Hversu seint má hringja án þess að vera dónalegur?

gangnam | 2. maí '16, kl: 22:44:03 | 407 | Svara | Er.is | 0
Hversu seint að kvöldi er kurteist að hringja, í síðasta lagi?
Niðurstöður
 9:30 62
 10 69
 10:30 9
 11 0
 11:30 0
 Annað(hvað?). 10
Samtals atkvæði 150
 

Hversu seint á kvöldin finnst ykkur að sé einskonar viðmiðun ykkar um það hvað sé almennt viðmið um það hversu seint sé kurteist að hringja?  Hversu seint mynduð þið almennt leyfa ykkur að hringja í fólk sem þið eruð ekki viss um hvenær fari að sofa?  Tja nema auðvitað í undantekningartilfellum út af einhverju mjög áríðandi.

 

------------------------------------
Njótum lífsins.

Gale | 2. maí '16, kl: 22:47:23 | Svara | Er.is | 2

Ef ég þekki ekkert til hjá viðkomandi þá ekki eftir kl. 21 eða 21:30 hið síðasta.

Petrís | 2. maí '16, kl: 23:01:26 | Svara | Er.is | 4

Ekki eftir 9

alboa | 2. maí '16, kl: 23:04:50 | Svara | Er.is | 2

Nema þetta sé fólk sem ég þekki mjög vel til hjá þá kl 21. 


kv. alboa

VanillaA | 2. maí '16, kl: 23:07:44 | Svara | Er.is | 2

Ég segi um kl 10. Myndi aldrei hringja eftir það nema það væri einhver sem ég vissi að færi seint að sofa.

BlerWitch | 2. maí '16, kl: 23:23:58 | Svara | Er.is | 0

Fer dálítið eftir því í hvern ég er að hringja en 22 er það allra seinasta finnst mér.

artois | 2. maí '16, kl: 23:24:51 | Svara | Er.is | 3

9 fyrir þá sem ég þekki ekki eða þekki ekki vel. 22 fyrir þá sem ég þekki betur og síminn er opinn 24/7 fyrir börnin mín, mömmu, pabba, systkini og nána vini. 

evitadogg | 2. maí '16, kl: 23:42:34 | Svara | Er.is | 0

Mjög mismunandi. Eg myndi ekki hringja i tengdo mikið seinna en 21 en myndi alveg hringja í mömmu til svona 23. Ef eg þekki ekki til þa finnst mer 21:30 ágætt viðmið, 22 ef það er mikilvægt. Eg hringi annars mjög sjaldan i heimasima nuorðið

gangnam | 2. maí '16, kl: 23:50:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég tala nú um alla síma ;)  Gemsar trufla jafn mikið og landlinusímar ;)

------------------------------------
Njótum lífsins.

evitadogg | 2. maí '16, kl: 23:53:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha vá ég hugsaði bara um heimasima en þegar eg hugsa út í það þá eiga sömu viðmið við um gemsa nema sms, þau sendi eg a timum sem eg myndi ekki hringja a, kannski til svona 23

lean | 2. maí '16, kl: 23:59:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hugsaði líka bara um heimasíma ;)

gangnam | 2. maí '16, kl: 23:59:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já :)  
Reyndar hef ég vakið fólk upp með ding sms.... ég er hætt að senda þau mjög seint líka...

------------------------------------
Njótum lífsins.

safapressa | 3. maí '16, kl: 09:04:38 | Svara | Er.is | 0

Nánir vinir og fjölskylda - kl 10-hálf 11, aðrir kl 9. 

Salvelinus | 3. maí '16, kl: 10:13:45 | Svara | Er.is | 0

21

cithara | 3. maí '16, kl: 10:43:43 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst í lagi hjá sölufólki og öðrum svoleiðis að hringja til klukkan 21
Fjölskylda og vinir meiga alveg hringja til klukkan 22, en enginn ætti að hringja eftir það.
Ég hringi almennt ekki í fólk nema ég hafi mjög brýnt erindi og ég man bara ekki eftir að svoleiðis hafi komið upp eftir klukkan 9 að kvöldi


- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

lost in iceland | 3. maí '16, kl: 11:01:25 | Svara | Er.is | 0

Hringi helst ekki i fólk eftir kl 22.

--------
Afsaka stafsetningarvillurnar. Er ennþá að læra að flýta mér hægt.

Dreifbýlistúttan | 3. maí '16, kl: 12:06:01 | Svara | Er.is | 0

Ekki seinna en 9 finnst mér.
Við vöknum snemma (milli 6 og 7) og erum komin upp í rúm rétt eftir 9 á kvöldin og börnin sofnuð.

fálkaorðan | 3. maí '16, kl: 12:26:06 | Svara | Er.is | 0

Ég hringi ekki í fólk eftir kvöldmat nema í neyð.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Alkemistinn | 3. maí '16, kl: 13:37:25 | Svara | Er.is | 0

Ef að ég hringi eftir kl 21:00 þá sleppi ég því bara að vera dónalegur og allir eru sáttir hehe

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Síða 2 af 47569 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Guddie