Hyundai bílar eða Toyota

Flower | 29. jún. '20, kl: 10:15:33 | 107 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn. Hvernig er reynslan af Hyundai bílum? Hvernig er bilanatíðni t.d. Er Toyota mikið betri kannski? :)

 

isbjarnaamma | 29. jún. '20, kl: 11:24:37 | Svara | Er.is | 2

ég hef átt Toyotur í 30 ár og þær bara bila ekki, núna á ég 13 ára Rav4 sem ég keypti nýjan og hef bara þurft að laga pústið, sonur minn átti rosalega gamlan Toyota jeppa og f hann í skoðun og skoðunarmaðurinn sagði það takur því varla að skoða Toyorur því þær eru alltaf í lagi.

TheMadOne | 29. jún. '20, kl: 13:52:06 | Svara | Er.is | 1

talaðu við einhvern á verkstæði sem þú þekkir til um þetta, annars færðu bara vinsældarkeppni á milli tegunda frá fólki sem veit ekkert um neitt nema sinn bíl. Það skiptir líka aðeins hvaða bíla þú ert að skoða frá hvorum framleiðanda.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 29. jún. '20, kl: 14:05:02 | Svara | Er.is | 1

Ég sé hérna frétt frá því í jan. 2017 frá FÍB " Bílarnir sem mest og minnst bila" og þar segir til dæmis: 
" Minnst vandræði eru með asísku tegundirnar Kia, Hyundai, Honda, Toyota og Lexus. Lexus hefur svo þá sérstöðu að ef hann á annað borð bilar þá er mjög dýrt að gera við hann."


Klikkaðu á myndina þarna, þá sérðu að:


Kia trónir á toppnum með minnsta bilanatíðni
Hyundai kemur næst á eftir og svo
Honda 
Lexus
Toyota er þarna fimmta í röðinni 


https://www.fib.is/is/um-fib/frettir/enginn-titill-5


kaldbakur | 29. jún. '20, kl: 18:32:15 | Svara | Er.is | 0

Ég hef heyrt frá bílaviðgerðarmanni að Toyota bili minnst allra bíla.
En svo fer þetta auðvitað líka eftir meðferð og akstri eiganda.
Ég hef ekki átt Toyota nema einu sinni fyrir löngu. Hann var alveg kraftlaus og alveg ómögulegur þannig.
Bílar eru almenn í dag miklu betri en fyrir nokkrum árum. Bilanatíðni minni.

kaldbakur | 29. jún. '20, kl: 18:37:39 | Svara | Er.is | 0

Ef þú villt fá þér bíl sem bilar lítið og er hagkvæmur og ódýr í rekstri.
Fáðu þér þá rafmagnsbíl, 100% rafmagn.
Í þannig bíl er ekki það sem bilar mest í öðrum bílum.
Í rafmagnsbíl er ekkert púströr, hljóðkútur, vatnskassi og gírkassi.
Það eru ótal vélahlutir í bensínbíl sem ekki eru í rafmagsbíl og bila því ekki.

TheMadOne | 29. jún. '20, kl: 20:41:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heldur verra ef þú ætlar að ferðast um landið, þarft kannski að bíða eftir að komast í hleðslu og svo bíða í 3 tíma eftir að bíllinn hlaði sig, ný pæling að láta bílinn stjórna ferðalaginu...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 29. jún. '20, kl: 21:10:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru komnar hraðhleðslustöðvar víðast hvar.
Tekur kannski rúman hálftíma að hlaða á þannig stöð.

TheMadOne | 29. jún. '20, kl: 22:03:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þarf maður þá að hlaða 2-3 svar sinnum á leið til Akureyrar?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kaldbakur | 30. jún. '20, kl: 07:09:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það fer nú eftir því hvernig bíl þú ert með.
Drægni eldri bíla er minni en þeirra nýrri.
Sumir komast á hleðslu frá Rvk til Ak.
Þetta er líka spurning um að nýta innlenda orkugjafa.
Margir hugsa fyrst og fremst um að menga sem minnst.

darkstar | 30. jún. '20, kl: 22:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

testlan sé eini bíllinn sem nær þessu á 1 hleðslu og þá erum við að tala um dýrari gerðina.

innannbæjarsnattar ekkert annað í dag satt að segja, jú ef þú býrð í kef og sækir vinnu til rvík þá er þetta fínn kostur,

of fáir staurar út á landi til að hlaða og alltaf uppteknir, þarft að bíða mjög lengi með að komast í hleðslu, bíttar ekki að þú getir hlaðið á 30min ef þú þarft að bíða í 2-4 tíma með að komast í hleðslu, nennir því enginn.

adaptor | 30. jún. '20, kl: 09:41:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

aldrei til 4 sinnum kannski það eru til bílar sem fara 1200 km á hleðslunni það er allur gangur á þessu

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 29. jún. '20, kl: 21:18:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér eru nokkrar hleðslustöðvar:
https://www.on.is/hledslukort/
https://www.fib.is/is/billinn/rafbilar/notkun
https://isorka.is/hledslunet-isorku/

Svo eru flestir gististaðir og stórverslanir með hleðslustöðvar
N1 ofl ofl

adaptor | 30. jún. '20, kl: 09:37:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þarft að bíða um það bil 15 til 20 mínútur eftir að bíllinn hlaði sig

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

isbjarnaamma | 29. jún. '20, kl: 21:48:03 | Svara | Er.is | 0

Faðir minn heitinn sagði ( hann var menntaður vélsmiður járnsmiður vélstjóri og gerfilimasmiður) að besta líftryggingin væri sterkur bíll , lengst af átti ég alltaf BMW enn flutti mig yfir í Toyotu, ég mundi aldrey fara í lítinn bíl sama hvað bilanatíðni væri lág eða sparneytin og sama á við um aðra fjöldskyldumeðlimi, og hana nú

Selja2012 | 30. jún. '20, kl: 10:50:29 | Svara | Er.is | 1

Hef átt nokkrar tegundir af bæði toyotu og hyundai.
Finnst í dag þeir vera báðir frábærir þar sem Hyundai hefur sótt mjög á.

darkstar | 30. jún. '20, kl: 22:35:58 | Svara | Er.is | 1

toyota klarlega.

nýjann yaris eða corollu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stætó skrímslið að stækka - en heimilsbíllinn að minnka verða rafknúinn og jafnvel sem skutla. kaldbakur 3.7.2020 5.7.2020 | 09:36
Kristleysi í Kína. Kristland 23.6.2020 5.7.2020 | 01:24
Aum tunga ? :/ KuTTer 31.7.2011 5.7.2020 | 00:43
Ríkis Borgarlínu Stræó kaldbakur 4.7.2020 5.7.2020 | 00:31
Þjóðsöngur blands? ert 4.7.2020 4.7.2020 | 23:31
Hundahald í blokk Hjödda171 4.7.2020 4.7.2020 | 22:48
500 þús. milljóna skuldsetning Ríkisins - til að milda áhrifin af Covid19 kaldbakur 4.7.2020 4.7.2020 | 21:28
Geta einstaklingar haldið opið bingó? ny1 4.7.2020
Barnsfaðir SantanaSmythe 3.7.2020 4.7.2020 | 16:58
Rotta?! Erum að fríka út! dudah84 28.6.2020 4.7.2020 | 10:29
Réttur leigjanda geislabaugur22 4.7.2020 4.7.2020 | 09:20
Búið að útrýma MengunarVagnaStrætó af Laugavegi - Næst að hrekja Strætó_ Ósóman frá Miðbænum. kaldbakur 3.7.2020 4.7.2020 | 02:01
Laun miðað við aldur Bjarki45 26.6.2020 3.7.2020 | 21:29
Upp með efnahaginn ! Kristland 3.7.2020
Förðunarvörur fyrir börn/unglinga KollaCoco 28.6.2020 3.7.2020 | 19:40
Silfurskottur - hvað er til ráða ? leo7 9.6.2011 3.7.2020 | 19:33
Lopapeysur til sölu? Tootsie McBoob 5.5.2011 3.7.2020 | 19:31
Kjör forseta - embættistaka og embættisverk Guðna í hættu ? kaldbakur 2.7.2020 3.7.2020 | 11:51
Fasteignagjöld og annað mál: Kjörtímabil forseta Júlí 78 1.7.2020 2.7.2020 | 15:39
Hvar kaupir maður notaðar tölvur? Chaos 8.7.2009 2.7.2020 | 09:42
Halo top ís Davidlo 1.7.2020 2.7.2020 | 09:38
Strætó - Alltaf úti að aka - Já vantar innstig kaldbakur 1.7.2020 2.7.2020 | 07:00
Frelsum Fíkniefnin ! Kristland 30.6.2020 2.7.2020 | 06:08
Kínverji Kjaftar Frá ! Kristland 26.6.2020 1.7.2020 | 21:00
Byrjum að læra Kínversku ! Kristland 23.6.2020 1.7.2020 | 21:00
Vöðvabólga og kírópraktor baranikk 1.7.2020 1.7.2020 | 19:02
KSí - merki gamlar fréttir - hallærislegt sjomadurinn 1.7.2020
Veit einhver um ódýrt nudd? Steinar Arason Ólafsson 30.6.2020 1.7.2020 | 13:48
Kauptu raunveruleg skráð vegabréf, ökuskírteini, skilríki, (// www.realdocuments48hrs.com/) muellerr028 1.7.2020
BUY HIGH QUALITY REAL/FAKE PASSPORTS,DRIVERS LICENSE,ID CARDS,COUNTERFEIT BANK NOTES Etc muellerr028 1.7.2020
Eldsneytiseyðsla með fellhýsi/tjaldvagn/hjólhýsi í eftirdragi hjá ykkur Svonaerthetta 1.7.2020
Icelandair - er fyrirtækið að fara í þrot ? kaldbakur 30.6.2020 1.7.2020 | 09:36
Hyundai bílar eða Toyota Flower 29.6.2020 30.6.2020 | 22:35
Hvert á ég að leita út af flísafúgu? Selja2012 30.6.2020 30.6.2020 | 21:05
Íslenskur varaforseti - Tveir fyrir einn ? kaldbakur 28.6.2020 30.6.2020 | 18:33
Nefaðgerð/skakkt miðnes agustkrili2016 18.6.2020 30.6.2020 | 16:08
Hvenær byrja sumarútsölur? hamingjanuppmáluð 30.6.2020 30.6.2020 | 08:55
Hvar fær maður Usb kveikjari/plasma á íslandi? sabbi9 29.6.2020
1000 ár að rembast... BjarnarFen 24.6.2020 29.6.2020 | 16:57
Að flytja út með hund hlifstill 25.6.2020 29.6.2020 | 16:31
Jákvætt greiðslumat HannaLP83 24.6.2020 29.6.2020 | 14:50
Lánshæfismat bold 24.6.2020 28.6.2020 | 20:45
Að skipta um grunnskóla/ykkar reynsla sem barn bland20 25.6.2020 28.6.2020 | 16:58
Óhagnaður - nógu vitlaust til að allir tapi ? kaldbakur 24.6.2020 28.6.2020 | 14:33
Metan/bensín bílar sunna1 24.6.2020 28.6.2020 | 11:15
Eplatré - vantar kærustu (blóm af öðru tré) auglysingarnar 28.6.2020
Hungurtilfinning - einhver sem veit spunky 6.1.2015 28.6.2020 | 01:05
Fyrir þá sem búa einir.. sopi1 13.5.2020 27.6.2020 | 19:22
Að kjósa utan kjördæmis?? mammamamma 27.6.2020 27.6.2020 | 16:46
ON +27780171131 HIGH QUALITY S.S.D. CHEMICALS SOLUTION FOR CLEANING BLACK MONEY We are manufact maamazama 27.6.2020
Síða 1 af 26795 síðum
 

Umræðustjórar: TheMadOne, rockybland, MagnaAron, tinnzy123, Bland.is, Krani8, Coco LaDiva, vkg, joga80, aronbj, flippkisi, Gabríella S, mentonised, anon, ingig, krulla27, superman2