Hvernig líkar þér við yfirmanninn þinn

daffyduck | 24. mar. '15, kl: 09:39:49 | 457 | Svara | Er.is | 0

Verð að segja fyrir mitt leyti að í fyrsta skipti í langan tíma er ég ekki alveg að fíla minn yfirmann. Finnst hún alltof ópersónuleg og ekki gefa neitt af sér til undirmanna sinna.

 

Felis | 24. mar. '15, kl: 09:45:11 | Svara | Er.is | 0

ég á dásamlega yfirmenn, og samstarfsfólk - er mjög heppin með vinnustað


ég hef upplifað slæma yfirmenn og það er alveg ömurlegt. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

daffyduck | 24. mar. '15, kl: 09:48:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er svo sem ekkert slæm bara ekki jafn góð og síðustu tveir (innan þessa sama geira).

yjarinn | 24. mar. '15, kl: 09:47:11 | Svara | Er.is | 0

Úff, ég er stundum alveg að gefast upp á mínum. Ég eeeelska vinnuna mína en það er farið að vera erfiðara og erfiðara að elska starfið útaf yfirmanninum :/

bdi | 24. mar. '15, kl: 10:36:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er í sömu stöðu og þú og mér finnst það ömurlegt að láta þennan karlpung eyðileggja fyrir mér vinnudagana. Hvað ámaður að gera?

yjarinn | 24. mar. '15, kl: 11:50:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff ég veit það ekki, reyna að þola það eða gefast upp? Gallinn hjá mér er að við vinnum mjög náið saman og samskiptin erum mjög mikil. Úff stundum langar manni bara að hætta en ég meika það ekki.

bdi | 24. mar. '15, kl: 11:57:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha ha, ertu ég?
Við vinnum nefnilega mjög þétt saman og ég er alveg að velta því fyrir mér hvernig ég á að hafa þetta. Það gerir þetta ekki auðveldara að hann heldur sjálfur að hann sé frábær yfirmaður  :/

yjarinn | 24. mar. '15, kl: 12:04:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha snilld :)

assange | 24. mar. '15, kl: 19:24:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Office gaurinn bara?

icegirl73 | 24. mar. '15, kl: 10:27:05 | Svara | Er.is | 0

Mjög fínir yfirmenn og gott samstarfsfólk hér á bæ :)

Strákamamma á Norðurlandi

Abba hin | 24. mar. '15, kl: 10:27:33 | Svara | Er.is | 3

Yfirmaðurinn minn er á bland, þannig ég neyðist til að segjast elska hana!!!


Djók, hún er í alvöru frábær.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

sigurlas | 24. mar. '15, kl: 10:32:21 | Svara | Er.is | 2

hún er hræðileg kerlingarherfa. Stressuð, yfirborðskennd og leiðinleg.

Læri ekkert á að hafa hana sem yfirmann.

Ég held að góður yfirmaður vikti örugglega svona 50% af starfsánægju manns.

Grjona | 24. mar. '15, kl: 10:39:09 | Svara | Er.is | 0

Hann er æði.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kauphéðinn | 24. mar. '15, kl: 10:53:00 | Svara | Er.is | 0

Hún er ljúf og góð kona en lítill yfirmaður

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

trilla77 | 24. mar. '15, kl: 11:19:56 | Svara | Er.is | 0

Ég á bara fínan yfirmann

fjörmjólkin | 24. mar. '15, kl: 12:33:39 | Svara | Er.is | 0

Hún er æði, húmorfattarinn ekki alveg í lagi en það er eina :)

ræma | 24. mar. '15, kl: 12:53:15 | Svara | Er.is | 0

Hef unnið á mörgum stöðum og verð að segja að mér finnst mikið betra að hafa kk yfirmenn en kvk

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 24. mar. '15, kl: 13:05:37 | Svara | Er.is | 1

Minn yfirmaður er kröfuharður en sanngjarn. Ef ég stend mig vel og sýni metnað er það metið. Ég er reyndar minn eigin yfirmaður ;)

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

grannmeti | 24. mar. '15, kl: 13:58:32 | Svara | Er.is | 0

Skooo... hún er mjög fín manneskja og med gott hjarta... eeen eg er ad verda gedveik a tvi hvad hun er oskipulogd. Hun breytir vøktum og fyrirkomulagi an fyrirvara, halfklarar verkefni og fer ekki eftir reglum. Eg elska ad ekki vinna med henni

------------------------------------------------------------------
Eignaðist dóttur 5 Júlí '08:D 13 merkur og 50 sentimetrar og sætust í heimi!
------------------------------------------------------------------

Silaqui | 24. mar. '15, kl: 18:01:32 | Svara | Er.is | 0

Ja sko. Hann er fínn maður og vill alveg vel. Og þar sem fyrirtækið er rótgróið, ekki voðalega stórt starfsmannalega og hann er búinn að vinna þar nánast alla sína starfsæfi, gengur honum svona í meðalagi vel að halda því gangandi.
En okkur hefur alveg lostið saman við og við. Vandamálið er helst það að hann er alger heimalingur. Fór af bæ í kannski 2 ár fyrir tvítugt en kom svo aftur og hefur ekki rótað sér síðan. Ég, hins vegar, hef búið í nokkrum löndum, unnið allskonar störf og hef svona 10 ár fram yfir hann þegar kemur að menntun. Stundum getur þessi munur verið til vandræða.

Raw1 | 24. mar. '15, kl: 18:40:56 | Svara | Er.is | 0

Hún er yndisleg, þær eru báðar æðislegar, ég er búin að þekkja þær frá því ég var 10 ára eða yngri. Þetta eru án efa bestu yfirmenn sem ég hef verið með, skilningsríkar, duglegar að hrósa (annað en allir hinir) ogleiðbeina manni vel :) Ég er búin að vera í búðarvinnu í 7 ár og loksins fæ ég yfirmenn sem fá hluti gerða! :)

Ég átti yfirmann í Bónus sem bannaði starfsfólkinu á kassa að fara á klósettið ef það var ekki í kaffitímanum "við eigum að nýta kaffitímann í piss!".
Svo átti ég yfirmann hjá Samkaup sem var 1 ár að laga launin mín, bannaði mér alltaf að fara upp á skrifstofu að gera þetta sjálf, ég er vitlaus að drulla mér ekki bara án þess að tala við hann. Átti svo annan yfirmann sem gerði ekkert, var bara inná fótboltasíðum og uppboðssíðum. Sá aðili skipulagði búðina alveg frá A-Ö, rosalega flott og þvílíkar breytingar, en ekkert breyttist, aldrei neitt. Þessi aðili öskraði á mig "vá ertu á túr eða?!" þegar ég var eitthvað reið. Fékk nóg þá.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Síða 8 af 47930 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Guddie