Hversu mikið af kökum?

özzmar | 4. ágú. '16, kl: 15:41:23 | 165 | Svara | Er.is | 0

Er með veislu og það eru ca 40 fullorðnir og ca 10 börn á öllum aldri.
Ég er með eina pantaða 20 manna marsipan köku og 10 rúllur af heitum aspas rétt , 1 maregns, 1 rjómatertu. Hvað þarf ég meira ? :)

 

Neema | 4. ágú. '16, kl: 16:27:36 | Svara | Er.is | 0

Mæli með niðurskornum melónubitum eða snittubrauð og salat/pestó

Neema | 4. ágú. '16, kl: 16:27:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

meinti baguette brauð

Brindisi | 4. ágú. '16, kl: 18:14:46 | Svara | Er.is | 0

ég myndi allavega bæta við einni marengs og svo kannski spurning um skúffuköku eða pönnsur, margir krakkar sem éta ekkert annað í veislum, en þetta er bara gisk hjá mér

ts | 4. ágú. '16, kl: 19:05:01 | Svara | Er.is | 0

mundi bæta við súkkulaði köku þar sem allar hinar eru "rjómatertur" ... svo er vanin finnst mér að allir vilji af marengstertunni og hún er ódrjúg.. spurning að vera með marsipankökuna og svo fleiri marengstertur og sleppa rjómatertunni... já og svo auðvitað súkkulaðiköku fyrir þá sem ekki vilja rjómagums :) 

Nagini | 4. ágú. '16, kl: 20:12:19 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi bæta við marengs og jafnvel sleppa rjómatertunni, það fer alltaf minna en helmingur af henni hja hjá mér (aðallega eldra fólk sem fær sér af henni)

Ég myndi skipta 4 aspasrúllum út fyrir pepperoni og ananas eða pepp og skinku (brjálað vinsælt)

Rice crispies kaka með bönunum(það allra vinsælasta)

Og súkkulaðikaka (ekki með venjulegu smjörkremi og nammi)

Kv
Þessi sem heldur 45 manna barnaafmæli á hverju ári :)

Óska eftir Nintendo NES tölvu og Tetris leiknum í hana!!!

özzmar | 4. ágú. '16, kl: 21:24:15 | Svara | Er.is | 0

takk allir :)

bogi | 4. ágú. '16, kl: 22:28:14 | Svara | Er.is | 0

Þú ert með nóg - belive me :) Fólk hefur ekki gott af meiru  - ég myndi kannski helst bæta við einhverri súkkulaðiköku.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Síða 9 af 47525 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, paulobrien