Hvernig kaffi finnst ykkur best?

PappirsTunnan | 2. ágú. '15, kl: 18:22:11 | 687 | Svara | Er.is | 0

Vil bara vita hvernig kaffi flest fólk drekkur og hvað þið mælið með.

 

Mainstream | 2. ágú. '15, kl: 18:33:07 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst kaffi frá Reykjavik Roasters langbest. 

Kaffinörd | 3. ágú. '15, kl: 02:25:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott í uppáhellt en ég vil kaffið mitt ívið meira brennt fyrir espresso en samt bara meðalbrennsla en ekki eins og t.d. flestar espressoblöndurnar frá Kaffitári.

daffyduck | 3. ágú. '15, kl: 05:14:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kopi Luwak

Kaffinörd | 3. ágú. '15, kl: 12:40:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þegar þú kaupir Kopi Luwak geturu ekki staðfest aðbúnað dýranna sem er í flestum tilvikum hræðilegur.

donaldduck | 7. ágú. '15, kl: 08:49:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sorry en er kaffi ekki baunir. ?

Ziha | 7. ágú. '15, kl: 10:35:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hann er búinn að svara þessu í öðrum pósti..... kopi Luwak kaffi er búið til með baunum sem hafa farið í gegnum meltingarfæri kattardýrs.... (held ég)... skilst að það sé ansi mikið af dýrum í búrum/ sem er notaði í sumar tegundir og þeim er þá gefið nær eingöngu ávextirnir  með baununum í og það sé oft sem þeir séu þá ekki vel þroskaðir eða góðir og þá verði bæði kaffið ekki nærri eins gott og svo deyja dýrin oft út af því að meltingarkerfið þolir það ekki.  Ef kaffibaunirnar eru hinsvar týndar úr urgangi hjá villtum dýrum sé það líka miklu betra því dýrin kunna að velja bestu og mátulegustu berin úr og borða þau bara og láta hitt vera, þannig sé ferlið mun betra og nátúrulegra og dýrin lenda ekki í þessari meltingarfærabilun sem þau lenda oft annars ef þau fá bara að borða berin.....og geta ekki valið réttu berin úr eins og í náttúrunni.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 7. ágú. '15, kl: 10:35:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aðbúnaður þessara dýra er oft mjög slæmur líka.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

donaldduck | 7. ágú. '15, kl: 10:48:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk fyrir þetta, ég drekk ekki kaffi og hafði ekki hugmynd. 

Ziha | 7. ágú. '15, kl: 11:21:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hafði ekki heldur hugmynd um þetta fyrr en ég las greinina sem hann hlekkjaði á.... drekk reyndar ekki heldur kaffi ... :o)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Kaffinörd | 8. ágú. '15, kl: 01:10:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hárrétt en að mínu mati og margra annara er Kopi Luwak sem þó er ómögulegt að rekja til góðra bænda sem fara vel með dýrin og gera þetta á réttan hátt ekki virði þess prís sem á það er sett.

PappirsTunnan | 6. ágú. '15, kl: 19:18:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já drakk þa í fjöldamörg ár enn er kominn með leið á því

Mainstream | 3. ágú. '15, kl: 12:15:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar fékk ég besta espressóinn sem ég hef fengið um ævina hjá Reykjavik Roasters. Það kom mér á óvart því ég hef fengið marga góða espressóa, t.d. á Ítalíu.

Helgust | 2. ágú. '15, kl: 18:35:02 | Svara | Er.is | 0

ekki kaffið sem ég er að drekka núna amk :(

amazona | 2. ágú. '15, kl: 19:59:25 | Svara | Er.is | 0

Roumbouts & Malongokaffi er best

icegirl73 | 2. ágú. '15, kl: 20:02:45 | Svara | Er.is | 1

Rauður Rúbín.

Strákamamma á Norðurlandi

Rauði steininn | 2. ágú. '15, kl: 20:13:43 | Svara | Er.is | 1

Java mokka!

evitadogg | 2. ágú. '15, kl: 20:19:31 | Svara | Er.is | 0

Eg kaupi yfirleitt java mokka baunir og geri mer americano. Finnst bogota fra kaffitar mjög gott en ekki henta í vélina mína heldur frekar í pressukönnu

T.M.O | 2. ágú. '15, kl: 20:22:51 | Svara | Er.is | 2

Kaffi sem er búið til af gullfiskum, það toppar það ekkert

PappirsTunnan | 2. ágú. '15, kl: 20:29:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja er sammála

Éghlautaðstautablautabraut | 2. ágú. '15, kl: 20:40:22 | Svara | Er.is | 0

Rauður Rúbín er í uppáhaldi hjá mér.

Bella C | 3. ágú. '15, kl: 00:08:06 | Svara | Er.is | 0

America Rainforest og French Roast frá Te og kaffi

Kaffinörd
Eine kleine | 3. ágú. '15, kl: 03:14:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Ha ha ha þú ert algjört kast :'D

*************************
Pælið í því sem pælandi er í...

Kaffinörd | 3. ágú. '15, kl: 12:45:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú getur eyðilagt baunavélar ef þú notar of mikið brennt kaffi í þær. Getur farið framhjá því með því að stilla kvörnina á grófustu stillingu og svo þarftu að fara með vélina í þjónustu 1-2 á ári því það þarf að taka hana í sundur til að þrífa kvörnina og má alls ekki nota hreinsibaunir fyrir kvörn í þær því vélin fer að hella upp á og þegar vatn kemst í þær þá tútna þær út og verða eins og kítti og geta eyðilagt vélina

Bella C | 3. ágú. '15, kl: 10:54:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Og hvað ef ég geri það? Það hafa fleiri vit á kaffi en þú Herra Kaffitár. Ég drekk kaffi sem bragðast vel og passar við það sem ég er að gera. Baunavél og baunavél er ekki það sama.

Kaffinörd | 3. ágú. '15, kl: 12:49:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er ekki að segja að þú eigir ekki að drekka þetta kaffi en dökkristað kaffi fer illa með baunavélar og frístandandi kvarnir þarf að þrífa miklu oftar sé notað mikið brennt kaffi.

Bella C | 3. ágú. '15, kl: 13:17:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir þetta, vélin er með hólf fyrir malað kaffi :)

Kaffinörd | 3. ágú. '15, kl: 23:12:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok þá er það líklega miklu betra. Ég er bara að tala um að olíurnar sem myndast á kaffibauninni þegar hún er mikið brennd geta stíflað kvörnina.

Kaffinörd | 3. ágú. '15, kl: 12:53:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú trúir mér ekki geturu horft á þetta myndband. https://m.youtube.com/watch?v=lVzEDN5LW6M

randomnafn | 3. ágú. '15, kl: 01:13:32 | Svara | Er.is | 1

Bryðja kaiffibaunirnar

Kaffinörd | 3. ágú. '15, kl: 02:31:44 | Svara | Er.is | 2

Eina stórmarkaðskaffið sem ég get drukkið er Morgundöggin frá Kaffitári og Bógóta líka frá Kaffitári er allt í lagi.

Mainstream | 3. ágú. '15, kl: 12:12:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála með Morgundöggina. Ég drekk það oftast í uppáhellingu. Narníusól eða hvað þetta heitir er líka OK. Veit ekki hvort það flokkast sem stórmarkaðskaffi en ég kaupi það stundum þegar ég fer í Fjarðarkaup.

Kaffinörd | 3. ágú. '15, kl: 12:46:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér fannst sumarkaffið þeir betra í fyrra

Kaffinörd | 8. ágú. '15, kl: 01:15:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stórmarkaðskaffi er kaffið í stærri umbúðunum en 250g kaffi frá Kaffitári flokka ég ekki sem stórmarkaðskaffi enda fæst það ekki í öllum stórmörkuðum. Sumt kaffi eins og t.d. expresso frá Kaffitári sem er 250g kaffi og í betri gæðum en stærri umbúðirnar frá Kaffitári hef ég bara séð malað í Krónunni ekki til í baunum. En aðallega er stórmarkaðskaffið frá Kaffitári Morgundögg,Kvöldroði og Bogotá.

DramaQueen | 3. ágú. '15, kl: 05:17:45 | Svara | Er.is | 2

Merild

júbb | 3. ágú. '15, kl: 10:11:51 | Svara | Er.is | 1

Bogota eða kvöldroði frá kaffitár ef ég kaupi í stórmarkaði. Er með kaffikvörn og pressukönnu og drekk sterkt svart og sykurlaust. Splæsi stundum í aðrar týpur beint frá kaffitár og örsjaldan frá te og kaffi

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

kona1975 | 3. ágú. '15, kl: 12:22:31 | Svara | Er.is | 0

Kaupum Roma Espresso baunir

arnahe | 3. ágú. '15, kl: 21:38:05 | Svara | Er.is | 0

American rainforest baunir og svo kvöldroði hefur vakið mesta lukku hér. Annars er java mokka oftast keypt.

Raw1 | 3. ágú. '15, kl: 22:21:43 | Svara | Er.is | 0

Kaffitár, flest öll bragðbættu tegundirnar finnst mér góðan :)

rabbababb | 4. ágú. '15, kl: 10:27:40 | Svara | Er.is | 0

Morgundögg og súkkulaði og möndlukaffi frá kaffitár blandað saman finst mér best :)

kv rabbababb

Myken | 4. ágú. '15, kl: 11:03:22 | Svara | Er.is | 0

hér er bara verslað ódýrasta kafið sem fæst sem er X-ra kaffi frá Coop..ég drekk það ekki sjálf en minn elskulegi geri það, ég helli upp á..bara trekt kaffi..
Ein vinkona mín hérna hefur fengið kaffi hjá mér  nokkrum sinnum og í hvert sinn spyr hún hvaða kaffi það er þar sem það er svo rosalega gott...himm bara eitthvað ódýrt úr Coop ;)

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

nibba | 6. ágú. '15, kl: 19:34:19 | Svara | Er.is | 0

Espresso úr mokkakönnu helst Illy eða Lavazza

Jules Cobb | 6. ágú. '15, kl: 19:42:31 | Svara | Er.is | 0

Arvid Nordquist,  classic Franskrost

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------
,, My level of sarcasm is to a point where I don't even know if I'm kidding
or not"

Dosinn | 6. ágú. '15, kl: 20:13:35 | Svara | Er.is | 0

Tvöfaldur Latte frá kaffitár

dali | 7. ágú. '15, kl: 00:16:18 | Svara | Er.is | 0

Te&Kaffi er langbest!

tralli10 | 7. ágú. '15, kl: 10:36:29 | Svara | Er.is | 0

Instance, við drekkum iiiinstance

Anímóna | 7. ágú. '15, kl: 20:29:23 | Svara | Er.is | 0

Erum að nota yfirleitt bara Espresso roma frá Te&Kaffi í uppáhellingarvélina, það fæst í Bónus og er gott.
Annars er uppáhaldskaffið Selebes frá Kaffitári, í pressukönnu.

Triangle | 7. ágú. '15, kl: 20:59:32 | Svara | Er.is | 2

Dunkin Donuts cookie dough latte.


Fyrir vandláta.

Kaffinörd | 8. ágú. '15, kl: 01:17:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvað ætli séu margar kaloríur í einum slíkum ?

Gunnýkr | 8. ágú. '15, kl: 12:37:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

hú kers

Kaffinörd | 8. ágú. '15, kl: 12:38:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ekki íslenskum feitabollum það er á hreinu

Triangle | 8. ágú. '15, kl: 21:01:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

(P.s. Ég hef aldrei smakkað þetta. Var bara að espa upp einhver viðbrögð frá Kaffinördinu.)

Hannis | 7. ágú. '15, kl: 21:05:29 | Svara | Er.is | 0

irish coffee er auðvitað best....þó ekki sem morgunkaffi ;-)

karamellusósa | 8. ágú. '15, kl: 02:21:13 | Svara | Er.is | 0

Mer finnst dolce gusto kaffið mitt bara nokkuð gott, ef eg vel góð hylki, finnst lungo og grande aroma vera góð og caramel espresso mjög gott, Svo eru latte kaffin góð, sum fullsæt samt,

Af senseo finnst mer bara capucchinoið gott,

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

choccoholic | 8. ágú. '15, kl: 19:28:11 | Svara | Er.is | 0

Finnst yfirleitt hreint kaffi betra en kaffiblöndur. Espresso baunir eru oftast frekar safe bet sem og midlungs ristadar baunir td frá kaffitár.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47935 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien