Hvernig þvæ ég þórsmörk úlpu

Notandi1122 | 20. jan. '20, kl: 05:15:22 | 91 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er best að þvo þórsmörk úlpu sem angar af karlmannssvita???!!! Ældi næstum þegar ég mátaði nýju (keypt notuð) úlpuna mína. Þarf að þvo hana á sérstakan hátt til að ná lyktinni 100% úr henni?

 

Júlí 78 | 20. jan. '20, kl: 10:04:23 | Svara | Er.is | 0

Ég kíkti á síðuna hjá 66 Gráður Norður og þar voru þvottaleiðbeiningar með úlpunni - Þórsmörk Parka:

Snið og umhirða

  • Afslappað snið.
  • Áður en flíkin er þvegin skal loka öllum vösum, renna rennilásum upp og taka skinnkantinn af hettu.
  • Þvo við 30°C.
  • Notið fljótandi þvottaefni sem er án bleikiefna.
  • Notið ekki mýkingarefni.
  • Þurrkið við lágan hita í þurrkar ásamt tennisboltum til að merja dúninn. 

En þú getur líka farið með úlpuna í efnalaug og látið hreinsa hana. Fönn segist þvo dúnúlpur, þeir eru að Klettási 13. En gætir líka talað við t.d. Efnalaugina Björg sem er í Mjóddinni og að Háaleitisbraut 58-60. Ég er ekki viss um að ég myndi þvo úlpu með dún í sjálf - væri vís með að setja svoleiðis frekar í hreinsun. Hef þvegið sængur með dún í þvottavél og þurrkað í þurrkara og mér fannst dúnninn ekki eins góður á eftir. 

TheMadOne | 20. jan. '20, kl: 13:29:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef dúnninn er ekki góður eftir að vera í þurrkara þá þurrkarðu lengur.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 20. jan. '20, kl: 14:58:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég stillti nú þurrkarann á cotton og skraufþurrt sem er eiginlega lengsti tíminn í þurrkaranum og ég hef pottþétt sett á lengri tíma ef það hefur ekki virst vera nógu þurrt. Þetta var ekki þannig að það væru einhverjir kögglar eftir þurrkunina eða að það hafi verið einhver raki í sængunum heldur meira svona eins og það væri minna af dún í sængunum á eftir. Efnalaugar eru með stærri vélar, það getur vel verið að það sé betra. 

TheMadOne | 20. jan. '20, kl: 15:15:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef margoft gert þetta bæði með sængur og úlpur, það er ekki nóg að stilla á eitthvað kerfi, ef það eru kögglar eða eitthvað þunnt á eftir er dúnninn einfaldlega ekki þurr (og getur farið að mygla og skemmast ef hann þornar ekki betur). Ég stilli á langt kerfi og þegar vélin hættir er yfirleitt dúnninn ennþá blautur. Þá stilli ég á lengsta tímakerfi sem er á vélinni, ef ég er ekki sátt þá set ég aftur á tímakerfi. Það er gott að hafa þurrkarabolta eða gamlan hreinan strigaskó í vélinni til að púffa dúninn upp en það kemur ekki að gagni fyrr en dúnninn er farinn að þorna.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 20. jan. '20, kl: 15:24:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já já eins og ég sagði ég er ekkert heldur að þurrka neitt nema að þurrka það almennilega. Og hef líka þurrkað dúnúlpu í þurrkaranum sem tókst vel. Þetta átti að heita dúnsængur en voru kannski ekki fyrsta flokks, veit ekki. Er með betri sængur núna.

TheMadOne | 20. jan. '20, kl: 15:27:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú þurrkar ekki nógu vel þá verður dúnninn ekki eins góður á eftir.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

TheMadOne | 20. jan. '20, kl: 15:17:23 | Svara | Er.is | 0

Notaðu rodalon til að losna við lyktina og þvoðu hana svo

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kjör almennings á krossgötum ? kaldbakur 22.2.2020 23.2.2020 | 01:26
karaoke Blómaa 22.2.2020 22.2.2020 | 21:43
Komin pàskaegg? túss 22.2.2020 22.2.2020 | 21:39
kynlífsmiðstöð hefur einhver prufað terrorist 21.2.2020 22.2.2020 | 19:53
Byltingin étur börnin sín. Solla í Eflingu jarðar Samfylkinguna í Reykjavik. kaldbakur 18.2.2020 22.2.2020 | 17:53
Breytt bragðskyn allt í einu DarKhaireDwomAn 31.1.2013 22.2.2020 | 16:59
Kulnun í starfi - varúð langt :( Ásta76 16.2.2020 22.2.2020 | 15:31
Klám og karlmenn, strákar Steinar Arason Ólafsson 17.2.2020 21.2.2020 | 23:47
Ben & Jerry's Honeycomb??? Hr85 21.2.2020
Eru allir sofnaðir hérna? Twitters 21.2.2020
Skrifstofulaun maximax 19.2.2020 21.2.2020 | 13:41
auglýsingar á bland terrorist 21.2.2020 21.2.2020 | 12:51
Flutnngskassar Frú1 21.2.2020 21.2.2020 | 11:14
Ferðaþættir Íslendinga Hr85 20.2.2020 20.2.2020 | 20:29
Algjör geðveiki ? Flactuz 20.2.2020 20.2.2020 | 19:38
Lífskjarasamningurinn að renna útí sandinn. kaldbakur 6.2.2020 20.2.2020 | 16:22
Online atvinna? KatAsta 17.2.2020 20.2.2020 | 16:02
gras notandi50 16.1.2019 20.2.2020 | 03:00
Mennta sig á eldri árum Svonaerthetta 19.2.2020 19.2.2020 | 23:43
Selja ný föt á netinu. kristmg 19.2.2020
Spilað á tilfinningar fólks í gegnum fjölmiðla Hr85 18.2.2020 19.2.2020 | 19:55
Hvar er best að selja frimerki sín og vita verð? kolmag 6.2.2020 19.2.2020 | 16:23
Pakkaferð innanlands fyrir 10.bekk kristmg 18.2.2020 18.2.2020 | 21:37
Ferming - Ráð vel þegin! Mjoggottnotendanafn 17.2.2020 18.2.2020 | 19:17
Gott hótel á Tenerife? amina5 7.2.2020 18.2.2020 | 15:44
úrslit 29 feb söngvakeppninn agga42 18.2.2020
Hvað er sanngjarnt verð? begzi 16.2.2020 18.2.2020 | 11:14
Húðlæknir fyrir ungling Logi1 18.2.2020
Fjárnám - ferlið? kannan 17.2.2020 18.2.2020 | 00:00
Axlarvesen tuni007 17.2.2020 17.2.2020 | 17:53
Eru Ríkisbankarnir óseljanlegir ? kaldbakur 12.2.2020 16.2.2020 | 21:18
Hvaleyrarskóli krissi200 15.2.2020 16.2.2020 | 16:51
Eigendur Land Rover Hjödda171 13.2.2020 16.2.2020 | 16:17
Hvernig skiptir maður um heimilislækni b82 15.2.2020 16.2.2020 | 08:32
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 16.2.2020 | 05:43
grísakjöt í ofni? THE princess 26.4.2011 15.2.2020 | 23:50
Gleðilegan Laugardag Twitters 15.2.2020 15.2.2020 | 23:48
Hvernig skiptir maður um nef ? kaldbakur 15.2.2020 15.2.2020 | 23:42
Hvað kostar að berja einhvern til ábóta með kylfu? BjarnarFen 6.2.2020 15.2.2020 | 23:25
Andvaka..... kirivara 11.2.2020 15.2.2020 | 14:11
Skipt um h-lækni? b82 15.2.2020
Konur með dökka hringi í kringum augun Göslin 20.1.2007 15.2.2020 | 00:34
Reykingafordómar Hr85 6.2.2020 14.2.2020 | 23:42
Ráðleggingar með fasteignakaup boojaa 14.2.2020 14.2.2020 | 20:36
Hvað er Oat Fiber á íslensku? Emper 14.2.2020 14.2.2020 | 20:27
LÍOL dong 14.2.2020 14.2.2020 | 19:45
Engar áhyggjur, þetta reddast spikkblue 8.2.2020 14.2.2020 | 17:51
Feitir puttar 0911 9.2.2020 14.2.2020 | 13:48
Tinder bakkynjur 11.2.2020 14.2.2020 | 11:36
Skera gat á tvöfalt gler atv2000 8.2.2020 14.2.2020 | 11:29
Síða 1 af 20223 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron