Hvort er hollara - tramadol eða àfengi?

lagatil | 15. júl. '15, kl: 15:00:45 | 314 | Svara | Er.is | 0

Veist þú hvort er betra í daglegri notkun þà?

 

nefnilega | 15. júl. '15, kl: 15:04:27 | Svara | Er.is | 1

Hvorugt er hollt.

lagatil | 15. júl. '15, kl: 15:15:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hvort er hollara upp à livrina og fleira.

Dúfanlitla | 15. júl. '15, kl: 15:06:33 | Svara | Er.is | 0

Er þetta kaldhæðni eða veistu það í alvörunni ekki? 

lagatil | 15. júl. '15, kl: 15:14:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var búin að lesa þetta
Svarar ekki spurningunni minni.

Dúfanlitla | 15. júl. '15, kl: 15:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok, fyrsta lagi veit ég ekki hvaða magn þú ert að tala um hvorki töfluformi eða áfengisformi. Hvorugt er vitanlega hollt, nema kannski eitt rauðvísnglas eða svo á kvöldin sem hjálpar blóðrásinni ef marka má rannsóknir.  Tramadol er gefið við verkjum, ekki áfengi.  Þar hefur þú svarið.

lagatil | 15. júl. '15, kl: 15:22:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sko....
Þegar èg èt lyfið þà hverfur löngun í hitt.
Og um leið og èg minnka lyfið þà kemur löngun í hitt.
Semsagt annað hvort èta eða drekka slatta.
Ekkert í hófi
allt í óhófi :+

lagatil | 15. júl. '15, kl: 15:25:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gleymdi einu
Hvað get èg svo ètið með lyfinu sem myndi minnka klàða,magaóþægindi,orkuleysi og àhugaleysi?

Dúfanlitla | 15. júl. '15, kl: 15:26:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff, ekkert grín að vera með verki. Ég persónulega myndi halda mig frá áfenginu. Eru engin önnur lyf sem virka fyrir þig? Tramadol þykir "betra" en morfin uppá ávanahættu. En ef þau hjálpa þér ekki þá ættir þú að tala viðlæknirinn þinn og reyna að fá e-r úrlausn mála þar. Gangi þér vel. 

lagatil | 15. júl. '15, kl: 15:28:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lyfið virkar ekki à verki:(
Virkar à löngun í hitt.

fálkaorðan | 20. júl. '15, kl: 08:20:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ert þú bara eitthvað viljalaust slytti?


Þú bara tekur lyfin og drekkur áfengi í því magni sem ÞÚ kýst að gera.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

lagatil | 20. júl. '15, kl: 13:27:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geri það.
En var að spyrja hvort ætli sè hollara.
Engin virðist geta svarað því svo eyðið bara þessum þræði eða hunsið hann.

fálkaorðan | 20. júl. '15, kl: 13:48:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bæði óholt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

lagatil | 15. júl. '15, kl: 15:13:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki kaldhæðni.
Èg er að reyna àkveða hvað èg skal gera.

Tipzy | 15. júl. '15, kl: 15:29:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Hljómar eins og þú þurfir að sleppa báðu og koma þér í meðferð.

...................................................................

lagatil | 15. júl. '15, kl: 15:39:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Meðferð hefur verið reynd oft og er orðin þreytt að eltast við halann à mèr.
Líkaminn minn vill lyf og held þetta lyf sè með það sem líkama mínum vantar til að vera stilltur.
en èg velti fyrir mèr hvort er hollara svona til lengri tíma.

Plús reyndi tvo daga àn lyfs en bara drekka en þà fæ èg ekki að sofa og með krampa og pirring.
Líkaminn virðist elska trama, ekki rètt?

Tipzy | 15. júl. '15, kl: 15:41:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað vill líkaminn lyf sem hann er háður.

...................................................................

lagatil | 15. júl. '15, kl: 15:46:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skildist að maður yrði ekki hàður tramadol
Var hannað í þeim tilgangi.

Tipzy | 15. júl. '15, kl: 15:54:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Samkvæmt lyfjubókinni eru þau ávanabindandi þó hættan sé mun minni en af t.d morfíni.


Ávanahætta:

Tramadol Actavis hefur væg ávanabindandi áhrif.

...................................................................

Dúfanlitla | 15. júl. '15, kl: 15:55:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur hætt notkun Tramadol, en þú verður að gera það í samráði við lækni, trappa niður osf..  Skil vel að þú sért þreytt á að eltast við halann á þér. En, frákvörfin sem þú talar um eru þekkt og ganga yfir. Þú verður að gefa því meir en 2 daga og kannski fá e-ð við svefnleysinu á meðan.  En láttu áfengið eiga sig. 

EinarAskell | 20. júl. '15, kl: 03:13:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Langvarandi notkun á tramadol er mjög ávanabindnadi! Þú þarft að vinna í fíkninni þinni ekki bara finna hollara "fíkniefni" til að taka!

harmnoone | 20. júl. '15, kl: 14:01:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Drekktu bara áfram, Þú ert ekkert að fara að skipta yfir í einhver lyf sem eiga að bjarga þér

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Síða 9 af 47644 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, paulobrien