Hversvegna segir fólk

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 09:07:44 | 1276 | Svara | Er.is | 0

Til dæmis: "mjög hávaxinn 180 cm", þegar að meðal hæð karlmanna er 181 cm í dag?


Eitthvað svona sem pirrar þig nóg til að láta það útúr þér hér?

 

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

icegirl73 | 24. jan. '16, kl: 09:17:08 | Svara | Er.is | 10

Ég er 160cm og ég segi að fólk 180cm og yfir sé mjög hátt. Ég held að við metum hæð annarra út frá okkar eigin og lýsum því þannig. 

Strákamamma á Norðurlandi

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 11:11:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En þú veist væntanlega að það er ekki mjög hátt þó það sé hærra en þú er það ekki?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

tóin | 24. jan. '16, kl: 11:28:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 11

180 cm er reyndar hærra en meðaltalið í heiminum og meðaltalið í mörgum löndum

Gulla91 | 24. jan. '16, kl: 17:27:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

það er einmitt hátt.....miðað við hana....þú veist það væntanlega?

júbb | 24. jan. '16, kl: 17:31:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en þegar maður segir þetta svona almennt eins og hún lýsir í byrjun þá er þetta ekki MJÖG hátt. Það er ekki verið að miða við eina manneskju þegar maður segir þetta almennt heldur við heildina. Þetta er ekki lágvaxinn karlmaður, en ekki heldur mjög hávaxinn.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 17:38:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég sé að þú hefur slept því að lesa innleggið.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Gulla91 | 24. jan. '16, kl: 17:55:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 11

Hvernig færðu það út að ég hafi sleppt því? Ég var einfaldlega að svara þínu svari við hennar svari...svo einfalt er það

fálkaorðan
Gulla91 | 24. jan. '16, kl: 19:00:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 17

nei núna ertu komin í ruglið....

icegirl73 | 24. jan. '16, kl: 20:05:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jú ég geri mér grein fyrir því en ég held samt að fólk hugsi þetta pínu svona hvort sem það er viljandi eða ekki. 
Svo ég svari nú spurningunni þinni í upphafsinnleggi þá pirrar það mig þegar fólk notar orðið sko í öðru hverju orði. Ég er að vinna með yngri konu sem gjörsamlega ofnotar þetta orð. Mig langar hreinlega stundum að troða sokk upp í hana. 

Strákamamma á Norðurlandi

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 20:59:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Shitt já, ég er svona með bara. Eflaust einhver búinn að fela mig á FB ;)

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 21:02:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það sem að pirrar mig er td þegar einhver er að lýsa eiginleikum bíls ig segir að mjög stór maður hafi haft nóg pláss framí með bílstól fyrir aftan og svo er maðurinn bara 180.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

presto | 25. jan. '16, kl: 12:31:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

"Stór" vísar ekki bara í hæðina. Ef hann er þrekinn er hann stærri en mjög grannur maður.

fálkaorðan | 25. jan. '16, kl: 14:03:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lestu upphafsinnleggið.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

sf175 | 24. jan. '16, kl: 11:32:18 | Svara | Er.is | 0

Tjah - pirrar mig kannski ekki en mér finnst þetta afskaplega leiðinlegt. Sjálfri finnst mér karlmenn ekki hávaxnir fyrr en þeir eru farnir að nálgast 190 cm.


Ég sjálf er 172 cm og finnst ég ekki hávaxin en hangi þó örlítið yfir meðalhæð kvenna. Mér finnast konur ekki neitt sérstaklega hávaxnar fyrr en þær eru komnar upp undir 180 cm. 

kv. SF

Anímóna | 24. jan. '16, kl: 12:11:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst ég hávaxin 174!

Degustelpa | 24. jan. '16, kl: 19:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst ég vera þægilega hávaxin 174.

snsl | 24. jan. '16, kl: 20:26:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst annað fólk lítið.

Tipzy | 24. jan. '16, kl: 21:00:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst annað fólk stórt, hitti konu fyrir stuttu sem var töluvert minni en ég og mér fannst það alveg hrikalega skrýtið.

...................................................................

Myken | 25. jan. '16, kl: 07:45:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahaha enda von að horfa upp..og karlmaður sem er 180 hliðinna á þér er mjög hávaxin ;) enda 25 cm hærri ;)

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 21:00:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er haldin hæðarlegum ranghugmyndum. Er ca 170 ig finnst allir jafn háir eða minni en ég.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Anímóna | 24. jan. '16, kl: 21:30:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert svo glæsileg!

nefnilega | 25. jan. '16, kl: 12:44:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér líka.

nerdofnature | 24. jan. '16, kl: 23:36:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér fannst ég hávaxinn, 172. Svo eignaðist ég nýjar vinkonur og er allt í einu orðin litla stelpan....

smusmu | 25. jan. '16, kl: 17:08:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér fannst ég alltaf tröllvaxin (173) þar til ég hitti manninn minn og fjölskylduna hans :Þ Núna er ég bara dvergur x)

nefnilega | 25. jan. '16, kl: 12:43:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú þarft að hitta mig!

Anímóna | 25. jan. '16, kl: 13:45:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha já! Það væri ágætis tilbreyting við vinkonur mínar sem eru margar einn og ekkert á hæð :)

evitadogg | 25. jan. '16, kl: 14:39:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hey!

Anímóna | 25. jan. '16, kl: 14:46:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sowwy!

Tipzy | 24. jan. '16, kl: 12:37:00 | Svara | Er.is | 16

Þegar fólk segir barnið mitt er 23mánaða eða 25 mánaða osfrv...að maður tali nú ekki um 36 mánaða

...................................................................

UngaDaman | 24. jan. '16, kl: 12:45:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Innilega sammála! Sér í lagi þegar barn er á brjósti orðið 2 ára og oftar en ekki talað um 24 mánaða. Eins og hitt sé ekki rétt.

Anímóna | 24. jan. '16, kl: 13:03:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Jáá mér finnst í lagi að telja í mánuðum svona fram að 1 og hálfs (18) en 26 mánaða? dreptu mig. Af hverju er ekki í lagi að segja bara tveggja ára eða rúmlega tveggja ára (nú eða upp á nákvæmnina, tveggja ára síðan í lok nóvember)

Tipzy | 24. jan. '16, kl: 15:58:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe nkl

...................................................................

júbb | 24. jan. '16, kl: 17:33:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála. En ég get heldur ekkert reiknað þetta án þess að hugsa fram yfir 18 mánuði (nema kannski 24). Þarf alltaf að stoppa og hugsa ef fólk segir að barnið sé 27 mánaða eða eitthvað álíka. Sýnir bara hvað mér finnst eðlilegt að telja í mánuðum fram að 18 mánaða en ekki lengra.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

júbb | 24. jan. '16, kl: 17:33:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æi, ætlaði kannski að segja að ég geti ekki fattað þetta án þess að hugsa, ekki reiknað án þess að hugsa

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Tipzy | 24. jan. '16, kl: 17:51:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

finnst þetta svo hrikalega fáránlegt. Sé þetta svo oft á netinu, mæður að spurja kannski Ég á 23 mánaða stelpu og vantar að finna sokkabuxur....ég hugsa alltaf meinaru fyrir 2 ára stelpuna þína?

...................................................................

júbb | 24. jan. '16, kl: 17:53:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, eða tæplega tveggja ára ef maður vill ekki segja að hún sé orðin tveggja. Finnst það miklu eðlilegra

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

nerdofnature | 24. jan. '16, kl: 23:39:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ætli það sé út af fatastærðum?
6-9m
9-12m
12-18m


Svo allt í einu
1,5-2 ára
2-3 ára
3-4 ára

nerdofnature | 24. jan. '16, kl: 23:40:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og já, einstaka fatalínur þar sem ungbarnalínan nær upp í 18-24m

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 16:37:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já. Á þetta pirr líka.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Grjona | 24. jan. '16, kl: 17:10:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó hvað ég er sammála. Það fer líka í taugarnar á mér þegar fólk talar um að spá í einhverju (í þágufalli).

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Dreifbýlistúttan | 24. jan. '16, kl: 20:43:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maðurinn minn segir oft: " Ég er að spá í einu...".


Það ískrar í mér en ég hef gefist upp á að leiðrétta hann.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 24. jan. '16, kl: 21:23:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Spáðu í mig, þá mun ég spá í þig... lalalala

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Grjona | 24. jan. '16, kl: 22:29:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega, Megas söng nefnilega ekki spáðu í mér.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Tóga | 27. jan. '16, kl: 05:03:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef það eftir prófessor í íslensku að það sé bæði hægt að spá í eitthvað og spá í einhverju.

Ég fór að spá í !þessu! eftir að einn frændi minn eyddi heilli kvöldstund í að leiðrétta þetta hjá öllum í kringum sig og notaði einmitt Megas sem útskýringu á þessari visku sinni. Ég er týpan sem er meira í að leiðrétta fólk en að vera leiðrétt þegar kemur að málnotkun og þess vegna fór ég á stúfana að spyrjast fyrir um þetta.


Að spá í þolfall er komið frá því að talað er um að það sé verið að nota eitthvað til að spá fyrir framtíðina sbr. spá í spil eða spá í bolla, en eftir að það var farið að nota "að spá í" í þeirri merkingu að verið sé pæla í einhverju, eða að spá í einstaklingum á rómantískan máta bættist þágufallið við og í dag er bæði talið rétt.

miramis | 27. jan. '16, kl: 12:52:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei hvað ertu að segja? Er íslenska jafnvel bara tungumál í þróun og þá kannski m.a.s. til fólk á Íslandi sem sættir sig við að það sem var rétt fyrir 100 árum er ekki endilega rétt í dag? 

strákamamma | 24. jan. '16, kl: 17:47:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk...   sama hér

strákamamman;)

nefnilega | 27. jan. '16, kl: 11:09:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oh ég sem er á fullu að undirbúa 40 mánaða afmæli hérna!!

Brindisi | 27. jan. '16, kl: 12:05:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vona að minni 43 mánaða verði boðið

nefnilega | 27. jan. '16, kl: 12:06:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bauðstu mínum ekki í 40 mánaða afmælið hennar? *móðg*

Brindisi | 27. jan. '16, kl: 12:20:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei við héldum ekki uppá það, héldum uppá 35 mánaða frekar og þá náði ég ekki í þig

nefnilega | 27. jan. '16, kl: 12:24:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins gott að þú náðir ekki í mig. Mér finnst nefnilega sjúklega hallærislegt að halda upp á oddatölu-mánaða afmælin. Glætan að við hefðum mætt!

Brindisi | 27. jan. '16, kl: 12:30:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já gott að vita það, þá hef ég ekki samband þegar 47 mánaða afmælið verður, er búin að leigja sal og veisluþjónustu

SantanaSmythe | 27. jan. '16, kl: 12:41:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ég koma? Þá mátt þú koma þegar ég verð sirka 288 mánaða

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 24. jan. '16, kl: 17:55:04 | Svara | Er.is | 10

Mér finnst ótrúlega pirrandi þegar mæður tala um dóttIR sína og geta svo ekki heldur fallbeygt tízkunafn téðrar dóttur

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 18:12:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Já fólk sem kann ekki að fallbeygja nöfn barnanna sinna og/eða sleppir því að beygja seinna nafnið.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

xarax | 24. jan. '16, kl: 19:10:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk getur alls ekki beygt fyrra nafn yngri dóttur minnar, hvað þá bæði saman :o Krumpast alveg að innan stundum. Hvorugt nafnanna er sjaldgæft svo það er ekki ástæðan.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Degustelpa | 24. jan. '16, kl: 19:32:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohh mig langar að vita hvað hún heitir svo ég get athugað hvort ég kunni að fallbeygja það

xarax | 24. jan. '16, kl: 19:47:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha :) sendi þér skiló :)

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Þjóðarblómið | 24. jan. '16, kl: 20:32:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ég líka vita??

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

xarax | 24. jan. '16, kl: 23:56:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skiló!

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 21:03:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú langar mig að vita. Mér finnst sérstaklega algengt að fólk sleppi að fallbeygja Ingi sem seinna nafn.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

xarax | 24. jan. '16, kl: 23:56:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og skiló til þín líka :)

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

HvuttiLitli | 24. jan. '16, kl: 22:08:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh forvitnin að kæfa mig, má ég líka fá skiló? O:)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

xarax | 24. jan. '16, kl: 23:56:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að sjálfsögðu :)

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Orgínal | 24. jan. '16, kl: 19:31:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Eða fyrra nafnið: ,,til Jón Inga"

Anímóna | 24. jan. '16, kl: 19:33:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó já!

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 21:03:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Krapp já.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Grjona | 24. jan. '16, kl: 22:31:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög algengt ef fyrra nafnið er einmitt Jón.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Grjona | 24. jan. '16, kl: 22:30:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eða fólk sem beygir ekki eiginnöfn. Það verður alltaf algengara og algengara. Eða t.d. hópanöfn, "ég las það í innkaupahópurinn á facebook" en ekki "ég las það í innkaupahópnum á facebook". Þoli það ekki!

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

nerdofnature | 24. jan. '16, kl: 23:42:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er nýbúin að fatta að í fjölskyldunni fallbeygjum við mjög sjaldan fyrra nafn eins meðlims. Fyrra og seinna nafn eru alltaf sögð í einni runu eins og fyrra nafnið sé bara forskeyti en ekki sér nafn.

choccoholic | 25. jan. '16, kl: 22:55:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ó gvuð ég er enn ekki að sætta mig við að norðmenn fallbeygja ekki nöfn undir neinum kringumstæðum! Ég er að fara að heimsækja Linda, í staðin fyrir LindU. Ég er að deyja yfir þessu. 

Grjona | 26. jan. '16, kl: 07:01:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það fer nefnilega ekkert í taugarnar á mér þegar nafnið mitt er ekki beygt í útlöndum. Eða að maðurinn minn beygir það ekki þegar hann talar um mig á ensku. Það finnst mér eðlilegt. En að beygja ekki beygingarhæf nöfn á íslensku (og flest er hægt að setja eignarfallsbeygingu á), það fer í mig.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Anímóna | 24. jan. '16, kl: 19:33:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Mér finnst samt verst þegar fólk skammar mig fyrir að fallbeygja nafn dóttur minnar vitlaust þegar ég er að fallbeygja rétt. 

júbb | 24. jan. '16, kl: 19:39:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vill fólk að þú yfirbeygir nafnið, bætir við endingum?

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Anímóna | 24. jan. '16, kl: 19:42:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, og rosalega margir sem gera það, skrifa á afmæliskortin og svona. Líklega heldur þetta sama fólk að ég sleppi því að fallbeygja fyrra nafnið, svona eins og frá Jón Inga. 

júbb | 24. jan. '16, kl: 19:55:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Örugglega það sem fólk heldur

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

fálkaorðan | 24. jan. '16, kl: 21:04:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fæ enn þá til Ósk kort.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Tipzy | 24. jan. '16, kl: 20:02:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég tékkaði alveg sérstaklega hvernig það er fallbeygt hjá minni, en fæ alveg stundum athugasemdir en málið er að báðar útgáfur eru réttar.

...................................................................

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 24. jan. '16, kl: 20:12:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff...

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Þjóðarblómið | 24. jan. '16, kl: 20:35:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég fer alveg í vinkil þegar ég heyri sama nafn og dóttir þín er með og áþekk nöfn fallbeygð vitlaus.


Ég á litla frænku sem heitir áþekku nafni og mér finnst ég alltaf vera að benda fólki á hvernig það er fallbeygt. Vinn svo með einni sem ber sama nafn og ég er ekki viss um að hún kunni sjálf að fallbeygja nafnið sitt. Og heldur ekki fólkið sem vinnur með okkur. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Grjona | 24. jan. '16, kl: 22:35:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á frænku sem vill alls ekki að nafn dóttur hennar sé fallbeygt. Og vinn með einni sem vill ekki láta fallbeygja nafnið sitt. Mér finnst það stórundarlegt.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

xarax | 24. jan. '16, kl: 23:59:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vó, það finnst mér einkennilegt, ekki viss um að ég væri fær um að verða við því að fallbeygja ekki nöfn.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Grjona | 25. jan. '16, kl: 06:26:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki í nógu miklum samskiptum við þessa frænku til að það verði issjú og sú sem ég vinn með notar gælunafn sem má beygja. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Anímóna | 25. jan. '16, kl: 00:21:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í alvöru? En spes!

Grjona | 25. jan. '16, kl: 06:27:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, mjög. Ég er reyndar alveg viss um að í báðum tilfellum er raunveruleg ástæða sú að þær kunna ekki beyginguna sjálfar og vilja frekar láta líta svo út að þær vilji ekki frekar en kunni ekki.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Þjóðarblómið | 25. jan. '16, kl: 09:30:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo er ég reyndar þannig með seinna nafnið mitt, finnst það verða ljótt þegar það er fallbeygt. En mér til varnar þá nota ég það mjög sjaldan. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

BlerWitch | 25. jan. '16, kl: 16:04:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þekki einn sem á dóttur sem heitir Elín og hann beygir það "Elíni" í þolfalli og þágufalli...!

Grjona | 25. jan. '16, kl: 21:06:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sé fólk æ oftar beygja alls kyns nöfn þannig, Elíni, Guðrúni, Kolbrúni... Hörmung!

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

presto | 25. jan. '16, kl: 12:35:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þá ekki um fleiri en einn möguleika að ræða í beygingu?

Grjona | 25. jan. '16, kl: 14:04:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki í þessu tilfelli.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

keltnesk | 24. jan. '16, kl: 21:06:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það pirrar mig þegar fólk fallbeygjir nafn dóttur minnar en hún heitir erlendu nafni og það á einfaldlega ekki að fallbeygja það. Það sleppur með seinna nafnið hennar þar sem það er alþjóðlegt og til hérna á Íslandi en ég fallbeygji hvorugt. 

Grjona | 24. jan. '16, kl: 22:34:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvers vegna á ekki að fallbeygja nafn dóttur þinnar?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Humdinger | 25. jan. '16, kl: 10:39:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Nöfn beygjast ekki erlendis? Og ef nafnið er erlent þá er ekki "til" eðlileg beyging fyrir það, nema sem íslendingar búa til í hausnum á sér. Ég er með nokkra erlenda kennara og mér dytti ekki í hug að fara að fallbeygja nöfnin þeirra.

Grjona | 25. jan. '16, kl: 11:52:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það kenndi mér einu sinni maður sem var kallaður Nick. Hann beygði alltaf nafnið sitt, (til Nicks), mér finnst það eðlileg beyging (og óeðlilegt að nota hana ekki).

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Humdinger | 25. jan. '16, kl: 14:14:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég myndi að sjálfsögðu fallbeygja erlend nöfn ef sá sem ber nafnið bæði um það og vildi það.

Og já ég veit að beygingar eru til í fleiri tungumálum en íslensku, ég á sjálfsögðu við íslensku beygingarmyndirnar nf/þf/þgf/nf sem passa við hér er/um/frá/til - slíkt er ekki í ensku og ef það væri til þá þætti mér eðlilegra að beygja ensk nöfn eftir þeirri beygingu frekar en þeirri íslensku.

Felis | 25. jan. '16, kl: 14:26:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ég fallbeygi nöfn eftir því hvaða tungumál ég er að tala hverju sinni.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Grjona | 25. jan. '16, kl: 14:37:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það geri ég einmitt líka. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Vasadiskó | 27. jan. '16, kl: 17:41:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst fyndnast í heimi þegar Íslendingar fallbeygja íslensk orð þegar þeir tala eða skrifa ensku. "And when we were on Þingvöllum we took a lot of pictures. You should really try kjötsúpu, it's very good."

Grjona | 25. jan. '16, kl: 14:38:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til er víst til í ensku, hvað heldurðu að eignarfalls 's' sé?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

evitadogg | 25. jan. '16, kl: 14:40:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Skraut?

Anímóna | 25. jan. '16, kl: 14:45:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Samt öðruvísi - til (to) tekur bara með sér venjulegt nafn - "to Grjona" en Grjona's vísar til eignar þinnar á einhverju.

Humdinger | 25. jan. '16, kl: 15:27:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það sem Anímóna sagði.

Grjona | 25. jan. '16, kl: 21:07:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Samt beyging.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Grjona | 25. jan. '16, kl: 11:59:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og reyndar er vitaskuld ekki rétt að nöfn beygist ekki erlendis, í ensku taka nöfn eignarfalls 's' og beygingar eru til í mörgum öðrum tungumálum líka.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

keltnesk | 25. jan. '16, kl: 11:26:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Því það er írskt og það tíðkast ekki að fallbeyja írsk nöfn :) 

Grjona | 25. jan. '16, kl: 11:51:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eðlilega tíðkast það ekki á Írlandi en hvers vegna ætti það ekki að tíðkast á Íslandi? Ég þekki fullt af útlendingum og er gift einum og hef aldrei heyrt að það eigi ekki að beygja nöfnin þeirra. T.d. er ein Hannah og það tala allir og skrifa um Hönnuh, m.a.s. hún sjálf. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

presto | 25. jan. '16, kl: 12:43:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Við beygjum nöfn í íslensku, viltu þá að fólk nefni ekki þetta nafn dóttur þinnar í daglegu tali á íslensku eða?
Ég hef búið í löndum þar sem innfæddir áttu erfitt með mismunandi hluta (hljóð) í mínu nafni og þá var ég kölluð öðrum gælunöfnum sem féllu betur að málinu. Það er afar eðlilegt að aðlaga útlenskt nafn að málinu og nota þannig. Ég beygi nöfn vina minna sem heita erlendum nöfnum þegar ég tala um þá á íslensku (ef ég get).

keltnesk | 25. jan. '16, kl: 17:46:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil ekki alveg hvernig það fór úr "það pirrar mig þegar fólk fallbeygjir nafn dóttur minnar" í að ég vilji ekki að það sé talað um hana í daglegu tali á íslensku. 


Ég fallbeygi nafnið hennar aldrei í daglegu tali og hef yfirleitt aldrei heyrt neinn gera það nema eina manneskju. Mér finnst það bara alls ekki hljóma rétt þegar fólk fallbeygjir t.d ensk nöfn að íslenskum hætti. Hef minna spáð í því með annarra þjóða nöfn en er nokkuð viss að það myndi heldur ekki hljóma rétt. Ég hins vegar beygji alltaf íslensk nöfn. 


Hvernig myndir þú þá fallbeygja Caitlin? 

Grjona | 25. jan. '16, kl: 21:07:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Veit að þú varst ekki að spyrja mig en ég myndi hiklaust beygja það:
Caitlin
Caitlin
Caitlin
Caitlinar

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Brindisi | 25. jan. '16, kl: 22:19:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vinn með gellum sem eiga stelpur sem heita Karen og þær segja báðar endalaust frá Kareni.........

presto | 26. jan. '16, kl: 00:54:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hræðilegt

keltnesk | 27. jan. '16, kl: 00:02:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er varla beygjing þarna en mér finnst samt ljótt að sjá það. Fólk hefur sagt Caitlinu. Mér finnst langflottast að beygja það bara ekkert

Grjona | 27. jan. '16, kl: 06:34:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Caitlinu gengur líka alveg, svona eins og Kristínu sem er ekki ósvipað nafn. Fólki getur svo fundist beygingin ljót eða falleg, það gildir um öll nöfn, það ákveður samt ekki hvort það á eða á ekki að beygja þau - enda smekksatriði.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

presto | 26. jan. '16, kl: 00:54:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert að pirra þig yfir að fólk noti íslenskar beygingar en ekki keltneskar þegar það talar íslensku, ekki satt?
Mér dettur ekki í hug að pirra mig yfir því að þeir sem tala við mig á öðrum tungumálum (eða um mig og mína) beygi nafnið mitt vitlaust og noti reglur viðkomandi tungumáls. Ætlast hins vegar til að íslenskumælandi beygi nafnið mitt rétt.
Hugsa að ég myndi beygja það eins og Grjóna gerir.
Myndi íhuga að herma eftir beygingu á nöfnunum Kristín, Erlín og Elín.
Þá:
Caitlinu í þf og þgf.

Degustelpa | 24. jan. '16, kl: 19:28:01 | Svara | Er.is | 1

mér finnst 180 bara vera venjulegt hátt. 170 er lágvaxinn karlmaður fyrir mér en ekkert svaka lár. Pabbi er yfir 190cm og mér finnst hann vera frekar hávaxinn, hávaxnari en flestir menn en samt ekkert súper hár.

LaRose | 25. jan. '16, kl: 07:38:11 | Svara | Er.is | 4

Mér gæti ekki verið meira sama hvernig fólk metur að vera há og lágvaxinn.

Heldur ekki fallbeyging nafna...ég nenni ekki að vera málfarsráðunautur annarra.

Reyndar góð tilfinning að finnast ég eiga mér líf og ekki pæla í svona hlutum, gerist ekki oft hérna inni ;)

fálkaorðan | 25. jan. '16, kl: 10:41:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég mindi frekar telja það til þess að eiga ekki líf að pæla ekki í hlutum.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

LaRose | 25. jan. '16, kl: 11:58:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Ég pæli í mikilvægari hlutum en þessu. Fyrir svona 15 árum hefði þetta pirrað mig en ég er orðinn svo mikill jógi með árunum að ég pæli bara í því sem er uppbyggilegt fyrir sjálfa mig (með undantekningum auðvitað, við erum víst bara mannleg).

Myken | 25. jan. '16, kl: 07:44:09 | Svara | Er.is | 0

ég er nú bara rétt slef upp í °63 og finnst 180 ekkert rosalegt..hátt miða við mig já en samt ekkert voðalega hávaxið af karlmanni að vera kannski vegna þess að maðurinn minn er um 190 ;)

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

presto | 25. jan. '16, kl: 12:29:10 | Svara | Er.is | 0

Spáðu aðeins í það hver meðalhæð allra íslendinga er! Ath. Margir eru lægri en 150cm, þú mátt ekki gleyma börnunum. Spáðu svo í það hversu mörg prósent þjóðarinnar eru yfir 180 cm. Ég persónulega kalla ekki fullorðinn 180 cm karlmann mjög hávaxinn, myndi frekar segja hávaxinn. Hver er algengasta hæð kk?

nefnilega | 25. jan. '16, kl: 12:46:58 | Svara | Er.is | 0

Það pirrar mig endalaust að fólk geti ekki sagt og skrifað nafnið mitt rétt. Já ég veit að ég ætti að vera farin að venjast því á rúmlega 30 árum, en nei það pirrar mig ógeðlega mikið. 

Abba hin | 25. jan. '16, kl: 12:58:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vill fólk skjóta aukastaf inn í það?

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

nefnilega | 25. jan. '16, kl: 12:58:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó já. Og sleppa í staðinn einum staf í eftirnafninu. 

Abba hin | 25. jan. '16, kl: 13:00:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ah já. Það er aldrei neitt þannig hjá mér, bara „almennar“ stafsetningarvillur, ef svo má segja :p

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

nefnilega
Abba hin | 25. jan. '16, kl: 13:06:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, það er þetta með n-in sem ég meina með „almennar villur“, eins þegar fólk setur p í seinna nafnið. En já, þetta ætti ekki að vera svona svaka flókið haha.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

fálkaorðan | 25. jan. '16, kl: 14:06:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha ha, já. Dóttir mín er að sigla inn á þessa braut og hún leiðréttir fólk hægri vinstri fyrir að bera nafnið hennar latt fram.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

nefnilega | 25. jan. '16, kl: 15:56:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún mun halda því áfram í a.m.k. 30 ár!

fálkaorðan | 25. jan. '16, kl: 17:55:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lágmark. Hlakka til þegar hún fattar að ammahennar gerir þetta. Þoli það ekki. Ég nefndi barnið ekki eftir málmi.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

nefnilega | 25. jan. '16, kl: 20:11:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sjitturinn, ég væri brjál.

Abba hin | 25. jan. '16, kl: 21:27:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá, ég fatta bara alls ekki hvernig fólk er að beygja það vitlaus :o

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Abba hin | 25. jan. '16, kl: 21:27:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ah nei, ég fatta núna. Sorrííí!

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

fálkaorðan | 25. jan. '16, kl: 22:23:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hí hí.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Þjóðarblómið | 25. jan. '16, kl: 14:25:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú er ég ýkt forvitin að vita hvað þú heitir!!!

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

júbb | 25. jan. '16, kl: 16:16:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Merkilegt hvað fólk vill vera að breyta nöfnunum manns. Fólk vill endalaust sleppa endanum á mínu nafni eða troða aukastaf inn í.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

nefnilega | 25. jan. '16, kl: 20:11:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta eiginlega virðingarleysi.

Anímóna | 25. jan. '16, kl: 20:52:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha, ein sem heitir næstum sama nafni og þú nema aukastafnum þarna í endann (borið svo til eins fram) varð einu sinni alveg brjál þegar ég skrifaði nafnið hennar vitlaust. Þetta er svo erfitt að vita!

Abba hin | 25. jan. '16, kl: 21:28:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú veit ég ekki hvað þú heitir, en er það nafn sem er hægt að skrifa á fleiri en einn veg?

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

júbb | 25. jan. '16, kl: 21:39:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en mitt nafn er margfalt algengara en hin útgáfan. En fólki finnst hún eitthvað rökréttari. En svo er til styttra nafn sem mitt er skylt og það er ansi algengt að ég sé kölluð því nafni. Frekar fyndið þegar ég bæti svo við endingunni ítrekað þangað til fólk fer að pæla af hverju ég sé alltaf að bulla eitthvað eftir að það segir nafnið mitt.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Abba hin | 25. jan. '16, kl: 21:41:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já skil þig :) 

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

zeezin | 27. jan. '16, kl: 00:31:21 | Svara | Er.is | 0

Það pirrar mig þegar fólk kallar íslenskan hest pony. Íslenski hesturinn er vissulega ekki stór, en pony finnst mér hann engan veginn vera.

Aftritið og kassakvittun / strimill. Ég þoli ekki þegar fólk borgar með peningum og því er boðið afritið. Afritið af hverju þá? Aftritið kemur út frá kortafærslunni frá posanum, hitt er kassakvittun með öllum upplýsingunum á.

BlerWitch | 27. jan. '16, kl: 09:19:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er ekki einu sinni spurning um hvað manni finnst. Íslenski hesturinn ER ekki pony. Pony er allt önnur tegund þó sá íslenski sé smávaxinn.

bogi | 27. jan. '16, kl: 13:11:42 | Svara | Er.is | 2

Fólk metur svona hluti útfrá sjálfum sér, ég er td. undir 1,60 og ætti örugglega til að segja að einhver sem er 1,80 væri hávaxinn. Í mínum er viðkomandi það - viðkomandi gæti svo þótt ég vera dvergvaxin þó að skv. skilgreiningunni sé ég það alls ekki :)
Þetta er eins og í launaumræðunum hérna, sumum finnst 500 þús rosalega há laun þó það séu meðallaun osfr.

Er ekki mikið að pirra mig á því hvernig aðrir tala, en finnst pirrandi þegar fullorðnir karlmenn segja "stelpa" eða "vinan" við mig vinnutengt!

HvuttiLitli | 27. jan. '16, kl: 13:37:12 | Svara | Er.is | 0

Eitt sem mér datt í hug en tengist ekki tali heldur riti - fólk sem er með lítinn staf í nafinu sínu á facebook, seinna nafn eða eftirnafn. Öll dæmin sem ég hef séð eru þannig að eitthvað fyrsta nafn byrjar á stórum staf en það næsta á litlum, t.d. "Jón jónsson" eða "Jón þór Jónsson". Why?


Þetta er svo ljótt! Það væri nær að hafa þá öll nöfnin með litlum stöfum frekar en að hafa stóran og lítinn staf á víxl...

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Brindisi | 27. jan. '16, kl: 17:55:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

meikar sens ef seinna nafnið er minna en fyrra nafnið :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Síða 8 af 47871 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, paulobrien