019 | 15:30
Janúar bumbur 2020 kisurnar 2 17.6.2019 18.6.2019 | 14:44
Tippur - landfylling - múrbrot Freyson 18.6.2019
Flugnaskítur á viðarpalli Júlí 78 18.6.2019 18.6.2019 | 11:30
Kreppa í aðsigi eða bara mjúk lending hagkerfis eftir hátt flug ? kaldbakur 15.6.2019 18.6.2019 | 11:26
Gel neglur mugg 18.6.2019
Konur með þykkan botn betri en aðrar ? kaldbakur 4.6.2019 18.6.2019 | 07:23
Janúar mömmur 2020 kisurnar 2 17.6.2019
Vantar stærðfræðikennara núna í júní? tégéjoð 12.6.2019 17.6.2019 | 21:46
Hvernig þrífur maður sisal eða kókósteppi vigga80 9.5.2006 17.6.2019 | 20:54
El corte English Costa del Sol catsdogs 17.6.2019
Að eiga barn með vanvirkan skjaldkirtil Olofeir91 13.6.2019 17.6.2019 | 17:50
Mér lídur virkililega illa. karlg79 13.6.2019 17.6.2019 | 12:53
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 17.6.2019 | 11:12
Íslenskt lambakjöt OJBARA! BjarnarFen 13.6.2019 17.6.2019 | 10:46
Köld sturta s10 16.6.2019 17.6.2019 | 00:06
útreikningar á atvinnuleysisbætum. kokdos123 10.6.2019 16.6.2019 | 23:48
Steypa bakkynjur 16.6.2019
Rafmagns kassi inni á lóð Atli8 16.6.2019
Keramik styttur Newyear2018 16.6.2019
stjörnumerkja glös mömmuenglar 6.12.2010 16.6.2019 | 12:31
Reglur og lög um skólamál krullukjúkklingurogsósa 15.6.2019 16.6.2019 | 08:48
Svikarar að selja síma Stebig1 13.6.2019 15.6.2019 | 23:13
Vættaskóli, Engi StacyLace 3.6.2019 15.6.2019 | 20:02
lottóvinningar og skattur sunlight2 19.9.2009 15.6.2019 | 16:13
Hengja sjónvarp á spónaplötuvegg GummiSnorri 13.6.2019 15.6.2019 | 15:39
Húsaklæðning ehf fagra5 5.3.2018 14.6.2019 | 15:05
Þeir koma frá öðrum menningarheimi og vissara að hafa gætur á þeim. spikkblue 5.6.2019 14.6.2019 | 10:54
Guð ekki hress ! Dehli 13.5.2019 14.6.2019 | 05:15
Viltu græða peninga? Ludinn 14.6.2019 14.6.2019 | 04:23
Bumbubolti í Mosfellsbæ eða nálægt. Heimirsson 13.6.2019
Lúsmýin og Kári Stefánsson Hr85 12.6.2019 13.6.2019 | 21:21
Feitt fólk og Bitcoin King Lýðheilsustofa 12.6.2019 13.6.2019 | 20:14
Endurgreiðsla steinn800 11.6.2019 13.6.2019 | 19:57
Blóðþynnandi - blæðingar Jackie O 13.6.2019
Esopram - þyngdaraukning animona 11.6.2019 13.6.2019 | 16:21
Hvað ætli sé langt þangað til að spikkblue 12.6.2019 13.6.2019 | 10:54
Bilatjón, afnotamissir? adrenalín 12.6.2019 13.6.2019 | 09:51
Tilkynna bótasvik poppkex 10.6.2019 12.6.2019 | 23:56
Saumaborð Júlí 78 10.6.2019 12.6.2019 | 21:20
laun Sfr bakkynjur 12.6.2019 12.6.2019 | 19:32
Barnalæsingar á skápa og skúffur JanniJ 9.6.2019 12.6.2019 | 16:20
Endurhæfingarlífeyrir og vinna..... Babygirl 12.6.2019 12.6.2019 | 11:13
Hvað kostar sígarettupakkinn í dag ? dagnysol 9.6.2019 12.6.2019 | 07:00
Sjálfsvíg AE67 12.6.2019 12.6.2019 | 01:15
Þið sem ætlið á leikinn í kvöld Hr85 11.6.2019 11.6.2019 | 23:23
unglinga aukapeningur looo 11.6.2019
Heimilistryggingar Pswd 11.6.2019 11.6.2019 | 17:45
Síða 1 af 19701 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron