Í framhaldi af bresku konunni sem eyðir almannaféi í rugl

flensa2015 | 24. feb. '15, kl: 21:11:08 | 683 | Svara | Er.is | 0

Það var umræða í gær um einhverja tvítuga kellingu sem fær fullt af bótum frá almannatryggingakerfinu í Bretlandi en hefur ekkert með þær að gera af því að hún býr hjá foreldrum og mamma hennar og pabbi borga allt undir rassinn á henni. Peningana notar hún til að ferðast, lifa hátt og kaupa dýra hluti.

Það er örugglega einhver dæmi um þetta hér á Íslandi og finnst mér að hið opinbera eigi að fá meiri heimildir í að athuga raunverulegar aðstæður hjá fólki sem þarf að þiggja bætur. Fólk eins og þessi kona á að vera svipt bótarétt. Ef það er einhver sem framfleytir þér þá þarftu ekki á opinberum bótum að halda og þá er kakan stærri sem eftir er fyrir hina.

 

Efins | 24. feb. '15, kl: 21:15:51 | Svara | Er.is | 13

Þetta er samt aldrei nema svo lítill hluti bótaþega, að þegar öllu er á botninn hvolft kostar það hið opinbera meira að eltast við þennan pening heldur en sparast.

Abbagirl | 24. feb. '15, kl: 21:29:38 | Svara | Er.is | 12

Skv þeim reglum sem gilda í UK. Þá á hún rétt á þessum bótum. Bótaþegar geta alveg át foreldra sem gefa þeim mat og kaupa föt á börnin þeirra, það er samt ekki hægt að svipta þá bótum.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

myrran | 24. feb. '15, kl: 21:43:35 | Svara | Er.is | 4

hún fær 1.7 milljón á ári í bætur. Það er ekki nóg til að lifa hátt.


Hún fór í ferðalag með strákinn sinn fyrir 600.000 kr til Bali og ástralíu. Hún bara hlítur að hafa búið hjá einhverjum og lifað ansi lágt í þessari ferð. 600.000 kr duga ansi skammt í svona reisu.


Mér finnst ekkert að því að hún fái bætur og lifi hjá foreldrum.

KellingaGarmur | 24. feb. '15, kl: 21:44:39 | Svara | Er.is | 8

í fullkomnum heimi þar sem allt er svart og hvítt, ókei. En þegar fólk þarf að fara að mæta og "sanna" að það fær sko enga hjálp og virkilega þarf á bótunum að halda finnst mér það eiginlega vera bara andlegt ofbeldi. Það myndi aldrei virka, maður verður bara að sætta sig við að það eru slæm epli í öllum trjám.

*************************************************************************************************
Skoðanir mínar koma frá persónulegri reynslu, þær eru síbreitilegar, oft eigingjarnar og alls ekki heilagur sannleikur. Þær endurspegla ekki viðhorf neins nema mín sjálfs.

choccoholic | 24. feb. '15, kl: 22:54:01 | Svara | Er.is | 9

Finnst þér þá td að einstaklingur sem á maka eigi ekki rétt á bótum ef makinn er í vinnu? Makinn er jú þá að halda viðkomandi uppi.

Mér finnst alveg eðlilegt að hún haldi bótunum því enginn á að þurfa að stóla á framfærslu fjölskyldu og skyldmenna til að lifa af. Hvað gerist ef hún fær ekki bætur því foreldrarnir láta hana hafa pening en svo einn mánuðinn fær hún engan pening frá fjölskyldunni þar sem aðstæður breytast tímabundið hjá þeim? Á hún þá að hlaupa fram og til baka, af og á bótum, eftir því hvernig aðstæður eru hjá fjölskyldunni?

AyoTech | 25. feb. '15, kl: 09:08:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er bannað að þiggja barnabætur sem einstætt foreldri ef þú átt maka, þegar það kemst upp er gerð krafa á greiddar bætur.

......................................
Skilaboðin eru biluð! Það þarf að láta mig vita í umræðunni að ég eigi skilaboð því ég þarf að fletta þeim upp til að geta séð þau.

fálkaorðan | 25. feb. '15, kl: 10:42:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvernig kemur þetta innlegginu við sem þú ert að svara?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

AyoTech | 25. feb. '15, kl: 11:01:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmmm, ég veit það ekki, ég man ekkert hvað fór í gegnum hausinn á mér í morgun :D

......................................
Skilaboðin eru biluð! Það þarf að láta mig vita í umræðunni að ég eigi skilaboð því ég þarf að fletta þeim upp til að geta séð þau.

thobar | 24. feb. '15, kl: 23:48:42 | Svara | Er.is | 0

Hún platar heimska ráðamenn, sem heimskur almenningur kýs ti valda..
Fullkomið.

QI | 24. feb. '15, kl: 23:59:34 | Svara | Er.is | 11

Hélt þú værir að tala um drottninguna,,, það væri skárra dæmi um eyðslu á almannafé í rugl..

.........................................................

LadyGaGa | 25. feb. '15, kl: 09:50:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Algjörlega sammála.

Skjálfandi við kertaljós | 25. feb. '15, kl: 00:06:13 | Svara | Er.is | 1

Þessi kona var nánast þrítug, að mig minnir 28 ára. Sem afsakar ekkert heldur gerir hlutina verri ef eitthvað er.

Ég held að þeir sem svíki út bætur séu örfáir af heildar myndinni og því er voðalega erfitt að ætla í rosa eftirlit og njósnir um prívat hagi fólks. Nú þegar eru bæturnar tekjutengdar þannig að í flestum tilfellum eru þær réttar, þær eru rangar þegar að viðkomandi þykist einhleypur en er það ekki og eins og í tilfelli bresku konunnar þá býr hún hjá foreldurm. En, svo kemur það að okkur að tilkynna svona bótasvik en þá finnst flestum að við ættum ekki að gera það heldur snúa við þessu baki og samþykkja það.

amazona | 25. feb. '15, kl: 00:42:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Hún er ekki að svikja út neinar bætur.

QI | 25. feb. '15, kl: 00:11:55 | Svara | Er.is | 9

Fyndið, að ráðast á þá á lægstu bótunum eigi að stækka kökuna.. :)   Segðu Bjarna að hætta að selja sér ríkiseigur á gjafverði.. = kakan fyrir okkur hina stækkar.. :)

.........................................................

fálkaorðan | 25. feb. '15, kl: 00:14:14 | Svara | Er.is | 7

Ha?


Á hún að vera svipt bótarétti af því að foreldrar hennar gefa henni pening?


En ef hún vinnur í lottó?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

QI | 25. feb. '15, kl: 00:25:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Drottninginn ætti þá líka ekki fá bætur,, Foreldrar hennar gátu séð fyrir henni..  :)

.........................................................

AyoTech | 25. feb. '15, kl: 09:06:43 | Svara | Er.is | 1

Það þarf að breyta lögum ef þetta á að vera bannað, það stendur ekki svo ég viti að óheimilt sé að þiggja brnabætur ef þú ert í foreldrahúsum.

......................................
Skilaboðin eru biluð! Það þarf að láta mig vita í umræðunni að ég eigi skilaboð því ég þarf að fletta þeim upp til að geta séð þau.

hallon | 25. feb. '15, kl: 10:54:59 | Svara | Er.is | 0

Það eru settar reglur um hverjir eigi rétt á bótum og ef fólk uppfyllir þær á það að fá bætur.  Mér finnst ekki rétt að yfirvöld geti verið með nefið í öllu til að athuga í hvað bæturnar fara, það er niðurlægjandi fyrir bótaþega.  Það eru alltaf einhverjir sem misnota öll svona kerfi.  Flestir þurfa nú á bótunum að halda til að framfleyta sér.  Það yrði fáranlega mikið batterí að halda utam um þetta ef ætti að rannsaka alla bótaþega nákvæmlega.  Frekar að fólk tilkynni þá sem eru að misnota kerfið.

Felis | 25. feb. '15, kl: 10:56:46 | Svara | Er.is | 1

uhh konan hefur rétt á þessum bótum þó að hún þurfi þær ekki, hún má gera hvað sem henni dettur í hug við þennan pening. Það kemur öðrum ekkert við. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

orkustöng | 25. feb. '15, kl: 11:07:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef bætur myndu minnka hjá þeim sem eyða þeim lítið , ætli fólk myndi þá fara að eyða þeim meira jafnt og þétt heldur en að safna og eyða , líklega, myndu flestir þeirra gera það , hlutfallslega hve margir væru sáttir við lægri bætur eftir þörfum og ekki vilja vera óþarfa baggi á þjóðfélaginu , nú þarf skoðanakönnun , hvernig á að orða hana. bótaþegi: værir þú sátt við lægri bætur ef þú eyðir litlu , já , nei , væru einhver millisvör, og þá hver...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
Síða 8 af 47629 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, Kristler, Guddie