Hvert á ég að fara

einkadóttir | 11. júl. '17, kl: 10:10:47 | 202 | Svara | Þungun | 0

Núna er ég komin með nóg af reyneríi, mig langar að prófa einhver egglosunarlyf því mitt gerist alltaf seint í tíðarhringnum. Hvert á ég að fara? Get ég farið til kvennsjukdomalæknis eða er betra að fara á ivf? Er með tvo kvennsa, einn er clueless um svona finnst mér og hinn þarf að panta með nokkurra mánaða fyrirvara :@  mig langar svo að þetta gerist núna strax!!! Ohhh

 

everything is doable | 11. júl. '17, kl: 18:26:08 | Svara | Þungun | 0

Ég mæli með að fara beint á IVF ef þú ert búin að reyna í meira en ár, það er lang best að hafa alla söguna þar, en þau eru að fara í sumarfrí svo þú færð líklega ekki tíma fyrren í ágúst. 

einkadóttir | 11. júl. '17, kl: 21:45:23 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Okei takk, panta tíma þar :)

au | 11. júl. '17, kl: 22:18:13 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Því miður færðu sennilega ekki tíma svo fljótt :/ Ég hafði samband við þau í síðustu viku og við fengum tíma í október. Er kvennsi búin/n að tékka á öllu sem gæti skipt máli í blóðprufum og svoleiðis hjá þér? T,d, getur stuttur tími frá egglosi að blæðingum verið merki um lágt progesterone. Mér finnst hrikalega langt þangað til í október, en ætla að nota tímann vel til að huga að mataræði, hreyfingu, bætiefnum o.s.frv. sem getur mögulega hjálpað með frjósemi / gæði eggjanna. Ég fer líka aftur í blóðprufu til að tékka stöðuna á hormónum og fleiru, sem mér finnst mjög jákvætt, það er þó eitthvað að gerast. Gangi þér vel :)

einkadóttir | 12. júl. '17, kl: 09:39:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Úff já það er langt :( ég er búin að hringja þangað en þau ekki búin að hringja til baka (hvenær gera þau það?) en við erum einmitt búin að taka vel til í mataræðinu, erum hætt í sykri, snakki o.þ.h  og borðum aðallega grænmetisrétti og höfum bæði verið að taka vítamín sem eiga að hjálpa í svolítinn tíma. Síðast fór ég til kvennsa fyrir áramót, þá sagði ég henni að ég hefði það á tilfinningunni að egg næði ekki að festa sig áður en ég færi á blæðingar og spurði hvort hægt væri að athuga með hormónin og hún sagði að það væri ekki hægt fyrr en eftir að ég yrði ólétt. Komst að því fyrir svona 2 mánuðum að það er rangt, frekar pirrandi! Nenni ekki að fara aftur til hennar fyrst hún veit ekkert um svona og langar bara að fara til þeirra sem eru sérhæfð í þessum málum.

everything is doable | 13. júl. '17, kl: 21:03:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

það er rangt og ekki rangt hjá henni, hún hefur verið að hugsa um progesterone hækkunina og það er í raun ekki hægt að mæla það fyrren þú verður ólétt en það er alveg hægt að mæla hormónin sem framkalla egglos og FSH/LH/AMH til að skoða gæðin á eggjum og þannig (vanalega eru þetta tvær blóðprufur á degi 2/3 og 21 eða 7 dögum eftir egglos) og svo er hægt að staðfesta hvort egglos verði þarna á degi 21. 

einkadóttir | 2. ágú. '17, kl: 22:41:57 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já okei það er gott að vita, takk fyrir!  En ef að progesterone hækkunin er ekki nóg þegar maður verður olettur? Er þá eitthvað gert í því er þá meðgangan bara ónýt?

everything is doable | 3. ágú. '17, kl: 11:32:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ef progesterone framleiðslan er ekki nægilega mikil þá er ekkert sem segir líkamanum að hann sé óléttur og blæðingar hefjast. Það er svona það sem var eitt af vandamálunum hjá okkur svo eftir smásjáarmeðferðina var ég sett á háan skammt af progesterone fyrstu 10 vikurnar og það var í fyrsta sinn sem ég missti ekki komin mjög stutt. 

einkadóttir | 7. ágú. '17, kl: 00:19:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

En ef maður er óléttur án þess að vita það en "missir" því progesterone er ekki nóg og á sama tíma og blæðingar áttu að hefjast þannig maður veit ekki af því. Er ekki hægt að athuga það?  :) 

everything is doable | 11. ágú. '17, kl: 08:03:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Svona tæknilega séð gætiru farið í HCG og progesterone blóðprufu í hverjum mánuði til að athuga hvort þú sért ólétt og progesterone sé nægilega hátt en ég veit ekki hvernig er að sannfæra lækna um að skirfa uppá það þar sem flestir trúa því að fósturvísir sem er nægilega sterkur muni kalla á aukna progesterone framleiðslu.

einkadóttir | 6. des. '17, kl: 14:44:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk kærlega fyrir þetta svar, þótt  það sé langt síðan :)  Skil þetta betur núna!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4851 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Guddie