Hversu áreiðanlegur er eyrnamælir?

fjörmjólkin | 3. feb. '15, kl: 22:36:19 | 322 | Svara | Er.is | 0

Get ég treyst því sem eyrnamælir segir eða þarf ég að +/- eitthvað af tölunni?

 

nefnilega | 4. feb. '15, kl: 00:12:49 | Svara | Er.is | 0

Það fer eftir tegund, það á að standa í leiðbeiningunum.

samasem | 8. feb. '15, kl: 23:12:58 | Svara | Er.is | 0

Barnaspítalinn er með Braun eyrnamæla, myndi halda að það væri þá nokkuð nákvæmt fyrst þeir eru að nota þetta

fjörmjólkin | 10. feb. '15, kl: 21:54:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það var þess vegna sem ég keypti minn (líka Braun) en fólkið í kringum mig sem sér mælinn segir að það sé ekkert að marka hann. Væri þá ekki frekar ólíklegt að nota hann á spítala? :s

solmusa | 10. feb. '15, kl: 23:48:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mundi nú frekar treysta fagfólki á spítala heldur en fólkinu í kringum þig, ef ég gef mér að þau séu ekki sérstaklega inn í hitamælategundum :p

mileys | 13. feb. '15, kl: 12:43:02 | Svara | Er.is | 0

Oftast eru rassmælarnir nákvæmastir en góður eyrna,ælir getur líka verið mjög nákvæmur. Það ætti að standa í leiðbeiningum hvort það þurfi að bæti 0,5 við en það er líka allt í góðu ef svo er, þá bara bætir maður við.

Blöh | 23. feb. '15, kl: 00:45:47 | Svara | Er.is | 0

Þó eyrnamælirinn sé ekki nákvæmur, þá segir hann manni hvort barnið sé með hita eða ekki.

gulladomma | 23. feb. '15, kl: 12:47:50 | Svara | Er.is | 0

Maður þarf samt að hitta alveg á 100% réttan stað í eyranu :)

nerdofnature | 23. feb. '15, kl: 13:26:56 | Svara | Er.is | 0

læknirinn okkar vildi að við notuðum rassamæli frekar en heyrnamæli. Eitthvað með að það þarf að beina mælinum akkurat rétt í eyrað til að fá marktæka niðurstöðu. Svo færðu líka alltaf nákvæmari hitastig með rassamælinum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46353 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien