Hvert á ég að leita út af flísafúgu?

Selja2012 | 30. jún. '20, kl: 10:49:33 | 64 | Svara | Er.is | 0

Fúgan hjá mér hvít og erfitt að viðhalda 100% hreinu.
Eru ekki til einhver efni, bæði til þess að þrífa fúguna auðveldla (með bursta) og líka til þess að bera ofan í einhverja ,,húð" sem verndar frá því að verða subbulegt sama dag?

Öll ráð svo sannarlega þegin... er alveg despó :(

 

kaldbakur | 30. jún. '20, kl: 14:35:34 | Svara | Er.is | 0

Sumir bursta uppúrmatarsóta.
Færð óhreindi burtu þannig.

Júlí 78 | 30. jún. '20, kl: 21:05:58 | Svara | Er.is | 1

Þú færð fúguhreinsir í flísabúðum t.d. í Vídd Bæjarlind 4 Kópavogi.
En Leiðbeiningastöð Heimilanna segja þetta:

Til að þrífa flísar er gott að nota borðedik og uppþvottalög.

  • Sýran í edikinu nær kalkinu og uppþvottalögurinn nær húðfitunni sem safnast á flísarnar.
  • Blandað þannig: Tveir hlutar af uppþvottalög á móti einum hluta af borðedik í spreybrúsa.
  • Byrjað er að úða á flísarnar með sturtuhausnum, gerir fúguna móttækilegri fyrir edikinu án þess að skemma.
  • Spreyja edik og uppþvottalögsblöndunni á flísarnar og leyfa því að vera á í ca. 30 mín.
  • Ef þörf er má skrúbba með bursta yfir flísar og fúgu.
  • Síðan skolað með vatni og þurrkað með hreinum og þurrum klút.

 

  • Til að ná mjög erfiðum blettum og kalki af flísum og fúgu, er hægt að setja edik í svamp og nudda yfir, eða hálfa sítrónu sem er nuddað á fúguna. Athugið að fúga og flísar þurfa að vera vel rakar áður en þetta er gert.

Aðrar leiðir fyrir mjög erfið óhreinindi á fúgu er að nota fúgustrokleður, þau í raun rispa upp óhreinindin úr fúgunni.
Flísaverslanir selja mörg góð umhverfisvæn efni til að hreinsa flísar.
Við bendum t.d á Undra flísahreinsir, sem er íslensk umhverfisvæn framleiðsla og hefur verið að fá góða umsögn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þjóðsöngur blands? ert 4.7.2020 5.7.2020 | 12:02
Stætó skrímslið að stækka - en heimilsbíllinn að minnka verða rafknúinn og jafnvel sem skutla. kaldbakur 3.7.2020 5.7.2020 | 11:31
Kristleysi í Kína. Kristland 23.6.2020 5.7.2020 | 01:24
Aum tunga ? :/ KuTTer 31.7.2011 5.7.2020 | 00:43
Ríkis Borgarlínu Stræó kaldbakur 4.7.2020 5.7.2020 | 00:31
Hundahald í blokk Hjödda171 4.7.2020 4.7.2020 | 22:48
500 þús. milljóna skuldsetning Ríkisins - til að milda áhrifin af Covid19 kaldbakur 4.7.2020 4.7.2020 | 21:28
Geta einstaklingar haldið opið bingó? ny1 4.7.2020
Barnsfaðir SantanaSmythe 3.7.2020 4.7.2020 | 16:58
Rotta?! Erum að fríka út! dudah84 28.6.2020 4.7.2020 | 10:29
Réttur leigjanda geislabaugur22 4.7.2020 4.7.2020 | 09:20
Búið að útrýma MengunarVagnaStrætó af Laugavegi - Næst að hrekja Strætó_ Ósóman frá Miðbænum. kaldbakur 3.7.2020 4.7.2020 | 02:01
Laun miðað við aldur Bjarki45 26.6.2020 3.7.2020 | 21:29
Upp með efnahaginn ! Kristland 3.7.2020
Förðunarvörur fyrir börn/unglinga KollaCoco 28.6.2020 3.7.2020 | 19:40
Silfurskottur - hvað er til ráða ? leo7 9.6.2011 3.7.2020 | 19:33
Lopapeysur til sölu? Tootsie McBoob 5.5.2011 3.7.2020 | 19:31
Kjör forseta - embættistaka og embættisverk Guðna í hættu ? kaldbakur 2.7.2020 3.7.2020 | 11:51
Fasteignagjöld og annað mál: Kjörtímabil forseta Júlí 78 1.7.2020 2.7.2020 | 15:39
Hvar kaupir maður notaðar tölvur? Chaos 8.7.2009 2.7.2020 | 09:42
Halo top ís Davidlo 1.7.2020 2.7.2020 | 09:38
Strætó - Alltaf úti að aka - Já vantar innstig kaldbakur 1.7.2020 2.7.2020 | 07:00
Frelsum Fíkniefnin ! Kristland 30.6.2020 2.7.2020 | 06:08
Kínverji Kjaftar Frá ! Kristland 26.6.2020 1.7.2020 | 21:00
Byrjum að læra Kínversku ! Kristland 23.6.2020 1.7.2020 | 21:00
Vöðvabólga og kírópraktor baranikk 1.7.2020 1.7.2020 | 19:02
KSí - merki gamlar fréttir - hallærislegt sjomadurinn 1.7.2020
Veit einhver um ódýrt nudd? Steinar Arason Ólafsson 30.6.2020 1.7.2020 | 13:48
Kauptu raunveruleg skráð vegabréf, ökuskírteini, skilríki, (// www.realdocuments48hrs.com/) muellerr028 1.7.2020
BUY HIGH QUALITY REAL/FAKE PASSPORTS,DRIVERS LICENSE,ID CARDS,COUNTERFEIT BANK NOTES Etc muellerr028 1.7.2020
Eldsneytiseyðsla með fellhýsi/tjaldvagn/hjólhýsi í eftirdragi hjá ykkur Svonaerthetta 1.7.2020
Icelandair - er fyrirtækið að fara í þrot ? kaldbakur 30.6.2020 1.7.2020 | 09:36
Hyundai bílar eða Toyota Flower 29.6.2020 30.6.2020 | 22:35
Hvert á ég að leita út af flísafúgu? Selja2012 30.6.2020 30.6.2020 | 21:05
Íslenskur varaforseti - Tveir fyrir einn ? kaldbakur 28.6.2020 30.6.2020 | 18:33
Nefaðgerð/skakkt miðnes agustkrili2016 18.6.2020 30.6.2020 | 16:08
Hvenær byrja sumarútsölur? hamingjanuppmáluð 30.6.2020 30.6.2020 | 08:55
Hvar fær maður Usb kveikjari/plasma á íslandi? sabbi9 29.6.2020
1000 ár að rembast... BjarnarFen 24.6.2020 29.6.2020 | 16:57
Að flytja út með hund hlifstill 25.6.2020 29.6.2020 | 16:31
Jákvætt greiðslumat HannaLP83 24.6.2020 29.6.2020 | 14:50
Lánshæfismat bold 24.6.2020 28.6.2020 | 20:45
Að skipta um grunnskóla/ykkar reynsla sem barn bland20 25.6.2020 28.6.2020 | 16:58
Óhagnaður - nógu vitlaust til að allir tapi ? kaldbakur 24.6.2020 28.6.2020 | 14:33
Metan/bensín bílar sunna1 24.6.2020 28.6.2020 | 11:15
Eplatré - vantar kærustu (blóm af öðru tré) auglysingarnar 28.6.2020
Hungurtilfinning - einhver sem veit spunky 6.1.2015 28.6.2020 | 01:05
Fyrir þá sem búa einir.. sopi1 13.5.2020 27.6.2020 | 19:22
Að kjósa utan kjördæmis?? mammamamma 27.6.2020 27.6.2020 | 16:46
ON +27780171131 HIGH QUALITY S.S.D. CHEMICALS SOLUTION FOR CLEANING BLACK MONEY We are manufact maamazama 27.6.2020
Síða 1 af 26799 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, tinnzy123, rockybland, vkg, aronbj, Krani8, joga80, Bland.is, MagnaAron, ingig, TheMadOne, krulla27, superman2, flippkisi, Gabríella S, mentonised, anon