Icelandair - inntökupróf á föstudaginn 20. október

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 11:31:01 | 1874 | Svara | Er.is | 0

Sælar,

Var að fá póst um boð í skriflegt próf föstudaginn 20. október. Einhverjar fleiri hér að fara þá?
og hinar sem eru búnar mega endilega senda á mig eitthvað um hvers eðlis þessi próf eru - hef aldrei farið og stressast bara upp við tilhugsunina.

 

island2 | 2. okt. '17, kl: 11:54:25 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk sömu boðun og þætti fróðlegt að vita um hvað þetta próf snýst.

Ingunnjulia | 2. okt. '17, kl: 12:49:15 | Svara | Er.is | 0

Er þetta fyrsta prófið sem þú ferð í ? ég fór í inntökupróf í byrjun sept nefninlega

island2 | 2. okt. '17, kl: 12:53:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er próf númer 2 því að ég fór líka í inntökupróf í sept og fékk aftur boðun núna. Þannig að þetta er sýja. Þetta próf fer líka fram í Hafnafirði í húsi icelandair þar.

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 12:54:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hef aldrei farið í próf áður - sótti um en var ekki á landinu þegar prófið í Hörpu var. Þið megið endilega segja mér frá fyrirkomulaginu ef þið vitið meira en ég um hvað prófið gengur út á.

island2 | 2. okt. '17, kl: 12:56:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hefði haldið að þetta ætti að vera viðtal....2 próf?? skrítið

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 13:03:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já einmitt - en það stendur að þetta sé skriflegt og taka skuli með sér skriffæri:

Þér er hér með boðið að taka þátt í skriflegu inntökuprófi vegna umsóknar þinnar um fyrrgreint starf.

Prófið verður haldið í Þjálfunarsetri Icelandair á Flugvöllum í Hafnarfirði, föstudaginn 20. október 2017 kl. 14:00.

Húsið opnar umsækjendum kl. 13:30, gengið er inn um aðalinngang Þjálfunarseturs Icelandair og hefst prófið stundvíslega kl. 14:00.

island2 | 2. okt. '17, kl: 13:06:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þá eru greinileag tvö próf í röð. Þeir eru reyndar með ólíka nálgun á ráðningum á milli ára ;) Mér skilst að núna sé verið að sækjast eftir reynslumeiri konum en oft áður. Þú ert pottþétt með gott CV ;) og hefur hreinlega farið framhjá fyrsta prófinu...varla boða þeir 2svar í eins próf.

Zagara | 2. okt. '17, kl: 13:27:20 | Svara | Er.is | 3

Ég skil ekki hvernig þeir nenna að vera með þennan sirkus í kringum ráðningarnar á þessu eina starfi hjá sér. Þetta er einkafyrirtæki sem getur ráðið þá sem því sýnist. Ekki einu sinni flugmennirnir þurfa að standa í svona endalausu rugli.

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 13:33:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, er sammála. Finnst eins og þau haldi að þetta spari einhvern tíma, Mér þætti eðlilegra að fara yfir allar umsóknir og boða fólk í viðtöl. Hljóta að gera eitt tíma í stutt 5 mín. viðtöl. Er það ekki þannig hjá WOW, heyrði það allavega.

Zagara | 2. okt. '17, kl: 13:50:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig grunar að þetta sé einhvers konar auglýsing í þeirra huga.

Gunnýkr | 22. okt. '17, kl: 18:37:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kannski vegna þess að fleiri hundruð sækja um. 
Sennilega eru þeir að sigta úr fyrir viðtölin. Það yrði svo tímafrekt að taka viðtal við fleiri hundruð.

Zagara | 22. okt. '17, kl: 19:01:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er einkafyrirtæki, þeir gætu þess vegna valið út nokkrar og hent hinum umsóknunum í ruslið. Það er búið að vera mikið um að það sæki um miklu fleiri en verða ráðnir í störf undanfarin ár. Enginn er með leikhús, það er víðtekin venja að sía út þá sem koma til greina og bjóða þeim í frekara ferli.


Meira að segja flugmenn sem sækja um hjá sama fyrirtæki þurfa ekki að taka þátt í svona fáránlegum sirkus sem flugfreyjurnar eru settar í. 

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 14:22:46 | Svara | Er.is | 0

Nú skil eg ekki. Er annað inntökupróf

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 14:24:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb -

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 14:38:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ert þu buin að fara i prof

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 14:38:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei aldrei.

island2 | 2. okt. '17, kl: 14:53:44 | Svara | Er.is | 0

Er engin þarna úti sem er boðaður aftur í próf? sem fór líka í prófið í byrjun sept? er s.s. að fara í annað skiptið

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 14:54:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki eg

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 2. okt. '17, kl: 14:56:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þetta er greinilega alveg ný nálgun hjá þeim. Nú veit ég ekkert hvernig ég á að undirbúa mig undir þetta próf....annað en að hressa upp á enskuna ég er með hin norðurlandamálin nokkuð góð! það er eina sem mér dettur í hug

Lindir13 | 2. okt. '17, kl: 14:58:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Island2 - var fyrra prófið ekki mikil landafræði og þess háttar? Fannst mér heyra það utan úr bæ. Væri líka fróðlega að vita hvað margir eru að fara - var fyrra prófið ekki um þúsund manns?

island2 | 2. okt. '17, kl: 15:01:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú þeir eru varla með sama prófið aftur...það er auðvitað alveg galið! þetta hlýtur að vera önnur sýja...annars hefði maður ekki fengið annað boð..mér skilst að það hafi verið um 1000 manns þar..það var allavega fullur salurinn í Hörpu.

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 14:59:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög spes að fólk sem mætti ekki Hörpuna se að fara i sama profið

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 2. okt. '17, kl: 15:02:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sel það ekki dýrar en ég keypti það en ég heyrði að prófið skipti minna máli en CV í ár..ég er sammála því sem einhver skrifaði að þetta sé líklega ákveðin auglýsing fyrir þá í leiðinni...

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 15:17:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hljómar eins og annað prof en ekki viðtal

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 2. okt. '17, kl: 15:24:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það stendur annað próf en það hlýtur að vera annars eðlis en það fyrsta.

island2 | 2. okt. '17, kl: 15:28:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já og ég fór btw í fyrra prófið líka. Af hverju ættu þeir að boða mig 2 sinnum í sama prófið...það meikar engan vegin sens og svo er prófið haldið á flugvöllum sem er langtum minna en Harpan og bendir til að það sé byrjað að sýja hressilega úr.

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 15:33:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Af hverju er fólk sem for ekki i fyrra profið boðað

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 15:33:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju er fólk sem for ekki i fyrra profið boðað

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 2. okt. '17, kl: 15:34:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Af því að þeir eru með CV sem þeim finnst eftirsóknarvert

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 15:35:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mjög spes eltast við fólk sem mætti ekki i boðað prof

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 2. okt. '17, kl: 15:39:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það finnst mér alls ekki ef að kandítatinn er álitlegur...mér finnst það raunverulega langtum sniðugra heldur en að ráða fólk eftir getu þess í trivial...en svona sér fólk auðvitað misjafnlega

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 15:40:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kom fram i mailinu að þetta væri prof nr 2

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 2. okt. '17, kl: 15:44:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það stendur ekki

þEir | 2. okt. '17, kl: 16:47:10 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk líka boðun, ég var erlendis þegar fyrra prófið var haldið. Er þetta ekki bara fyrir þá sem misstu af hinu?

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 16:57:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

léstu vita að þú kæmist ekki í prófið? Virðist sem sumir séu að fá boð aftur í próf

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

þEir | 2. okt. '17, kl: 17:07:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sendi þeim tölvupóst þess efnis um leið og ég fékk boðunina í prófið í september.

island2 | 2. okt. '17, kl: 17:16:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað þetta er furðulegt! Ég

þEir | 2. okt. '17, kl: 17:20:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Las einmitt í kommentunum að þú hefðir einnig fengið boð, en annars virðist aðeins fólk sem missti af hinu prófinu vera að fá þetta boð.

island2 | 2. okt. '17, kl: 17:21:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var líka búin að fá þennan póst Við þökkum kærlega þátttöku þína í inntökuprófi í Hörpu þann 15. september síðastliðinn. Úrvinnsla umsókna er nú hafin. Viðtöl og næstu skref ráðningarferilsins verða á tímabilinu október – nóvember. Biðjum þig vinsamlegast að sýna biðlund og fylgjast vel með tölvupósthólfi þínu á fyrrgreindu tímabili.

óskin10 | 2. okt. '17, kl: 17:24:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

myndi nú ath hvort þú sert ekki að fa þetta boð óvart

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 2. okt. '17, kl: 17:25:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já...tékka á því

island2 | 2. okt. '17, kl: 17:26:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Læt ykkur vita

island2 | 3. okt. '17, kl: 11:38:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jahérna...og jújú...fékk tölvupóst að um mistök hefðu verið að ræða um að ég hefði verið boðuð aftur en að þeir séu ennþá að fara yfir umsókninar....nújæjæ....ég bíð þá bara áfram ;)

Lindir13 | 3. okt. '17, kl: 12:57:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski fékk ég líka bara þennan póst óvart....................

island2 | 3. okt. '17, kl: 13:25:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það held ég ekki. Ég veit um nokkrar núna sem eru að fara þann 20 okt og komust ekki í fyrra prófið...þannig að þú átt örugglega að vera þarna. Gangi þér vel

Lindir13 | 3. okt. '17, kl: 13:33:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir það kærlega - sömuleiðis.

teikniblokk | 4. okt. '17, kl: 14:46:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þannig að maður á sennilega enga von ef maður hefur ekki verið kallaður í þetta próf. Finnst bara svo undarlegt að um sé að ræða skriflegt próf nr 2 og svo sé viðtal og líklega annað viðtal..þetta er eins og að reyna að komast að sem geimvísindasérfræðingur hjá NASA...finnst þetta vera hálfgerður skrípaleikur

Toskusjuk | 4. okt. '17, kl: 15:37:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jújú, ég tel að það er enn þá smá von. :) Hópur umsækjenda sem komst ekki í próf þann 15.sept, var boðinn í sama/svipað próf 20.okt. Það er komið á hreint.
Svo hefjast vonandi viðtöl. :)
Hins vegar er ég sammála með geimvísindasérfræðing hjá Nasa. lol

nala33 | 8. okt. '17, kl: 19:48:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sælar, Eruð þið búinar að sækja um hjá Wow?

nala33 | 8. okt. '17, kl: 19:47:17 | Svara | Er.is | 0

Sælar, Eruð þið búinar að sækja um hjá Wow?

Lindir13 | 8. okt. '17, kl: 20:28:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég sótti um.

nala33 | 8. okt. '17, kl: 21:27:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu búin að heyra eitthvað frá þeim?

Lindir13 | 9. okt. '17, kl: 08:24:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, ekkert. En þú?

nala33 | 9. okt. '17, kl: 09:50:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ekki ég heldur. Var ekki umsóknarfresturinn til 30.sept?

Lindir13 | 9. okt. '17, kl: 09:53:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú minnir það. Ætli það sé svipað ferli hjá WOW - kalla í stórt inntökupróf?

nala33 | 9. okt. '17, kl: 10:10:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hugsa það, held að þau voru með svona stórt próf í fyrra. Vonandi heyrir maður eitthvað í vikunni! Fingers crossed :)

óskin10 | 9. okt. '17, kl: 10:32:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Wow tók fólk bara i viðtöl i fyrra

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

nala33 | 9. okt. '17, kl: 10:35:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já ok! mig minnir að einhverju hefur sagt mér að það væri próf en gæti alveg vel verið að það hitti fyrra eða eitthvað.. Ertu líka búin að sækja þar??

óskin10 | 9. okt. '17, kl: 10:50:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var prof 2015

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

nala33 | 9. okt. '17, kl: 10:57:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok

óskin10 | 10. okt. '17, kl: 13:18:56 | Svara | Er.is | 0

Einhver heyrt

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 10. okt. '17, kl: 15:04:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nobb...ekki ég

Lindir13 | 10. okt. '17, kl: 15:07:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vonandi fara þau að láta vita - erfitt að bíða svona.

óskin10 | 10. okt. '17, kl: 15:16:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg var að fa boðun i viðtal

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lindir13 | 10. okt. '17, kl: 15:21:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æðislegt - hjá WOW eða Icelandair?

óskin10 | 10. okt. '17, kl: 15:38:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ice

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lindir13 | 10. okt. '17, kl: 15:39:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æði - gangi þér sjúklega vel. Ég er að fara í skriflega prófið þann 20. þú lætur okkur vita hvernig gengur:-)

óskin10 | 10. okt. '17, kl: 15:16:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Eg var að fa boðun i viðtal

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

island2 | 10. okt. '17, kl: 16:16:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til lukku með það. Nú spyr ég eins og kjáni. Fær fólk boðun á sama tíma eða er það misjafnt. Fengu allir boðun í dag sem að koma til greina

óskin10 | 10. okt. '17, kl: 19:57:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er örruglega bara eitt viðtal af mörgum. Myndi bara biða roleg og sja til amk ut októbermánuð

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Toskusjuk | 10. okt. '17, kl: 17:10:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Innilega til hamingju! Kom hún í gegnum síma eða tölvupósti?

óskin10 | 10. okt. '17, kl: 19:56:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Email

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

akdk | 10. okt. '17, kl: 22:02:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til hamingju! Ég fékk líka boð í viðtal hvenær ferð þú? Veit einhver hversu margir sóttu um í heildina og hversu margir komast í viðtal?

island2 | 11. okt. '17, kl: 02:38:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hecht þú áður komist í viðtal?

akdk | 11. okt. '17, kl: 07:38:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei sótt um áður

rsb7 | 10. okt. '17, kl: 23:51:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hjá Wow eða icelandair ?

akdk | 11. okt. '17, kl: 07:38:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Icelandair

rikkatikk | 12. okt. '17, kl: 14:29:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mætti ég spyrja hvenær viðtalið þitt er?

akdk | 12. okt. '17, kl: 19:24:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sendi þér skilo

Lindir13 | 20. okt. '17, kl: 15:03:47 | Svara | Er.is | 0

Jæja ég fór í inntökuprófið áðan - gekk barasta vel held ég. Hvernig gekk ykkur?

Toskusjuk | 20. okt. '17, kl: 15:42:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Voru margir í prófinu í dag?

teikniblokk | 20. okt. '17, kl: 15:49:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þeir boða greinilega á námskeið jafnóðum og viðtal er búið. Búið að boða á námskeið úr hópnum sem fóru í viðtal síðasta mánudag....ég fer í viðtal mánudaginn 30. október

Lindir13 | 20. okt. '17, kl: 15:53:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvenær hefjast námskeiðin - veistu það? Og hvað eru þau löng?

skuggz | 20. okt. '17, kl: 17:24:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig veistu að það er búið að boða á námskeið úr hópnum sem fór í viðtal síðast mánudag?

óskin10 | 20. okt. '17, kl: 18:05:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þu veist ekkert um það hvort se búið að boða alla. Getur vel verið að þeir taki fleiri úr fyrsta viðtals hópnum

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

teikniblokk | 20. okt. '17, kl: 18:16:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja það getur vel verið. Bara veit ekkert um það. Bara veit að það er byrjað að boða ur fyrsta viðtalshopnum

Lindir13 | 20. okt. '17, kl: 15:49:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, kannski 80 manns, giska á það. En okkur var sagt að 900 hefðu verið boðaðir í próf. Ég flýtti mér svo, kláraði á 30 mín . Hef ábyggilega gert trilljón fljótfærnisvillur........

Lindir13 | 20. okt. '17, kl: 15:52:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Spennó - þannig að við sem fórum í dag heryum kannski fljótlega eftir helgi frá þeim ef framhald verður. Mér fannst þetta bara gaman í dag, gaman að sjá hvað þetta var fjölbreyttur hópur á öllum aldri.

óskin10 | 20. okt. '17, kl: 21:23:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

myndi bara bíða róleg, þetta er rétt að byrja og ráðningaferlið er alltaf. mjög langt

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Toskusjuk | 21. okt. '17, kl: 11:00:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hversu langt getur það verið? Eða hvenær heldur þú að umsækjandi fær endanlegt svar?

óskin10 | 21. okt. '17, kl: 11:38:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

I fyrra for eg i viðtal i byrjun sept fekk nei bref i nóvember

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Toskusjuk | 21. okt. '17, kl: 12:34:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk, gangi þér vel núna.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Öðruvísi leigusögur vigfusd 23.9.2018 23.9.2018 | 21:27
Icelandair flugfreyja Gunnhildur Sara 23.9.2018
Veit einhver um kósý náttúrulega laug eða pott SOS14 22.9.2018 23.9.2018 | 20:26
-58 Dehli 23.9.2018
Tengja sjónvarp í annað herb. Ljósleiðari? tégéjoð 23.9.2018
Hvort er dagurinn í dag, dagurinn í dag eða í gær eða á morgun ? kaldbakur 23.9.2018 23.9.2018 | 20:02
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 23.9.2018 | 19:58
Gisting í Stokkhólmi bessý 21.9.2018 23.9.2018 | 19:58
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 23.9.2018 | 19:57
Spurning fyrir bátaeigendur orkki 23.9.2018
Laun barþjóna? logi616 23.9.2018
Reglur. Innkeyrsla. Bílastæði. Herbalife 23.9.2018 23.9.2018 | 18:50
Líkamsrækt SamsungMamma 20.12.2017 23.9.2018 | 18:43
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 23.9.2018 | 17:05
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 23.9.2018 | 14:09
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018 23.9.2018 | 12:00
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018 23.9.2018 | 10:39
Dagvinna umfram vinnuskyldu Alexandar 22.9.2018 23.9.2018 | 09:14
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 23.9.2018 | 06:36
SamsungMamma 22.9.2018 23.9.2018 | 01:00
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018 22.9.2018 | 16:45
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 22.9.2018 | 16:23
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018
Labrador Oskamamman 21.9.2018 22.9.2018 | 13:05
Þættir og bíómyndir Twitters 21.9.2018 22.9.2018 | 12:04
Tannlæknir á sanngjörnu verði Þórður2 22.9.2018
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron