Hvernig þvæ ég þórsmörk úlpu

Notandi1122 | 20. jan. '20, kl: 05:15:22 | 91 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er best að þvo þórsmörk úlpu sem angar af karlmannssvita???!!! Ældi næstum þegar ég mátaði nýju (keypt notuð) úlpuna mína. Þarf að þvo hana á sérstakan hátt til að ná lyktinni 100% úr henni?

 

Júlí 78 | 20. jan. '20, kl: 10:04:23 | Svara | Er.is | 0

Ég kíkti á síðuna hjá 66 Gráður Norður og þar voru þvottaleiðbeiningar með úlpunni - Þórsmörk Parka:

Snið og umhirða

  • Afslappað snið.
  • Áður en flíkin er þvegin skal loka öllum vösum, renna rennilásum upp og taka skinnkantinn af hettu.
  • Þvo við 30°C.
  • Notið fljótandi þvottaefni sem er án bleikiefna.
  • Notið ekki mýkingarefni.
  • Þurrkið við lágan hita í þurrkar ásamt tennisboltum til að merja dúninn. 

En þú getur líka farið með úlpuna í efnalaug og látið hreinsa hana. Fönn segist þvo dúnúlpur, þeir eru að Klettási 13. En gætir líka talað við t.d. Efnalaugina Björg sem er í Mjóddinni og að Háaleitisbraut 58-60. Ég er ekki viss um að ég myndi þvo úlpu með dún í sjálf - væri vís með að setja svoleiðis frekar í hreinsun. Hef þvegið sængur með dún í þvottavél og þurrkað í þurrkara og mér fannst dúnninn ekki eins góður á eftir. 

TheMadOne | 20. jan. '20, kl: 13:29:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef dúnninn er ekki góður eftir að vera í þurrkara þá þurrkarðu lengur.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 20. jan. '20, kl: 14:58:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég stillti nú þurrkarann á cotton og skraufþurrt sem er eiginlega lengsti tíminn í þurrkaranum og ég hef pottþétt sett á lengri tíma ef það hefur ekki virst vera nógu þurrt. Þetta var ekki þannig að það væru einhverjir kögglar eftir þurrkunina eða að það hafi verið einhver raki í sængunum heldur meira svona eins og það væri minna af dún í sængunum á eftir. Efnalaugar eru með stærri vélar, það getur vel verið að það sé betra. 

TheMadOne | 20. jan. '20, kl: 15:15:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef margoft gert þetta bæði með sængur og úlpur, það er ekki nóg að stilla á eitthvað kerfi, ef það eru kögglar eða eitthvað þunnt á eftir er dúnninn einfaldlega ekki þurr (og getur farið að mygla og skemmast ef hann þornar ekki betur). Ég stilli á langt kerfi og þegar vélin hættir er yfirleitt dúnninn ennþá blautur. Þá stilli ég á lengsta tímakerfi sem er á vélinni, ef ég er ekki sátt þá set ég aftur á tímakerfi. Það er gott að hafa þurrkarabolta eða gamlan hreinan strigaskó í vélinni til að púffa dúninn upp en það kemur ekki að gagni fyrr en dúnninn er farinn að þorna.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 20. jan. '20, kl: 15:24:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já já eins og ég sagði ég er ekkert heldur að þurrka neitt nema að þurrka það almennilega. Og hef líka þurrkað dúnúlpu í þurrkaranum sem tókst vel. Þetta átti að heita dúnsængur en voru kannski ekki fyrsta flokks, veit ekki. Er með betri sængur núna.

TheMadOne | 20. jan. '20, kl: 15:27:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú þurrkar ekki nógu vel þá verður dúnninn ekki eins góður á eftir.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

TheMadOne | 20. jan. '20, kl: 15:17:23 | Svara | Er.is | 0

Notaðu rodalon til að losna við lyktina og þvoðu hana svo

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Útskrift dóttur- ræða. brother 4.3.2020 4.3.2020 | 21:05
BA verkefni Grassi18 27.2.2020 4.3.2020 | 19:29
Þá vitum við það! gummi1983 4.3.2020
Hundapössun steffy og sandra 4.3.2020
Skrá sig i sambúð Janefonda 3.3.2020 4.3.2020 | 09:17
Íslensk Hönnun - Dagatöl Lekar000 26.2.2020 3.3.2020 | 20:01
Slow Cow drykkur gegn svefntruflunum ADHD og annarra aðila ? DMP 2.3.2020 3.3.2020 | 14:56
Að leigja ný uppgerða íbúð eða flytja inn sjálf. Sagus 2.3.2020 3.3.2020 | 11:47
Kæru karlar hliney 2.3.2020
Tungldagatöl Lekar000 2.3.2020 2.3.2020 | 17:33
Íslensku námakeið ardandk 2.3.2020
Er einhver á lyfinu Celecoxib? capital one 27.2.2020 2.3.2020 | 12:01
Ný hljómtæki - ráð? zebraaa 2.3.2020
ætti ég að hafa áhyggjur? Twitters 29.2.2020 2.3.2020 | 01:52
Bosch VitaBoost blandari Tyra32 1.3.2020
Framtíð heimsins til næstu aldamóta 2000 til 2100 kaldbakur 1.3.2020 1.3.2020 | 20:08
Þið sem eigið hjól Kisukall 20.9.2014 1.3.2020 | 18:46
Indian hárskart batomi 1.3.2020
að láta símann vekja sig?? va group 17.10.2007 1.3.2020 | 09:23
Tæknimenn Hr85 29.2.2020 1.3.2020 | 01:07
Íbúdarsjódur, hversu sidblind eda sidblindur tarf madur af vinna tar? karlg79 29.2.2020 29.2.2020 | 23:59
"Þeir sem reykja.. KilgoreTrout 1.5.2009 29.2.2020 | 23:45
Eigendur Land Rover Hjödda171 13.2.2020 29.2.2020 | 23:39
Er Covid -19 Snjallveira ? kaldbakur 27.2.2020 29.2.2020 | 22:39
Ljósmyndari fyrir brúðkaup ? DM21 29.2.2020 29.2.2020 | 21:29
Hvar fæst handspritt? fannykristin 29.2.2020 29.2.2020 | 18:58
Sálfræðikönnun hliney 29.2.2020
Spritt og fleira bakkynjur 29.2.2020 29.2.2020 | 18:03
Einhver bar sem sýnir sögnvakeppnona í kvöld? Jónbrask 29.2.2020
Bóluplast Frú1 29.2.2020 29.2.2020 | 12:32
Lgg plús hollt? Sessaja 27.2.2020 28.2.2020 | 21:52
Tálmun? Júlí 78 27.2.2020 28.2.2020 | 14:20
Hólmavað StacyLace 28.2.2020
Pelavél - óskast bea 28.2.2020
Heilsudýna fyrir mjóbak nörd2 27.2.2020 28.2.2020 | 02:09
Sálfræðikönnun hliney 27.2.2020
3 miljónir munu deyja í ár útaf hættulegasta meini samtímans! BjarnarFen 25.2.2020 27.2.2020 | 18:30
Er rétt að fara að huga að lokun landamæra Íslands vegna COVID-19 ? kaldbakur 25.2.2020 27.2.2020 | 16:16
Algjör geðveiki ? Flactuz 20.2.2020 27.2.2020 | 14:00
Leiguverð á fm í 300 og 310? Stóramaría 26.2.2020 27.2.2020 | 12:57
Munum eftir smáfuglunum allt á kafi í snjó isbjarnaamma 27.2.2020
Þakvinna ehf thiss 27.2.2020
Hérna sko! Hr85 26.2.2020 27.2.2020 | 00:29
Hjartsláttartruflanir sankalpa 24.2.2020 26.2.2020 | 17:19
Augnlokaaðgerð 0206 26.2.2020 26.2.2020 | 15:03
verð á hringsvuntu og meðmæli mialitla82 25.2.2020
Hvernig skiptir maður um nef ? kaldbakur 15.2.2020 25.2.2020 | 20:13
Sóðar Reykjavikur Flactuz 25.2.2020 25.2.2020 | 19:53
kynlífsmiðstöð hefur einhver prufað terrorist 21.2.2020 25.2.2020 | 19:15
Bókhald aallex 25.2.2020 25.2.2020 | 17:44
Síða 4 af 20918 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron